Alþýðublaðið - 18.06.1970, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 18.06.1970, Blaðsíða 14
14 FirrJmtudagur 18. júní 1970 Rósamund Marshall: Á FLÓTTA þar til dimmdi aS kveldi. Þá áttu þeir að koma með liann í litia húsið bak við fangelsið. Sjálf var ég þar allan dag- inn. Ráðagerðin var frumstæð, og mér fannst hún í fyrstu líkleg til þess að takast. En eftir því, sem len'gur leið, sá ég fleiri og fleiiri ijón á veg- inum. Ég beið þar a'llan dag- inn, og það var þegaí liðinn meira en klukkutími, síðan aldimmt var orðið, og ekkert gerðist. Þá opnuðust dyrnar skyndilega. Ég átti eins von á, að þetta vseri hermenn sjö manna ráðsins, en það voru mútuþegarnir mínit’. Þeir báru stóran poka á milli sín. Annar greip til hnífs síns og risti pokann að endilöngu. Út úr honum kom — Gíacomo munkuir. Því miður, sagði munkur- inn. En . . . því? « Þú þefckir lekki Andreai, Hann hefur stálvilja og járn- krumlur. Hann fann á sér hvað ætti að gera, og þegar stundin kom, sló hamn mig í rot. Manniavesalingunum var nauðugur einn kostur að taka mig, ekki hann. Þú mátt ekki vera þeim reið, Bíanca; þeir geta ekkert að þessu gert. Ég kom til maðvitundar á leiðinni hingað, en fékk náttúrlega ekkert aðhafzt. Ógæfan sfceði. Og nú verður það hinn hrausti og göfugi Andrea, sem lætur lífið í minn stað. Ég var bóksta'flega dösuð, áttaði miig ekki til fulls á, hvað hefði skeð. Ailt farið út um þúfur. Öll fyrix’höfnin til einski's. Þegai’ ég loksins kom til sjálfrar mín, var ég hágrát- andi. Ófi’egkjan þín — Það er nóg til af þínum líkum — Þúsundh’ — Og aftur þús- undir. — En ekki nema einn Andrea. — Þú átt sök á öllu — Þú taldir Andrea á að leggja líf sitt í hættu — Og nú hefur hann fórreað lífi sínu fyrir þig. — Ég hef hatað þig frá þéiirri fyrstu, bölvuðu stund, að ég leit þig auguim, munkræfi'll. Og þó hef ég aldrei hatað þig eins innilega og nú. Og nú verður þú minn fangi. Við skulum sjá, hvort’ þeir vilja ekki skipta á þér og Andrea. — Munkurinn hneigði' höfuð sitt. Niðurlæging hans og auð- mýk't olli mér enn meiri reiðí. ._ Játaðu, svínið þitt. .— Þú beittir mælsku þinni til þess að hafa áhrif á saklaus'a sál. Þú taldir honum trú um, að mannkynið myndi missa meira, ef það missti þig held- ur en hann. Þú taldir hann sem s-agt á að láta brerma sig í þinn stað. Djöflarnir klípi úr þér svikatunguna með gló- amdi töngum. Megi formæl- ingar mínar ti-yggja þér vist í eilífum kvölum. Ég heyri að madonnu skoi’t ir ekki orðkynngina, þega'r henni te'bst upp, sagði munk- uriimn með hægð. Fyrst horfði hann lengi í eldinn, síðan döpr um augum á mig. Ævi líkam- ans er stutt, Bíanca, en sálin eiilíf. Deyi Andrea píslai’vætt- isdauða, hefur hann tryggt sér umbun hins heilaga og réttláta föður á himnum. Þá er hann öfundsverðui’, og þá get ég dáið glaður, eigi ég nokkum þátt þar í. Ég kjökraði. Andiæa verður að lilfa. — Hann er utnigur. — Náðargáfa hans hefur enn ekki fengið að njóta sín. Og ég elska bann. Munkurinn stóð á fætur með erfiðismunum. Hvað viltu að ég geri, Bíanca? Gefi mig á vald böðlanna? Já, Já. — Gefðu þig á vald böðlamna. — Þeir munu slíta hold þitt frá beinum og brjóta bein þín. Og ekkex-t skal gleðja mig meira en sjá þig kveljast. Hann lagði af stað niðux stigann. En ég fcallaði á eftir honum: Stanzaðu. — Hvað gat ég unn- ið við dauða hans? Vertu kyrr; það drafaði í mér tung- an eins og væri ég dauða- drukkin. Fáðu þér að bo'rða þarna inni. Og þú yfirgefuir ekki þetta hús fyrr en ég segi þér. Guð blessi þig, Bíanca. Hann