Alþýðublaðið - 14.07.1970, Síða 5
Þriðjudagur 14. júlí 1970 5
hlaðið
Útgefandi: Nýja ótgáfufélagið
Framkvœmdastjóri: Þórir Sæmundssoa
Bitstjórar: Kristján Bersi Ólafsson
Sighvctur Björgvinsson (áb.)
RrtstjórnarfuIItrúi: Sigurjón Jóhannsson
Fréttastjóri: Vilhelm G. Kristinsson
Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Si^urjónsson
Frcntsmiðja Albýðublaðsins
HEILBRIGÐISMÁL:
Miklar framfarir
á sviði krabba-
meinslækninga
Sióraukin hámslán
Menntcjmálaráðuneytið hefur S'kýrt svo frá í frétta-
lilkynningu, iað ríkisstjórnin hafi þegar ‘ákveðið,
hvaða tillögur hún muni gera til næista Aliþingis uim
fjárveitmgar til lánasjóðs námsmanna og til rekstr-
er Háskóla íslands. Er um að ræða stórfellda aukn-
ingu á hvorutveggja, svo að nemur tugum milljóna
IkFÓnjci _
. , . . . . segir próejsor Erik Poppe, einn kunnasíi Scrahbameins-
Það er emistakt, að rikisstjom iskuli 'taka sTíkar i ,
ókvarðanir sérstákleigia á miðju sumri, iþar siem venja i léfiTcSOlRQUr NöröUflSildð
ér að fjalia lekki um fjárlagiatillögur fyrr en síðari
hTuta ágústmánaðar í fyrisita lági. Þessi ákvörðun H
ríkisstjórnarinnar, s'em tekin var fyrir nokkru, ber |
því vott um, að sltjórnarfHokkarnir Títi sér'stökum aug'- gg
um á nauð'syn þelste, að stórauknu fé verði veitt tiT 1
HáskóHanis oig tiT Tánasjóðs istúdenta. Telja verður E
víst, að A'Iþingi muni samþykkja fi'TTögur þsssar, þeg- g
lar það fjallar uim f.iárlög ársins 1971 seint á þessu i
ári, en miklu Imáli 'skiptir bæði fyrir námismeun, ekki B
feízt þá sem stunldla nám erlendis, að vita nú þegar i
um ‘þesslar fyrirætlanir iog geta reiknað með þeim. E
Er og ætTunin að greiða lán til stúdenta fyrr en ver-
ið hefur til þes'sa.
1 fjárlögum líðandi árs er gert ráð fyrir 58 millj-
T ón hlróna framlagi ríkissjcðs til lánasjóðsins, en
þessi upphæð á nú að hæþka upp í 90,4 milljónir,
eða um 22 milljónir króna. í ár er talið, að ráðstöf-
unarfé sjcðsins sé 86 milljónir, en hækkar upp í
1 134,9 milljónir á næsta ári samkvæmt; ákvörðun-
um ríkisstjórnarinnar.
Um leið og þe'ssi mikla aukning verður á fjárveit'-
ingu ríkissjóðs, vferða gerðar breytingar á lánakerf-
inu samkvæmt tillöguim stjórnar lánasj óð'sins, en þar
eiga meðal annarra sæti fúlTtrúar Btúdenta. Verður
aðstoð fyrstu námsárin aukin frá því, sem verið he'f-
ur ;og gerður minni munur á námsmönnuhi heima og
terlendiB. Hinigað til hafa lán sjóðsins numið 53—-54%
af umframfjörþörf nemenda, en munu ‘samkværnt
hinni nýju skip’an verða 65—66%.
Ríkisstjómin hefur í þessu máli gengið að öllum
^ óskum stjórnar lánasjcðs ísleizkra námsmanna og
því stigið mikilvægt skref í átt til þess að búa eins
veTiað námEimönnum hvað lán snlertir og sj óðsstjórn-
in hefur farið fram á. Hefur stjórnin ekki aðeins
stigið þetta skref til fulls, heldur tekið mólið fram
fyrir öll önaur vandamál og veitt því sérstaka af-
greiðslu, svo að unnt verði að koma hinni auknu
aðstoð við námsmenn í flramkvæmd sem allra fyrst.
Meðal annarra 'breytinga, sem gierðar verða u!m
léið, ier sú, að afnuminn verður mismunur, sem gerð-
ur hefur verið ó kynjum við mat á framfærslukos'tn-
iaði. Þá á námslánaké'rfið framv'egis að ná til flúg-
virkjan'ema erlendis og framhaldsnema í 'búfræðum,
'auk þess sem erfðastyrkir verða au'knii*.
M!eð íþessutm ákvörðunum 'ríkiSstjómarinnar hefur
verið .stigið mikillvægt sfcref til kjarabóta fyrir ís-
len2!ka námsmenn.
