Alþýðublaðið - 04.06.1970, Page 5

Alþýðublaðið - 04.06.1970, Page 5
Fimmtudagttr 4. júní 1970 5 Útgefandi: Nýja útgáfufélagiS Framkvæxndastjóri: Þórir Sæmundsson Bitstjórar: Kristján Bcrsi Ólafsson Sighvctur Björgvinsson (áb.) Rhfitjórnarfulltrúl: Sigurjón Jóhannsson Fróttastjóris Viihelm G. Kristinsson Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson Prcntsmiðja Albvðublaðsins Þjóðvarnarævintýrið endurtekið? | ERLEND MÁLEFNl * Pólitískar afleiðingar flóðanna í Rúmeníu I I í kosningabaráttunini fyrir borgarstjórnarkosning- 'am'ar í Reyfcjavík héldu forystulmemn Samtaka frjáls lyndra o'g vinstri manna 'því ó'spart fram, að méð íframiboði smu væru þeir fyrst og fnemst að beina spjóítum isínum gegn íhaldsöfl'unum, Sjálfstaeðis- flokiknum og Framsóknarflokknum. Þeir fullyrtu, að (hvorki Mþýðuflokkiurinn né Allþýðubandalagið gætu ráðið úrs'lltum um það að félia meirifhlúta Sjálfstæð- isfloMcsins í borgarstjórn Reykjavíkur. Nú eru kos'ningarnar um garð gengnar og nú duga ekki fullyrðingarnar einar, nú tala staðreyndir. Alls btaðar, þar isem Samtök frjáMýndra og vinstri tmanna 'buðu fram lista, héldu íhaidsöflin ekki að- eins velii, heldur bættu þau stöðu sína. Hannibalist- ar tóku 'ekki fulltrúa frá Sj'áifsitæðisfloklknum í þess- uím koisninigulm í ReykjaVík, IhJeldur frá Ailþýðubanda- lagin'u. Steinunn Fiínnhogadóttir felldi ekki fúiltrúa íhaidsalfianna, heldur fulitrúa vin'stri afianna. Þann- ig hefðu Hannibaiistar fullt ein's getað sagt fyrir ko'sningar, að þeir beindu spjótum sínum gegn vinstri flokkunúm í iandinu til þess að styrkja stöðu (hægri aflanna. Þetta er ekki ný saga, heldur er þetta göm- ul sorgarsa'ga sundrungar vinstri manna í ísienzkum stjómmálum. Þessa sögu ætti Hannibal Vaidimars- 'son að kunn'a orðið útan'bókar. Þeibta er ekki í fyrsta sinn í sögu íslenzkra stjórn- tmála, að sitofnun smáflokks m'eð vinstrisinnaðar ’hu'g- mynldir verður til þess að dréifa kröftum og áhrifum •launáfólks og vinstri manna. Ölium ætti að vera Ijóst, — ekki sízit forystumönnum Samtaka frjáls- lýndta og vinstri imanna, — að hlutskipti þessa nýja stjórnlmálaifliokks er fyrirfram dæmt til að verða hið sama og Þj ó ðvgmarflokksins fyrrverandi. Hann var smáflokkur, sem byggði alla vaxtarmöguléika sína é því að sundra vinStri mönnum, dreífði atkvæðum þeirra og bætti með því stöðu íhaldsiafianna. Þessi staðreynd er auðvitað hróplég þversögn við yfirlýs- ingar Hannihallsta um sameiningu vinstri manna. Það er fuli ástæða til að minna forystumenn Sam- taka frjáislyndra og vinStri mianna á sögu Þjóðvarn- arffllokksins fyrrverandi. Þegar forystumenn hans sáu fram á þá staðreynd, að Þjóðvamarflokkurinn gat éldki llengur að minnsta kiosti um sinn lifað sníkju lífi á öðrum vinstri flokkum, þá hvarf fl'okkurinn af sjónarsviðini> þó að einhverjir forysitumanna hans leituðu á náðir Allþýðluhandalá'gsinis eftir pólitífskum fram'a. Samtök frjálslyndra og vinstri manná kölluðu á lýðræðissinnaða jafnaðarimienn til' fydgis við sig í késniúgunum s.l. sunnudag. En lýðræðissinnaðir jiafnaðarmenn krefjast þes's, að forystumen'n Sam- taka frjállslyndra og vin'stri manná sanni það, að þeir vilji framgang jafnaðarstefnu á íslandi. Ef þeir vilja byggja upp hér á land'i þjóðfélag jáfnaðarmanna eiga þeir að gtera upp hug sinn strax og gerá sér grein fyrir 'því, að það verður ekki gert með því að endur- taka þjóðvamarævintýrið. I I I I l I I I I I I i 1 I I 5 I I □ Flóðin í Rúmehíu komu á erfiðum tíma. Á' enga þjóð hef- ur samningur Sovétríkjanna ojí Tékkóslóvakíu, sem gerður var snemma í maí, verkað eins iiia og Rúmena. Þeir líta eðlilega á það sem ógnun við sjálfstæði sitt * að Brésnev-kenningin hefúr ver ið skjalfest. Ráðamenn í Bvikarest iþögðu heldur ekki við samningagerð- inni. í grein í flokksblaðinu Scienteia, sem riluð var vegna 15 ára afmælis Varsjárbanda- lagsins, var sagt að Rúmenar teldu bandalagið vera samtök frjálsra og fullvalda þjóða til varnar gegn hugsanlegri árás. í viðtali, sem franská blaðið Figr aro átti nýlega við rúmenska flokksleiðtogann Ceausescu lagði hann áherzlu á það sjóíi- armið, að ekkert land hefði rétt til að þvinga vilja sínum upp á annað land. Á síðustu ráðstefnu kommún- istaforingjanna í Varsjá bloss- aði deilan milM Rúmena og ann arra