gerði krossmairk fyrir mér. Ég var niðurbrotin mann- eskja. Ég talaði við engan mann, bi’agðaði ekki mat. — Vesalings Nello reyndi að gera að gamni sínu og koma mér til að brosa, en ég rak hann á dyr. Hvers vegnJa fórn- aði Andrea lífi sínu fyrir munkinn? Hann hlaut að ha'fa gilda ástæðu. Bjókin? Engin bók í veröldinni gat ver ið lífs hans vii'ði. Ég dró fram bókina; virti enn einu sinni fyrir mér mynd irmar, sem ástvinur mirnn haíði lagt í sál sína. Ég lokaði bók- inni; hugsaði: Bók — Ef þú ert heilög, gefðu mér þá ráð. Ég lokaði augunum, opnaði bókina af handahófi, studdi á eina blaðsíðurea fingri, opn- aði svo augun. Við fingurinn stóð; „Far og tak hina litlu bók, sem hvilir opin í hendi engil's ins. . . Morguninn eftir frelsun munksins hélt ég niður á dóm kirkjutorgið, aðalútisamkomu stað borgai-búa. Á Píazza della Sígnoría vair allt kyrrt og hljótt. Enginn mannsafnaður. Af því réð ég, að sjö manna ráðið hélt undankomu munks- ins ennþá leyndri. Hræðilegir dagar fóru í hönd. Ég br.aut stöðugt heil- ann um það, hvernig ég gæti frelsað Andi’ea; gerði margair áætlani'i’, en vai-paði þeim jafnharðan frá mér. Eins og þruma úr heiðskíru lotfti kom opinber tilkynning Sjö manna ráðsins. Hún hljóðaði á þá leið að Gíacomo munkur og samsær- iáfílobkui’ hans allur hefði ver ið dæmdui’ til að brennast á báli. Gíacomo munkur. — Hann vissi ég öruggan í litla húsinu bak við fangelsið. En Sjö mEtnna ráðið hafði talað. Tólf glæpamenn höfðu verið hand- teknir, það vissu al'lir borg- arbúar. Tóif höfðu verið dæmdir, — og tólf áttu bai' af leiðandi að brennast á báli í viðurvist borgarbúa. Óð af hryggð og reiði hélt ég til litla hússins. Ég ætlaði að segja við munkinn: Sýndu big fólkinu. — Láttu sjá þig á áberandi srtað. Gei’ðu lýðum Ijóst að þú sért heill á húfi, frjáls og ósbaddaður. Neyddu Sjö manna í’áðið til þess að afturkalla dómi-nn, og flettu ofan af þeim svikunum. Þeiir hafa handtekið safclausan mann og dæmt til dauða til þess að villa um fyriir fylgis- mönnum þínum. — Svo blinduð af ákafa var ég, að ég veitti ekki athygli krypplingi nokki*um, sem læddist á eftir mér. í því að ég hugðist drepa á dyr, var gripið föstu taki um úlnlið mér og ég heyrði manninn minn segja: 'Loksins. — Nú hef ég stað- ið þig að verki, Bíanca. Ég barðist um, hi’ópaði: LISTAHÁTÍÐ ( R EYKJAVÍ K KAIKILLE SUOMALAISILLE JA SUOMEN YSTAVILLE Kaksi eturivin taiteilijaa Suomlesta Kristiina Halkola ja Eero Ojanen pitávát Poiiojolan talossa lau'Iuillan ke sá- 'kuim 25 ja 26 páiviná alkaen klo 20.30. Nyt fcuiUiLette, niistá Suomessa tallá hetkellá lauletean. Sainialila voi myös osoittaa, ettá vierailevilie esiintyjille annetaan. arvoa. Henfckilkaa liput válittömásti s'e'ká itseltenne ettá niiile ystávillenne, joille haiuatte náin antaa suoanalaisem lahjan. Lippuja saa Pohjolan talosta, Ti-adakotsilund 6. Tervetuloa! 1 POHJOLAN TALO JA REYKJAVIKIN JUHLAVIIKOT LISTAHÁTÍÐ I REYKJAVlK SIGLUFJARÐARKAUPSTAÐUR Auglýsir Starf bæjarstjói a er ’laiust til umsóknar. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 25. júníí n.k., ásamt upplýsmgum um starfs- reynslu og kaupkröfur. Siglufirði, 15. júní 1970. Bæjarstjórn Siglufjarðar. BILASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 MOTORSTILLINGAR HJÓLASTILLINGflR LJÖSASTILLINÍflR Látið stilla i tíma. Fljót og örugg þjónusVa. 13-10 0 f Sönur minn, ÖRN INGÓLFSSON fufltrúi andaðikt að heimili sínu, Bergstaðas'træti 68 16; júní Vigdís Árnadóttir í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.