Alþýðublaðið - 04.06.1970, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 04.06.1970, Blaðsíða 13
 ÍÞRðTTIR RETSTJÓRI: ÖRN EIÐSSON. Sundmól Ægis: Tvö fslandsmet I og eitt drengja I HEPPNISSIGUR ÍTALA GEGN SVÍUM BRAZILÍA VANN TÉKKA 4 -1 □ Tvö Islandsmet og -eitt drengjamet voru sett á Sund- móti Ægis í síðustu viku o'g yíirleitt var áranigur góður á mótinu. Vilborg JúMusdóttir, Æ, si'graði í 400 m. skriðsundi kvenma á hýjum mettíma, 5:09,7 mín., tíminn er 1/10 úr sek. betri en met Guðmundu Guðmundsdóttur, Selfossi, en Guðmunda var önnur í sund- inu að þessu sinni á 5:09,9 mín'. Hörkuspennandi keppni og jafn ái'angur. Þriðja varð iHrafnhild- ur Guðmundsdóttir, 'Self. á 5:27,4 mín. Fjórða Hildur Kristjánsdótti'r, Æ, 5:41,7. Svei't Ármanns setti nýtt ís- landsmet á 4x100 m. ékriðsundi, synti á 4:10,6 mín. Önnur varð sveit KR á 4:19,6 mín. 'þriðja Sveit Ægis, 4:23,4 og fjórða svéit Selfoss á 4:54,2 mín, Guðmundur Gíslason, Á, hafði yfirburði í 4x100 m. fjór sundi, synti á 5:16,5 míp. í öðru sseti var ungur og éfnilegur KR- ingur Hafþór B.' Guðmundsson, svnti á '5:34,0 mín. — nýtt drengjamet. Þriðji Gunwalri Kristjánsson, Á, 5:48,3 og fjórði Ó.lafur Þ. Gunnl. KR, 5:56,4. Leiknir Jón'S'som, Á, var yfir- burðasigurvegari í '200 m. bringusundi á 2:44,1 mín. góð- ur tími í 50 m. laug. - Gestur Jónsson, Á, sigraði Guðjón Guðmundsson, ÍA, tímar þeirra voru 2:50,3 og 2:50,6. Hinn efni legi Ægiringur, Fl'osi Sigurðs- son var rétt á eftir á 2:50,7. S pe n n ancli b ar átta!. Finnur, Gaa’ðars'son, Æ, vann öruggan sigur 'í ÍO'O m. £krið- sundi á 60 sek. aniniat' varð Vil- hjálmur Fenger, KR, 81,1, — þriðji Jón Edvardsson, Æ, 62,2 og fjórði Ól'afur Þ. GunnlaUgs- son, KR, 65,6. Árangur Vil- hjálms kemur mest á óvart, 'ha'nn er í mikilli framför. Helga Gunwarsdóttir, Æ, vann Ellen Ingvadóttur, A, í 200 m. bringusundi að þessu sinni og var raunai- langfyrst. Tímamir voru 2:59,4 mín. gegn 3:06,8 <mín. Þriðja varð Guðrún Erlendsdóttir, Æ, 3:16,3 og fjórða Elín Haraldsdóttir, Æ, 3:20,5. Keppni var og lítil í 200 m. baksundi kvenna, Sigrún Sig- geirsdóttir, Á, sigraði á 2:46,9 mín. en önnur varð Salome Þór isdóttir, Æ, á 2:54,6 þriðja Guð- munda Guðmundsdóttir, Sel- fossi, 2:57,0 fjórða Guðrún M. Halldórsdóttir, ÍA, 3:10,2 mín. f 100 m. flugsundi karl'a varð Guðmundur Gíslason, Á, fyrst- ur á l:05,0 mín. anniar Gunn'ar Kristjánsson, Á, 1:07,9, þriðji Hafþór B. Guðmundsson, KR, 1:08,0 og fjórði Örn Geirsson, Æ, 1:17,5. Ellen Ingvadóttir, Á, var aft- ur á rnóti sigurvegari' í 100 m. flugsundi kvenna á 1:20,2 mín. ! önnur In'gitojörg 'Harladsdóttir, Æ, á 1:20,3. Þriðja Hrafnhild- ur Guðmundsdóttir, Self. á 1:21,0 og fjórða Sigrún Sig- geirsdóttir, Á, 1:21,9. Spenn- andi sund. Sveit Ægils Var fyrst í 4x100 m. fjórsundi kveruna á 5:21j2 mín. önnur. sveit-Selfoss, 15:45; 2 þriðja B. sveit Ægis; 6:02,6 og fj,órða sveit KR 6:37,5. - Keppt var í tveimur unglinga greinum. í 50 m. ,skriðsun^li sveina 12 ára og yngri sigraði Jón Ólafsson, Æ, 36,2 sek. 