Alþýðublaðið - 05.09.1970, Síða 8
8 Laugardtagur 5. september 1970
Stjörnubíó
Sím! 1893P
SKASSIÐ TAMIÐ
(The Taming of The Shrew)
lslenzKur textl
Heimsfraeg ný amerísk stórmynd f
Téchnicoior og Panavision með hin
um hefmsfrægu leikurum og verð-
launahöfum
Elizabeth Taylor
Richard Burton
Leikstjóri: Franco Zeffirelii.
Sýnd kl. 5 og 9.
Kópavogsbíó
ÞREFALOUR KVENNABÓSI
f Amerísk gamanmynd í lítum og með
íslenzkum texta.
f Aðalhlutverk:
Jerry Lewis
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
Háskólabíó
j Simi 22140__________________
( DÝRLEGIR DAGAR
*. (Star)
Ný amerísk söngva og musik mynd
í litum og Panavision.
Aðalhlutverk:
Julie Andrews
Richard Crenna
j Sýnd kl. 5 og 9.
i íslenzkur texti.
ÍAUGLÝSINGA
□ Sknlðgarðsipeistari sýnir
málverk á kaffihúsinu Mokka
1 þessa dagána. Sýnii- hann 18'
málverk, aðallega vatnslita-'
myndir, sem allar eru til sölu.
Hann heitir Sigurþór Eiríksson
og hanin hefur máiað undanfar-
in ár sér til ánægju í frístund-
um sínum. Verðið á myndum
Sigurþórs er frá 1000 til 2500
krónur og á myndinni sjáum
við listamanninn ásamt einu
listaverkanna. —
Dönsk litmynd, gerð eftir sam-
nefndri ástarsögu Agnar Mykle's
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
I
I
| Oddur A. Sigurjónsson:
| Hvar er kennarinn minn?
TónabíÓ
Síml 31187
NAVAJA JOE
Hörkuspennandi og vei gerð ný.
amerísk ítölsk mynd í litum og
technicsope.
BURT REYNOLDS 1
„Haukurinn“ úr samnefndu sjón-1
varpsþætti leikur aðaihlutverkið.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
HafnarfjarðarbíÓ
Simi 50249
BERFÆTT í GARÐINUM
Amerísk gamanmynd í litum og með |
íslenzkum texta. ,
Robert Redford
Jane Fonda
Charies Boyer
Sýnd kl. 9.
SMURT BRAUÐ
Snittur — Öl — Got
Opið frá kl. 9.
Lpkað kl. 23.15
Pantið tímanlega ( velzlur
BRAUÐSTOFAN —
iVIJÓLKURBARINN
Lí>pgavegi 182. &ími 18012
□ . Senn líðiir að því að gagn-
r fræðaskólar .lan.dsi.ns taki til.
starfa, og þessa dagana- hafa á-
r reiðanlega- velilestir forstöðu-
, menn þeir-ra verulegar áhyggj-
ur. Það hefur komið í Ijós á.líð-
, andi sumri, að svo veruleg er
þurrðin á-kennur.um,, sem rétt-
, indi og/eða getu hafa til að
;. kenna-'' á þessu skólastigi, að
, stappar nærri fullkomnu öng--
. þveiti.
Ýmsir forráðamenn skólanna'
hafa gripið til hreinna óy-ndis-'
úrræða, til þess að leysa sinn
vanda, &■ s. með því að' heiíá rif
legum staðaruppbótum á laun,'
er) virðist koma fyrir ekki.
Fy.rirhugað er af stjórnvöld—
" uni.'að ehdurskipúléggja nú þeg
ar á þessum vetri ýmislegt í
störfum skólanna, efla raunvís-
indagreinar ,s. s. eðlisfræði og
breyta um háttu í stærðfræði-
kennslu. Þetta er allt saman
góðra gjalda vert svo langt sem
I það nær. En þá kemur að því,
I sem mestu varðar. Kennslukraft
ar erú af svo skornum skammti,
að ekki verður séð með góðu
Ímóti. hverníg unnt er fyrir skól
ana að'óalda þessum' breyttu vjð
fangsefnum. Hér við bætist, að
nu hafa enn skapázt ný viðhorf
Ií gagnfræðaSkólunum með til-
komú hinna: s. n. fratnhálds-
deildá. eða 5.■bekkjar; sem bein-
|línts‘k>refja enn'betur menhtaða
kennsiuikrafta en skölarni,r haí'a
r ýfírlél tt haft á. að’ skipa; 'Það: er
Iað1 ’vonum;. að þrýstingUr frá
! hálfu nemenda og fóiTáðamanna
j,, þeirra,- að nolfæra sér þessa leið
• til framhaldsnáms eftir gagn-
I i fi'æðapróf, er býsna þungur.
