Alþýðublaðið - 04.06.1970, Síða 2

Alþýðublaðið - 04.06.1970, Síða 2
2 Fimmtudagur 4 júní 1970 □ Vonandi verður sumarið sólríkt. { □ „Að hlusta á þögnina4', og „að fá náttúruna inná sig“. I íi • ^ 1 □ Gömul minning um himbrima á fjallavatni um sumarnótt. fi , L 1 □ Góð iiýbreytni að flytja fréttir á erlendu máli í ríkisútvarpinu. I _ 1 Af hverju er fiskur ekki ísaður í kassa útá miðum og fluttur í beim til frystihúsanna? ÞETTA ÆTLAR að verða fjarlægum löndum þá eru það heidur svalt og rysjótt vor, vot- minningamar um slíka daga viðrasamt og örðugt til ferða- sem vefja eyjuna lengst í norðri laga á landi. Oft sést nýsnævi á mestum ljóma. fjöllum og enn er lítið tekið upp af vetrarfönnunum á há- OG í ÞESSARI björtu lendinu. Kannski boðar þetta kyrrð heiðra daga og Ijósra hlýtt sumar með sól og heið- nátta — Sem við vonum að komi ríkju, einmitt þetta veðurfar svona upp úr þjóðhátíðinni — sem íslendingar þrá mest af munu borgarbúar hópast upp öllu. Hlýtt og bjart sumar, og um Sveitir og öræfi í leit að þá er einkum átt við sláttinn, þeirri furðulegu glaðvak-andi bætir alltaf vel fyrir kaldan þögn sem kemur af sjáKu sér veíur og hart vor. Birtan og yfir huga næmra mann«a þar ikyrrðin um heiða daga og ljós- sem ekkert heyrist nema gutl ar nætur er kannski næst því í litlum lækjum eða niður l'eti- að vera himnaríki íslendings- legra áa og svo kannski ein- ins, og þegar ég hef dvalizt i manalegt kvalk í fugli úti í mó. Vinur minn einn, sem oft leit- ar til öræfanna talar um að „fá náttúruna inn á sig“, annar talar um „að hlusta á þögnina“ og hef ég víst leyft mér að reyna að tjá þessa tiifiriningu með því að lýsa henni á þá lund, að maður verði gegn- drepa af þögninni. ÉG ÞEKKI PERSÓNU- LEGA engan hlut, sem mér virðist meira mannbætandi en kyrrð öræfanna. Hún brýtur niður gorgeir og flettir utan 'aíf manni þeim skráp er isezt á menn af stöðugri veru í heimi, sem tilbúinn er af mönnum. —- Einn dagur á örsefum er eins og þrifabað, ein vika gerir mann að öðrum og betri mannk Sumutn mundi að vísu fara að leiðaöt, verða . hræddir, ein- mana, finna að þeir geta ektki sofið fyrir þögninni, en þá eru þeir bara gúmmíkallar og ýlu- dúkkur en ekki menn af lioldi og blóði. Á UNGLINGSÁRUM upp- götvaði ég mátt öræfbnna með yfirþyrmandi hætti. Við vorum tveir á ferð riðandi, báðir með tvo til reiðar, norður við Buga- vatn, komum iað norðuT'enda vatnsins og námum staðar á mel skammt frá vatnsbakkan- um. Þetta var um lágnætti, að fcalla alger þögn, logn og 'létt- Skýjað. í riorðri bryddi aðeins á roða yfir fjöllunum, en í suðri var sigin blágrá kyrrð ýfir landið. Vatnið lá fram undan eins og fægður spegill. Við biðum svona langa stwnd án þess að mæla orð frá vörum. Einhvern veginn fekk ég það á tiifinnmguna, að í kríngum mig væri allt lifarídi, líka melurinn og meira að segja hólminn úti í vatninu, en þetta dulda líf var í hljóðum svefni. Þá gerist. nokkuð sem tendraði naista einhvers shaSar djúpt hið innra. Og sá neisti varð að eldi sem læsti sig um mig aillan og bræddi mig einihvern. veginn saman við hestiinn og umhverf- ið. Þetta var svo lítið og hvers- dagslegt a'tvik, en hafði samt svo djúp áhrif. Einhvers staðar utan úr blárri kyrrðinni kom fuglakvak, svo l'ágt og fjar- lægt, en samt svo skýrt, og það færðist nær, unz ég sá, að himbrima'hjón komu syndandi í hátignarlegri ró fram undan næsta tanga. Allt annað líf var í svefni, og hlátur himbrimans var á þessu andartaki rödd allrar tilverunnar. ÉG VEIT AÐ MARGIR þekkja þennan mátt öræfa- kyrrðarinnar, en kæra sig ekki um að vera >að reyn'a að lýsa honum. Ég er bara svo mi'kill einfeldningur að vera að fleipra um slíkt, nógu fákænn ti'l að lýsa náttúrustemningum þegar allt svol'eiðisíl'agað er úr móð. En tízkan ræður ekki yfir nátt- úrunni, cg ekki nein af þessum dellum mannanr.a sem