Alþýðublaðið - 22.10.1970, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.10.1970, Blaðsíða 3
Framh. af bls. 1 sttndur á, er 178,5 milljónir kr. Fasteignamat Bændahallarinnar er 136,9 milljónir króna og er hún samkvæmt fasteignamatinu verðmesta fasteign í Reykjavík, sem ekki er í eigu liins opin- btra. Fasteignamat þessar tveggja stór-fasteigna einna er þannig 315,5 milljónir króna. Fasteignamatsnefnd Reykja- Víkur hóf undirbúningsstörf vegna framkvæmdar nýs fastr eignamats árið 1964, en með lögum frá 1963 er svo kveðið á um, að framkvæmd skuli skrán- ing og mat allra fasteígna í land- inu nema þeirra, sem sérstaklega evu undanskildar mati, svo sem hafnarmannvirki, flugvellir, al- menningsgarðar o.s.frv. í þess- um lögum er gert ráð fyrir, að fasteignamatið miðist við það verð, sem líklegt er, að eignim- ar myndu hafa í kaupum og söl- um á fasteignamarkaðinum, enn- fremur er kveðið svo á um í reglugerð, að gangverð miðist við staðgreiðslu. Fyrstu undirbúningsstörf fast- eignamatsnefndarinnar í Reykja- vík voru fólgin í öflun eigin safns frumgagna og voru söfn þeirra stofnana, sem annast fast- eignaskráningu m.a. ljósmynduð, en auk þess var gagna aflað hjá ýmsum öðrum aðilum, bæði opin berum aðiíum og einkaaðilum. Jafnframt gagnasöfnunni var undirhúin kerfisbundin skoðun allra fasteigna í borginni, en fljót staðið látlaust yfir fram til þessa. Allar meginforsendur matsins, þ.e.a.s. lýsing mannvirkja og lóða ásamt matsniðurstöðum eru geymdar í „véltæku“ formi hjá Skýrsluvélum ríkisins og Reykja víkurborgar, en slíkt geymslu- form auðveldar mjög allt viðhald fasteignaskráningarinnar og mats ins í heild. Allar upplýsingar eru geymdar á samtals 1.200 feta löngum segulbandsspólum. Til grundvallar á mati mann- virkja liggur hin ítarlega skoðun þeirra, sem leiðir í Ijós áætlað- an byggingarkostnað og með hlið sjón af aldri, byggingarefni og notkun þeirra er fundin stærð, sem nefnd er grunnverð eignar- innar, Við áætlun á bygginga- kostnaði liinna margbreytilegu húsagerða og húsastærða var stuðzt við rannsóknir, sem sér- fræðingar nefndarinnar önnuð- ust auk margvíslegra annarra upplýsinga. Jafnhliða þessu starfi var framkvæmd ítarleg könnun á gangverðl fasteigna á fasteigna markaðinum. Fasteignamatið liggur frammi almenningi til sýnis aö Lindar- götu 46, II. hæð kl. 10 — 12 og 13.30—16 alla virka daga frá mánudegi til föstudags á tíma- bilinu 22. október til 26. nóvem- ber n.k. Fasteignamatsnefndin hefur látið prcnta tilkynnmgar- seðla með matsniðurstöðu liverr- ar sérgreindrar eignar og sent í viðkomandi hús í borginni til þess að kynna forráðamönnum fasteigna niðurstöður matsins. Eru það tilmæli hefndarinnar, að forráSamen fasteigna itomi hugsanlegum villum, er leýnast kunna í matinu, á framfæri við nefndina. Þess skal gctið, að hið nýia fasteignamat tekur ekki .gilcti fyrr en fjármálaráðlferra hefuf kveðið á um gildistöku þess og löggilt nýjar fasteignamatss'krái'. Aðspurður á blaðamannafundi í gær sagði formaður Fastevgnr;.