Alþýðublaðið - 18.06.1970, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.06.1970, Blaðsíða 4
4 Fim'mtuctagur 18. júní 1970 Forkastanlegt er flest á storð En eldri gerð húsgagna og 'húsmuna eru g’ulli betri. Úrvalið er hjá ofckur. Það erum við, sem staðgreiðum munina. Svo megum við ekki gleyma að við getum skaffað beztu fáanlegu gardinuuppsetningar sem til eru á markaðinum í dag. Við kaupum og seljum allskonar eldri gerð- ir húsgagna og húsmuna, þó þau þarfnist viðgerðar við. Aðeins hringja, þá komum við strax — pen- ingarnir á borðið. FORNVERZLUN og GARDÍNUBRAUTIR i Laugavegi 133 — Sírni 20745. Vörumóttáka bakdyrameginn. FLOKMxSSTAKFIÐ ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG HAFNARFJARÐAR he'Idur félagsfund í Alþýðuhúsi Hafnarfjarðar í kvöid, 18. júní kl. 20.30. Fundarefni: 1 ; T'; 1. Nýafstaðnar bæjarstjórnarkosningar. 1. Bæjarmál'. Frummæiendur á funldlinum verða: Gissur V. Kriístjáns'Son stud. jur., Stefán Gunnlaugsson bæj arfulltrúi, Hörður Zophaníasson bæjarfuUtrúi. Allþýðufloikksfóllk f jölmennið! Alþýðuflokksfélag Hafnarfjarðar; ALÞÝÐUFLOKKSFÓLK AKRANESI Allþýðúflokksfélögin á Akranesi tooða til almenns félagsfundar í Rö'st í kvöld, 18. júní, kl. 21.00. Fundarefni: — Bæjarmál. Stjórnir Alþýðu'flokksfélaganna á Akranesi. Flugfélag íslands. Millilandaflug-. Gullfaxi fór til Oslo og Kaup mannahafnar kl. 8,30 í mor.gun, : vélin er væntanleg aftur til Keflavíkur kl. 16:55 í dag. Gull- faxi fer til Glasgow og Kaup- íhanjiahafnar kl. 8,30 í fyrra- -rnálfe. Vor og sumarkápur %•> Terylenekápur >•** Ný sending í dag KÁPU OG DÖMUBÚÐIN Laugavegi 46 □ Kvennadeild Slysavama- félagsins i Reykjavík: Fer í skemmtiferð þriðjudag- inn 23. júní. Farið verður að gosstöðvunum. — Upplýsingar veittar í síma 14374, hjá Gróu Pétursdóttir. — I '<■ ■ iún MÓI Framh. af bls. 13 son, KR var ‘ekki gvo mjög langt tindan. Tími Halldórs var 1:58,5 mín., œn Haukur hljóp á 2:01,0 onín. Þriðji varð Schuver Hollandi á 2:08,0 og fjórði Helgi Sigurjónsson UMSK 2:09,1. Friðrik Þór Óskarsson, ÍR, var langbeztur í þrístökki, stökk 14.24 m. en istokkið var undan lallsterkum vindi. Friðrik Þór er greinilega að ná sér á strik. Annar varð Borgþór Magnússon KR 13.66 m. og þriðji Helgi Hauk-son UMSK 12.55 m. Eiríkur Þorsteinsson KR var ■sigurveigari í 3000 m hlaupi á 9:34,2 mín., annar Ágúst Ásgeirs son, ÍR 9.39.9 mín. og þriðji St'einþór Jóhannsson UMSK 10:24.8. Bjarni vann auðveldan sigur í 100 m. Tími lians var lakari en áður vegna imikils mótvinds, lliann hljóp á 11,5 sek. Annar varð Einar Gíslason KR 11,8 og Iþriðji Schuver, Hollandi á 12,3. Gl:-iðmuindur Hermannsson KR átti 30 ára keppnisafmæli á iþes-iu móti, hann tók þátt í sinni Ifyrsitu keppni í frjálsum íþróttum á ísafirði 17. júní 1940. í því tilefni færðu ÍR- ingar honum blóm'vönd og veifu fél'agsins. Guðmundiur Her- mannssion, 'hafði y'firbiurði í kúlu varpinu, varpaði 17,44 m. armar varð Ari Stefánsson HSS 13.75 m„ þriðji Guðni Sigfússon Á, 12.75 m. og fjórði Ólafur Unn steinsson HSK 12.53 m. Sveit KR sigraði í 4x100 m. Iboffihlaupi karla á 45,5 sek. Önn luir varð B-sveit K!R iá 47,3 og Iþriðja sveinasveit ÍR 51,1. í 100 m. hlaupi drengja var Vilhjálmur Vilmundarson KR ffyrstur á 12,2 sek., annar Öm Pedersen KR 12,7, iþriðji Ágúst Böðvarsson ÍR 12,9 og í 4.