Alþýðublaðið - 04.06.1970, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.06.1970, Blaðsíða 4
& Fimímtudagur 4. jún'í 1970 Óvæni úrslif á Sumarmótinu: Alþingismaður vann landsliðsmann Q Jón Þorsteinsson, aliþingis- 1 imaður og’ gömul skálckempa, 1 eigraði landsliðsmanninn Björn Sigurjónsson í 30 leikjum á sum . armóti Taflfélags Reykjavíkur í .^gær í afar skemmtilegri ská'k, 'að sögn Svavars G. Svavarsson- ar, mótsstjóra, en 1. umferð var 'tefid í gærkvöldi í félagsheim- "lli Taflféilagsins við Grensásveg. ' ® þátttakendur eru i mótinu, m. a. Guðmundur S. Guðmundsson, ^Bragi Björnsson o. fl. Urslit 1. umferðar urðu þessi: 1 Jón Þorsteinsson vann Björn Sig urjónsson, Bragi Björnsson vann ' Guðmund S. Guðmundsson í 36 leikjum, en Guðmundur lék af sér í fremur jafnri stöðu. Einar M. Sigurðsson vann Júlíus Frið jónsson mjög óvænt, eftir að hafa verið með mann undir mest alla skákina. Jafntefli gerðu Tryggvi Arason og . Jó- (hannes Lúðvíksson í 40 lei'kj- um. I 1. flokki fóru ileikar svo: Baldur Pálmason vann Ögmund Kristinsson, Jón Úlfljótsson vann Sævar Bjarnason, Magnús Ólafs son vann Benedikt Jónasson og biðskák varð hjá Kristjáni Gnð- mundssyni og. Haraldi Haralds- syni. 2. umferð verður tefld ann að kvöld á sama stað. FI.OKKSSTVKI ID W^TJ F.U.J. — HAFNARFIRÐI F.U.J. í Hafnarfirði heldur áríðandi félagsfund fimimtudaginn 4. júní kl. 20.30 í Al'þýðuhúsinu í Hatfnarfirði. — Fél'agar fjöknennið. — Stj'ómin. Q Eitthvað er nú farið að bera •á. því, að óheiðarlegri hluti bofg arbúa er farinn að ásælast benzín náungans nú í' benzín- leysinu. Nokkrar itilraunir voru gefðar til benzíriþjófnaðar í gær en ■ menn eru varir ,um ;sjg og komiz-t hefur upp um þjófnaðinn í tæka tíð. Einn ibenzíniþjófur var tekinn í Breiðholti - i1 fyrri- nótt er ihann bafði iokið við -áð tappa af bíl -allt .benzínið sem hann þurfti. Voru þeir nokkrir saman að stela benzíninu en þáð Sást til þeirra."«g er lögregián kom á vett.vang náðist einn þeirra. —- í/ Framhalð af bls. 3. og síminn. þagnar ekki. Það er veitt undanþága til áð flytja kartöflur að'Reykjalundi og á Kleppsspítalann. Hatfrannsóknarskipið Ámi Friðriksson er að leggja aif stað í vorlei'ðangur sinn í dag. Þeir þurfa að ná trolli út . úr skemmu sem þeir.hafa á Granda. garði og tveimur hlerum, sem liggja í svokölluðu Flosaporti. Þeim er sendUr maður, sem á að ajá ura að þeir verði ekki fyrir óþægindum við þessi verk sín enda teija Dagsbrúnairmenn frÉ leitt að stöðva þennan leiðaing- ur. Annars hefur ekki verið mii ið um . verkfallsbrot ennþá, er þeir .búast .við að ástandir versni ef verkfallið dregst á langinn og yfirleitt var ekki annað á körlunum að heyra en þeir byggjust við löngu falli. Sími 2-49-50. Farfuglar! — Ferðafólk! Ferð á •Krýsuvíkui'toeijg á sutmudag 7. júrií. Þetta er til- valin feirð fyrir fu'giasiköðara. □ Þarna eru ekki stroffur á buxunum og eito- hverin veginn lítur þessi klæðn- aður hálfkænileysislega ,út. —- 'Belti'ð er langt og breitt og bundið lauslega um mittið . r FerðafélagsferSir um næstu helgi 1. Þórs'merkurferð á laugardag kl. 2. 