Alþýðublaðið - 28.04.1970, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 28.04.1970, Blaðsíða 13
 iMðTTIR RITSTJÓRI: ÖRN EIÐSSON. Fimleikamótl fslands um | helgina | m F;im"eikasaniband ísiands /var st'0'.fnað í imiafcniániuði 1968, aS tffilikntan ÍSÍ, og voru 13 féiagasamtöfc stoínaðilar. : Á þeeEiuim tæpum tvieim ár-. uan, sem iiðin eru frá því .að isiamfoandið var stotfnað, hefur það leitazt við að efla fimleika í.'liamdinlu:. Fyrsfca íslandsmeist- 'aramót í íi-milieikum. á vegum FSÍ fór fram 30. marz 1969 í íþróttafaúsiwui á Sefttjarnarnesi. Geta má þesis að þá voru liðin 30 ár síðan ísilandsmeist- aramót í fimleiktum var haldið ihér á landi. Mótið fór hið bezta fram og var aðsófcn svo 'mikil, að f.iöldi imanns varð frá að hverfa. Ýms- ir örðiuglieifcar voru við að 'haldia iþetta fyrsta imöt, þar sem lítið var 'Unnt að styðjast við fyrri regkvr og r.eyndir dómar- ar ekki tiil ihér á landi. Reynt var að sníða keppnina við al- pjóðakeppnisreglur, en miða æf ingaval við getu fimleikafólks okfcar og faaga þannig til, að sem flestir gætu tekið þátt í imótinu. Fornmður fiimleika'sambands- ins Va3dim;ar Örnóifsson hafði samband við 'hjónin Kurt ,og msé Trangbæk, sem eru meðal Ibezta} fimleikafðlks Dana og fókk hannþau'. til að koma hing að. ;iÞau hjónin áttu stærstan þátt í- því hversu mótið tókst vel í aMa staði. Þau- undirbjuggu keppeindiurna fyrir rnótið með Iþví að hafa samæfingar með þeim, ieiðibeinia þeim og lag- færa það sem raeð'þurfti. Mik- ilvæg'agtur var 'þó" sá stuoning- iUr, «em þau vleittu dómurúm 'ofckar, með leiðbeiningum sín- uim fyrir keppnina og sem yfir- dómarar í keppninni sjáifri. ; Keppenduo: í mótinu voru.alls 31, frá þnem íélögU'm, Ármanni. Í.B.H. 25. ársþing íþróttabaindalags Hafnarfrjarðar verður,. sett 2S. apríl á 25 ára adJmælisd. banda lagsins. íþróttabandialag Hafwar fjarðar var stofinað 28. . apríl 1945. Þann 11. janúar 1945 Framh. á bls. 15 KR og íþróttabandalagi Siglu- fjarðar. Þetta var í Æyrsta skipti ' sem konur tóku þátt í íslands- meistaramóti í fimleikum hér álandi. íslandsmeistari í fim- leikum krvenna viarð Giuðrún Er- ilendsdóttir Á, og karla Kristján ÁstráðKson' Á. Flokkakeppnina unnu Ármenningar. Verðlauna- gripi til toeppninnar géfu Sam- vinnutryggingar, Sjóvátrygginga Ifélag íslands, Jón Jóhannesson, istórkaupmaður og Hannes Þor- steirasison ,stórkaupmaður. — í isambandi við mótið var efnt til 'flokkakeppni 'skóla í fimleik- uim. Þegar til feoin, ti'lkynntu að eins fimm skólar 'þátttöku Mið bæjarsfcólinn, Vagaskólinn, Gagnfræðaskóli Vestmannaeyja, Barnaskóli Moáfellssveitar og I 'Réttarlioltislsfcólíirín. í Þar sem aðeinis tveir flokkar, I drengjaifl'okkíar, vonu í isama alti i oirsiflokki, ivar ekki uim keppni I að ræða netaa í þeim eina ald- | ursflokki. Sú kieppni fór fram í íþróttabúsi H'áskdlans, og bar*j Vogaskóli sigur úr hýtum. Flokk I arnir úr hrniuto skóluin'um sýndu I þar einmig Bínar æfingar og i tófcst þetta ihvorttveggja mjög wl. keppnin og sýningarmar. Stjórn FSf vinnur að því að istofn'uS verði sérnáð í (imlieik- «m innan íþróttfabandatega og lli éraðssambanda. 