Alþýðublaðið - 30.06.1970, Síða 13

Alþýðublaðið - 30.06.1970, Síða 13
ÍHÉTTIR Ritstjóri: öm Eiðsson. í skemmttlegum leik □ Víkingur sigraði Val á Laugardalsvellinum í gær- kvöJdi — skoraði 3 mörk gegn 1. Víkingur var vel að þeim sigri kominn , og voru leik- menn Víkings mun sprækari á báða bóga, og var hinn skemmtilegasti á að horfa. Víkingur lék gegn dálitlum sunnanstrekkingi í fyrri hálf- leik, en hann var þó ekki sterkur um of, og Vikingarnir Staðan í 1. deild KR v 5 2 3 0 6:1 7 í A 5 2. 2 1 7:6 6 ÍBK 4 2 1 1 7:5 5 Fram 4 2 0 2 5:5 .4 ! Víkingur 4 2 <0 2 5:5 4 Valur 4 1 1 2 5:7 3 ÍBA 2 0 1 1 2:3, 1 J ÍBV 2 0 0 2 2:7 0 i Markhæstu leikmenn: Friðrik Ragnai-sson, ÍBK 4 Ásgeir Elíasson, Fram ,3 Hafliði Pétursson, Jón Karls son, Ingi Björn Albertsson, — Baldvin Baldvinsson, Eyleifur Hafsteinsson, Hörður Markan og Guðjón Guðmundsson, allir með 2 mörk. 16 hafa skoi'að 1 mark. sóttu meiira. Liðu ekki nema fimm minútur þar til þeir skoruðu fyrsta markið. Páll Björgvinsson tók innkast nokkra metra frá endalínu, og kastaði inn í vitateig Vals. Þar kom Hafliði Pétursson, — og skallaði laglega og fast í net- ið. Strax í næsta upphlaupi munaði ekki nema hársbreidd að Víkingur skoraði aftur, en á 13. mínútu tókst það. Jón Karlsson lék upp með víta- teig vinstra megin, og sendi boltann fyrir markið, þar sem hann hitti bedht á Eirik Þor- steinsson, sem renndi sér á boltann ög skoraði. Á 18. minútu átti Guðgeir Leifsson hörkuskot með stöng, og 10 mín. síðar átti Jón Karls son stóran möguleika á að skora, en skaut fram hjá marki. Á 40. mínútu lék Jón upp að endamörkum, og gaf út í teig- inn til Kára Kaaber, sem skaut þrumuskoti, en Sigurður varði í hom. Fjórum mínútum fyrir hlé. skoraði Valur mark sitt. Ing- var Elísson sendi góða send- ingu inn fyrir til Inga B. AI- . bertssonar, sem skaut, en í rrrarkvörðinn, ög þaðan hraut botjtinn í einn vamarmann Víkings, og fyrir fætur Ihga ffftur, sem var ekki seinn á sér að senda boltann í mark- ið. Valur skoraði afffcur rétt um Framh. á bls. 1S Guðjón Guðmundsson átti góðan leik og skoraði tvö mörk. Hér leikur hann á vamarmann Keflvíkinga. (Mynd Friðþjófur). íslandsmótið I. deild: BEZTI LEIKUR SKAGAMANNA Á SUMRINU ÍA - ÍBK, 3:2 □ íslandsmelstararnSr frá Keflavik töpnðu fyrsta leik sin Uín í 1. deild í ár, er þeif urðu að lúta í læ?ra haldi fyrir SJrag-araönnum á Akranesi á siuinudag. Leikurinn var vel leikinn af báðum aðilum, en tvö mörk Guðjóns Guðmunds- EOúar seint í síðari hálfleik gerðu vonir Keflvíkinga að enffu uni 1 að hljóta stig í leiknum. Fyrri hálfleikur er það bezla, sem sézt hefur í íslenzkri knatt spyrnu i ár. Bæði liðin lögðu sig fram með að leika góða knattspyrnu og reyndu að )áta knöttinn ganga frá manni til manns og það virtist hugsun bak við flestar sendingar. Skagia ínenn höfðu heldur ‘Lundirtökin og voru meira ógnandi í leik sínum, enda er framlína þcirra þekikt fyrir snögg og hættuleg upphlaup. Fyrsta mark leiksins kom eftir 15 mín. leik og vofn það Keflvíkingar, sem skoruðu sjálfsmark éftir þunga pfessu Skagamanna. Nokkru siðar' bættu Slcagamenn öðru marki við og var marklð (og aðdrag-- andi þess) eitt það glæsileg- asta, sem sézt hefur í langcn twna. Jón Alfreðsson gaf knött inn út ffl vinstri til Guð- jóns Guðmundssonar, sem lék á tvo Keflvíkinga og lék Framh. á bls. 15 SV-úrval gegn Speldorf í kvöld Q f kvöld ikl. 19 leikur vestur þýzka áhugamannaliðið Speldorf þriðja Jeik sinn hér á landi og mætir nú S.-Vesturlandsúrvali, sem KSÍ valdi. Lið þetta ev að mestu skipað ilandsliðsmönnum þeim sem skipuðu liðið gegn Frökkum á dögunum. Annars er liðið skipað efti.r- töldum leilrmönnum: Þorbergur Atlason, Fram I Jóhannes Atlason, Fram ( Einar Gunnarsson, ÍBK Ellert Schram, KR Guðni Kjartansson, ÍBK Haraldur Sturlaugsson, ÍA Matthías Hallgrímsson, ÍA Ásgeir Elíasson, Fram Baldvin Baldvinsson, KR Eyleifur Hafsteinsson, ÍA Guðjón Guðmundsson, ÍA Varamenn eru: Magnps Guðmundsson, KR Halldór Björnsson, KR Jón Alfreðsson, ÍA Guðmundur Þórðarson Breiða toliki. —

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.