'amj* ar varð Péfcur Pétursson, ÍA 37.3, þriðji Friðrák Ólafssop, SH, 38,6, fjórði Sturlaugur Stuflaugsson ÍA, 38,6. í 50 m. bringusundi telpna 12 ára og yngri sigraði IHerdís Þórðardóttir, Ufhö, 43,8 sek., önnur Rósa Pétursdóttir, ÍA, 46,2, þriðja Dóra Sterfárrsdóttir, Self. 46,8 fjórða Guðrún M. Halldórsdóttir, ÍA, 48,1. VILJA BREYTINGAR Á I I I I I I I I I I I I I I I I I leikinn æ meira í sínar hend- ur og léku eins og heimsmeist- arar og fjórum sinnum lá knött urinn í marki Tékka. Brazil- íumenn eiga eftir að ná langt í keppninni, eins og margir álitu raunar fyrirfram. — □ Belgíumenn sigruðu E1 Salvador fremur auðveldlega með 3 mörkum gegn engu. Aft ur á pióti áttu Vestur-Þjóðverj- ar í nokkrum enfiðleikum ineð' Marokko og unnu aðeins með eins marks mun, 2 gegn 1. □ Segja má að úrslit leikj- anna í HM, se,m lauk um ,mið nætti hafi farið eins cg vísustu menn álitu. Sigur ítaUu yfir Svíum með 1 gegn engu, var Jjó hálfgerður heppnissigur. — Markið sem ■ Rpnnie Hellström fékk á sig var dæmigert klaufa mark af 25.m. færi. Hellström er 21 árs stúdent og hefur leik- ið 11 iandsleiki. Leikurinn var jafn og Syíar pressuðu mjög um tíma en tókst ekki að jafna. Luigi Riva var mjög nærri þvi að skora og skaut í þverslá eft :(r sendingu frá Maaeoía, en Riva truflaður. af hinni sterku sænsku vörn. Upphlaulp ftala voru hættulegri, en Svíar voru eiithæfir í aðgerðum sínum. Tékkar skoruðu fyrsta ,’uarkið gegn . Brazilíumönnum, það gerði Petras en síðan ekki söguna meir. Brazilíumenn tóku - t. Þessi mynd er frá leik Rússa og Maxíkana í HM, Rússarnir eru vondir eins og sjá má, en þýzki dóm- arinn v.ar ákveðinn í þessum leik og hlaut lof fyrir. LOGUM UM VANGEFNA I I I □ Aðalfundur í „Félagi gæzlu . _ systra“, sem er félag sérmenrat- -I aðs fólks er anniast .-uppeldi* og L gæzlu vangefinna, var h'aldin l; 28. mai síðastl. Félagið er nú fimm ára, stotfnað 18. m'aí 1965. í tilefni þess gefur félagið út fjölritað rit og er í ráði að út komi eitt rit árlega. Félagar eru nú 40. Núverandi stjórn Skipa: Framh. á bls. 3 □ Forseti' Alþjóða-Knatl-. Spyrnusambandsins 'Sir Stanley Rous segir, að iþetta HM verði ‘það bezta til þessa, lönd Evrópu og S.-Ameríku séu á svipuðu stigi og þau hafi nú tileinkað sér það beztá^úr leikaðferð hvors' annars. □ Blaðamenn fengu að sjá ■sovézka liðið á æfingu rétt fyrj ir HM og þvílík æfing. Meira að segja hörðustu atvinnumönn um þótti nóg um. —• □ ' Skot leikmanna ...á mailí í HM verða þau föstustu í nokkru HM til þessa. Orsökin er .hið þunna loft: Sænsku markverð- irnir Sven-Gunnar -Larssen , og Ronnie Hellstnöm .halda -þessu frami • Það verður erfiðara fyrir okk ur að reikna ,út hraða k-natí’ár- .ins, segir Hellström. Leikmenn- irriir út á -vellinuim eru ■ eiteiig á sama máli, sendingar vifjast ónákvæmari en áður, segtl* Orjan Persson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.