Alþýðublaðið - 18.06.1970, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 18.06.1970, Blaðsíða 12
12 Fiímmtudagur 18. júní 1970 Lifli prinsinn: Mig hefur alltaf langað til að verða bóndi □ Hann hefur verið kallaður „Litli prinsinn", eo- 24 ára og vei'ður konungur Svíþjóðar á næsta ári. Verðandi þegrnar hans hafa mikinn áhuga á að fylgjarSt með kynnum hans af gagnstæða kyninu og það er vaikað yfir hverju skrefi „Litla pi'insins", sem ber nafmið Carl Gustav Bernadotte. Það er hætt við að fótk muni sætta sig itila við að verðandi drat’tning Svíþjóðar — hver sem hún verður — hafi ekki einhvern dropa af aðals- eða konungablóði í æðum, en hins vegar mun áhugi Cairls Gustavs hetzt hafla beinzt að fallegum stúikum af borgaralegum ætt- um og þann látið sig litlu Skipta álit annara'a í þeim efn- um. Það vakti mikið umtal 1968 þegar „Litli-prinsinn“ og sænska stúlkan Pia Degermark, sem l£ka er þeíkkt undir nafn- inu Blvira Madgan, samanber samnefnda krvikmynd, voru óað skiljanleg um skéið. En eftir að það samband rofwaði hefur fólk gefizt upp á að mynda sér fastar skoðanir á því hver sé væntahlegt drottningarefni. En „Litli-prinsinn" hefur þetta um málið að segja: — Ég verð fyrst og fremSt að finriia stúlku sem þykir vænt um mig og mér þykir vænt um, en í lögumim stendur að ef ég giftist áðuir en ég verð kon- ungur, verði ég að velja stúliku af tignum ættum. Hins vegar má ég gitftast hverri sem ég vil, þegar ég er orðinn kon- imgur, og ég mun láta hjartað ráða í þeim etfnum, það getur fólk redtt sig á. Það ér vákað yfir hverju skrefi mínu og blöðin gera úlfalda úr mýflugu, þetta leiðir til þess að ég ar þvinigaðri en ég á að mér að vera í sam- ákiptum mínum við stúlkur, en, otftast er þetta erfiðara fyrir stúUtunia en mig, þvi hún er kannski ekki vön að vera imdir smásjá. Stúlkan mín verður að vera réttsýn, hiatfa góða framkomu og vera það sem kallað er að veira blátt áíram. En miiklvæg- ast er að við stöndum saman í blíðu og sitríðu. Það er orðið daglegt brauð að konurniar vinni utan heim- ilis til jafns við eiginmennina. Þá er líka srjálfsagt að þær fái sömu laun, menntun og firítíma og þelr. Hins vegar er þetta fytrirkomulag óhollt fyrir böm- in, því það kemur niður á þeim þegar fta-eídramir koma báðir þreyttir heim úr vinnu sinni. Ég gætl vel hugsað mér að gæta minna barna (þegar að því kemur) — stundum, en eikki að vera heima alian daginn . - . nei. ég var við að flestar stúlkurn- ar óskuðu sér að vera húsmæð- ur eingöngu, ætli það sé ekki móðurtilifinnihgin sem ræður þar. Ég gæti trúað að samband móður og bams sé nánara en samband föður og barrus. Ég hef verið spuxður að þvi hvort ég muni gsra líf væntan legra barna .minnia auðveldai'a en það hefur verið mér. Því er-tö að svara.að það er varla möguledki á því, ég hef v-erið mjög frjáls og í Sigtuna gat ég gert það sem ég vildi. Hins vegar hefur það breytzt talsvert eftir að ég kom til Stokkhólms. Eitt af því sfkemmtilegasta sem ég geri er að fá vini mína í heimsókn, það hefur róandi áhrif á mig að si'tja og taíia við þá um' ýmsa hlutii, t.d. um stjórnmál eða annað ssm ég get ekki rætt um nema við mjóg góða vini mina. Við það að verða konungur er mikið skvida lögð á herðar mér, en það er ekki fórn af minni hálfu. Uppeldi mit:t hef- ur miðast við að verða góður kpnungur og ég hef aldrei hug- leitt annað — ekki í alvöru. Þó á ég mér einn ós'kadraum, eins og margir aðrir. Mig lang- ar alltaf til að vera bóndi . . . * Prá Bæjarstjcrn Seyðisfjarðar. S/aða Bæjarstjóra á SeyðMirði er iaus til um'sóknar og er um- sóknarfreEtbur til 1. júlí n.k. UmlSóknir með upplýsingum urn mienntun og fym störtf, istendist forseta bæjarstjómar, Emil Emiílssyni. FORSETI BÆJARSTJÓRNAR, Emil Emilsson. Mig hefur alltaf langað til að verða bóndi. í skólamjm i Sigtuna- vwð

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.