Alþýðublaðið - 02.10.1970, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 02.10.1970, Blaðsíða 10
10 Föstudagur 2. október 1970 MOA MARTINSSONi nmm konar gj!atfir, sem svo a'5 segja eru stílaðar á tvo aðil!a ög þó hvorugum ætlaður, eru sjaldan mikils metnar. Og Vatfasa!mt, -hvor aumkunar- verðari er; sá, sem telur sig neyddan til þess að gefa gjaf- ir, eða hinn, sem er of bág- staddur til þess að hatfa etfni á að neita að taka við þeim. Ég hjálpaði mjólkurpóstin- um fnam eftir öllum degi og að launum fékk ég vænan mjólkursopa. Það var greini- légt rjómabmgð af mjólkántii. Hvílík dýrð. Svo ók hún mér dálítinn spöl- í áttina að Vial- bergi, enda þótt það væri krókur fyrir hana. Og til þess að kóróna allt sarnan, gatf hún mér tíu aura. Nú átti ég 20 aura. Ég heið þess að mjólkur- Vagninn kæmist úr augsýn. Ég var nefniiega búin að á- kveða með sjáiftri mér að fara ekki heirn til ömmu fyrr en undir kvöld. Með tuttogu aura í vasanum eru manni svo sem flestir vegir færir. Heirna hjá ömmu fengi ég lekkert að tfana út. Hún yrði ailtaf að vetfia og ég yrði að hjálpa henni við spólurokkinn, ef óg þekkti þá gömlu rétt. Og svo allasr spurningaimar, eins og þær voru líka skemmtiiegar. Ég vissi að hún myndi spyija mrg og spyrja í þaul'a, Og það var ekkd hlaupið að því að draga neitt undan eða leyna Ueinu fyrir henni. Hún myndi skilja fyrr en skylii í tönnun- um, sú gamla. Fullorðha fólfc- ið var alltaf að spyirja og spyrja, j'atfnvel hún amma, sem þó var ósfcöp góð. Það Var annars ljóti gallinn á fólfci. Það ‘héit að máður vissi ailt; hvað mamma segði og hvað stjúpi sagði og hvað honum fyndist og henni fyndist um þetta og hitt og svo fram- vegis. Og segði maður svo, þá® sem manni bjú í brjósti og þáð sem manni bara datt í hug að væri híð rétta, þá var manni ekki trúað. Nei, nú átti ég með mig sjálf. Enginn vissi hvar ég var og enginn bjóst við mér. En — já, það var ennþá eitt „en“: Hvað átti ég svo sem af mér að gera? Ég var stödd við sfória-, breiða götu í útjaðri borgar- innar. Það var hætt að rign'a og fcomið glaða sólskin. — Á stöku stað voru bekkir við veginn. Þeir voru orðnir þurr ir. Ég settist á einn þeirra og hugsiaði málið. Það sást varla nokikur sál á veginum. Já, þarna kom maður. Hann slangraði til og frá og var óstyrkur á fótun- um. Ég þekkti hann, þegar hann kom nær. Það var alþekktur drykkjm'útur og uppivöðsluseggur — Stóri- Bjöm. Hann hafði hattinn aftur á hnakka og flautaði la'g. Hann settiSt á békkinn hjá mér án þess að taka eftir mér. Ég þorði ekki að vekj'a athygli hans á mér m'eð því að hreytfa mig og því síður með því að Standa upp. — Slíkt hræðslumerki myndi einungis valda því að h'ann réðist á mig. Ég 'kreppti hnefann af alefli utan um tíeyringana mína báða. — Víst er bjartur dagur, — en maður gat a'ldrei vitað hvað þeim kynni að detta í hug, mönnum eins og Stóra-Birni. Þarna kom lögregluþjónn labbandi í áttina til okkar. Hann gekk ósköp hægt og virtist vita 'af Stóra-Bimi. — Hins vegar varð