Alþýðublaðið - 28.04.1970, Síða 15
Þriðjud&gur 28. apríl 1970 15
BikarkeppnL
Fraimlh. af 'bls. 13
hvorki frá sér fréttaíilkynning-
ar né annaS, sem minnir á leik-
ina, hvenær iþeir eigi að fara
fram og annað þess háttar. Sú
skoðun virðist líka ríkjandi, a.
m. k. hjá sumum fréttaijiönn-
um, að þessi keppni sé iharla ó-
merkileg, t. d. í samanbur?(fc.við
Reykjavíkurmótið, sé einhvers
konar „platmót11, ef svo má að
orði komiast. Svorna hefur mér
fundizt þetta .hafa verið í mörg
ár. Ég minnist t. d. þess, að
hafa séð fyrirsagnir í blöðum
á undanförnum árum um það að
nú sé knattspyrnan hafin, þegar
Re.ykjavíkurmótið hefst, þrátt
fyrir það, að þá sé Litla-Bikar-
keppnin jafnvel hálfnuð, eða
rúmlega það. Nýlegt dæmi um
þetta. „Knattspyrnan er sem sé
hafin fyrit; alvöru“, sagði Jón
Ásgeirsson í fþróttarabbi í út-
varpinu kl. um 19.25 s. 1. laug-
ardag, eftir að hann hafði skýrt
frá úrslitum fyrstu leikja í
Reykjavíkurmótinu í knatt-
spymu. Ekki heyrði ég hann
minnast á leikinn í Litlu-Bik-
arkeppninni, sem fram fór á
sama tíma á Akranesi, né Liflu-
Bikarkeppnina yfirleitt. Nei,
Jón Ággeirsson. Knattspyrnan
var hafin fyrir alvöru þegar
Litla-Bikarkeppnin hófst. —
Fsather...
Frh. af bls. 5.
nauðsynleg. Og að lokum við-
urkenndu jafnvel þei:r harð-
skeyttustu að ekki yrði komizt
hjá málamiðlrm, ef verkalýðs-
hreyfingin ætti ekki að sundr-
■ast. En málamiðlun þýðir að
báðir verða að sla'ka nokkuð
á. Þegar ,,Downing-Street-sam-
komuiagið" var gert hafði
Feather á aukaþinigi alþýðu-
sambandsins náð til sín meiri
völdum en heildiairsamtökin
höfðu nokkru sinni haft áður.
Og í samkomulaginu var Wil-
son lofað því, ef hann hætti við
frumvarpið, að heildarsamtök-
in myndu í framtíðinmi hafa af
skipti af „skyndiverikföllum“,
en til þess hafa samtöíkin hing-
að til ekki haft rétt.
Þetta vair mikl'l sigur fyrir
Feather. Og þrátt fyrir það að
siðasta ár væri miikið verkfailla
ár í Bretiandi, tökst Feather og
stairfsmönnum hams aið taik-
marka hundruð staðbundmma
verlvfaiia og koma í veg fyrir
•að mörg stórverkföll brytust
út. Þetta hefur hann getað gert,
þótt undarlegt sé, fyrst og
fremst vegma þess að ha.nn kaus
•að hrósa ekki sigri yfir Wilson
í fyrra sumar, heldur láta leik-
inn enda opiinberlega með jafn-
tefli.
Ef íhaidsfldkkiurinin vinnur
næstu kosningair kann Heath
iað eiga eftir að ganga í gegn-
um það sama og Wiison. Tiilög-
ur íhaldsmanna um vinnumála-
löggjöf hafa sömu vankanta og
frumvarp Barböru Oastle, að-
eins í enn rífcara mæli Þar er
einblínt á löggjöf annai-ra landa
án þess að taika tillit til sögu
brezku verkalýðshreyfingarinn
ar, og hinna r.aunverulegu or-
■safca fyrir ólgunni í atvinnu-
lífinu er heldur efcki léitað.
Feather sér áreiðanlega um að
stjórn undir forsæti Heaths
verði látin vita þetta ■—• efcki .
með því að gangast fyrir alls-
herjarverkfalli, heldur með því
að sýna Heath fram á það sairia-.:
og hann sýndi Wilson — að lög
sem takmairka verkfallsréttinn,-
hafa ekkert gildi, nema verka- '
lýðshreyfingn fallist á þá laga-
setningu. j |
(Arbeiderbladet/
Bengt Calmeyerj.
