Alþýðublaðið - 04.06.1970, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 04.06.1970, Blaðsíða 9
Gylfi Þ. Gíslason: stj órn. — -Eg varaði mjög vi'ð því á sínum • tíma, að verkalýðs- m'aður skyldi. ekki eiga sæti í efstu sætum framboðsiista Al- þýðuflofcksins nú. Það kom á daginn að sú aðvörun var á rökum reist, því einmiltt þetta atriði varð andstæðinigum okk- ar að bitru vopni gegn okkur og það ásamt rifciSstjórnarsam starfinu gerði það að verkum að nú komst hreyfimg á okkar gamla verkalýðsfylgi. ins í ríkisstjórn,. opinbera hana og berjast fýrir henni svo al- þjóð megi heyrá ög sjá“. — Við verðúm að gera það upp við okkur, að við erum o-g eig- um að vera vimstri flökkur, sagði Eyjólfur Sigurðsson. — Sjálfstæðisflokkurinn fékk nú 20 þúsund atkvæði, — sömu fölu og 1958. Frá þeim kosn- ingum hafa þó bætzt við á kjör Skrá í Reykjavík 14 þús. kjós- endur. Þessir 14 þús. kjósendur hafa allir leitað til vinistri. Þar liggur því okkar framtíð og ef við þurfum að hverfa úr ríkis- stjórn til þess að sú framtíð verði okkur tryggð þá verðum við að gera þa'ð, sagði Eyjólf- ur Sigurðsson að lokum. Sigvaldi Hjálmarsson: „Þiað, sem ég ætla að segja, kemst fyrir í einni setningu. Það er hryggileg staðrevnd, að stór (hl'Uiti þjóðarinnar er ihættur að gera greinarínun á okkur og S j álfst æðisfl o kkn - u>m. Og það hlýtur að vera meira en lítið að í sósíaldemó kratískum flokki, 'þ-egar hann er að því kominn að vérða ó- iþS'kkjanleguT frá sjálfu íhald- inu. Þ'ennan mÍÉiekiíining verður A'þýffaflokburiinn að 'leið- rótta. ‘ Þsgar Ajþýðuflokkurinn t-ap ar í kosninguim éru ástæðurn ar margar. Við megum ekki mikla fyrir okkur þetta tap. Við höildm orðið fyrir 'áiþekk- um áföMum í borgarstjórnar- kosninguim áður og við urð- uim e'kki fyrir áföll'um utan Reykjavíkur. Það er heimska að ræðá um að sWta stjórnarsamstarfi vegna áfatls í borgarstjórnar kosmngutrn í Reykjavík. Stjórn aniiamstarf byggist á málefn- 'um. Þegar þyí enslttjðuér því. slitið á málefnuim. Arnbjörn Kristinsson: „Við verðum að íakast á hend- ur samábyrgð á þessum úr- slitum. Það er ekki hægt að draga fram neinn svartan sauð. En það hefur komið í ljós hversu geigvænleg áhrif Morgunblaðs- ins eru á skoðanamyndun al- mennings. Ráðherrar flokksins verða að draga þann lærdóm af þessum fundi, að þeir verða að setja fram heildarstefnu Alþýðuflok'ks Svavar Guðjónsson: „Niðurstöðurnar liggja á borð- inu. Menn vilja kenna landsmála pólitíkinni um en staðreyndin er sú, að við lögðum fram fram boðslista, við lögðum fram „taktík“ og út á frarrvboðið og. taktíkina fengum við ekkh meira fy)gi“.. — Örlygur Geirsson: „í þessum kosningum tók Hanni bal Valdimarsson frá ökfcur 1800—2000 atkvæði. Ein höfuð ástæðan er, að launafólkið er hætt að treysta Alþýðuflokkn- um. Það ár, sem eftir er til næstu kosninga, verðum við að berjast fyrir okkar málum og okkar fólki“. — Að loknum framsöguræðum hófust frjálsar umræður er stóðu fram undir kl. 1 eftir mið nætti. Þessir tóku til málS; — Geir Gunnlaugsson, Árni Gunn -arsson, Sigurjón Ari Si'gui-jóns son, Svavar Guðnason, Arn- björn Kristinsson, Örlygur Geirsson, Ingvar Ásmundsson, Þórður Gíslason, Sigvaldi Hjlállmarsson, Helgi E. Helga- son, Gylfi Þ. Gíslason, Eyjólf- ur Sigurðsson, Gunnlliaugur Þórðarson, Björgvin Guðmunds son, Sigurður Ingimundarson, Guðný Helgadóttir, Guðríður Þorsteinsdót'tir, Konráð Þor- steinsson, Geirlaugur Árnason, Óttar Yngvason, Helgi Sæ- mundsson og fara hér á eftir aðalatriði í málflutningi þeirra: Gunnlaugur Þórðarson: „Við höfum áður fallið; við höf um áður tapað í kosningum, það er ekkert nýtt. Við getum eng- um öðrum en sjálfum okkur um kennt, frambjóðendum cldlcar og rangri kosningataktík“. — Helgi E. Helgason: „Allir þeir, sem einhvern áhuga hafa á stjórnmálum, bíða nú eft ir viðbrögðum Alþýðuflckksins. Þeir kreíjast skýlausra svara um það, hvort Alþýðuflokkur- inn ætlar sér að skapa hér á landi velferðarþjóðfélag jafn- aðarsíefnunnar. Svör Alþýðu- flokksins hugleiða kjósendur ör ugglega fyrir næstu kosningar“. Fim'mitud'agur 4. júní 1970 9 Björgvin Guðmundsson: Við börðumst og börðumst vel. Við höfðum fulla ástæðu til bjartsýn:. En áfallið var ó- væn’t. Af því verðum við að læra. Dómi kjósendanna verð ur að hiíía. Þeir b/ða eftir því, að Alþýðuflökkurinn taki upp hreinni vinstri stefnu. Sigurjón Ari Sigurjónsson: „Fk'ki er hægt að kenna því 'um, að ekki hafi vierið vel unn ið. Við 'Verðuim að endlu'rskipu leggja flákikestar'fið í Risykja- vík. Við v'arðuim að auka póli tís'k.an áróffur og endurvekja 'flok'ksifólkið.“ Óttar Yngvason: „Við skulum muna við hvaða aðstæður við höfum unnið okk' ar fyrrí kosningasigra“. — Guðríður Þorsteinsdóttir: Alþýðuflokkurinn verður að endurvinna traust verkalýðs- hreyfingarinnar. Sig'urður Ingimundarson; Árni Gunnarsson: „Við íengum ýmis atkvæði nú, sem við höfum ekki fengið áð- ur. Fylgishrunið er því meira, en atkvæðaíalan segir til um. Astæðurnar mistök fram.bjóð- enda og í kosningagaráttu á- samt því sem þáíiur okkar í rikisstjórnarsamstarfinu á þar sinn hluí“. — Það er ekki nóg að tala um vihistri stefnu, við verðum að gera olíkur ljóst hvað er vinstri stefna. Hún er meira en orðið eitt. Stjórnarflokkarnir héldu vel velli í þessum kosningum miðað við þá erfiðleika, sem við áttum við að stníða. Nú er bati fenginn. Hans fer senn; að. gæta og þá ekki sízt fyrir okkar umbjóðendur. Konráð Þorsteinsson: Ef Alþýðufil. ; tekur .: ekki forystu á ný sem verkalýðs- flökkur verður Alþýðubandai- lagið. honum lífshættulegt. Frámh. á-bls. 15

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.