Alþýðublaðið - 18.06.1970, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 18.06.1970, Blaðsíða 11
'Fimmltiudaguir 18. júní 1970 l.t HEYRT OG SEÐ IVEoskvich 412 stóð sig með ágætum í 39 daga keppni ] Ályktan haldsskólakenn □ Á aðalfumíi Félags háskólamenntaðra ltennara (FHK) voru gerðar nokkrar ályktanir. Þar á meðal er bent á að aðems 16,5% bcknámskennara á gagn- fræðastigi Jiafa fyllstu réttindi til Ikennslu □ Moskvich-412 hlaut ágæta viðurkenningu í aksturskeppn- inn.i. Lontíon-Mexíkó. sem fór fram 19. a.príl til 27. maí á veg- um tjiska stórfclaðsins Daily Mirrcr. Sovézku bilarnir urðu í öffru, þ-jðja og fjórffa sæti í sín- um, flokki. Vegalengdin var 26 þúsund ikm. og sióð keppnin í 39 da.ga. 96 bílar af 40 gerðum frá 25 þjóðum tóku þátt í keppninni, en aðeins 22 bílar komu í mank. 25 bi-lar hefltust úr lestinni í Evrópu, 45 í Suður-Amerciku og 4 i Mið-Amer?ku. Af 5 Mosk- . vicih-bifreiðum komust þrjár á leiðarenda og var það bezta út- koman miðað við fjölda bíla af . bverri tegund, sem þátt táku í ■ keppninni. Þannig lögðu af stað 12Peugoet-b;lar en 1 náði á- . fangastað og af 10 BMLC náðu 3 áfangas-'tað. Þetta kom fram á fundi, sem Moskvich umboðið hélt á dög- uiwm í sovézka sendiráðinu. Bílar atf þessari gerð eru nú fáanilegir hjá umboðinu, og haf ur l-orgrímur Gestsson gefið lýsingu á akstureigi'nileik'Lum þessa bíls hér í blaðinu.. Um- boðið á 9D bíla um borð í Lax- ' fossi og 41 bíl í Hefg.afelli og eru þeir flestir seldir. Verðið er nú 215.700 krónuir. Fyrk’ utan gerðinia M - 412, eru fáan- legir M - 427 Staticn bifreið og M - 434 sendibifreið. Á árunum 1960 til 1068 seldu Bússar til annarra landa 216 þúsund vöitiflutnir-iigabíla og 449.200 einkabíla. Aðalvið- skiptalöndin hafa verið Belgía, Búl'gairía, Tékkóslóvekiia, Finn- □ Aðaifundur FHK, haldinn í Reykj'avík 12. júní 1,970, ítrekar þá grundvallairsteínu félagsins í kjaramiálum, að kennarar taki laun ef'tir mennt- un, en ekki eftir því á hvað'a skólastigi þeir starfa, og séu þau í samræmi við laun ann- arm starfsmanna með saimbæri lega men-n'tun. Framkvæmd þeirrar stefnu er grundvaiílaír- skilyrði þess, að haégt verði að fullnægja þörf hvei-s síkóiastiiigs fyrir kennaíra með nægilega menntun, en umbætur á skóla- starfi og stöðug endumýjun þess er í framkvæmd öðru frem ur undir því komin að það tak- ist. V Fundurinn vekur athygli landsmanna á því háskalega stefnuleysi í skólamálum, sem m.a. birtist í því, að á sama tíma og Kennaras'kóli íriands úitekriilar nemenduir rnleð kennsluréttiindum á skýldunéms stigi svo hundruðum skiptir umfxiam etftirspum, með starfs- undirbúning sem þeigar er tal- inn ófulinægj'andi, er gífuirleg- ur skortur háskólamenntaðira bennara á gagnfræðaBt'gi í bók- námsgreinum. S a mkvæ<mt yffir 1 :teskýr4u frá fræðslumálaskri'f'stofunn'i um setta og skipaða skóiastjóra og kEnnara við skóla gaignfræða skólaáirið 1968—69, að'einis 16,5% bóknáms- kennara á gagnifræðaetigi fyllstu réttindi til kennslu. — Kennaraskortur í bóknámsigrein um er því rúmlega 80% á gagn- fræðástígi. Það er því ki’afa FHK, að j afnhl iða 'skipulaigsbrey tinigum og umbótum á staríi Háskóla íslands, er miði að því að auka framboð háskólaim'enntaðT'a kennaina fyrir önnur skólastig, verði laun þeirra bæ-tt svo, að kenns!ustörf verði a.m k. jaifn- eftirsóknarverð með tilliti til launa og þau störf önnur, sem háskólamenntaðii’' menn stunda. Fundurinn fagnar því að önn- ur kennara'Samtök taka nú í vaxandi mæli undir kröfur FHK um bætta menntun ksnn- arartétterinnar í heild og krefst þess að ekki verði lengur skot- ið á frest