Alþýðublaðið - 28.04.1970, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 28.04.1970, Blaðsíða 13
(J * ÍÞRÓTTIR RITSTJÓRI: ÖRN EIÐSSON. Fimleikamótl fsiands um helgina 0 Fi'm’eikasamband íslands /var sto'fnað í imaÍTnlániuði 1968, að tiífhluitan ÍSÍ, og voru 13 íélagasamtök stoí'naðilar. Á þei-ltlum tæpum tiveim ár- um, sieim liðin ex*u frá því að isiamlbandið var stofnað, hefur það leitazt við að efla fimleika í liandinla. Fyrsta íslandsmeist- 'aramót í fimlieikum á vegum FSÍ fór fi'am 30. marz 1969 í íþróttahúsimi á Setttiarnarnesi. Geta má þesis að þá vo.ru liðin 30 ár síðan íalanidsmeist- aramót í fimleikium var haldið ihcr á landi. Mótið fór hið bezta fram og var aðsófai isvo mikil, að f.iöldi manns varð fná að hverfa. Ýms- ir örðiuglieikar voru við -að haidia þetta fyrsta mót, þar s;em lítið var unnt að styðjast við fyrri reglrur og neyndir dómar- ör ekki tiíl hér á l'andi. Reynt var að sniða keppnina við al- iþjóðakeppnisneglur, en miða æf ingaval við getu fimleikafólks 'okkar og toaga þannig til, að isem flestir gætu tekið þátt í imótinu. Foi-maður íimleikaisámbands- ins Valdimar Örnólfss'on hafði S'amband við ihjónin Kui-t og E.’se Trangbæk, sem eru meðal Ibezta) fimleikafólks Dana og fékk hann þáui'til að koma hing áð. , Þau hjónin áttu stærstan þátt í því hversu mótið tókst vei í attila staði. iÞau- undirbjuggu 'keppendiurna fyrir mótið með því að hafa samæfingar með þeim, lieiffibeinia þeim og lag- íæra það sém með þurfti. Mik- ilvægastur var þó s-á stuðning- oir, ‘Sem. ,þau vleittu dómurum ökkar, mað l'eiðbeiningujn sín- um fyrir keppnina og senx yfir- d'ómarar í keppninni sjáilfri. Keppcndur í mótinu vom. alls 31, frá þr.em félQgum, Ármaniii. I.B.H. 25 ára 25. ársþing íþrót'tabandalags Hafn’arfjarðar verffur .sett .28. apríl á 25 ára afmaelisd. banda lagsins. íþróttabandialiag. Hatoar fJarSar var stofnað 28. . apríl 1945. Þann 11. janúar 1945 Framh. á bls. 15 KR og íþróttabandalagi Siglu- fjarðar. Þetta var í ifyrsta skipti sem konur tóku þátt í Islands- 'mieistaramóti í fimleikum héi á landi. Islandsmeistari í fim- tteikum krvenna varð Giuðrún E-r- ílend.sdóttir Á, og karla Kristján Ástráðs'son' Á. Flokkakeppnina unnu Ármemnin'gar. Verðlauna- gripi til keppninnar gáfu Sam- vinnutryggingar, Sjóvátrygginga (félag ísiands, Jón Jóhannesson, stórkaupmaðuir og Hannes Þor- steimsson ,stórkaupmaður. — í isambamdi við mótið var efnt til ■flokkakeppni islkóla í fkmleik- uim. Þegar til fcom, tilkynntu að eins fimm skól/ar þátttöku Mið bæjarsfkólinn, Vogaskólinn, Gagnfræðaskóli Vestmannaeyja, Barnaskóli M.osfiellssveitar og Réttarholtlsiskól'irtn. Þar sem aðeinis tveir flbkkar, drbngjaflokkar, vor.u í isama ald ursiflokki, var ekki uim keppni að ræða neima í þeim eina ald- ursflokki. Sú keppni fór fram í íþróttahúsi Háskól'ans, og bar Vogaskóli sigur úr býtu.m. Flokk arnir úr hinuto skóLuuum sýndu þar einmig sínar æfingar og tófcðt þetta 'hvort.tveggja mjög vel. keppnin og sýningamar. 'Stjórn FSÍ vinnur að því að istofn'uð verði sérráð i ifimleik- um innan íþróttabandalaga og héraðssambanda. 'Á líbróUahátíðinni i sumar imun FSÍ efna til cfimileikasýn- iniga. Reynt verður að hafa stór ar hópsýningar stúlfcna og dren'gja á barnaskólaaldri. Einn ig verða 'hópsýningar kvenfólks og karlmanna úr Gagnfræða- iskóluto, Menntaskólum. Kenn- arai-kéta, V er zTun a rskól a. Hór- aðsskólu.m og iþróttaifélögum. Þá verða gýniu.