Alþýðublaðið - 18.06.1970, Blaðsíða 1
Alþýðu
Ma
x* x
•JCI
Fimmtudagur 18. júní 1970 — 51. árg. 130, tbl.
DansEeik í Vestmannaeyjum frestað í
gærkvöidi:
Fólkið svaraði
með grjótkasti
3 ?•'?
□ Hálfgerð sJcáílm'öUl ríkti í
Ye'SimannQeyium I gaertovöldi og
f.yrrihluta næ'lur. Lögreglan átti
í, miklum erfiðleilkum að hemja
mannfjöl-da, sem taldi sig svik-
inn um dansleik, sem þjóðhátíð-
arnefnd hafði boðað ti'l undir
berum himni, en ivætt var við á
síðustu stundu. Rkki liggur ljóst
fyrir, hvers v'egna dansleiiknum
var aflýst.
f’egar ljóst var, að útidans*
leikurinn yrði eícki haldinn,
vildi fólkið komast inn í sam-
komuhúsið og halda dansleik,
en þar hafði ekkí verið gert ráð
fyrir að halda dansleilc í gær-
kvöldi og víu' fólkinu synjað um
inngöngu.
Endaði þetta sföan m‘eð róst-
um. Fcdkið hentj grjóti í reiði
sinni í rúður í rúuggum sam-
kamu'hássins, og lögreglustöðvar-
innar. Gekk svo um tíma, unz
nokkuð fór að hfegjast um, er.
þá tókst lögreglunni að hand-
sama þá, sem mestir voru fyrir-,
ferðar, og taka þá úr umferð.
Rannsókn fer nú fram á skemmd.
um, sem urðu vegna ffrjótkasts-
ins, en fulltrúi bæjarfógeta rann
sakar málið í heild.
Bkki munu hafa orðið meiðsli
á mönnum í þessum róstum í
Eyjum utan þess, að einn lög-
regluibjónninn fór úr fingurlið
í viðureign við einn óróaseggj-
anna.
Lögreglan í Vestmannaeyjum
sagði í samtali við blaðið í morg
un, að e.kki - vaeri vitað, hvers
veffna dansleiknum, sem fyrir-.
hugað heifði verið að halda, var
aflvst, hvort um hafi verið að
raeða mistök af hálfu þjóðhátíð-
arnefndar eða hvort dansleikn-
um hafi veríð aflýst vegna veð- ]
uns, en þess er þó að geta, að
sæmilegasta verður var í Vest-
mannaeyjum í gærkvöldi og
nótt. —
Ei þetta hægt?
Biómsreigur Jéns Sigurðssonar eyði- |
,„S»r - W ,
Myndir frá svallinu í Miðborginni g
-Sjáopíia •
Úrslií verðiaunagetraunar Aiþýðu-
blaðsins - Sjáopnu
- blómsveigurínn á Austurvelli eyðilagður enn
□ Nokkur hundruð unglinga
settu þann svip á hátíðalhöMin
í miðborginni í gærkvöldi, aið
þar virtiist fromur háMin
svallsamkoma en þjóðhátóð. —
Hijómsveitinniar, sem spiluðu
fyrir dansi í Læfkjaægötu og á
Lækjartorgi, veáttu þessum
unglingum lítdð eða ekkert að-
haid, og ráfuðu þeir um í eirð-
arleysi. Þó að fjölmargii' urag-
lingar hafi sýnt fyrírmyndai'
fnaankömu í miðborginTii, urðu
hinir til að setja leiðindasvip
á útiskemmtuniraa. Dansleik'-
urÍTm í miðborginni var boð-
aður m>eð mjög skömmum fyr-
irvara og virðast engar ráðstaf-
anir hafa verið gerðar til að
hreinsa til á göturaum að hon-
um loknum, endia leit miðborg
in út eine og aiMierjar rusla-
haugur í morgun, bréfaxitaJ ttg'
glerbrot um allar götur
■ torg. Samvizkulausir ungtinga<
sem eQdd. virðast bera virfSngu!
■ fyrir neinu í umhverfi sf ntf*
eyðilögðu blómsveágidai, sent
lagður var við fótstial'l JónK
Sigurðssoraar á Auslurvaiii irifl
íslenzku þjóðinni að morgftí
þjóðhátíðardagsihs. I
Frh. á bla. 4., í