Alþýðublaðið - 02.10.1970, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.10.1970, Blaðsíða 4
4 Föstudagur 2. o'któber 1970 1 gLOKKSSTAKHO ORÐSENDING FRÁ ALÞÝÐUFLOKKNUM Flokksþing Alþýðuflokksins sem er 33. flokksþing p verður haldið í Reykjavík dagana 16., 17. og 18. j... ' október næstikomandi. , Gylfi Þ. Gíslason Eggert G. Þorsteinsson , formaður ritari Kosning á flokksþing □ Alþýðuflökksfélag Reykjavíkur hefur ákveðið að viðhafa allsherjaralkvæðagreiðslu við fulltrúkjör á 33. flokksþing Alþýðuflokksins. — Kosið verður á skrifstofu flokksins laugardag 3. okt. frá kl. 2—6 og sunnudag 4. okt. frá kl. 10—6 n.k. Stjórnin. KJÖRDÆMISRÁÐSFUNDUR REYKJANESKJÖRDÆMIS Kjördæmisi'áð Alþýðuflokksins í Reykjaneskjör- dæmi heldur fund sunnudaginn 4. október n.k. í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði kl. 14.00. Dagskrá fundarins: 1. Tiiilögur stjórnar kjördæmisráðsins um undir- búning alþingiskosninga. 2. Þingmenn kjördæmisins ræða stjórnmálavið- horfið. 3. Önnur mál. Stjórn Kjördæmisráðs Alþýðuflokksins í Reykjaneskjördæmi. ALÞYÐUBLAÐIÐ vantar blaðburðarbörn (effa fullorffna) til aff bera út eftir- talin hverfi: □ TÚNGATA □ HRÍNGBRAUT □ MÚLAR Auglýsingasíminn er 14906 Áskritrarsiminn er 14900 If — Svei xnér þá ef mar var bara ekki farinn að sakna kennarablókarinnar. „GRtJTUR í EGYPTA- LANDI.“ (Fyi’irsögn í Vísi í gær). SKIP SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS. 2. október 1970. — Ms. Hekla fór frá ísatfirði í gær- kvöldi á suðurleið. Ms. Herj- ólfur fer frá Hornafirði í dag til Vestmanniaeyja og Reykja- víkur. Ms. Herðubreið er á Norðurlandshöfnum á austur- leið. SKIPADEILD SÍS. 2. októbeæ 1970. — Ms. Arn- arfell er í Reykjavík. — Ms. Jökulfell er í Leningrad. Ms. Dísarfell fer væntanlega í dag flrá Ventspils til Riga og Gdynia. — Ms. Litlafell er í Þorláksliöfn. Ms. Helgáfell fór í gær frá Sv-endborg til Lyse- kil og Akureyrar. Ms. Stapa- feli er í olíuflutninigum á Faxaflóa. Ms. Mælifell fór 30. þ. m. frá Archangel til Za'an1- dam. Ms. Cool Girl er í Reykjavík. Ms. Else Linding- er er í Svendborg. Ms. Gl'acia fer væntanlega á morgun frá Kaupmannahöfn til Reyðar- fjarðar. \ Skagfirðingafélagið í Reykjavík hefur vetrarstarfið með félaigs- vist og dansi í Domus Medica, laugardaginn 3. okt. kl. 8.30 stundvíslega. Skagf irðingar fjolmennið og takið með ykkur gesti. — Stjórnin. Kvcnfélag Laugaxnessóknar heldur fund mánudaginn 5. ókt. kl. 8.30 í fundarsal kirkj- unnar. Rætt verður um vetrar- starfið og fi. — Stjórnin. Föstudagur 2. október. 13,00 Húsmæðraþáttur. Dagrún 'Kristjánsdóttir talar. 13.15 Lesin dagsferá næstu viku. 13.30 Eftir hádegið. Jön Múli Amason kynnir ými's konar tónlist. 14.30 iSíðdegissagan: Örlaga- tafl etftir Nevil Sliute. Ásta Bj amadóttir -les. 15.00 Miðdegisútvarp. — Klassísík tómlist. