Alþýðublaðið - 18.06.1970, Blaðsíða 8
8 Fimmtuctagur 18. júní 1970
MEIRIHLUT
Frá vinstri: Jón Ásgeirsson, Jón Hermannsson, Konráð Bjamason, formaður
kappleikjanefndar, Jó i B. Pétursson, Pétur Björnsson, Kjartan L. Pálsson með
verðlaunagripinn, íSveinn Bjömsson, stórlcaupmaður, Vilhelm G. Kristinsson,
Hjörtur Gunnarsson, Alfreð Þorsteinsson. t
□ Samkornulag hefur nú tekisst
milli AJþýSuflokksins, Féla-gs
óháöra borgara og Framsóknar-
flokksins um. meirihlutastarf í
HaínarfirfH næstu fjögur árin,
og var frá því skýrt á bæjar-
stjórnarfundi þar syffra í fyrva-
dag. Kristinn Ó. Guffmundssoii
var endurkjörinn bæjarstjóri. en
forseti bæjarstjórnar var kjör-
inn Stefán Gunnlaugsson (A).
Ofangreindir aðidar hafa gert
með sér ítarfegan má'lefnasarnn
ing og skýrði Hörður Zophanías
son (A) frá efni hans á bæjar-
stjórnarfundinum í fyrradag.
Kom þar m. a. fram að gerð
verði framfcvæmda- og fjáröfl-
unaráærtlun til fjögurra ára; að
sérstoik áherala verði lögð á að
efla atvinnuilífið í bænum og
sett á fót atvinnumáilanefnd,
sem verði föst ráðgefandi nefnd
um atvinnumál; að Bæjarútgerð
Hafnarfjarðar verði efld; að
rannsctknum um íhagnýtingu
varmaorku frá Krýsuvik verði
hraðað og framkvæmdum síðan
hagað í samræmi við niðurstöð-
ur þeirrar athugunar; að unnið
verði skipulega að stórátaiki í
varanlegri gatnagerð í bænum;
- samsfarf Alþ)
að áherzla verði lögð á
ingu s'kólahúsnæðis í t
að heilbrigðisþjónustan
um verði tekin tii gagi
endurskoðunar.
Taigverðar umræður
fundinum um hinn nýja
hluta, og héldu sjálfstæð
uppi þónolkkru máliþófi.
þeir það vera í andstöðu
slit kosninganna og í hæsi
ólýðræðislegt, að my
skyldi hafa verið meiri
bænum án þátttölcu SjáOLf
fflokteins, og sökuðu þeí
tnia óháðra borgara urr
við kjósendur að haida i
fram því samstarfi við
stæðiisJioklkinn, sem stóð
kjörtímabil. Svöruðu fullt
háðra þvi ti'l, að þeir tel<
Úrslit getraun;
BiaSamannakeppni Golfklúbbs Ness:
□ Á þriðjudag var dregið um
Sunnuferð til Mallohk-a í öðir-
um þætti verðlauniagetraunár
Alþýðublaðsins. Hinn heppni
reyndist yer-a Zoþhanías Bjarnlai
son sjómaður, Klapparstig 16
í Reykj avík.
Alls bárust 1400 lausnir í
þessum öðrum þætti getraun-
arinnar, sem á augljóslega mikl
um vinsældum að fagna
til mi'kils að vinna: Hál
aðarferðar til Mallorka
um Ferðaskrifstofunnar !
Þess skal getið, að :
var um viiku að dra.ga ur
inginn í þessum öðrum
getrauniarinnar vegn-a san
erfiðleika í verkfiallinu.
C3 Kjartan L. Pólsson, íþrótía
fréítaritari Timans, sigraði í ár-
legri blaðamanna-golfkeppni
Gcflfklúbbs Ness, sem fram fór
á þriðjudag. Að launum féikk
hann fallegan bikar, sem Sveinn
Björn.sson, stórkaupmaður, hef-
ur gafið til keppninnar og sá
sem vinnur hann þrisvar ,sinn-
um hlýíur hann. til eignar.
Keppt var í tveimur flokkum
að þessu sinn.i; flokki kunnáttu-
manna i lisíinni þar sem kepptu
þeir Kjartan, Jón B. Pétursson,
fréttastjóri Vísis. Atíi Sieinars-
son, íþrcttafréttaritari Morgun-
blaðsins og Jón Hermannsson,
starfsmaður Sjónvarpsins, og
flokki skussa, þar sem keppíu
'þeir Jón Asgeirsson, fréttamað-
ur útvarps, Hjöríur Gunnarsson,
blaðam.aður Þjóðviljans, Vil-
'hjeflm G. Krisíinsson, fréttastjóri
Alþýðublaðsins og AÍfreð Þor-
steinsson, íþrótíafréttaritari Tim
ans, en Tíminn sendi menn í
báða flokka og ætlar sér greini-
lega-'stórt í golfinu í framtíð
ip,ni.
Það var Ijóst í upphafi að
flofcfcur kunriáííumanna færi
rr.eð gur sf hólmi í keppninni.
Var því afráðið að skussarnir
lé':,iu. eikiki nema 4 halur af 9,
srm hinir léku. urslií í flokiki
ku ■i.nátíumanna urðu þau, að
Kinrían L. Pálsson fór völlinn
á 44 höggum, Jón Birgir Péíurs
S'-n á 49, Jón Hermannsson á
59 ng At'li Steinarsson á 62
hiö-'gam. Ekki íer sö.gum aí-ár-
an.y -i í hinu.m flokknurri, en Pét
ur B!örnsson, forsíjóvi, forrnað-
ur G'~Ifldúbbs Ness, sagðist sjá
grfiindega hsefiíeika hjá nokkr-
um keppenda.
gróska er í síarfsemi
Idúbbsms, að sögn Péturs, og f% i
70 meffllimir í kilúbbnum. —
Hjörtur Gumnarsson slær boltann.