j Vissulega eru sþólarnir allir af
1 vllja gerðif til þess að mæta þe.ss
um óskum og lcröfum. En það
er ekki beint aðlaðandi fyrir
fcm'áðamenn skólanna; að þurfa -
að leggja út á þessa nýiu braut
við þær aðstæður, að brjóta í
fyrstu lotu reglugerðir, sem seu-
ar hafa verið fyrir þetta fram-
haldsstig. Þessar reglugerðir
mæla svo fyrir, að þeir einir,
sem hafa fullkomin réti/ndi til
þess-að kenna í gagnfraeða- eða
mennlaskólum, þ. e. hafa B. A.
eða cand. mag. próf með upp-.
eldisfræði megi við þær kenna.'
Sannarlega er engu líkara en
reglugerðimar hafi verið samd-
araf' ,,kavlínutn í tunglinu" eða
einhverjum álíka 'kunnugum á
aðstæðum skólanna til öí'lunai'-
réttindámanna. 'Ekkert er tekið
fram um, hvér skuli vera laúna-
kjör þeirra kennara, sem þessa
kennslu stunda og .engu líkara
en ætlazt sé til að iþeim sé greitt
eftir kauptaxta gagnfræðaskól-
anna, enda þótt, að mínu viti,
kennslan í þessum deildum
hljóti að metast á borð við
kennslu í menntaskólunum. Má
rétt geta nærri, hvað þessi þver
brestur greiðir fyrir skólunum
um útvegun kennara. Þetta ber
ekki að skiljaisvo, að ekki sé inn
an kennararstéttar g'agnfræða-
skólanna fjölmar.gir. sem vegna
starfsreynslu ,og hæfni gætu
valdið kennslu í þessum cleiid-
um. Sú mun og verða raunin,
að þannig verða skólarnir að
ieýsa vandann. Hitt er jafn hralc
legt, að 'seí ja foi'Stöðumenn skól
anna í þá aðstöðú, að þurfa að
brjóta liigin. eða reglugerðirnar.
Eðlilegt er, að spurt sé, hvað
ér' heliit til ráða. Ég sé enga aðra
leið til að'-'bæta úr þessu ófremd
arástandi, en þá, að bætá' svo
kjör kennara; að það verði veru
lega eftirsóknarvert, að gera
kannslustörf að ævistarfi. Og
það,.sem meira er. Það þarf að
hafa hraðar hendur. Hér þýðir
ekki að láta reka á reiðanum
og trevsta því að þessi máí
slampist leinhvem veginn af. Ég
efast um, að á nokkru skólastigi
sé brýnni þörf á dugandi mönn
um við kennslu, en á gagnfræða
- stigin.u. Nemendur .þess.sögs eru.
í mestri mótun og þurfa á rík-
asíri handleiðslu að halda svo
vel fari. Þetta er bláiköld stað-
i-eynd, án þess að hér sé reynt til
að varpa neinni rýrð á mrkilvægi
og hluíverk annarra skólastiga.
Þa'ð er' alveg tilgangslaust að
halda fa'grar og hástemmdar ræð
uí um að bezta' fjárfestingin í
þjóðfélaginu sé menntun unga
fó’ksins, meðan ekki er neytt
. allra tiltækra ráðia til þess -að
skapa skólunum aðstöðu til þess
að fá nauðsynlega starfskrafta.
Til et kaldranaleg ög jafnvel
stráiksleg gamansemi, sögð' í
strákahóp um ungar konur. sem
ekki þýkja ibelnt útgengilegar á
hjónahandsmarkaðnum. að þær
spyrji þegár rætt er um hugsan-
leg mannsefni meðan þær ej'u
enn á þokkalegum aldri: „Hvern
ig: er hann?“ Að liðnum nokkr-
um áriim, „Hvað er hann?“ og
á öi'væntingarórunum: „Hvar er
hann?“
Það er al'varlegt tímanna táikn,
að skólarnir skuli vera í þeirri
aðstöðu um útvegun starfskrafta,
að það sé næstum tilgangslaust
að spy.rja, ef einhvei’s kennara
er völ: Hvernig er hann? eða
jafnvel, hvað er hann? 'og þurfa
í viðböt. að spyrja: Ilvar fir
hann? án þess að fá nokkurt
viðhiítáhdi svar.
Oddur A. Sigurjónsson,