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17,00i Erétftir. 17.30 Frá Austurlöndum fjær. Rannveig Tómasdóttir les úr ferðabókum sínum. 18.00 Fréttir á ensku. 1 9.00 Préttir. 19.30 Daglegt mál. Magnús Finnbogason mlag. talax'. 19,35 Efist á baugi. Þáttur um erlend málefni. Kvenfélag Laugarnessóknar. Saumafundur verður í kvöld fimmiudag 1. okt. kl. 8,30 í fundarsal kirkjunnar. — Saumanefndin. Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna ferr fram í Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur á mánudögum frá kl. 17- 18. Inngangur frá Barónsstíg, yfir brúna. □ Nýlega hefur ísafoldarprent smiðja sent á markaðinn ís- landssögu eftir E. J. Stardal. Bókin er æ'tluð framhaldss.kól- um og hefst á kafla um upphaf norrænna þjóða. Meginhluti bók arinnar fjallar þó um sögu ís- lenzku þjóðarinnar allt frá þjóð veldlsöld og fram undir vora daga. Seinast í bókinni er þann ig fjallað í stuttu máli um stjórn mál og flokkaskiptingu eftir 1918. Síðasti kafli þókarinnar fjallar um atvánnumál og hag- sögu. Bókin er röskar 290 bis. og skreytt mörgum myndum. — Ferffafélagsferffir Á laugrardag kl. 14. Haustlitaferð í Þórsmörk. Á sunnudag kl. 9,30. Selatangar. Ferffafélag íslands Öldugötu 3. Símar 19533-11798. er rétti tíminn til aff klæffa gömlu húsgögnin. Hef úrval af góffum áklæffum m.a. pluss slétt o/ munstraff. Kiigur og leggingar. BÓLSTRUN ÁSGRÍMS Bergstæffastræti 2. Sfmi 16807. 20.05 Tríó nr. 2 í g-moll op. 26 _ eftir Antonín Dvorák. 20,30 Heinrich Heine. Sverrir Kristj ánsson sagn- fræðingur flytur síðatta h'luta hugleiðingar sinnar um Skáldið og les óbuniið mál þess í þýðingu sinni. 21,05 Einsöngur í útva'rpssal: Nanna Egils Björnsson syng- ur við undirleik Gísla MagnúSsonair. 2-1,30 Útva-rpssa-gan: „Vernda-r- 'e-ngill á yztu nöf eftir J. D. S-álin-ger. Flösi Ólaifisson leik- ari les þýðingu sína. 2-2,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. —• Kvöld- sagan: Lifað og leikið. — Jón Aðils les úr endurminnihgum Eufemíu Waage. 22,35 Kvöldhljó-mleifcar: F-rá tónleikum Sinfóniuhljóm- sveitar fslands í Hásfeólabíói kvöldið áður. — Síðari hluti fyr-stu hausttónl-eika h-ljóm- sveitarinnar. Stjórnandi; Uri Sega-1. 23,10 Frétti'r í stu-ttu máli. D-agskrárlok. WIHllllTíff[im'irt i .... £7 i-ií /$\ JrSW BsasaesssasiT.' . r. áammmm Föstudagur 2. cktóber 20.00 Fréttix 20.25 Veður og auglýsinig-a-r 20.30 Boðið upp í dians Nemendu-r og ke-nnarar Bansskóla Hermanns Ragn- ars Stefánssonar sýn-a. 20.50 Skiele-gg skötu-hjú Vágesiur í barnaherberginu. Þýðandi Kristma'nn Eiðsson. 21.40 „KrEikkar léku sam-an . . Mynd um leikföng af ýmsu tagi og afstöðu ungra og gamalla til þ-eir-ra. Þvða-ndi og þulu-r Siija Aðr.1 'ns- dóttir. (Nordvision — Sænrkia sjón- varpið) 22 oo Frlend málefni U m :j ónarmaður Á-sgejr, 22.30 Dagskrárlok. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.