Alþýðublaðið - 18.06.1970, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 18.06.1970, Blaðsíða 13
MTTIR Ritstjóri: öm Eiðsson. Erlendur Valdimarsson. Þjóðháfíðarmófið í frjálsíþróttutn: Keppni var hörð í spjótkasti og árangur 'þokkalegur á ísl. mælikvarða. Páll Eiriksson, KH kastaði 57,49 m. í fyrsta kasti og það nægði til Bigurs. 4nnar varð Sigmundur Hertmundsson, ÍR 56.89 m. 'þriðji Eilías Sveins son ÍR 55,15 m. hans langbezti árangur. Valbjöm IÞorlláksson, Á, var lakari en oft áður og kast aði 51.39 m, í fjarveru Erlendar Valdi- marssonar, ÍR, sigraði Jón H. Magnússon ÍR í sleggjtikassti, — kastaði 49.25 m., annar Varð horsteinn Löve Á, 46,28 m. og þriðji Þórður B. Sigurðsson KR 46.00 m. TrauBti Sveinbjömsson UMSK mætti einn til Jeifcs í 400 m. grindahlaupi og hlióp á 58,2 sek. Friðrik Þór Óskarsson ÍR vann óvæntan ytfirbkrðíaisi©ur í Iangstökki, stö'kk 6,86 m,, en meðvind.ur var of mikill. Annar varð öuðmundur Jónsson HSK 6,67 m., þriðii Stetfán Kallgríms son ÚÍA 6,54 m. og fjórði Val- bjöm Þorlákseon Á, 6.53 m. Aðeins tvær stúlkur blupu 400 m. Herdís Hailllvarðsdóttir, ÍR, sigraði á 73 sek. þokkalegt hjá nýliðá í óhagstæðu' veðri. Öhnur varð Ragnheiður Hall- dórsdóttir ÍR 81,9 sek. Alda Hlelgadóttir UM8K, varp aði kúlu lengst, 10.04 im., önnur varð Gunnþórunn Geirsdóttir, FRABÆRT M6 ERLENDAR KRINGLUKASTI: 57,26m - Ánna Lilja setti met í hástökki, 1,56 m. og ýmis þokkaleg afrek voru unnin □ Tvö filæsileg' íslandsmet voru sctt á 17. júní móti frjáls- íþróttainanna, sem fram fór á Laugardalsvellinum í gær og fyrradag. Erlendur Vald;,mars- son., ÍR kastaði kringlu 57,26 m og vann lamgbezta afrek mótsins skv. alþjóðastigatöflunni. Hann mun því hljóta forsetabikarinn í ár. Aff vísu er keppt um bik- arinn á öllnm frjálsíþróttamót- um þjóðhátiöardagsins, en vafa samt er. að nokkur hafi unnið bctra afrek. Þá setti Anna I-ilja GuÞ'iarsdóttir Á. .met í hástökki kvenna. stökk 1,56 m. Veðui' var mjög óhagstætt til keppni báða dagana, hvasst og rigning. Með tilliti til þess má seg>a. að góð ur árangur hafi náðst í ailinöig- um greinum. FYRRI DAGUR Iiaukur Sveimson KR sigraði 'örJgglega í 400 m. hlaupinu á tímiailln 62,6. Annar var Hol- lendingurin n Schuver, sem að ■khpþti sem gestur á mótinu. tími hans 'Var 54 sak. Hanii hafði lilaupið á 52 sek. skömmu áður en hann fór ti.l tslands i góðu veðri ytra. Guðm-undur Ólafsson ÍR varð þriðii á 55 sek. . Ytfirburðir Halldórs Guðbjarts sonar KR voru ótvíræðir í 1500 m„ tími hans var 4:13,8 mín. Halldór er í góðri æfingu nú, c:g lúeyp.ir hvenær sem er í góf| I veðri á 3:55.0 til 3:57,0. Annar V irð Hsligí- Sigurjónsson, UMSK 4:33,5, þriðji Kristján iMa'guúsron Á 4:35.5 og fjórði Böðvar Sigurjónsson UMSK 4:45,5. SÍÐARI DAGUR Met Erlendar Valdimarsson- ar ÍR í kringlukasti 57,26 m. var hápunfctur síðari dag mótsins, en met hans sem sett var fýrir no’fcikrl'.im vikurn var 56.44 m. Annar varð Þorsteinn Alfreðs- son, UMSK 46.55 im. Jón Óláfs- son