2. Hskluieildar kl. 2 á laugardag 3. Suðlur cmieð sjó (fuiglaskoðun á H'altinabergi og víðar) 1 á sunnudagymorgun kl. 9.30 4. Fjörugasnga frá Kúagerði r Strauœsvík. Kl. 9,30 á sunnu dag. . FerSafélag íslands ,. :Öl,dugöt,u 3 Símar 19533, 11798 TIL SÖLU Birkiplöntur af ýmsum stærðum o. fl. JÓN MAGNÚSSON FRÁ SKULD Lynghvammi 4, Hafnarfirði Sími 50572 VEIJUM ÍSLENZKT-/M\ ÍSLENZKAN IÐNAÐ MINNiS- BLAD FLUG □ MILLILANDAFLUG: Gullfaxi fór til Oslo og Kaupmannahaifnar kl.. 0&:30 í morgun. Er væntanilegur laftur til Keflavíkur kl. 16:55 í dag. GulJfaxi fer til Glasgow og Kaupma'ninaihafnar kl. 68:30 í fvrramálið. Flugfélag íslands h.f. Flugáætlun Loftleiða h.f. 4. júní. Þorfinnur Karlsefni er væntanlegur frá Luxemburg kl. 16,30 í dag. Eiríkur rauði er væritanlegur frá Luxemburg kl. 18,00 í dag. Fer til New York. Guðríður Þorbjamar- dóttir er væntanleg frá Kaup- manna'höfn, Gauíaborg og Osló kl. 00,30 í nótt. Fer til New York kl. 1,30. Snorri Þorfinnis- •son er væntanlegur frá New • til Luxemborgar kl. 08,15. Eir. .riíkur rauði er væntanlegur frá New York kl. 09,00 í fyrramál- ið. Fer til Luxemborgar kil. 9,45. Leifur Eiríksson er vænt- anlegur frá New York kl. 10,30 í fyrramálið, fer til Luxemborg ar kl. 11,30. — TÓNABÆR. — TÓNABÆR. Félagsstarf eldri borgara. Mán'udaginn 8. júní verður farin Skoðunarferð í Listaisafn Ásmundar Svein’ssonar mynd- höggvara. — Viisam>legast til- kynnið þátttöku í 'síma 18800. frá kl. 9-12 á mánudaig. Frá ÞjóSdansafélagi Reykjavíkur. □ 1. júní var .dregið hjá borg- arfógeta í skyndihappdrætti Þjóðdansafélags Reykjavíkur. Vinningar komu á eftirtalini númer: 1. Flugferð til Kaupmanna- hafnar 787 2. Vélreiðhjól 1411 3. Kodak Justamatic 233 2434 4. Kodak Instamatic 233 31 5. Kodak Instamatic 233 882 6. Koda'k Instamatic 133 1218 7. Kodak Instamatic 133 2633 8. Kodak InStamatic 133 1507 9. Álafossteppi 1630 10. Álafossteppi 3724 Upplýsingar í síma 12507. MINNINGARSPJÖLD Menningar- og minningar- sjóðs kvenna fást á eftirtöld um stöðum: Á skrifstofu sjóðsins Hall-: veigarstöðum, Túngötu 14, i békabúð Braga Brynjólfs- mýri 56, Valgerðl Gísladótt- Önnu Þorsteinsdlóttur, Safai sonar, Hafnarstræti 22, hjá ur, Rauðalæk 24 og Guðnýju Helgadóttur. Samtúni 16. —j Verzlunin Ócúlus, Austur-v stræti 7, Reylkjavík. Verzl ’inin Lýsing, Hveris- götu 64. Reýkjavlk. Samband ísl. Berkla- sjúklmga Borgarneskirkj a Krabbameinsfélag fslands Barniaspítaliinn Hringur Slysavarniafélag íslands Rauði Kross íslands Minningakort ofantalinna sjóða fást í MINNIN G ABÚÐINNI, Laugavegi 56 Náttúrugripasýning. Dýrasýning Andrésar Val- bergs í Réttarholti við Sogaveg — móti apótekinu — er opin öll kvöld frá kl. 8-11, og laug- ardaga og sunnudaga frá kl. 2 —10. Aðgöngumiðamir eru happdrætti og dregið vikulega. Fyrsti vinningur er steingerff- ur fomkuðungur, ca. 2ja og hálfrar milljón ára gamall. ■ Anna órabelgur „Mar, er það ekki geggjað hvað sólin skía ofsalega‘‘ íhaldið sánnaði svo sannar- lega í kosningunum, að það ber naín með rehtu, það hélt í meirihlutann. Kallinn cr alltaf að pípa um að maður eigi að spara, þvi gnn ars verði piaður alltaf blankur. En hvernig getur rrjaður spar- aff þegar maður er alltaf blank- ur? ■ 'ví

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.