Alþýðublaðið - 04.06.1970, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 04.06.1970, Qupperneq 3
Fimmtu'd'ag'ur 4. júm 1970 3 Dagsbrúnarmein fylgjast með vinnu u n borð í dýpkunarskipinu Gretti. Verkfallsverðir eiga yfirleitt náðuga daga - samnlnpvi&æðum miðar ekkeri □ 37 verkalýðsfélö" með aflls um 14 þúsuncl meðlimi eru nú í verkfalli og enn bælast nokkur í hópinn á morgun og um helg- ina. Félög iþessi eru flest á Suð- Vesturlandi, og Vesíurlandi, nokkur á Norðurlandi, en félög á Austunlandi eru ekki enn kom in í verkfall að félagi Mákn- og skipasmiða á Neskaups'að undangkildu. Samningaviðræður verkalýðsfélaganna og atvinnu- rekenda hafa engan árangur bor ið tifl þessa. Nýr fundur hefur verið boðaður kl 5 í dag. Eðvarð Sigurðsson, formaður verkamannafélagsins Dagstorún- at', sagði í viðtali við Aliþýðu-í blaðið í morgun, að ekkert nýtt hefði komið fram á saroninga- fundinum í gær. Að sínu mati 'heldur mið.að aftur á baik en á- fram. Tilboð atvinnurekenda væri miklum fyrirvörum bund- ið og meðan línurnar væru ekki skýrari en ;þær væru, væri ekki að vænta samkomulags. Sagði Eðvarð, að fulltrú®r verkalýðshreyfingarinnan: hefðu væn'/t þess, að heyra nánar H^m verðtryggingu launa frá aívinnu rekendum, en svo hefði ekki orðið. — Hreyfilsbílsfjórar á námskeiði: VILJA BÆTA FRAMKOMUNA □ Það voru vaktackipti á verkfallsvakt Dagsbrúnav /. 8 í morgun. Mennimir streyma inn og sumir fullir af fréttum. Aðrir sitja og spjailla yfir kaffi- bolla. Einhver vandræði höfðu ver- i'ð í Siindra með einn maim og hjá einu olíufél'aginu var verið í morgun að afgreiða benzín á bíla starfsfólkisims án þess að fyrir því væri nokkur heimild frá Dagsbrún. Allt var þetta skráð sam- vizkusamlega í dagbók vakt- arinnar, en á næturva'ktin'nl hafði víst verið lítið um að vera, ■eða nárnst ekkert. Frétta'maður blaðsins fékk að faria í smá eftirlitsferð með 2 ungum verkfallsvörðum og var fyrst farið í brotajárnsport Sindra til að huga betur að manninum, sem þar var að vinna. Þegar til kom reyndust menn irnir t.veir og voru að slá til og búia niður brotamálm inni í skúr. VANGEFNIR Framh. af bls. 13 Katrín Guðmundsdóttir, formaður. Rannveig Trausitadóttir, ritari. Árný Kolbeihsdóttir, gjaldkeri. Fundurinn gerði eftirfar'andi ályktanir: Aðalfundur í Félagi gæzlu- systra, beinir eindreignum tdl- mælum til stjórruar Styrkt'ar- félags vangefinna, að hún hlut- ist til um a<S lög „um aðstoð við vangefið fólk“, frá' 29. maí ’58 verði endurskoðuð hið allra .fyrsta. Vegwa breyttrar söluað- ferðar á gosdrykkjum er tekju- Sá tvímennmganna frá Dags- brún, sem helzt hafði orð fyrir þeim, fór rólega í S'akimar og spurði annan manninn og þamn umsvifameiri í hvaða stéttar- félagi hann væri. Sá svaraði stutt og laggott að hann væri í Iðju og gæti farið í neðra upp á það. Það var heldur snúður á honum, þótt ek'ki værii hann belnlinis óvinsamlegur. Hinn maðurinn var sá, sem ■eitthvað hafði þótt athugavert við fyrr um morguninn, gam- all maður og hægur. Hann var ekki í neinu stéttarfélagi, en hafði hins vegar haft litla vinnu uindanfarið, þangað !til hann' komst í þetta. V erkf allsvörðurinin úrskurð- aði að maðurinn yrði að hætta' að vinna úr því svo væri og féllst hann á það umyrðalaust. Næst hil:í:um við einn af b'l- stjórum fyrirtækislns og var hsinn í fuliri vinnu við ákstur. Við því var ekkert hægt ia@ gera, vegna þess að hainn var félagi í Verzhmarmannafélaigi rýrnun sjóðsins fyrrrsj áanleg, og þar af leiðandi ekki unnt að braða framkvæmdu'm sem nauðsvn ber til. Hæli þau og heimili sem starifrækit eru fvrir vangefið fólk, eru yfirfull og langir biðlistar. Hin mikla eftir spurn eftir plássi veldur þrengsl um á stofnununum og háir þar af leiðandi mjög lallri starfsemi þeirra. Fundurinn vill auk þess benda á 'að brýn nauðsyn er á víðtæk- ari og meiri aðstoð við van- gefna. Kennsla og vinmu'þjálfun er mjög ófulhiægjandi og reglu gerð þar að lútandi, sem mennta máiaráðherna ber að setja sam- lcvæmt 7. gr. la'ga urn fávi'ta- stofnanir, frá 14. apríl 1967, hefur aldrei verið sett. — Reykjavíkur, en frá árinu 1968 hafe fjöldamörg fyrirtæki hér í borginni látið bílstjóra sína gamga í það félag, til að tryggja sig gegn vinnustöðvunum hjá Dagsbrún. Þetta er mjög um- deilt latriði og mun Dagsbrúm hafa fullan hug á að fá úr því skorið svo óyggjandi sé. Inni við Sundahöfn var ve.rið að útbúa dýpkunarskipið Gretti' sem átti að leggja af stað tifl. Dalvíkur í dag. Menn voru þar að mála og gera skipið klárt, en á bryggjunni lágu stóran stálskúffur, sem eftir var að koma um borð. Það verður ekki gert nema með krana og þar sem allir kranastjórar eru í verkfalli úrskurðaði Dags- brúnarmaðurinn að við þeim yrði ekki hreyft, ann'ars yr'ði skipið kyrrsett. Allar götur yrði skipstjórinn að koma til fvic^U' J; á (í 11 i, ýlsskr ^ i W \ Dagsbrúnar áður en nokkuð yrði aðhafzt. Nú lá leiðin aftur niður á skrifstofuna í Skiphoiti 17. Þar er eins og áður er sagt stöðug- ur straumur af fól'ki út og inn Frh. á bls. 4. □ t gaerkvöldi hélt Stjómun- arfélag íslands fund með eitt- hundrað bifreiðastjórum af Hreyfli, þar sem fjallað var um bætta afgreiðsluhætti og lipurð í umgengni við farþega, og fleira sem lýtur að þessari þjón ustugrein. í síðustu viku var haidinn fundur með bifreiða- stjómm frá 1—100, og í kvöld verður raett við þá bifreiða- stjóra sem eftir verða, en alls eru um 300 bifreiðastjórar á Hreyfli. -— Við vilju'm gj'arn'an vena í fararbroddi, og teljum að jaifn framt því sem við flytjum i nýtt og betra hús seinroa í sum- ar verðum við að bæta iaf- greiðsluhætti efti'r frefcasta mætti, sagði Helgi G-eirsson, framkvæmdastjóri Hreyfils, er Alþýðublaðið hafði tal af hon- um í gær. Helgi taiLdi það einniig mikils- vert að lögð yrði áherzla á kurteisi og iipurð í sambandi við auknar komur útl&ndmga hi'rogað til lands á sumrin. Upphafið 'að þessum nám- skeiðum með bifreiðastjórun- um er námskeið sem Stjórnun- arfélagið hélt með ‘afgreiðslu- stúlkum á Hreyfli í vetur, en þeir Helgi Sigurðsson hjá Sam- vinnutryggingum og Vilhj'álmr- ur Vilhjálmsson hjá Pósti og síma stóðu fyrir því á vegum félagsins. Þessir sömu memro halda nú námskeiðið fyrir bif- reiðastjórana, og hafa þeir einik um lagt áherzlu á að þeir gæti fyllsta hreiralætis bæði með bif- reiðir sínar og sjálfa sig og leggi meir'a upp úr lipurð og kurteisi við farþegana. . Orslitin í Reykjavík Félagsfundur verður haM'inn um úrslit borgai’stjórnarkosninganna í Skip- holti 21 (gengið inn frá Nóatúni) laugardaginn 6. júní kl. 15.00. FrummæTendur: Geir A. Giuuilaugsson, verkfræðingur, og Örlygur Geirsson formaður S.U.J. Ungir jafnaðarmenn fjölmennið! FÉLAG UNGRA JAFNAÐARMANNA í Reykjavík

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.