að setja skýr og ótvíræð lagaákvæði um meinnt- un og réttindi bóknémsfcenniara á gagnfræðastigi, enda verður þvi ek'ki framar yið borið:, að um niauðsyn þess ríki ágrein- ingur milli kennaraisamtakainna. ★ ALYKTUN UM FRAMKVÆMD OG FYRIRKOMULAG NÁMSKEIÐA FYRIR STARFANDI KENNARA. Aðalfundur Félags háskól'a- menntaðra kenn'ara, haldinn 12. júní 1970, fagnar því að Skól'a- raninsóknir mennta'máluiráðu- neytisins bafa lagt fraim upp- kast að tiilögum um fram- kvæmd og fyrirkomulag nám- skeiða fyrir starfandi kennaira. Fundurinn lýsilr stuðningi við þá hugmynd, að fastari sfcip an verði komið á fræðslustarf- semi fyrir kennara og þeim; gefinn kostur á fjölbreytilegri endurmenntun og sór'hæfingu, lcynntar nýjungar í námsefni, kennslutækni og kennsluað'ferð um og hafi greiðan aðgang-að uppiýs.'ngum um námsfceið, ráð- stefnur, sfcólamót og sýningar erlendis og stefnt verði .að pvi að koma upp sumairsikóla o;g fjarmiðlun'argkóla, auk styttri náms'keiða. Fundurinn telur eðlitegt að slík fræðslust.arfsemi sé rekin undir stjcrn nefndar, sem sfcip- uð sé fuiltrúum frá F.H.K., L.S.F.K., S.Í.B., Háskóla ís- lands, Kennaraskó1. a í-lands og Skólarannsóknum meinntamála- ráðuneytisins auk framkvæmda stjóra. Náið samstarf þarf og að hafa við félög sérfcenneiria og þá, sem stjórna fr'amfcvæmd- um við endurnýjun námsefnils í einstöfcum greinum á vegum Skólarannsókna. Fundurinn' bandir á að brýn- asta verbefnið ssm l'eysa þarfl á næstu áirum með námsfceiðsw haldi, er að búa kennara undir umf'angsmeiri endurnýjun náms efnis og djúptækari breytingalr á kenn'-l'uaðferðum í flestum greinum en áður eru dæmi til. Aðaifundur F.H.K. leggur á- herzlu á að þátttsfea fceniia'ra í námske'Sum og framhatdsnámi, sem lýkur með prófi, verður að geta tryggt þem aukin rétt- indi og Jaunahækkun með því að nám, sem lokið er á nám- skeiðum eða í sumarskóla, verði metið með hliðsjón af námi i háskóla eða kennaraskólia.l ★ ÁLYKTUN UM KRÖFUR VERKALÝÐS- FÉI.AGANNA Aðalfundur Félags há'kóla- mentntaðra kenr~-a (FHK), haldinn 12. júní 1970, lýsir'yffir stuðningi við hófsam’lrgar kröf- ur verklýðsfélalganr r um Framh. á bls. 4. óskast í eftirtaldar bifreiðir, er verða til sýnis föst'udaginn 19. júaiá 1970, M. 1—4 e.h. í porti bak við skrifstofu vora iað Borgartúni 7: Vdlvo Favorit, árg. 1964, Taunu'is 15M, árg. 1967. Mercede's Benz, 17 miainna, árg. 1967. Volkiswag'en 1200, árg. 1965. Chervolet fóllks biifr., árg. 1965. Dodge fólkisibifr., árg. 1962. Siimgíer Veguei, árg. 1968. Ford Galaxie, árg. 1966. Taunus 17 M, statibn, árg. 1964. Enn- fremur jeppar og sendiferðabifreiðir. Tilboðki vierða opniuð á .skrifstofu vorri, Borg 'artúni 7, sama dag kl. 5 e.!h., að viðstöddum bjóðendum. Réttur áskilinn til að hafna til- boðutm, stem ekki teljast viðunandi. land, A- Þýzkaland, Ungveirja- land, Iran, Pakistan, Svíþjóð J,- stigsins og Egyþtáíl'átnd, en alís bafa höíðu Rússsjr sej't bfreiðir 10 um 70 J landa. — . . H □ Operuhús á Ncrff’rrlörídum æt'.a aff standa sameÍKinlega strarm af kostnaffi viff nýtt ó- péruverk. sem norska tónskáld imi AlfrWd Janscon liefur verið j faliff að isemía. Hann fær 60 þxisund krónur norskar til váð stöfunar og á að semja norræna óperu. þ. e. leita fanga í ncr- I rænum ævintýrum or kr.ma þeim í éperuform. Hann á aff | hafa Jokiff verk'nu fyrir áramót in 1972 — 73. Ef þessi tilraun heppnast mueu öU óperuhúsin ! taka verkiff til sýníingar. oir lík- ■ ur eru á aff samstarf óperuhús- anna haldi áfram og tónskáld fái árlega álíka upphæð til aff smija norrænar óperur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.