Alþýðublaðið - 29.05.1970, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.05.1970, Blaðsíða 2
2 Föstudagur 29. maí 1970 Gód borg - Betrí borg WQ O ;Brýii Jþörf á endurskoðun almannatrygginganna. O Sjónarmið jafnaðarmanna er að við séum smátt j og jsmátt iað (þoka okkur áfram til betra mannlífs. O Furðulcgur hugsanagangur. O Óeðlilegt að borginni sé stjórnað láratugum sam- an af sama jflokki, slíkt iþekkist 'varla nema í ein- ræðislöndum. O Óheiðarlegt að /agitera imeð vinsældum Geirs. O V.I. SKRIFAR MER á þessa leið: „Ég vil bæta því við fyrra feréf mitt þar sem ég hældi þér íyrir gamla kratatóninn að ég | tcl alveg óhjákvæmilegt að Al- jþýðuflokkurinn taki á ný upp ‘ eitt af sínum gömiu baráttumál um og hefji þegar undirbúning að því að stórauka almanna- tryggingarnar. Við erum orðnir j aítur úr í þeim efnum og það er , ekki vanzalaust að láta við svo ( feúið standa. Gamalt fólk fær ( alltof lítið úr tryggingunum, og jþó að það kosti stjórnarslit vil ' ég að hann gangi í þessu máli iram fyrir skjöldu. ALMANNATRYGGINGARN- AR eru eins og' önnur barattu- mól alþýðunnar. Þeim verður ekki komið í höfn í -eitt skipti fyrir öll, tþað þarf sífellt að vera að breyta þeim og lagfæra þær. Þörfin breytist og aðstæðurnar á öllum sviðum. Og sama gildir á öðrum sviðum. Það verður aldrei tekið frá Alþýðuflokkn- um að thann færði alþýðu þessa lands flestar iþær réttarbætur sem hún hefur hlotið, og þess vegna verður það hlutverk hans að standa vörð um Iþær og bæta þær enn. — V,I,“. ÞEGAR ÞETTA BRÉF var skrifað var sú fregn ekki kom- in að Eggert G. Þorsteinsson ráðherra ætlaði að láta endur- skoða almannatryggingarnar og leggja þar um frúmvarp fyrir næsta alþingi. Mun öll alþýða landsins fagna því og standa fast með ráðherranum um þessa ákvörðun. En það sjónarmið að baráttunni sé ekki lokið þótt mál sé komið í höfn er ein- mitt hið rétta jafnaðarmanna- sjónarmið. I augum jafnaðar- mannsins er ekkert sltipulag nógu gott og ekkert Iþjóðfélag nógu fullkomið. Þannig er ög um einstök mál. Við erum smátt og smátt að þoka okkur áfram til betra mannlífs. EITT ER ÞAÐ í kosningabar- óttu Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík sem ég fæ ekki skil- ið. Yfirleitt held ég að stjórn- málamenn og áróðursmenn stjórnmálaflokka séu ágætis menn, langflestir meslu skyn- semdarmenn, alveg sama hvaða liotokur á í 'hlut. Ein höfuðrök- semd Sjálfstæðismanna (með stórum staf því þeir heita Sjálf stæðismenn jþótt þeir séu það kannski ekki) fyrir því að þeir séu færastir um að stjórna Reykjavík er sú að Iþeir hafi alltaf gert það. Þennan hugs- anagang ‘hef ég alls ekki gáfur til að skilja. Hvers vegna þarf sá að vera beztur til að gegna einhverju starfi sem einn hefur gegnt þvd? Er það ekki einmitt vegna þess að hann einn hefur gegnt starfinu að enginn veif nema einhver annar sé miklu betri? ÞAÐ ER í HÆSTA MÁTA óeðlilegt að einn og sami flokk- ur ráði sama bæjarfélagi .eins lengi og menn muna. Og það er ekkert eðlilegra en að bæjar- búar vilji breyta.til og fá úrþví skorið hvort ekki sé annar til sem betur gerir. Ég a. m. k. er etoki í neinum einasta vafa um að stjórn bæjarins hefði farið Sjálfstæðisflokknum miklu bet ur úr hendi ef þeir hefðu ann- að slagið lent í minnihluta; þá er við eitthvað að keppa. Þess vegna fyndist mér eðlilegt að í bæjafsíjórnarkosningunum á urinn haldi meirihlutanum. —■ sunnudaginn missi Sjálfstæðis- Þess vegraa er ekkert sériega flokkurinn meirihlutann, eins og heiðariegt af sjálfstæðismönn- þeir eiga að gera því þeir eru um að agitera mikið útá vin- í minnihluta-í borginni. sældir hans. ÞAÐ HLJÓTA að gilda sömu Iögmál í póliitík í Reykjavík einsog lanniarstaðar. Ekki er Reykjavík eitthvert fenómen á jai’ðarkri.nglunni. Og alstaðar í lýðræðisríkjum er gert ráð fyrir að stjórn sem setið hefur marga áratugi liafi gott af þeirri endurnýjun sem í því er fólgin að falla við og