Alþýðublaðið - 28.04.1970, Side 12
12 Þriðjudagur 28. 'apríl 1970
Selfoss vann Akra-
nes naumlega
AkraiTesi, - Hdan.
Nokkui- undainfarin ár hefur
verið góð samvinina mi'lii sund-
fólks firá Selfossi og Akranesi.
Hafa farið fram sundkeppnir
til skiptís á stöðunum, án þess
að um formlega bæjarkeppni
hafi vei-ið að ræða, þar sem
Akumesingaa- töldu sig ekki
hafa nægjaniega stenku liði á
að skipa, til að geta tekið þátt
í bæjarkeppni. Undanfarið hef-
ur veriS miikil gróska í sund-
íþróttinni á Akranesi og vax-
andi fjöldi ungs fólks stund^r
æfingar af alúð og dugnaði og«-
hefur árangurinn ekki látiSÍv á
sér standa. Var því ákveðið' að
etfna til fyrstu bæjatrkeppninn-
ar milli þessara bæja og fór
hún fraim í Bjamalaug á Akra-
nesi 19. april s.l.. íþróttabanda-
lag Akraness gaf bikar til
keppninnar og vinnst hann til
eignar ef hann vinnst þrisvar
í röð eða fknm sinnum alls a£
sama aðila.
Það er skemmst frá að segja,
að, keppnin var jgjög jöfn og •
spormandi og laúk: benni með
tveggja stiga Selfoss, aémlíí
hlaut 56 stig gegn 54 stigum
Akraness.
Úrslit í einstökum greinum
urðu, sem bér segir:
ft
%
100 m. skriðsund karla.
Elvar Ríkarðsson A- 1.01.8
Rúnar Lúðvíksson JC 1.08.9
Helgi Sgurðsson S 1.10.0
Guðm. Gumnarssoai S 1.21.3
100 m. bringusund karla.
Guðjón Guðmundsson A 1.08.9
Akranesmet.
Þórður Gunnarsson S 1.17.4
Hðrðuir Sverrisson A 1.21.2
Ásbjörn Hartmarsson S 1.23.2
100 m. skriðsund kvenna.
Guðmunda Guðmunds. S 1.07.8
Margrét Guðjónsd. A 1.16.7
Jóhanna Jónsdóttir S 1.17.1
Kristín Kristjánsd. A 1.18.7
100 jjpii bringusund kvenna.
Hrafnh. Guðmundsd. S 1.18.5
Ingánn Ríkarðsdóttir A 1.26.2
Krigtín Kristjárísd. A 1.29.6
Ólcg~Ö]fffsdóttir S 1.33.2
50 fitn. baksund karla.
Elc&f Rikarðsson A 34.0
Sig§fiður Sigurðsson S 35.1
ÆgiÍ^'Lúðvíksson A 37.6
HelgÚ Sigurðsson S 41.5
50 m, flugsund kvenna.
Hrafnhildur Guðmunds. S 33.8
Elín Gunnarsdóttir S 38.8
Margrét Guðjónsdóttir A 42.0
Aki-anesmet.
Guðný Ólafsdóttir A 49.1
50 m. flugsund karla.
Guðjón Guðmundsson A 30.9
Þórður Gunnarsson S 33.9
Júníus Sigurðsson S 35.5
Rúnar Lúðvíksson A 35.8
50 m. baksund kvenna.
Erla Ingólfsdóttir S 36.5
Guðmunda Guðmundsd. S 37.0
Guðrún Halldórsdóttir A 39.0
Akranesmet.
Margrét Guðjónsdóttir A 39.5
4x100 m. fjórsund karla.
Sveit Akraness 4.52.2
Akramesmet.
Sveit Selfoss 5.27.9
4x50 m. fjórsund kvenna.
Sveit Selfoss . 2.24.3
Sveit Akraness 2.45.0
Kosningaundirbúningur A-list ans:
□ Ýmsar nefndir hafa starf-
að á vegum Alþýðuflokksfélag-
anna í Reykjavík að undirbún-
ingi kosningabaráttunnar fyrir
komandi borgarstjómarkosning
ar.Ein þessara nefnda er hug-
mynda- og útbreiðslunefnd og
er hún skipuð þeim Bimi Vil-
mundarsyni, Ingvari Ásmunds-
syni, Áma Gunnarssyni og
Sighvati Björgvinssyni. Blaða-
maður Alþýðublaðsins hafði tal
af ritara nefndarinnar, Birni
Vilmundarsyni, og spurðist fyr-
ir um störf hennar.
Viið fjórmenningarinir vorum
Skipaðiir í þessa nefnd af stjórn
fulltrúaráðsins um s.l. áraimót
og hófum fljótlega störf, saigði
Bjönn' Vilmundairson. Ég held
iað ég fari rétt með það, að við
vorum 1. nef.ndin, sem Skipuð
var til að undirbúa kosnánga-
: baráttuna, enda þótt margar
aðrair nefndir hafi síðair siglt í
kjölfarið.
* 1
ur falin ákveðin verkefni sitrax
í upphafi af stjórm fulltrúæráðs-
jns. Þau verkefni lutu aðailega
að ýmsu útbreiðslustarfi, út-
gáfu bæklinga og prenitaðs
máls, fundahöldum bæði fyxiir
flokksfólk og almeima kjósend-
ur ásamt tillögugerðum um ým
is málefnaleg atriði, sem við
kynnum að vilja koma á fram-
færi við væntanlega frambjóð-
■endur.
Ég tel ekki ástæðu til þess að
sinni að skýra frá tillögum okk-
ar nefndarmanna í einstökum
atriðum, enda yrði það of langt
mál upp að telja, Þeesum til-
lögum höfum við skilað fyrir
nokkru til kosninga'stjónnar og
er í hennar verkahi’ing að taka
afstöðu til þeitnra og sjá um
framkvæmd. Er mér kunnugt
um, að kosningastjórnin vinn-
ur nú að fraimkvæmd sumira
þeirra tillaigna, sem við létum
frá okkur fara.
Störfum þessarar nefndar er
því raunverulega lokið þar eð
hún hefur skilað af sér til kosni
ingastjómar. Þó mun nefndim
vitaskuld vera kosni'ngastjórn-
inni og starfsliði flokksins til
frefcara ráðuneytie um einstök
atriði ef þess er farið á leit,
sagði Björn Vilmundarson að
lokum. —
Við höfum baldið marga
fundi í nefndinni og iðulega
'kallað til liðs við okfcur Alþýðu
iflokksfólk utan nefindaiDrnin'ar
til þess að ráðfæra ökkur við.
'Hafa þannig miklu flieiri tekið
þátt í störíum o'kkar á ein-
Hugmynda og útbreiðslunefnd á fundi. Frá vinstri B jörn Vilmundarson, skrifstofustjóri, Ingvar Ásmunds-
son, skrifstofustjóri, Sighvatur Björgvinsson, ritstjó ri og Árni Gunniarsson, fréttamaður.
hverju sti'gi þeirra starfa en við
fjórir, sem í nefndina vorum
skipaðix. Þegar leið að vori
héldum við fjórmenni«garnir
svo vikulega fuindi til þess að
gam'ga endanlega frá tillöguim
okíkar og skiluðum þeim til
Stjóman fujlltrúaráðlsins fyrir
um það bil einum mánuði.
Nefnd þessi var og er eiin-
göngu ráðgefandi og vom okik-