Alþýðublaðið - 09.06.1970, Page 6

Alþýðublaðið - 09.06.1970, Page 6
6 Þriðjudagur 9. júní 1970 Tveir danskir læknar hafa fekið höndum saman og skrifað hók um offitu frá sálfræðilegu, almennu og læknisfræðilegu sjónarmiði □ Alltof margt fólk hefur ástæðu til &ð fyrirverða sig er það stígur á viigt. Ef miðaddra maður er með 20 % y firvigt, eaai 50% meiri iíkur til þess að harm detti nið- ur einn góðan veðurdag >af hjiartasliagi eða heiiablæðingu. Þótt afleiðingarnar þurfi ekki ajð vera svona slæmar, hefur fieitt fólk mi’nni viðnámsþrótt gsgn sjúkdómum em þeir gi-önnu. f I Þessar staðreyndir hafa feng iö tvo danska til að sfcritfa bó‘k um offitu, orsakir he'nnar og afleiðingar. Það sem áður hefur verið rætt og ritað um þessi efnd, er sarrikvæmf áliti lœkn- artna annað hvort of ýkt eða það er hringsólað kritngum hlut irra engum til gagns. Annar læknanna, dr. Mogems Jæobsen, sem er sérfræðingur í rannsóknum baráttu gegn of- fi-tu, segir þá hafa haft ómet- anlegt gagn atf að meðhöndl'a þetta vandamál frá sáifræði- legum, almennum og læknis- fræðilegum hliðum. — Það er heldur ekkert leynd ai'mál — segir dr. Jacobsen, að við höfum oft verið bornir ofur liði af þeim sem hafa vexið að sýsia við að gefa út gagnslaus- af eða jaínvel skaðlegar leið- beiningar og matarkúra í þeim tilgangi eirmrn að græða pen- ih'ga. Markmiðið með S'krifum bók- aii’innar er að gagnga úr skugga um hvers vegna fóllk byrjai' aið safna óæskilegri fitu og auka skilning á vandamálum þein-a er við hana eiga að stríða. Það er miikið rætt um etfrra- skiptasjúkdóma, sem eiga að bera alla sökina. Hin fcalda stað reynd er, að eingöngu 2—3% af fólkinu eiiga við þá að striða. Það eru margvíslegar aðrar or- sakir, og þær erum við að reyna að uppiýsa. Það eru margir sem telja sig fibna, þótt þeir geri ekki nema '£i5 horfa á mat. Þetta er auð- vitað mesta vitleysa. Aftur á móti er visst samhengi milli sálgerðar og líkamsbyggingar. Það liggur ljóst fyrir, að sá sem er á stöðugri hreyfingu, eirðair- laus eða áhugasamur brsninir meira og getur því látiið eftir sér að borða meira en sá sem er rólegur og hæglátur iað eðl- isfari. Hinn rólsgi þjáist því fremur af offitu, vegna þess að hann hreyfir sig eins lítið og mögu- legt er, en hvort fitan er þar orsök eða afleiðinig, vita fáir. Brennsla likamans minnifcar með aldrinum, og því má ekld innbyrða sama kolvetnamaign um íimmtugt og gert var á þrí- tugsaldri. Fertugur forstjóri lætur sig efcki dreyma um að ganga til viranru sinraar, því að hann á bíl. Hann hleypur efcki lengur upp st 'ga, heldur tekur lyí'tuna, og sjálfsagt býr hann í einbýl- is-_eða raðhúsi. Hamn fer held- ur efcká ýmissa erinda frá sfcrif- stofurmi út í bæ, vegna þess að hann situr sem fastast bafc við skrifborðið og 'hefur aðra t.il að hlaupa fyrir sig. Það koöt ar hann viljaheitinigu að fá sig til að iðka íþróttiir eða a’ðra líkamlega áreynslu, og oftast situr slíkt á hakanum. Mikill hluti þeirra barna sem veirða feit, eru ofvernduð á heimilunum. Foreldraa'nir gera þau háð sér á einn eða annan hátt og gefa þeim að borða eftir reglunrá: Borðaðu nú allan mat inm, svo að þú verðir stór og sterkur. — f staðinn verða þau feit og óhraust. Oft eru þessi ofvemduðu börn að reyna að þóknast for- eidrum sínum með þvi að haga sér fkikkaniega. Leikir þeirra hafa ekfci á sér þann röskleika- blæ sem bfjrnaleikjum er eigin- lcgt, með tilheyrandi hoppi og hamisgangi. Með tímanum venst barnið á að íla’ra sér hægt og rólega að öllu, og þetta fylgir því fram á fullcrðinsár. Oi'ssfcir fitu geta veríð sem hér segir: Þegar barn byrjar kviðið í skóla. Umþrct geigjuskeiðs'n's, sj úkdómar,- atvinnuskipti, bams burður, dauðsföll, reykingum hætt, líkamsþjáliun hætt, bíia- fcrup, gifiting, ástarsorg effa fj ö L'kyldu-erj ur. Nú segja sumir: Hvers vegna má fólk ekki vera feitt ef því líður vel og er ánægt? Þessi og hinn er lífsglaðasti náungi sem ég hef kynhzt, þótt sver sé. • ; i En dr. Jácobsen svarar þessu á þá lund, að giaðlyndið sé að- eins á yfirborðin/u. Feátlagiði fiólk þjáist meira af hugarangTÍ vegna útlits síns en nokkurn gruni. Það þurfi lítiíð til a:ð tárast, en reyni oftart að breiða yíir lei'öann með því að sýna’st glatt og ánáegt. Þ-að, að fólkið sé glatt, taili og hlæi mikiið, sýni, að munur- inn Bé þvi einfcar kær — ekki aðeins til að borða með. . .. t Eiginmaður minn1, faðir obkar, tengdafaðir og afi, JÚLÍUS G. LOFTSSON múrari, Sólvallagötu 7 A verður jarðisungmn frá Fríkirkjunni mið- vikudaginn 10. júní kl. 13.30. María Símonardóttir, Lovísa Júlíusdóttir, Óskar Júiíusson, Alfreð Júlíusson, tengdabörn og bamaböm. Samúöarverkfall □_ í blaðinu í gær var skýrt frá því að vörubílstjórafélagið ÞróttiU' hæfi. veriofall á næst- uni. Hér er um samúðarverkfall að ræða og hefst það á íðstuV daginn eí ekki ,hefur verið saini- ið fyrir þann tíma. —-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.