'Á átbróttahatíðinm í sumar imun FSÍ efna til fimíieikasýn- inga. Reynt verður að hafa stór ar hópsýningar stúlfcna og drenigja á barnaskólaaidri. Einn ig verða 'hópsýnmgar fcvenfólks ög karlmianna úr Gagnfræða- Iskóiiulm, Menntaisifcólium. Kenn- airai-fccii-a, Verziluinarsikóla. Hér- aðsslkólu.m Og iþróttafélögum. Þá verða isvningar úrvaisfiofcka éb aldal'eiklf jmli, öldum gafiokkur ¦ og frúarfliofcifcur. Fimiieikasam- bandið íhvetur alia sem aðstæð- ur Iiafa, að stuðia að því að fimleikar semi leriu' undirstaða la'ira íbrótta Verði sem stærstur Iþá.ttur í íþróttahátíðin'ni í sum- ar. Ársþing FSÍ 1969 var haldið 22. nóy-. sl. Stjórnin var, end- airfcjörin, Valdimar Örnó-Hfsson formaðuri Jenis Guðbjörnsson. IÞorgerður Gísfiadóttiv, Grétar iFrank'línisison og Sigurður: R. G.'jðmiundsson. Á þinginu. ríkti miki'W áhugi fyrir eflingu.fim- 'leikaíiþróttarinnar, bæði •¦ sem ikeppnisíþrótta.r ogiþróttai-' sem allir geta iSkað.,sér til heilsiu-j bótiar og ánægj'tt. í Benedikt Valtýsson ÍA í harðri baráttu við tvo Kópavogsmenn. ákurnssingar unnu Hafnfiröinge í Litlu-bikarkeppiniti: Akranes meö örugga forystu Akranesi, — Hdan, laugardag. ? Litla bikarkeppnin hélt á- fram á laugardag, iþ. e. a. s. ann- ar leikurinn af tveim fór fram. Akurnesingar sigruðu Kópavog á Akranesi með 4—1 í heldur tilþrifalitlum. leik. Leik ÍBH og ÍBK, sem átti að fara fram í Hafnarfirði var frestað vegna lélegra vallarskilyrða í Hafnar- firði, en boði Keflvíkinga um að leika leikinn annað hyort í Kefiavík, Kópavo-gi eða Réykjavík ihöfnuðu Hafnfirðing ar.Anina'rs er það alveg mába- ' laúst með jafnstóran bæ og Háfnarfjörður er, að iþar skuli ekki vera nothæfur knaítspyrnu völlur, og sama má reyndar segja um Kópavog. Vellirnir í þessum stærstu kaupstöðum landsins eru ekki boðlegir til keppni í meistaraflokki, þvi íyr ir utan það hvað þeir eru litlir og lélegirr er engin aðstaða til aS seija inai á þá, eins og reibn ingar KSÍ bera með sér, árlega. Mér dettur. í hug, að í litlum hreppi norður í Stra.ndasýslu, sem. telur um 50 marins, börn 'og ' gamalmenni meðtalin, er þessi líka glæsilegi grasvöllur, sem bændurnir gerðu sjálfir um r'lvortíma fyrir nokkrum árum. Með það í- huga,. hvað þar .v.ar ¦ hægt að gera, er ekki ofrausn að ætlast til þess, að bæjaryfir- 0 01 ^ • . - völd í Hafnarfirði og Kópavogi geri sæmilega við sína knatt- spyrnumenn í vallarmálum. Akurnesingar 'hafa riú teiliið öni'gga forystu í Litlu-Bifcar- keppninni Dg blotið 6 stig, að lofcnum iþrem leikjum. Kefla- vlk hefur einnig leikið þrjá leiki og hefur 4 stig. Kópavog- ur og Hafnarfjörður ihafa leikið tvo leiki, án þess að .hljóta stig. Leikurinn á Akranesi á laug- ardag var heldur tilþrifalítill og þófkenndur á köflum. Skaga- menn léku undan vindi í fyrri hálfleik og skoruðu iþá tvö mörk. Það fyrra gerði Matthías snemma í leiknum, en það síð- ara skoraði Eyleifur með fal- legu skoti seint í hálfleifcnum. I síðari Ihálfleik voru Kópa- vogsmenTi mun meina í só'kn en það voru samt Skagamenn, sem nrðu fyrri til að skora og var Matthías þar að verki. Skömmu síðar kemur mark Kópa^'ogs úr góðu sfcoti, en Teitur Þórðarson hafði siðasta orðið og skoraði fallegt rnark. ¦ Mér fiinaast satt að segja Litla Bikarkeppnin ekik vekja iþá at- hygli í blöðum og öðrum fjöl- miðlunartækjum, sem henni raunar ber. Eflaust eiga þeir að- ilar, sem að keppninni standa, nokkra 9Ök 'á, þar sem þeir senda Framh. á bls. 15 Þröstur Stefánsson. Hann fær ekki náð fyrir augum einvaldsins. (Myndir: Friðþjófur) • ¦¦¦'. K.1£.I , ¦

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.