Alþýðublaðið - 04.06.1970, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 04.06.1970, Blaðsíða 7
nver Wú .*■ Tpyiv-fo!*# Fimmtudagur 4. júní 1970 7 . ' * ■ ■ I ■ ■ ■' ■ , | —- . ' ...... ■" ' — — Kosningaúrslitin utan Reykjavíkur — ákranes: „Unnum allgóðan varnarsigur“ □ Guðmundur Vésteinsson efsti maður á lista Alþýðu- flokksins á Akranesi segir um kosningaúrslit Alþýðuflokks- ins á Akranesi: — — Við teljum okkur hafa unnið allgóðain vamarsigur. — Hér kom fram óháður listi í þessum kosningum, listi frjáls- lyndra og gerði han-n mikilnn usla, fékk 264 atkvæði eða um 13% atkvæða. Sjálfstæðisflokk- ui-inn geldur hér mikið aíhroð, tap-ar e-inum ma-nni og miklu atkvæð'amaigni frá síðustu kosn i-n-gum. Fra-msóknarmenn urðu fyrir miklu-m von'brigðum með úrslitin. Þeir gerðu sér miklar vonir um verul-ega fylgisaukn- ingu, en þær brugðust gersam- lega-. Guðmundur Vésteinsson Varðandi útkomu jí fjjýðiu- ftókksins í Vesturlan-dskjör- dæmi, þar sem boðið var fram, má ég segj-a, að fiokkurinn me-gi mjög vel við una. Úrsliti-n fyrir fltíkkinn í Borgarnasi og Stykk- ishóimi eru glæsilegir sigra-n í Borgarn-esi vann li'sti Al- þýðuflokksins og óháðra glæsi- legan si'gur, hlaut 113 a-tkvæði. í Stykkishólmi v-ar um veru- lega fylgisauknimgu að ræða og vann flokkurinn sæti bar á ný í hreppsnefndinni. Á Hellis- sandi hélt fliokk-urinn vel velli. É-g þakk-a öl'lum s'tuðnin-gs-. mö-nnum Al'býðufl-okksins hér' á Akrané'si fyrir ötult starf við þe-ssar kosningar. — [ Ákureyri: „Ákaflega óánægðir“ □ Þorvaldur Jónsson, efsti maður á lista Alþýðuflokksins á Akureyri segir um kosninga- úrslitin þar nyrðra: — —- Við erum auðviitað ákaf- lega óá-nægðir með úrslitin í þessum kosningum. Við viljum ekki kenn'a neinu ei-nu atriði um -að svon'a fór, heldur kemur mai’gt til gr?ina. Sum atriðin sem þessu valda, e-ru staðbund- in við Akureyri, en eins veld- ur stjórnarsa-mstarf Alþýðu- flokksiins o-g' Sjáifs-tæðisfiofcks- in® mifclu hér um. Ríkisstjórnín- er gagnrýnd og menn eru -ekki ánægðir með þátttöku Alþýðu- flokksÍTts í henni. Þá koma til -atriði eins o'g tryggingamá'lin, en fólk krefst þess, að Alþýðuflok'kurinn hafi forystu í þeim, og því mislík- -aði, hve síða-sta hækkun bót- an-na var lág. Því var óspart hampa-ð í kosnin-gabaráftun-ni gegn Bra'ga Sigurj ónssyni; se-m nú fellur út úr bæj-arsitjórn- in-ni,. þar sem hann er þingmað- ur Alþýðuflokksins í kjördæm- inu. i' Bragi he-fur unnið mikið og þalkkave-rt starf .fyrir Akureyr- arbæ, þó að hann haf'i j-atfn- framt verið á þiln-gi. Störf han's í þágu bæjarin-s hatfa ekki síður nýtzt vel einmitt vegna þess að hann er jafnframt þingmað- ur, því á þi'ri-gi hefir hamn haf't aðstöðu til að beita sér fyrir málum, sem hann hefði ékki ann-ars haft. Það var tailsvert notað gegn B-raga í kosni.ngabaráttunni, -að han-n væri þin-gmaður og gæti því ek-ki starfað sem skyldi í bæ j ars t j órninni. Verkfailið hafði ilS-ka sit-t að segja í þessu-m kosniingum. A'lþýðuflokkuritnn fór ekki aifs'kaplega illa út úr þessum kosnin-gum, hvað atkvæðama'gn snertir, en auðvitað er-um við sárir yfir þvi að misis-a fulltrúa út úr bæjarstjórn. Sjáifsíæðisflc'kkurinn vsn-n með litlum atkvæðamun fj-órða full'trúa sirm í bæj'arstjór-n. Staðan er nú þan-nig, að Sjálf stæðismen-n eiga fjóra ful'l-trúa í bæjarstjórninni, fram-sókniar- menn fjóra og við sinn hvern, Al'þýðuflokkur, Frjálslyndir o-g vinstri menn og Alþýðubanda- Ja'g. Enginn meirihlu-ti