I
I
I
I
I
I
I
I
I
:
I
I
□ Er von til þess í náinni
framtíð að takist að sigrast á
krabbameini? Þetta var ein
þeirra spurninga, sem spurð
var, þegar lyflæknisdeildirnar
í Basel voru heimsóttar.
Svai’ið var alls staðar það
sama: Innan 70 ára höfum við
sigrað.
Við spyrjum einn fremsta
norska vísindamanninn á sviði
krabbameins, prófessor dr. med.
Erik Poppe forstöðumann einn
iar deildar Radíumsjúkrahúss-
ins í Noregi.
Ég veit ekki hvort ég þori
að vera j'afnbjartsýnn, svaraði
próíessor Poppe. Ég er heldur
ekki viss hvort maður getur
spurt siíkrar spurningar og feng
ið ótvírætt svar. í fyrsta- lagi
er krabbamein ekki sjúkdómur
með einnj orsök. Kra’bbamein
er safnorð yfir fjölda sjúkdóma
með mismunandi orsaikir. Það
er álíka mi'kill munur á orsök
beinkramarsjúkdóms á frum-
sti'gi hjá ungum dreng og
krabbameini í maga á eldri
manni, eins og milli hrygg-
skekkju og liðagi'gt'ar.
Það, sem ég held að við lær-
um fyrst og fremst, ef til vill
á 70 árum, er að greina hina
ýmsu tegundahópa frá hverjum
öðrum á líkan hátt og við ger-
um t.d. með smitsjúkdóma.
Maður spyr oft um orsökina
að krabbameini, heldur pró-
fessor Poppe áfram. Á þessu
sviði hafa rannsóknir getað
s-aigt okkur miikið. Það gildir
til dæmis um þann hóp, siem ég
vil kalla þrálátt ertingarkrahha1
mein. Sérstaklega þekkt og það
sem margir óttast er lungna-
krabbi. í mörgum löndum hafa
vísindamenn sannað, að mikil-
vægasta örsök lungnaki’a'bba-
meins eru reykingar. Það er
enigín ástæð til að eía það, þeg-
ar litið er á orsakasamhengið.
Þetta getur maður sýnt svart
á hvítu og þetta er yfirvöldum
og almenningi sagt. En um leið
breytast reykingar ekkert. Þær
jafnvel aukast og auglýsingam-
ar finnst mér sérlega slæmair.
Og það er ekki mikið eftir af
frískleik unga fóliksins hjá
sjúklingunum með lungna-
krabbamein.
Hvað um pípu, sígairiettur,
Prófessor Erik Poppe.
skrotóbak og neftóbak?
Það er tægast nakkur mun-
ur með tilliti til hættunnar,
það sem skiptir mali er magnið.
En maður getur oftast aðgreint
sígaT’c'ttureykingamenn frá
pípu- og vindlareykingarmönn
um með því, að sigarettureyk-
ingamenn fá kr'abba langt niðri
í lungum, en pípu- og vindla-
menn fá aftur á. móti krabba
ofarlega í barkanum. Ástæðan
er sú, að sígarettureykinga-
menn taka bæði dýpri og stærri
smóka en liin'r. Þeir, sem nota
snúss og neftóbak fá sitt krabba
mein í munnholinu.-
En hversu útbreitt er lungna
krabbameinið?
★ LUNGNAKRABBI;
MAGN OG TÍMI
AÐGERANDI
Það er vel kunnugt, að tíðn-
in hefur aukizt stórlega. Það
má reikna með. að tiundi hver
stórreyki ngamaður muni fá
lungnakrabbamein, ef viðkom-
1
andi deyr ekki af öðrum sjúk-
dómum.áður en krabbinn nær
að breiðast út. Ef allir réyk-
ingamánn lif'a nógu lengj munu,
þeir ía lungnakrabba, það ei’
jafnöruggt og að mús fær húo-
krabba, ef hún er pensl'uð með
tjöru nógu lengi. Og raykiiiga-
maðurinn getur einnig fengið
hjartasjúkdóma og þá fer fr’aim
eins konar samkeppni miní
tveggja sjúkdóma, þar sem um
sömu orsökina er að ræða og
þá er það spurning um hver
vinnur og fær heiðurinn af því
að taka lifið frá viðkomandi'.:
f báðum tilfellum er það magn-'
ið og tímalengdin, 'sem ræður
úrslitum. Þess vegna er það svo
sorglegt að sjá ungt fólk byrýa
að reykja. Áður en byrjað er
hefur enginn, minnstu ánægju
af reykingum.
Það er hægt að nefna marg-
ar ólíkar tegundir af krabba-
meini, sem eru afleiðing lang'-
varandi pkrings. Ég vil nefna
Framh. á bls. 14