við. Ef Reýk- vík væri annað slagið stjórn- að af Sjálfstæðisflokknum og annað slagið af öðrum flotokum mundi öllum hlaupa kapp í kinn að gera vel. Það er veik- leiki Reykjavikur, alvarlegur veikleiki, að þar skuli aðeins einn flokkur hafa verið við völd í tvo mannisaldra. GEIR BORGARSTJÓRI, sem er hinn mætasti maður, hefur dkorað á fólk að fylgja e.kki flokkslínum. Það sem hann mieiniair er þetta: Sjálfstæðils- jflbikkurjfnn er jí m(ínnlihluta, hann þarf að fá menn úr öðr- um flokkum til að bj anga sér. En hvers vegna skyldu þeir gera það? Hvers vegna skyldu þeir hjálpa Sjálfstæðisflo'kton- um til að viðhalda í frjálsu landi aðstöðu sem hvei-gi þekto- ist nema í einræðislöndum: að sami aðili stjórni samfleytt áratugum saman? Mér fyndist eðlilegra að Sj álfstæðismenn notuðu þenna frípassa til að fella eigin stjórn svo raumveru- legt gildi hennar yrði laigt und- ir próf. I EINS ER ÞAÐ BLEKKING að með því að kjósa Sjáifstæð- isflokkmn sé verið að kjósa Geir. Hann er á leið til ann- arra og valdameiri sta-rfa, ann- ar maður tekur vafalaust við borgarstjóra embættinu innan skamms þótt Sjálfstæðisflokk- EFTIRFARANDI hefur S. E. beðið mig fyrir: „Mikið er gaspr að um mál og málefni þessa dágana. Aílir flokkar keppast við að hlaða lofi á sína fram- bjóðendur og eru sumir þeirra famir að taba sig heldur hátíð- lega; það fannst mér að minnsta kosti, þegar ég fékk bréf með mynd af Steinunni nokkurri ljósmóður, sem nú er kennd við Hannibal. Hún þaibbar sér m. a. heiðurinn af „málefn'aleg- um undirbúningi“ fyrit stækk- un fæðingardeildarinniar, en sökum starfs míns er ég svo kunnugur því máli, að ég veit, 'að þar áttu drýgstan hlut að máli margar vel færar áhritfa' konur inn'an kvenniaisamtak- anna. Og hin stóra fjársöfnun er fór fnam s.l. sumar til fram- dráttar stæbkun fæðinigardeild- arinnar, hvildi s'annar'lega ebki á herðum Steinunnar. r IIVAÐ ORLOFSLÖGUM húsmæðra viðvikur og starfi þeirirar nefndar hér í Reykja- vík, þá eru það aðrar konur en Steinunn þessi sem hafa haft þar forgöngu. Má þar fyrst til nefna Herdísi Ásgeirsdóttur sem undirbjó mest þá löggjöf svo og Hallfríði Jónasdóttur og m'argar fleiri sem unnið hafa vel í orlofsnefndinni og aldrei' .aíf því státað. Ég held, að það hetfni sín að nota annarra störf séi’ til framdráttar, þó ein- hverja geti það blekkt í bili, S. E.“ — cU-J ft 1000 m. boðhlaupsins, 49,7 sek. met - 56,44m! Q Erlendur Valdimarsson, ÍR, sett nýtt íslandsmet í kringlu- kasti á EÓP-anótinu í gaer- kviildi, kastaði 56.44 m., sem er 19 sm. lengra en .gaml.a met- ið, sem ihann átti- sjáltfLT. Þetta er frábær árangui' og með því •bezta csem náðst hetfur á Norð- urlöndum í sumar. Bjarni Stetfánsson, KR, hljóp 200 m. á 22,5 sek„ góður timi í mótvindi o-g ikiilda. Bjarni fékk ágaatan millitíma í 400 m. hl. 'Hai'lldór Guðbjdrnsöon, KR, sigraði með yfirburðum í 1500 m. hlaupi á 4:04,7 mín. Mjög - góður tími í kuldanum og gjól- unni á Melavollin'um í gær- Ikv'aTJdi. Jcín Þ/. Ófjjfeaon- :ÍR., .stökk 2 metra í hástökkinu. Val- björn Þorlátosson, Á, hljóp 110 m. grindahlaup á 15.4 sek., en meðvind ur yar.. Nánar verður <sagt frá EÓP-mótinu í mánu- dagsfelaðimi. — Breiðablik vann □ íslandsmótið í kniattspymu í 2. deild, hófst í gærkvöldi. í Kóipavogi léktu l'ið (Breiðabliks og FH úr Hafnartfirði. Eins og Ibúizt var við, sigraði Breiðablik með fjórum mörkum gegn þrem ur. Næstiu leikir vei-Sa á laugar- ðag. í Hatfmarffrði leika Haukar og Selfoss KL. 4, og á Húsavík Viilsungar og Ármann. M. 4. — p TvÖ íslandsmet voru set á Sundmóti Ægis á miðvikudal í sundlauginni í Laugardal. Vi borg Júlíusdóttir, Æ, aynti 40i m. skriðsund á 5:09,7 mín. o; 'hætti met Guðmuadu Guð mniundsdóttur. Sel'f. um l/io ú aék. Guðmunda varð önnuv i 5:09,9 mín. Hörkulkeppni. — setti sveit Ánmanns -met í 4x101 m. skriðsundi, 4:10,6 mdn. Nán •ar síðar. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.