Alþýðublaðið - 15.05.1970, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.05.1970, Blaðsíða 1
blaðið Föstudagur 15. tmaí 1970 í— 51. árg. 103. tbl. Nýtt gisti- hús við Rauðar- árstíginn? Þessi jnynd var tekin á velheppnuðum íþróttafmidi A-listans í Reykjavík, sera haldinn var í Þjóðleikhúskjallaranum í igærkvöld. Á fundinum fluttu þekktir íþróttamenn stuttar ræður. í ræðum þeirra tallra ikom fram, að Reykjavíkur- borg hefur engari veginn hlúð þannig að íþróttahreyfingunni, að það sé núver- andi borgarstjómarmeirihluta til scma. (Mynd: Þ.G.) Á síðasta borgarráðsfundi var lagt fram bréf frá Lúðvíg Hjálmtýssyni, framkvæmda- stjóra Ferðamálaráðs, þar sem hann óskaði eftir svari borgar- yfirvalda varðandi hugsanlega möguleika á bví, að honuiu yrði heimilað að reisa gisti- hús við Rauðarárstíg. Borgar- ráð visaði málinu til skipulags- nefndar. • Bllaðið hafði samaband við Lúðvíg Hjálm<fcýsson í gær varð andi málið, en hann varðist allra frétta á þessu stigi. Þá haíði blaðið samband við formann skipulagsnietfndar Pál Líndal borgarlögmann. Upp- lýsti hann, að ékki hefði verið ráðgert, að staðurinn, sem Lúð- víg hefði í huga, yrði notaður fyria: slíka staanfsemi. Hins veg- iar væri alls ekki útilokað, að hægt yrði að koma því við, að hyggja umrætt gistihús á þess- ari lóð, sem er við Rauðarár- Stig, milli Grettiagötu og Njáis- götu. Nú ex lóðin notuð sem bílastæði og sagði Páli Líndai að hugsanlega væri hægt aö minnika bitastæðið. Skipulagsnefind;- Reykiavílcur hefur efcki fcefcið málið emm. formiöga tnl athugunar, að því Páll Líndial upplýsti í sam- talinú. | Vestfirzku félögin semja saman Q Alþýðusamband Vestfjarða boðaði nýlega til fuHtrúafundar á ísafirði til þess að ræða um fyrirhugaða kaupgjalds- og kjarasa/nninga landverkafólks. Stjórn A.S.V. haifði börizt á- Ikveðin ósk frá sambandsfélög- (uim sínum um það, að samband ið hefði nú sieim áður forgöngu um al'lan undirbúning vamtan- ilegra viðræðna uim þau mál við vestfirzka atvinnurefcendur. 'Björgvin Sighvatsson, forseti A.S.V. setti fulltrúafundinn. — IHann gerði gnein fyrir viðfangs- ie!fni fiundarims og ræddi enn- MA EKKI BREYTA TlLl SJÁ BLS. 7 fremur viðhorfin í kaupgjalds- iraáliunum. Miklar •uirriræður I urðlu um kaup- og kjaraimátlin, .oig gerðu fulltrúarnir grein fyr ir sérkröfum félaga sinna, auk iþielss, sem þeir ræddu ítariega aflsitöffu samtakanna tii þeirra | mieginatriða í kröfugerð verka- I 'lýðssamvtafcainma, sem öll verka- iýðsfélög landsins munu standa að. Á fcndinuim var saimþykkt samhijóða að fela fimim manna ' nefnd, tilneifndri af stjórn ASV l og einstökum félagsheildíuim inn an samrbandss'væðísins, að sam- ræma og ganga frá þeim kröf- uim, sem vestfir2ku vei-íkalýðs- saimtökin lelggja fram. Nefndin 'hafði einnig með höindum við- ' ræður við atvinnureikendasam- tökin. Svo tii öll verkalýð'sfélög á "Vlestlfjörðium, seim aðild eiga að samninguim um kaup og kjðr landverkafólfcs, eru með laiusa samninga öftir 15. maí 1970. UNGLINGAR LEITA FYRIRGREID ÞEIRRA ELDRI - en fá hvergi neinar undirtektir O „Uiniglm'gamir hafa verið að ihriiígja í ©kfcur og spyrja: Hvar megum viS5 vera uím ihvítasxinnuna? — Okíkiur hefur hins vegar ékiki tókizt að fiinna neinn Ötaið fyrir ungdingasna, enginn vill lánia land. Það er €ftirte&tarviert, að kraíkíkiarnirleita eftir leyfi og vilja sanwiinnu við þá elldri íuan ferðir ékwæ rnn. hvítasurin- una. Margir hafa verið að ákriíf uni það, að eitthvað Iþyrfti að gera fyrir usnfgKnsgana t. d. okn hvítasunn- una, ^en isvo virðist sem iþetta sé bara orðagjálfur, <þegar á hóhninn er kamið.'' - Þetta hafði yfirlög'regluþjónninn á Selfqssi, Jón Guðmundsson, að segja, er við höfðuim sam- band við hann í morgun. „Einn unglinganna hefur hringt fjórum sinnum í mig og spurt: Geturðu ekki útvegað okk uf' einhverja m'alargryfju, þar sem við getum' dansað? Er hann hringdi í :fjórða sinn, varð ég að gefa iþað svar, að ég stséði uppi ráðalaus og þætti mér'það ákaf lega leiðiniegt. Margir ungling- anna, sem hafa haft saanbanif við mig, hafa tekið Iþað ffara; að ekki þyrfti að óttast óþrifai að þar, sem þau yrðu, því af þau. myndu hreinsa til eftif sig", sagði yfirlögreglulþjónnin* á 'Selfossi. ', \ Yfirlögregiuþjónninn á Seli fossi tók það fram í sámtalin* við Alþýðublaðið í morgun-, a9 hann óttaðist, að úr iþvi kraklfes arnir- fengju engan hljámgruftg fyrir óskir sínar; þegar þeir Jéij uðu leyfis .og samvinnu, mynd^ þau rísa upp í andstöðu við* þC' sem ættu að hafa forsjá fyrl*; þeim. Þétta skilningsleysi byðf hættunni heim. —. : r . I '. Kappræðu- fundur í Hafnarfirdi ? Félag ungra jafnaðarmanna og hefst W. 21. í Hafnarfirði og Stefnir, Félag Ræðumenn verða fjórir frá ungra sjálfstæðismanna í sama " 'hvoru félagi. .Af háliu FUJ tala bæ, hafa komið sér saman um ' dr. Kjartan Jóhannsson, rekstr að efna til kappræðufundar um arvei-fcfræðingur, en ihann skip- bæjarmálin og fer hann fram í ar Iþriðja sætið á lista Aljþýðu- Skiphóli miðvikudaginn 20. maí flakksins í Hafnaríirði, Hrafn^ keil Asgeirsson, .héraðsdámslög maður, Ingvar Vilktorsson, kenn ari og Finnur Torfi iStefánssonJ stud. jur. |. f Ræðumenn Stefnis verða Ein ar Þ. Matthíesen fraonkvæmda-- stjóri, Rúnar Brynjólfsson yfiF^ kennari, Sveinn G,uðbiartssoni heiibrigðisfulltrúi og Árni ©réí ar Finnsson ihæstarétttarlögifiaS-; ur. i Fundarstjórar verða tveir,' Jón Viíöijálmsson af Mlfu. FUJ,1 en Kristján I<oftsson frá Stefnl:

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.