Alþýðublaðið - 04.06.1970, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 04.06.1970, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 4. júní 1970 11 •■i •7'í • Wmm:á -« }' j' v Étlffllll í/‘ ,1 p^siglgill ■■•", -:■■ ■■ □ Maðurinn hér á myndinni heitir Shirali Mislimow. Fyrir. nokkrum diigum varð hann 165 ára samkvæmt sovézkum heijp- ildum, sem margar fréttastofn- anir hafa ekki séð ástæðu til að véfengja. Shirali er við ágæta heilsu og gengur til staría sinna á ökrunum. — □ Skildingabréfið íslenzka sem sagt var frá i fréítum fyrir HEYRT & SÉÐ Áspirín geiur verið hæitulegt □ Ef barn kvartar yfi,r höfuð- verk og öðrum verkjum gefa , foreldrar iþeim oftast mágnýil eða aspiirín, án þess að leiða hugann að því að jþessi lyf geta verið hættuleg í 'öf stórum skörrmíum,. Nýjustu rannsóknir hafa leitt í Ijós að acetylsaiissýran í þess- um pillum geíur verið Mfshættu I leg ungbörnum, ef þær eru gefn ar í of mifclu magn.i. | Framvegis verða því leiðbein ingarmiðar á öskjunum sem segja til um hvað börn á mis- munandi aldri mega fá íiverju sinni. — Sjón er sögu ríkari AKUREYRI Enn sem fyrr er vandaðasta éjöfin skömmu var nýilega boðið upp í Danmörku og keypti það þýzk ur barón á 49 þúsimd krónur danska'’, eða um 580 þúsund krónur fslenzkar. Frimerkin á bréfinu eru frá árinu 1373. — JÓN ODDSSON, hdl. Málflutningsskrifstofa Suðurlandsbraut 12. Sími 13020. saumavél VERZLUNEN PFAFF H.F., Skólavörðustíg 1 A — Shnar 13725 og 15054. D Dt nska póstþjónustan hefu'r í hyggju að taka í notkun bíla handa póstútburðarmönnum sínum. í fyrstunii verða bílarnir notaðir til að dreifa pósti í villu- og iðnaðarhverfum. Tilkynning UM BREYTTAN AFGREIÐSLUTÍMA í PÓSTHÚSINU PÓSTHÚSSTRÆTI 5 Frá 1. júní verður afgreiðsluitími þessi: Máiiudaga—föstudaga. kl. 9.00—18.00 Laugardaga — 9.00—12.00 Sunnudaga og alm. frídaga — 9.00—10.00 Frímerkjas'ala verður um söiuop í anddyri mánudaga—föstudaga frá kl. 18.30—19.30 en laugardaga — 13.00—18.00 Sérstök athygli er vakin á því, að framvegis verður anddyri pósthússins — og þar með aðgangi að pósthólfum — lokað kl. 20.00 vslrka daga, en kl. 12.00 á sunnud. og alm. frídögum. PÓSTMEISTARINN í REYKJAVÍK Akurnesingar og nærsveitir Hef opnað hjólbarðaverkstæði á Vörubílastöð Alíraness Þjóðbraut 9 □ Ódýr og góð dekk. Opið alla dága frá kl. 8—23,30. Sími 1777. VILMUNDUR JÓNSSON. I I___________ I Augtýsinga J síminn er 1 49 06 »75 EF ÞÉR EIGIO LEID Á SÝNINGUNA , H E! M I L I Ð ” — HESMSLIÐ ,,‘Veröld inrtan veggja” VER0LÖ INNAN VEGGJA láti-3 þá ekki hjá líða aff líta við í sýningarbás AMARO nr. 27 og þar munuff þér sjá glæsilegasta vöruúrval landsins í öúsáhöldum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.