- matsnefndar Reykjavíkur, Þór- oddur Th. Sigurðsson. að það væri háð ákvörðun stjórniíalda á hverjum tíma, .hvernig iast,- eignamat væri notað, og kvaðst hann telja, að engum hafi cjóttið í hug að miðað yrði við liið nýja. fasteignamat við álagningu íast- eignagjalda, enda væri yiatið miðað við líklegt gangverð eign- anna. — iUHUWMMVVVVUMUWMWV 179 milljénir... lega kom í ljós, að hin mikla gagnasöfnun myndi ekki nýtast, ef við yrðu hafðar sömu vinnu- aðferðir og áður hafa tíðkazt við tásteignaski'áningu og mat Jtilj þessa. Var því ákveðið að nota tölvur við úrvinnslu gagnanna. Sjálft skipulagsstarfið stóð yfir þar til fyrrihluta árs 1966 og þá fyrst gat skoðun fasteigna liafizt fyrir alvöru og hefur síðan Skoöanakannanir og strandferðir 1 GÆR var fundur í Samiein- uðu þingi. Á dalgskrá voru. m.a. uinræður um eftirtalin mál. Þingsályktunartillaga um at- liugun á framkvæmd skoðana- kannana. Flutningsm'aður tillög- unnar, Ólafur Björnsson mælti fy.rir h:enni, en tiliiagan gerir ráð fyrir því, að kosin skuli '5 manna þingnefnd er framkvæmi athug- un á því, hvernig Skoðanákann- aniir verði bezt fraimkvæmdar. Nefndin gdfi úr leiðbeiningaa- um h'.’aða grundvallai'reglum fylgja bæri við framkvæmd skoðana- . könnunar og athugi jafnframt hvort grundvöllur væri fyrir afnun hérlendis, er fram- kvæmdi skoðanakannanir á hlut- •lausan hátt. Að lokinni fnamsögu flutnings m'inns var tillögunni vísað til all sherj arnef ndar. TiIIaga til þingsályktunar um sl randferðir. Fyrstí flutningsmað ur, Vilhjálmur Hjálmarsson, mælti fyrir tillögunni en í henni feist, að Alþingi álykti að l'eggja fyrir rílcisstjórnina að láta gerai áætlanir um smiði og rekstui' stramdferðaskips til farþegaflútn inga. Að lokinni ræðu fyrsta flutn- inlgsmanns tók samgöngumála- ráðherra, Ingólfur Jónsson, ; til máls. Lýsti hann yfix því aSð þessi efni væru einmitt nú sér- staklega til athugunár, en benti þó á að til þess að af smíði slíks skips til fairþegaflutnirtga um ströndina gæti orðið þyrfti 'áð vera sæmil'egur rekstrargrund- völlur fyrir útgerð 'slíks s'kips, en á því væru ýmsir annmarkar. Tillaga til þingsályktunar um daglegar siglingar milli Vest- mannaeyja og Þorlákshafnar. — Flutningsmaður tillöigunnar, — Helgi Bergs, mælti fyrir tillög- unni, en hún gerir m.a. ráð fyrir því, að undirbúin verði smíði sérstak’s skips ti'l þess að ‘annast daglegar siglingar milli Þorláks- hafnar og Eyja. Ræddi flutniings- maður í því 'Saimbandi um þá samgönguerfiðlieikia, sem Vest- mannaeyingar ættu nú við að Framh. á tals. 4 Fyrsti dagurinn heima □ f kjallaraíbúð á Njálsgötu ■ 69 býr ungur drengur með inóð . ur sinni. Hann heitir Sigurður Páll Kristjánsson, 9 ára gam- all, og hann var að koma í gær heím af spítala eftir tveggja mánaða legu, en hann hefur legið á barnadeild Hringsins í Landspítalanum síðan í ágúst, er hann varð fyrir slysi. Það var að Eyjum í Kjós, þar sem Sigurður litli var í sveit, að hann varð undir drátt arvagni, fullhlöðnum af heyi. Annað hjöl vagnsins fór yfir Sigurð, og hann þrí-mjaðma- grindarbrotnaði, brákaðist á báðum fótum, og þvagrásin rofnaði. Þegar Ijóst var, að Sigurður þyrfti að fara til Englalids vegna aðgerðar, sýndu þa« h jónin Sigurb jörn Eiríksson, veitingamaður, og Gróa Bær- ingsdóttir, þann höfðingsskap, að halda dansleik í veitinga- húsinu að Lækjarteig 2 til styrktar Sigurði litla, en móð- ir hans, Birna Einarsclóttir vinnur hjá Sigurbirni. Frú Biraa báð okkur að koma á framfæri hjartanlegum þökkum til þeirra hjóna, Sigur bjarnar og Gróu, barna þeirra og starfsfólks Glau.mbæjar og veitíngahússins við Lækjar- teig, sem öll lögðu sitt af mörk u,m. Þá vill hún færa læknum og hjúkrunarliði á Landsspít- alanum innilegar þakkir. Þar naut Sigurður Páll mikillar um hyggju og hlýju, — samt er nú alltaf skemmíilegast að koma heim, og heima verður Sigurður þar til 16. nóvember að hann fer á sjúkrahús i London — FIMMTUDAGUH 22, OKTÓBER 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.