Stóri-Björn ékki lögregluþjón'sins Var; hann var víst sotfnaður þatma á bekknum. Hatturinn hans slútti niður fyrir andlitið svo ég gat ekki séð hvort hann var með lokuð augun eð’a ekki. Jú, hann var áreiðan- l'ega sofnaður. Hötfuðið hékk niður á bringu, hann hallað- ist fast upp að bakinu á bekknum og sat í svo ifcjána- l'egum stellingum, að h'ann hiaut að vera sofandi. Lögregluþj ónninn nam stað ar fyrir framan ofcfcur. Ég> var logandi hrædd víð a'l'la lögregluþjóna og sér í la'gi við þennan héma, því að hann var með svo stóran maga. En lögregluþjónninn leit efcki við mér. Hann lagði höndina á öxlina á Stóra- Birni og hristi hann. Þa’ð er víst bezt að við l'eysum þetta af strax, sagði lögregluþ j ónninn. Þá reis Stóri-Bjöm á fæt- ur. Hann gnæfði við himin og var ekki árenmlegur. — Hann gerði sig lífcle’gan ti'l þess að renna á lögregluþjón- inn eins og hrútur, ,en var of drufckinn. Komdu fríviljugur, karlinn, 'sagði lögregluþjónninn. — Hafðu vit ,að að gera engan frekari óskunda. Það á bara að sekta þig fyrir slagsmál- in hjá honum Staupa-Jóni í gæricvöldi. Björn hlýddi. Þaðan í frá bar ég ekki neina virðingu fyrir honum. Og þannig reyndist þá Stóri-Bjöm, þeg- ar á hólminn kom hann, sem var þjóðsagnahetja í augum okkar krakkanna í úthverf- unum. Ég hafði heyrt svo margar hetjusögur af honum Stóra- Bimi. Stundum þurfti tíu menn til þess að ráða niður- lögum hans og dugði vairla til og svo var hreystin hans efcki meiri en þetta. Þeiir voru lagðir af stað niður í bæinn. Ég hélt í humátt á eftir þeim. En það vair eins og lögregluþjónninn hefði augu í hnakkanum. Hann snéri sér við og sagði all hyrstur: — Komdu þér burt, stúlka mín. Annars verður þú sett í svart- holið. ■’f Hjartað í mér hætti víst að slá. Ég nam staðar og starði á eftir þeim án þess að hreyfa mi'g, þangað til þéir' voru komnir í hvarf. Það lagði kolsvairta reyfcjar mekki upp úr verksmiðju- revkháfunum í bargipiii. Ég mætti mörgu fólki, en það lét sem það sæi mig efcki;ög hafði víst um pióg annað' að hugsa en f 1 ækingskrakka. ■ Ég varð heldur ekki var við neiná- krakka á líkum aldri og ég Hver býður betur? Það er hjá okkur sem þið getið fengiö AXMINSTER teppi með aðeins 10% útborgun AXMINSTER — annað ekki, Grensásvegi 8 — Sími 30676 Laugavegi 45B — Sími 26280. BÍLASKODUN & STILLING Skúlagötu 32 LJÓSASTILLINGAR 1 HJOLASTILLINCAR MOTQRSTILLINGAR Látið sfilla í tíma. 4 Fijót og örugg þjónusta. I 13-10 Unglingur! Unglingur óskast til aðstoðar Jí prentsmiðju Allþýðublaðsins, nú þegar. Vinnutími frá kl. 10 árd. til 4 s.d. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Sími 14900. Deildarhjúkrunarkonur óskast Deildarfhjúlkrunarkonur vantar í Vífilsstaða- 'hælið, einnig á síðdegisváktir. Upplýsingar veitir forstöðukonan á staðnum og í sikna 42800. Rey-kjavík, 1. október 1970. Skrifstofa ríkisspítalanna. SENDLA óskast hálfan eða allan d'aginn. Þurfa að hafa reiðhjól. ALÞYÐUBLAÐIÐ Sími 14900.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.