ÍBH... t
Framh. af bls. 13
flutti Gísli Sigurðsson varð-
stjóri eftii-fainandi tiiiögu í í- .
þróttaráði Hafnarfjarðar:
„Gecri það að tillögu minni að
ÍRH boði formenn íþróttafélag-
anna í bænum til fund'ar, til
'þess að ræða stofnum íþrótta-
bandalaigs fyrir Hafnarfjörð, —
enda iýsi stjórn ÍRH sig fylgj-
andi því að slíkt íþróttabanda-
lag verði stofnað."
Tiilaga þessi var einróma
samþykfct. Síðan var unnið að
undirbúningi Stofnunarinnair og
boðað tl stofnfundar.
Þann 28. apríl var stofnfund-
urinn hialdinn og þar voru
mættir fulltrúar allra starfandi
íþróttafélaga í Hafnairfirði, á-
samt ÍRH og forseta ÍSÍ, Bene-
dikt G. Wajage.
Stofnfundurirm samþykkti
lög bandalagsins og nafn þess:
íþróttabandalag Hafn'arfjarðar.
Einnig var fcosin fyrsta stjórni
bandalaigsi'ns, en hana skipuðu:
Jóhann Þorstein'sson formaður,
Hallsteinn Hinriksson, varafor-
(maður, Guðmundur Ánnason
frá FH, Hermann Guðmundssoxí
frá Haukum og Gunniaugur
Guðmundsson frá SSH. j
Núverandi stjóm ÍBiH skipa:
Einar Þ. Miathiesen, form.
Jón Egilason, frá Haufcum,
Ögm. H. Guðm. frá FH.
Guðbjörg H. Guðbrandsd. frá
Fknleikafélaginu Björk,
Trausti Guðlaugsson, frá SH,
Guðm. Guðm. frá Skotfél. Hf.
Pétur Auðunsáion frá Gfk.
Keili.
' Á ve'gum ÍBH eru nú starf-
aiidi tvö sérráð og eru þau
þannig skípuð; Knattspymuráð
iHafnarfjarðar: Bergþór Jóns-
Son, formaður,. Einar Sigurjón's-
- soþ og Jóhann Larsen frá Hauk
um, Árni Ágústsson og Magn-
ús Guðmundsson frá FH.
Handknattleiksráð Hafnar-
• fjarðar: Syeinn Kr. Magnússon
formaður, Jón Gestur Viggós-
son frá FH og Magnús Guð-
j ónsson frá Haukum. íþrótta-
bandaiag. Hafnarfjarðar hefur
kaiffiboð inni fyi-ir gesti sfee
og velunnara laugardaginn 2.
maí kl. 15 í tilefni af 25 ára af-
mæliinu.
jfc*' I
Framh. af bls. 3
UMMÆLI LEIÐRÉTT
Þá skýrði menntamálaráð-
herra frá þvi, að hann vildi
leiðrétta ummæli, sem fram
komu í útvarpsþætti s.l. laug-
•ardag í ræðu formanns Félags
ísl'enzkra stúdenta í Kaupmanna
höfn. „Hann sagði, að stúdent-
um, sem hefðu hafið nám er-
lendis á s.l. hausti, hefði fækk-
að um fjórðung frá ármu áður.
Urðu ummælin efcki skilin öðru
vísi en þamnig, ..að. fjárskorti
væri um að kenna. Staðreynd-
irrcar -eru hins vegar þessar: —
'Þeir námsmenn, sem fenigið
hafa námslán á fyrsta námsári,
voiru árið 1968 149 talsins, en
123 árið 1969. Hins vegar átti
sér stað hlutfallslega meiri
aufcning hér innan'Iands vegná
tilfcomu nýrna námsleiða við
Háskóla íslainds og framhálds-
deildar við Tækniskóta fslands.
Við Háskóla íslands hlutu á
árinu 1068 106 stúdentar' á
fyysba . náimsár-i lán úr Lána-
sjoSinum„.en á árinu 1969 var
þessa tala stúdenta á 1. náms-
ári komin upp í 140. Sambæri-
lega tölur stúdeota við Tækni-
skóla íslands eru: 1968 20
stúdentar, 1969 38 stúdentar.