var myn-d- -aður á síðasta kjör-tímabili, heid ur h-atfa mál verið afgreidd efti-r samkomulagsleiðum. Það er því alveg óljóst, hvern ig meirihluti verður myndað- ur nú a-3 þessum kosnin'gum liðnum. — — Vertu nú duglegur a5 æfa þig, litli vinur . . . NÝNORRÆN KIRKJUTÓNLIST KYNNT HÉR □ „Nú eru ist/órviðburfijir í nánd“, hóf' Páll Kr. Pálsson mál s-itt ér hann- og -aðrir úr stjórn Félags' íslenzkra organ- leikara voru að segj-a frétt-a- mönnum frá kömaindi móti nor- rænra kirkj ut&)3istarrrraima -er haldið verður hér á landi dag- ana 18.—22. þessa mánaðar. Þett-a er 10. norræna kirkju- tónlistarmótið, og íslendingiar hafa tekið þátt í þeim frá því árið 1939, en árið 1952 var .5. mótið haldið í Reykjavík. „Þá voru dýrða-rdagar, mikið að gera og miki-11 gl-ans yfir öllu“, sa-gði Páll. Og harin l'auk lofsorði á hlut dr. Páls ísólfs- son-ar þar. „H-an-n var glæs'ileg- ur fulltrúi íslands, og það var mikið hans persónuliega verk hver-su vel þetta tókst“. Að þessu sinni munu hér um bil 200 manns koma tiil landsins á þettá mót sem .skjpuíagt er af norræna kirkj-utónHstarráð- inu. Hvér þjóð fær tæpar 40 mínútur til flutnings á verk- um tónskálda sinna, og erlendu aðilarnir kom-a með sín-a liista- menn, kóra, einsöngvara og eiriF leikara. • } Fyrstu tónleikarnir verða lð. júní, en aðrir og þriðju 20. og 22. júní og fall-a þanni-g inn í liE'tahátíðimia sem hefst þann 20. Ragnar Björnsson taldi, að það myndi skapa meiri fjöl- breytni í tónlei-kahaldinu. „Ég las um listahátíðina í erlendu blaði, o-g þar va-r t-alað um, að efnisskráin virtist heldur gam- aklags“, s-agði han-n. „En úr því munum við bæta með kirkju- tónlist.'nni sem verður nær ein- göngu nútímamúsik, ný verk og nýjar tilraumr“. Og þess má geta þeirn til huggun-a-r sem eru orðnir blank- ir af miðjkaupum á alla-r dá- semdivh'U' á hátíðinhi, að þeir- þurtfa efc'ki að hafa áhyggjur •af kostn.aðinum ef þá lari'gar að hlýða á kirkjutónilistina, því -að allt er ókeypis, bæði á tón- leifcania og an-nað í samb-andi við mótið, svo í-em guðsþjón- ustur með tónlistarflutningi og fyrirlestrahald. „Þarna verða kynntar nýj- ustu stefnur í kirkjutón-list“, — sagði Páll Kr. Pálsson en-n- fremur, „nýjungar í messusöng pg formi. Guðsþjónustur verða haldnar all-a dagan-a, ein frá hverri þjóð, og hér verða tfjórir sérfræðingar á sviði messu- söngs sem flytja er'i.ndi um guðs. þjónustuna í rt-útíð og framtíð. Þá vei'ða umræðufundir um sáma efni, og þa-ð er mikill feng ur fyrir okkur að fá all't þetta ágæta fólk til landsin-s, því að við erum komin langt aftur úr í þessum sökum og sú þróu-ni sem átt hefur sér stað í kirkju tónlist nágrannalandanna nær illa til okkar“. Áf íslands hal-fu verða flutt verk eftir Pál ísólfsson, Þorkel Sigurbjörnsson, Hallgrím Helga son, Pál P. Pálss-on og Herbert H. Ágústsson. Fyrstu tónleifcarnir verða 19.. júní kl. 20.00 1 Dómkh’kjunni, aðrir 20. júní kl. 20.00 í Frí- kirkjun-ni og þriðju 22. júní kl.s 19.30 í Kristskirkju, og aðgar. g- ur er öllum ókeypis svo lengij sem húsrúm leyfir. — Véiskólanum sliiið j i I □ Vélskóla fslands var í 55. sinn fyrir s-kömmu. 2141 nemendur stunduðu n-ám í skól-| anum síðadliðið skólaár. —emi - i laðsók-n -að skólanum -eykst með- ári hverju. Deildir frá íkólan- um eru nú reknar á Akureyrí1 og í Véstmannaeyjum, aufc Revkjavíkur. í ár voru afhsnD sámtals . 230 skírteini til "neniVf enda skólans.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.