Varsjárbandalagsríkja upp á nýju sviði. Meirihluti var á fundinum fyrir því að stofna sameiginlegan- fjárfestingar- banka, sem á að taka til starfa á næsta ári. Stjórn bankans á að geta tekið ákvarðanir með tveggja þriðju hluta meirihluta, en það þýðir að hægt verður að bera Rúmeníu ofurliði í atkvæða greiðslum. Stjórnin í Búkarest lítur á stofnun bankans sem nýja tilraun Sovétríkjanna til að fá aukin yfirráð yfir efna- hagslífi aðildarríkjanna. Hingað til ihafa Rúmenar neitað að eiga hlutdeild £ stofnun bankans. Rússar brugðust 'hratt við. Ceausescu var kallaður til Moskvu með stuttum fyrirvara. í>að gerðist um ileið og yfirvöld- in voru farin að gera sér grein fyrir því hve umfangsmiklar náttúru'hamfarirnar í landinu voru. Talið er að viðræðurnar i Moskvu hafi verið harðar. Ekk- ert bendir þó til að Rúmenar hafi látið undan í neinum meg- inatriðum. En Rússar halda á- fram að leggja að þeim. í fyrri viku ræddust fulltrúar Sovétríkj anna og Rúmeníu aftur við. Þa§ er ótrúlegt að þær viðræður hafi eingöngu snúizt um hugs- anlega aðstoð Rússa við fólk á flóðasvæðunum. Menn velta því nú fyrir sér £ Búkarest hvaða pólitískar af- leiðingar flóðin kunni að hafa. Þau Mafa verið mikið áfall fyr- ir efnahagslíf Rúmeníu. Þörf hefur ekki aðeins skapazt á'taf- arlausri aðstoð, iheldur- lí1# á' lánsfé sem geti gert Rúmenum kleift að byggja aftur bæði hús og verksmiðjur, sem flóðin hafa eyðílagt. Sumar þessara verk- smiðja eru nýjar og hafa mikla þýðingu fyrir efnahagslif lands- ins. Endurbygging þeirra kostar fé, og efnahagsástandið er elcki bjartara en svö, að leita verð- ur aðstoðar erlendis frá. Sendi- herra Vestur-Þýzkalands i Búka rest, Strettling, hélt strax til Bonn eftir að ,hafa heimsótt flóðasvæðfn; og er talið að Rúm enar hafi fengið frest .á endur- greiðsilu lána, sem falla'-í gjald*- daga á þessu ári. Einnig .er talið hugsanlegt áð Rúmenar hafi leit að efl'ir meiri fjárhagsstuðning. frá Vestur-Þýzkalandi. Vandinn er sá að Rúmenar geta hvorki leitað einhliðá að- stoðar i vestri eða austri án þess að raska því jafnvægi, sem sjálf stæði landsins byggist á. Rússai’ geta tvímælalaust fært sér á- standið í nyt, og við því er ekki að búast að þeir veiti neina veru lega efnahagsaðstoð án áþreif- anlegra pólitískra skilyrða. A hinn bóginn verða Rúmenar líka að fara varlega í því að auka fjármálatengslin við Vestur- Evrópu. Rúmenar geta ekki leyft sér að gera neitt, sem kann að gera Rússa þeim enn fjand- samlegri en orðið er. En fátt er svö með öllu. illt. Núna geta Rúmenar hafnað til- mælum Varsjárbandalagsins um sameiginlegar iheræfingar. Þrá- látur orðrómur hefur genglð um að slíkar æfingar stæðu fyrir dyrum. En nú virðist útilokað að af þeinr- get'i herinn er og orðið. Rúmenski verður í náinni framtíð upptekinn við hjáipar- störf og endurbyggingu á flóða- svasðunum. En þótt náttáiHihamfainrnai* hafi aukið verulega á' vanda Rúmeníu, líta menn þó ekki of dimmum augum á' ástandið í Búkarest. Við því er ekki búizt, að Ceausescu muni falla frá grundvallarstefnu sinni. og taUS er ólíiklegt að Rúss.ar geti kom~ ið honum frá, hvers fegnir sem þei.r vildu.. Ekki er búizt - við ■ beinni hernaðaríhiutun, nema á- standið í heimsálfunum breyt- ist mikið til hins- verra;. Hvað innanlandsmál i snertir er Rúm- enía engan veginn hættuleg Rússum. Ekki er talið • að óá- naegjan með' sjálfstæði Rúm- eníu í utanríkismálum sé-'nægi- lega þungvæg: til að Rússar hætti á innrás í landið. Hihs a*eg ar er fullvíst að Rússar munu notfæra sér alla innri erfiðleika í landinu til að reyna- að koma vilja sínum fram. En Ceausescu er traustur í sessi eftir að í ájós kom á' flokks þinginu í fýrra að völd hans yf- i,r ríkinu og flökknum mega heita algjör. Það er ekki lerigur til neinn áhrifahópur, sem Rúss ar gætu gert að verkfærum sín- um. En á ihinn bóginn geta Rú^jj, ar auðvitað notfært sér efna- hagsvandræði Rúmeníu og aðra erfiðleika. Séð með þeim aug- um eru flóðin eicki aðeins dýr- keyptur harmleikur, heldur eí*- einnig hætta. í þeim fólgin pólit'stC' 1 (Arbeiderbladet Dag Halvorsen). KJÖTBUÐIN Laugavegi 32 Nýtt hvalkjöt kr. 60.00 pr. kg. Rúllupylsur, ódýrar kr;125.00 pr. kg. Nýreykt folaldahangikjöt kr. 95.00 pr. kg. KJÖTBÚÐIN Laugavegi 32

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.