ÍR 42.40 m. og þriðji Guðni Sigfússon Á 36.92 m. Erlendur átti ógilt kast, islem mældist uim 58 m. Borgþór Magnússon KR sigr- aði Vaíbjöm Þorláksson A, ó- vænt í 110 m. grindahlaupi, tím árnir voru 16,3 sek og 16.6. — Sæimil'egt gegn vindi. Það ætti að verða skemmtileg barátta imilli þeirra í grindahlaupi í sumar. Þriðii varð Stefán Hall igrímrson ÚÍA 17.0. Jón Þ. Ólafeson ÍR har sig- ur úr 'bítiuim í hástöikki að venju stckk 1,95 m. Elías Sveinsson, ÍR stöfck 1,90 m. jatfnt þvi bezt.a sam hann á. Sfietfáin Hallgríms- ■ son, ÚÍA setti Austurlandsmet 1,85 m. og HaÆsbeinn Jóhanti- esson UM9K stökk 1,80 m. Valbjörn Þorliáksson Á, bar sigur úr hítuim í stangarstökki eins og hainu hefur gert á mót- u:m hér í tæpa tvo árathlgi, en árar.gurinin var lakari en oft áður, 4.15 m. Aninar varð Guðm. Jóhanniecnon HSH 3.90 Þriðji Stefán Hallgrímsoon ÚÍA 3,20, tfjórði Valur Valdiimarssion Á, 3.10 m. Bjarni Stetfán-íion KR hljóp 200 m. einn á 23.4 seik. Mjög leiðinlegt, þar issm fimrn voru skráðir til lei'ks, en þeir mættu ekki. YflrU trðir Halldórs Guðtojörns iseinar KR voru iekki eins miklir í 800 iin. hlau'pi elns og í 1500 iffl. daginn áður. Haukur Sveins Framh. á bls. 4. HH í knattspyrnu - undanúrslil: UMSK 9.47 im„ gott hjá nýliða, þriðja Sigríður Skúladóttir HSK 8.57 og fjórða ílagnheiður Jónsdóttir, ÍR 7.48 m. Krisitín Jómlsdóttir IJMSK 'hafði ýtfirtluirði í 100 m. hlaupi ikvenna, 13.9 sefc. ,í mótvindi. Önnur varð Hafdís Ingimars- dóttir UMSK, 14.4, þriðja Jens- ey Sig’Urðardóttii' UMSK 14,4, Kristín Ðjörnsdóttir UMSK og Lára Sveinsdóttir Á, hlupuá 14.9. , ‘ Áður lliclFuim við sagt frá mei i Önnu Lilju Gunnarsdóttir, Á',. | h'á'stökki, .1,56 m. 1 . sn\, b.etra c-n liennar oigið rn'et, sett í sum át\. Önnur varð Guðrún ,Garð-; aiisdóttir ÍR 1,35 m. qg þriðja Sigríður Sbúladóttir HSK 1,30 mietra. OGITAUA IGRUÐU í GÆRKVÖLÐI - úrslitaleikurinn á sunnudaginn □ Lit'lar frétlir höfðu borizt af gangi leilkjanna í HiM í morgun, en úrslit urðu þau, að BraziMa sigraði Uruguay með 3 mörkum gegn 1 og Ítallía vann Vestur- Þýzlkailand með 4 mörfcum gegn 3, Það verða því Brazik'a og Italía, sem leika til úrslita á Sunnudaginn, en Vestur-Þjóð- verjar og Uruguay-menn leika um þriðja sætið daginn áður. Fyrir leikinh við V.-Þjóðverja sagði þjálfari íiala, Ferruccio, en Schön framki\'æmdastjóri var hógværari. ítalska liðið barðist hetju'l'ega allan leifcinn við. V,- Þjóðverja og það verða þreytt.ir ítalir sem leika við Brazilíu um heimsmeistaratiti'linn á s.unnu- dag, Mikil há'i'iíðaihöld voru í Róm, iþegar úrslit leiksins vpru kunn. bifreiðir í hundraðavís fóru flaul andi um götur borgarinnar og fólk streymdi um göturnar syngj andi af gleði. Um leik Brazilíu og Uruguay höfum við eklært heyrt nema, að sigur Brazilxu hafi verið sann færandi. Bæði Bi’aziMá og Ítaiía hafa unnið HM twvegis, þannig að Jules Rimel-styttan vinnst til eignar á sunnudag. —•

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.