-6. sæti voru ÍR-ingarnir Hörður iHákonarson, Hákon Arnþórsson og Sigurður Kristjánsson, allir á 13.2 sek. Alda Helgadóttir, UMSK kast aði spjóti lengst í keppni kvenna 35.02 m„ önnur Amdís Björna- dóttir UMSK 31,13 m. þriðja Guðrún Jón*sdóttir KR 28.89 m. 'Og fjórða Hólmlfríður Björns- dóttir ÍR 25.05 m. 'Sigurborg Guðmundsdóttir Á sigraði x 100 m. grindablaupi kvenna á 18,6 sek. í hinum st-erka mótvindi. Önniur varð Ra'gnhildur Jónsd. ÍR á 20,5. Kristíw. Jón'sdóttir UMSK Ihliióp 200 m. á 28,1 sek„ önnur Hafdís Ingimarsdóttir UMSK á 28,8, þriðja Jensey Sigurðard. UMSK 29.0 og fjórða Kristín B.iörnsdóttir UMSK á 30 sek. Hafdís Ingimarsdóttir UMSK stökk lengst í langstökki .kvenna 4.93 m„ önnur Sigrún SVeins- -défttir Á 4.83, V IþriðtTa IBjÖrg ■ Kristjánsdðttir UMSK 4.76 Og ' tfjórða Sigtirborg Guðmundsd. Á 4.71 m; ' ' ."• v • SVeit UMSK hljop 4xl00‘ m. • boðhlaup á 54,9 sek., en' kvén- fó’kið rtr UMSK Hafði " mikla r' yfirburðí í þessu rnóti. ' -ÍS.ltemt veðui' iháfði .mifcil • *á- Ihi-if á keppnina, en í iheild rná segja, að mótið hafi tékizt þokka lega. Einni grein, 5 km. hliaiupi var frestað þar til n.k. fimmtudag. ÁLYKTANIR Framh. bls. 11. kjarabætur fyrir félagsmenn þeirra og béiniir því til féla'gs- manna sinna að sýna þann stuðn ing í verki með fraimiögum í vðrkfaHssjóð. Jafnframl lýsir fundurinn yfir áð samkomulag það, sem aðildarfélög ASÍ kunna að gera við atvinnurdkendur um vísi- tölugreiðslur á laiun eiru aðeins bindandi fyrir þá aðila, sem um það semja. i ★ NÝ STJÓRN. Jón B. Hannibalsson lét nú af formenndku í félaginu en nýkjörinn formiaður fél'agsins er Ingólfur A. Þorkelsson B.A. Aðrir í stjórn eru Auður Torfa- dóttir M.A., Guðlaugur S'tefáns son B.A., Hau'kur Sigurðsson B.A. og Hörður Bergmann B.A. og Þorsteinn Magnússon cand.oecön. — Landsliðið vann 7 gep 1 □ Landsliðið í knattspyrnu l.ék við Kefilvíkinga í Keflavilt á þriðjudaginn og leiknum lauk með yfirburðasigri Landsliðsins 7 gegn 1. — SVALL Framhald af bls. 1, BjarM Elíassorx, yfMögireglu þjónn, lét þá skoðun sína í ljóa í stuttu Samtali við blaðið I morgun, að það hefði verið mjög til bóta, að útídahdleikur var haldinm í miðbörginni I gæ-rkvöldi, því að alla vega hefðu unglingar farið í hópuim um borgina, en hina vegar hefði verið hægt að gera miklu meira fyrir uingling.ana og koma þannig í veg fyrir skrílslæti. Talsvert mikið baif á ölvun unglinga í borginni í gærikvöldi og flutti lögi'egl an þá, sem verst voru á sig komnir heim, en þess er að getia, að ekki gistu fleiri í geymslum lögregl- unnar en venjulega geiúst á laugardagskvöldum. Farfuglar. — Ferðafólk. 20.—21. júní er hin vinsæla Jónsmessuferð „Út í bláinn“, Þetta er ein vinsælaista ferð Farfugla, því að enginn veit hvaa- náttað er fyrr en fax’ai’- stjóri segir,- „Hingað og ekkl lengra.“ — Sími 24050. í auslýsingrum sjónvarpsins er ekkei-t gott, aðeins betra. Það er ekkí nema fyrir há- vaxin börn að hanga í piltum ,mæðra sinna nú tíl dags. ■ Anna órabelgur Meinarðu iþetta köku? | 4-8 að kaupa

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.