þeir hafa búið til af því þeim leið- ist að vera til og þurfa að hafa. eiitthvert snuð til iað totta, þótt enjgin sæl.a sé fullkomnari en það ed'tt að fýlla lungun í blæn- um. ★ ÞAÐ ER GAMAN að heyra um þá ný’'breytni ríkisútvarps- ins, að hefja fréttaútsandingar á ensku fyrir erlenda ferða- menn. Saninleikurinn er sá að erlendir ferða'menn hér á liandi' hafa átt mjög ógreiðan aðgang að fréttum. Erlend blöð koma ek'ki nógu reglule.ea og ekki nógu fljótt og fágt óvíða, sem von er vegna þess, hve mark- aðurinn er lítill. Mættu hótelin gjarnan taka upp þann sið að hafa ný erlend blöð til sölu, og furða að sá háttur er efcki lön'gu upp tekinn; en ekki hef ég orðiÖ þess var, iað það sé gert, enda þótt iðulega bafi ég haft á hendi leiðbeiningar fyrirt útlendinga hér. Bezta ráðið er vafalaust þetta að útvarpa á ensku helztu fréttum, og þurfa þá að vera í hverju hótelher- bergi upplýsingar um það. ★ ÉG SÁ f ÞÆTTINUM „Úr verinu“ í Tímanum í gærmorg- un að minnzt var á kosti þess að setja fisk í kassa og geyma hann þanni'g, og þá kom mér í bug sú fræðsla s'em ég land- krabbinn hef fengið úr sjón- varpinu um meðhöndlun fisks í íslenzkum veiðiskipum. Mér ski'lst að álitaf sé verið að henda fiskinum til og frá, og stundum virðist manni að stigið sé ofan i kösina. Þetta finnst iriér sóða- leg meðferð á hráefni sem fara á í mat, og lít ég svol'ei'ðis til að betri hljóti að vera sá fisk- ur sem fer beint í verkun í skipmu eins og' maður he-fur séð í erlendum skipum, nýj- um og vönduðum. En ef það er ek'ki hægt, af hvsrju er fisk- urinn þá 'ekki ísaður niður í lo'i'ssa úti á miðum og fluttur í kössunum til fryst:húss.ins þann- ig 'Sið ekkei't þurfi að hn.ndvolká hann n'eitt á þei'm flutmngi? Landkrabbi eins og ég, sem lít- ið veit um þessa bluti, skilur alls ekki hvers vegn-a um þetta hefur verið tala'ð í mörg ár en. ekkert gert. Það er þó engirt vanbörf á vöruvöndun og góðri nvtingu hráefnis. Fi'fkurinni minn'kar í sjónum og kröfur um góða vöru aukast til muna. ,10% Baunahækk un t Páfagarði »• De Gaulle til Spánar? □ De Gaulle hefur ekki gert víðreist síðan han.n lét ‘af enj- ' íoætti fyrir rúmu ári. Ni'i herma áreiðanlegar fréttir -að de Gaul- 1 ,Te ætli að verja -nokkrum or- ' Tofsdögum á Spáni' I þessum 1 anánuði, en i júní á sl. ári dvald 1 ist de Gaulle á írlandi og forð- aði'st fréttamenn og aðra ein's t t>g heitan eldinn. — □ Páfinn er ekki síðri atvinnu rekandi en þeir hjá Vinnuveit- andasambandinu því að liann tilkynnti fyrir skömmu að hann ætlaði að hækka laun starfs- manna hjá Vatikaninu um 10%. f dag eru um 3.100 starfS- menn hjá páfadómi og um 900 á eftirlaunum. Síðast hækkaði páfi launin fyrir 17 mánuðum. Launahækkanimar ná ekki til kardinála, sem hafa prýðisgóð laun, eða um 1.056 dollara á mánuði. Páfinn hefur engar fastar tekjur. Til að mæta þessum hækkun- um voru seldar landeignir eg hlutabréf fyrir 1 milljón doil- ara. —- □ Sýning Þjóðieikhússins á Malcolm litla, hefur hlotið frá- bæra dóma hjá öllum ga'gnrýn- endum dagblaða höíuð&ta'ðarins og er óhætt að segja að þ'að sé fremur sjaildgjæft að allir séu sammála, en svo virðist í þetta skipti. Enda er hér um óvenju heilsteypta sýnin'gu að ræða og ágætt og nýstárlegt leikrit, sem á erindi til allra hugsandi manna. Hér koma 'fram fimm ungir leikarar, sem mikils má af vaenta eftir þessari framistöðu þeirra að dæma. Sigurður A. Magnússon segir i leikdómi í Alþýðublaðinu 20. maí 1970 um þessa sýningu: „Mörg einstök atriði sýning- arinnar voru snildarvel af hendi leyst, tilþrifarík og lífi mögnuð.“ Nú eru aðeins eftir örfáar sýningar á leiknum þar isem senn liður að k>kum þessa leik- árs. Myndin er af Hákoni Waage, Sigurði Sfcúlaayni og Þórhalli Sigurðssyni í hlutverk tim Bínum. — Malcolm lifli hlýtur lof gaprfnenda

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.