@ar úrvalsílokka Éhaid'aTeiklfímli, öTduingaflokkur og frúarfllökkur. Eim'Tei'kasam- bar dið hvetur al.Ta sem aðstæð- ur ‘hafa, að stuðTa að því að firr’ei'kar sem 'ers undirstaða la'úra íbrótta verði se.m 'stserstur Iþáttur í íþróttahátíðinni í sum- ar. Ár&þing FSÍ 1969 var haldið 22. nóv. sl. Stjórnin var end- furkjörin, Valdimar ÖrnóWsson formaður, Jenis 'Guðbjörnsson, Þorgerður Gísiladóttir, Gpétar iFranklín’sison og Sigurðux' R. Guðmiuodsson. Á þinginu. ríkti mikilil' áhugi fyrir eflingu 'fim- Teikaíþróttarinnar, bæði sem ikeppnisíþi’óttar og íþróttar' sem aTlir geta iðkað sér til heil'su- bótar og ónægju. I I I I I I I I | Akurnesingar unnu HafnfirSinga í Lifiu-bikarkeppinni: j Akranes með lörugga forystu Benedikt Valtýsson ÍA í hafrðri baráttu við tvo Kópavogsmenn. Akranesi, — Hdan, laugardag- □ Litla bi'karkeppnin héTt á- fram á laugardag, iþ. e. a. s. ann- ar leikurinn af íveim fór fram. Akurnesingar sigruðu Kópavog á Akranesi með 4—1 í heldur tilþrifalitlum leik. Leik ÍBH og ÍBK, sem átti að fara fram í Hafnarfii'ði var frestað vegna lélegra vallarskilyrða í 'Hafnar- firði, en boði Keflvíkmga um að leika leikinn annað hvort í Kefi'avík, Kópavögi eða Réykjavík 'höfnuðu Hafnfirðing ar.Anna'rs er það alveg maka- laúst með jafnstóran bæ og Háfnarfjörður er, að iþar skuli ekki vera nothæfur knattspyrnu völlur, og sama tná reyndar segja um Kópavog. Vellirnir í þessum stærstu kaupstöðum landsins eru ekki boðlegir til keppni í meistaraflokki, því fyr ir utan það hvað þeir eru litlir og lélegir, er engin aðstaða til að seljia inn á þá, ein-s og reikn ingar KSÍ bera með sér, árlega. Mér dettur í hug, að í litlum hreppi nörður í Strandasýslu, sem telur um 50 manns, börn og ‘ gamalmenni meðtalin, er þessi líka glæsilegi grasvöllur, sem bændurnir gerðu sjálfir um i'vortíma fyrir nokkrum árum. Með það í-huga,. hvað iþar v.ar h-ægt að gei-a, er ekki ofrausn að ætlast til þess, að bæjaryfir- völd í Hafnarfirði og Kópavogi geri sæmiTega við sína knatt- spyrnumenn í vallarmálum. Akurnesingar hafa nú tekið örugga forystu í LitTu-Bifcar- keppninni og 'hlotið 6 stig, að loknum þrem leikjum. Kefla- vík ihefur einnig leikið þrjá leiki og hefur 4 stig. Kópavog- ur bg Hafnarfjörður ihafa leikið tvo leiki, án iþess að hljóta stig. Leikurinn á Akranesi á laug- ardag var heldur tilþrifalítill og þófkenndur á köflum. Skaga- menn léku undan vindi í fyrri hálfleik og skoruðu iþá tvö mörk. Það fyrra gerði Matthías snemma í leiknum, en það síð- ara skoraði Eyleifur með fal- legu skoti seint í hálfleiknum. f síðari hálfleik voru Kópa- Vögsmenn mun meina í sófcn en það voru samt Skagamenn, sem urðu fyrri til að skora og var Matt'hías þar að verki. Skömmu siðar kemur mark Kópavogs úr góðu skoti, en Teitur Þórðarson hafði síðasta orðið og skoraði failegt mark. Mér fi'ranst saTt að segja Litla Bikarkeppnin ekik vekja iþá at- hygli í blöðum og öðrum fjöl- miðlunartækjum, sem henni raunar ber. Eflaust eiga þeir að- ilar. sem að keppninni standa, nokkra spk 'á, þar sem iþeir senda Framh. á bls. 15 Þröstur Stefánsson. Hann fær ekki náð fyrir augum einvaldsiris. (Myndir: Friðþjófur)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.