Alþýðublaðið - 18.06.1970, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.06.1970, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 18. júní 1970 3 GOTÍ KOSNINGA- VEÐUR Á BRETLANDI □ Kosniagamar hófust í Bretlandi í morgun í bezta veðri, og fólkið 'streymdi á kjörstað. Veðurstofan hefur spáð góðru veðri í allan dag og það ætti að ýta undir góða kjörsókn, sem sérfræðingar spá að komi Verkamannaflokknum bezt. Enn sýna skoðanakann- anir að Verkamannaflokkur- inn sé sá sigurstranglegi; hon- um er spáð írá 20 — 100 þing- manna meirihluta. Loftleiðir bafa elds- neyfi fram að helgi □ FTugvé laeldsney t i er nú lítið eftir hjá Loftleiðum á Kefiavíkurflugvelli, en sam- kvæmt upplýsingum Sigurðar Maígnússonar blaðafulltrúa fé- lagsins í stuttu viðtali vdð blaðið í morgun, mun það ör- ugglega endast fram að helgi. Hvað þá tekur við vildi hann ekki leiða neinum getum að. Til septem'berloka verða skrifstofur Raf- magnSveitunnar opnar isem hér segir: «3 Má'nudaga kl. 8.30—17. Þriðjiudaga til föstudaga M. 8.30—16. RLafmagnsveita ^^Eeykjavíkur i v' I I I I s I I I I I I I I I I I I I Kosningaaldur í Bandaríkjunum: LÆKKUN IDUR í 18 Nlxon forseti mótfallinn lækkuninni □ Fulltrúadeild Bandaríkja- þings samlþyklkti í gær með 272 atkvæðum gegn 132 að læikka kosningaaldur úr 21 ári niður í 18 ár. Mun þessi lækkun aldurs giilda við allar kosningar eftir 1. janúar 1971. Nixon, Æorsefi, virðist eikik.i taka þessum tíðindum með gdeði og engin yfirlýsing var gefin út um málið frá Hvíta húsinu í gær. Nixon hefur áður sagt, að hann sé í rauninni etaki mótfa'tl- inn lækkun kosningaaldurs, en það verði að gerast rneð .stjórn- arskr.árbreyungu. Sijórnm.ála- fréitaritarar í Washington telja samt sem áður að forsetinn muni ekki neiía að undirrita lög in. þar sem hann óttist að fá 11 mdlljónir æakumanna í viðbót á móti sér, en það er sá fjöídi er nýtur góðs af hinum nýju lög- um. Verði sú leiðin válin, að láta ti'l koma stjórnarskrárbreytingu, þá má ætila að það geti tekið 10—20 ár að ganga í gegn. — Sérfræðingur SÞ: HÆTTULEGT AÐ LEYFA ALMENNA SÖLU Á MARIHUANA □ Sérfræðingur SÞ í eit- urlyfjamálum sagði í gær, að það væri mjög hættulegt að leyfa almemia sölu á marihu- ana fyrr en vísindamenn hefðu gengið að fullu úr skugga um hvaða áhrif þetta lyf hefði. Hann benti á að eitt vanda- málið í sambandi við marihu- ana væri hve mikilll munur væri á styrkleika þess. Þannig er veikasta gerðin, siem rækt- uð er í Bandaríkjunum, átta- tíu sinnum veikari en sú sem ræktuð er í Mexíkó. í mörgum föndum voru eit- urlyf svo til óþekkt fyrfa' 20 árum, em nú er öldin önaur. Árleg flramleiðaLa í heirnin- um af löglegu ópíumi ei’ um 850—900 tonn, en talilð ea’ að um 2000 tonn séu framleidd fyiár svartamarkað. Þau lönd sem framleiðia toest af ólöglegu ópí'umi eiru taiin mm. a. Tynkland, Iran, Aíghan istan, Pakistatn, ThafLand og Burma. Mesta vandamálið er að fá smábændur til að hætta rækt- un ópíumjurta. Bændumir fá um 12 dollara fyrir kílóið af löglega framleiddu ópíumi, en um 35 dollara á svartamarkað- inum. Frá því að bóndinn sel- ur sitt ópíum ti'l svartamarkaðs bralskaa'ans og þar til það kem ur í hendurnar á neytanda er talið að verðmætið hafi 2000 faldazt! 2 NÝ SAMBANDSSKIP BYGGÐ Á NÆSTA ÁRI □ Á s.l. ári sarndi Sambandið um smíði frystiskips. Það verð- ur byggt hjá Biisumer Werft í V-Þýzkalandi. Þetta skip verð- ur afhent í september 1971. Nú hefir Sambandið gert ann an samning við sömu skipa- snúðastöð og er þar um ialð ræða smíði á almennu vösruflutn ingaskipi. Það á að afhenda í desember, 1971. Bæði skipin verða mjög vönduð að öllum búnaði og frágangi. Sammingsgerð annað- ist Hjörtur Hjartar, , firaim- kvæmdastjóri Skipadeiidar S.Í.S. og Óttar Rarlsson, skipa- verkfræðingur, -sem gert hafði útboðslýsingu og séð um tækni- legan undirbúning. Vöruflutin- ingaskip þetta kostar DM. 6.200.000,00. Það skip, sem nú hefir vexið um samið er fyrst og fremst ætlað til flutnings á almennri stykkj avöra, hvort heldur er með venjulegum hætti eða á vörupöllum, lausum förmum, t. d. lausu korni og timbri, ennfremur til flutnings á vöru- kistum, þar á meðal frystiVöru- kistum. Skipið hefur 2600 smálesta burðargetu og er með 131.000 teningsfeta lestarrými. Það verður afturbyggt, manniaíbúð- ir og vélarúm afturí, stefni perulaga og skutur þver. Skip- ið hefur tvær lestar með milli- þiílfari, lúguop í báðum þilför- um búin lúguhlerum af Mac- Gregor-gerð. Lúguhlerum í milliþi’lfari er þannig fyrir kom ið, að unnt er að nota þá sem þiljur við flutninig á láusu korni. Skipið verður búið lestun- ar- og losunarbúnaði, þannig að unní er að vinrua samtlmiB með fjórum óháðum vinnuiflo'kk um, tveimur 3-ja tonna ki'ön- um miðskips á sameiginlegri súlu, og' geta þeir hvort heldur er unnið sjálfstætt eða tengdk', og þá lyft 6 tonnum sameigin- lega, ennfremur er skipið búið tveimur pörum af 3ja tonna bómum, öðru fnam við ba'kka og hinu aftur við bni. Kranarn ir verða sérstaklega búnir til grabbainotkuríar. Tveir vöru- lyftairar verða í skipinu. íbúðir í skipinu eru fyrk' 1.9 manna áhöfn, og búa allii' í 1-manns klefum. Framhald á bls. 6.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.