Við TCennaraskóla íslands:
1968 31 stúdent og 1969 14
stúdentar.
Þaninig var heildartala stú-
denta á fyrsta námsári, sem
lán hlutu úr Lánasjóðnum árið
1968, 296 tal'sins, en árið 1969
vgr talan 315“.
f
SÍNE Á VARHUGA- .
VERÐRI BRAUT
Að síðustu sagðist ráðherr-
ann vilja vekja athygli á því,
að hann teldi stjóm SÍNE vetra)
komna inn á nýja og mjög var-
liugaverða braut, sem hún hefði
um heigina sent út tilkynningu
um, en þar sagði, að Hannes
Haifstein sendiráðsritairi í Stokk
hólmi, hefði ekfci verið færður
út úr sendiráðinu af þeim stú-
dentum, sem settust þar að,
heldur hafi hann farið út af
frjálsum vilja eins og fcvik-
mynd, sem stúdentamir tóku
sjálfir, beri vott um.
MYNDIN SANNAR
EKKERT
„Hanmes Hafstein hefur skýrt
frá því, að hann bafi neitað að
víkja úr sendiráðinu, en verið
neyddur til þess að fara það-
•aln. Það samnar efckert, þó að
•til sé einhver mynd atf honum
imman veggja sendiráðsins, þar
sem hanm stígur nokkur spor
einn síns liðs, og ætti efcki að
þurfa að mimma á, aíð slíkur
fróttaflutiningur er stjóm Sa'm-
taka ísl. stúdent erlendis ekki
samboðinn", sagði monntamála
ráðherra.
4
HliUTUR STYRKJ-
ANNA AUKIST
Meomtamálaráðhema var
inntur eftir því á fundinum
með fréttamönnum í gær, hver
væri atfsitaða hains til hug-
mynda, sem fram hefðu komið
um að bi'eyta námsaðstoð hins
opinbera í svonefnd námslauni.
Og svaraði ráðherran því til,
að talið um námsaðstoð í formi
lána og námsstyrkja aninars i,
vegar og námsiaun hins vegar
væri nánast orðateikur. Kvað
hann það koma mjög til málaj
og í 'atmiinni vóra alveg sjálff-
sagt, að eftir því, sem náms-
aðstoðin yrði aukin, yrði jafn-
framt sjálfsagt að breyta formi
hennar og kæmi þá virkitega
•til mála að auka hilut styrkj-
anna í námsaðstoðiinni!, ekki
sízt vegna þess að auknir lána-
möguteákrr ykju verulega
skulda'bvrðina að námi loknu.
1
STÓRAUKA
EFTIRLITIÐ
En ráðherrann benti jafn-
fraant á, að um leið og slík
breytimg yrði gerð á skipulagi
cnámsaðstoðarinnar og raunar
í krj'ölfar .allrar au'kiinnar náms-
aðstoðar ætti að stórauka eftir-
lilt með því, hvernig námsmenn
Inotuðu námsaðstoðíitrta'. V'aikti
ráðhemann athygli á því, að
víða annars staðar væri náms-
áðstöð hins opinbera, t.d. í
Bretlandi, miðuð við náms-
árangur.
440 ÞÚS. SKULD EFTIR
FIMM ÁRA NÁM
Gunnar Vagnsson, formaður )'
LánaSjóðs íslenzkra náms-
manná, sat blaðamann'atfundinn ‘ ;
í gær og skýrði hann ýmis atriði
Varðandi. námsaðsto'ðarkerfið
eins og það er í dag og i lok
tfumdarins tók hanln sem dæmi
eftirfa.randi lánsupphæðir, sem
íslenzkur námsmaður í Bret-
lamdi ætti kost á að fá hjá
Lánasjóði ísl. námsmaflma:
1. ár: 60 þúsund krónur
2. ár; 70 þúsund krónur
3. ár: 90 þúsund krónur !'
4. ár: 100 þúsund krónur
5. ár; 120 þúsund krónur.
GÓLFTEPPI frá
með afborgunum
ALULLARTEPPI
FLOSTEPPI LYKKJUTEPPI
10% útborgun
Afgangur eftir
samkomulagi
w Austurst!ræti 22
Sími 14190
■$.