Alþýðublaðið - 22.10.1970, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 22.10.1970, Blaðsíða 11
FANGAVERÐIR Framliald úr opnu. * AFLEIÐINGARNAR ERU VOÐALEGAR. Svo eru það allar töfiurnar sem teknar eru í óhófi. „Eiturlyf kalla ég þær. Og ölvun og -eiturlyf saitían, þetta stóreykst með 'hverju áriinu. Þegar svefnpillur og róandi pillur, örvandi pillur og yerkj apilluæ eru teknar í stórum skömmtum og mis- notaðar svona óskaplega, o g þar að auki er iieTit i sig áfengi með þeim, Verða þær að háskalegu eitri. Og þegar böm og unglingar faa-.a að l'eika sér með svona fiikt — það er enn voðalegra. Enginn sem ekki hef ur sjálfur séð afleiðingaiTiar, get ur gert sér nokkra. hugmynd um hvað þær ieru óhugnanleg- ar. Yfirborðið getur veaúð slétt og fellt, en það er tæplega hægt að lýsa ástandinu sums staðar mieð orðum. Og enginn skyldi vera of öruggur og á- nægður með sjálfan aig, a. m. k. ekki líta niður á þá sem lenda í ógæfu. Þetta getur komið fyrir hvern seim er, hvaða heimili s'em er. OÉg hef séð niðurbrotna foreldra sækja ungar dætur sínar ihingað. Heimilin eru kannski til fyrir- mynciar, og þetta er ágætis- fólk, en enginn getur vierið of viss um, að hann standi fyxdr utan og ofan .allt sem heitk freisting eða spiiling. Eitt lær- ir maður vissulega í þessu starfi: — að dæma leklú of hart“. — SSB JARÐVARMI Framh. af bls. 5 ing nokkurra sporefna í heitu vatni á íslandi. 11. Stefán Arnórsson: Hiti djúpvatns á jarðhitasvæðum á íslandi út írá kísilinnihaldi vatnsins. ^_____ 12. Stefán Arnórssoftl ifarð- efnafræðilegar rannsókniir á heitu vatni á Suðurlandi. 13. 'Svavar Hermannsson: Málmtæring og myndun vernd- arlhúðar innan á heitayatnsrör- um Hitaveitu ReyKjavíkur. 14. iSveinfojörn RJörriS^pn: Á- ætlun 'um rannsóikn íhitásvæða á íslandi. 15. 'Sveinbjörn Björnsson, Stefán Arnórsson og Jens Tóm- asson: Rannsókn jarðhitasVæð- isins á Reykjanesi vegna sjó-" efnaiðju. 16. Þorsteinn Thorajeinsson og Jónas Elíasson: Vatnskenfi Laugarnesjarðhitasvæðisins:.: í Reykjavík. Enn fremur flutti Sveínn S. Einarsson yfirlitserindi á ráð- stefnunni um notkun lághita- vatns til húshitunar, iðnaðar, akuryrkju o. fl. Níu íslendingar sóttu ráðstefn una, þar af einn sem búsettur er erlendis; Iþieir voru: Agúst Valfelís, Baldur Lindal, Guð- mundur Pálmason, isleifur Jóns son, Jóhannes Zoega, Karl Ragnars, Stefán Arnórsson, Sveinbjöm Björnsson og Sveinn S. Einarsson. í slcýrslu, sem Guðmundur Pálmason hefur samið um ráð- stefnuna í Pisa, og send hefur verið iðnaðarráðunej’tinu, kem- ur fram, að ekki sé ólíklegt, að í fraimtíðinni muni atihygli beinast í vaxandi mæli að þeim möguleikum að nota jarðvarma v _ til annarra nota en raforku- vinnslu, t. d. til efnaiðnaðar, hús hitunar, gróðurthúsaræ'ktunar o. fl. — - FLOKKSÞING Framhald af bls. 2. neytendasaimök, svo og sam- vinniuhreyfingin verði efld. Sett verði á liagaákivæði til þess að koma í veg fyrir einjotoun og hringamyndlun. *lú er rétti tíminn til að klæða gömlu húsgögnin. Hef úrval af góðum áklæðum m.a. pluss slétt oj munstrað. Kögur og leggingar. BÓLSTRUN ÁSGRtMS Bergstæðastræti 2. Sími 16807. BILASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 LJÓSASTILLINGAB HJSI ASTIÍ Óí.'tSR NIÖTORSTIILINGAR . Simi Látio stilla i tíma. ft * i «1 n n Fljót og örugg þjónusta. 1 í“iyu ’íégt, áð áframi.,s4. hgldlð st&v frámifcvæmdum í húsnæðismál- um lalmennings og fé til hús- næðislána enn aufcið. . Flokksþingið telur, að bank- ar og fjárfestingalánasjóðir eigi að koma á fót sameiginlegri eftir litsstofnun með því, að atvinnu fyrirtæfci sé,u refcin með íyllstu hagkvæmni og ti'yggt verði, að þegar lánsfé er veitt til upp- byggingai- nýrra fyrirtæk.ia, sé fyirir hendi ör.-uggur rekstrar- ..gBÚ'ndvöliiur og iþau iséu þjoð- hagslega arðbær. Elofcksþingið leggur álterzlu á, að áætlunargerð og heil- brigðri sfcipulagningu sé beitt í sívaxandi mæli við stjórn efna- hagsmála og að haldið verði á- fram að gera framkvæmdaáætl- ' áhir fyrir einstaba landsiiluta. Fiokksþingið teliur nauðsyn- legt, að auka ramnsóknir á auð- lindum landsins, sflávarins og hafb.otnsins og kanna, hvernig ,þær megi hagnýta til þess að efla þær atvinnugreinar, sem fyrir eriú', og leggja 'gnundvöll að nýjum. — ■ ■ AFENGI Framh. af bls, 1 tollfría frá Keflavíkurflugvelli. Og það hlýtur að teljast full- sannað', að ekki hafa 905 sálir, þar meS talin böm, á S'/yðis- firði, torgað víni fyrir 6.2 millj. En staSreynd er aS keypt vín, frá Á.T.V.R., var fyrir 229.4 millj. á þessu tímabili, og hefur þá vínsala á þessu ári aukizt um 21.5% rniðað við sama tíma í fyrra. — TROLOFUNARHRlNGAR fíljói afgreiSslo Sendum gegn póstkföfti. OUÐM; ÞORSTESNSSPH gjtllsmiður fianftastræíT 12», Smurt brauS BrauStertur Snittur BRAUDHUSIÐ SNACK BÁR , Laugavegi 126 (vi9 Hleinmtorg) AÐVORUN um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á söluskatti, Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og •heimilldl í lögum nr. 103 22. marz 1960, verð- ur atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í um dæminu, sem enn sfculda söluskatt fyrir júlí og ágúst s.l. og sölúskatt frá fyrri tíma, stöðV- aður, þar til 'þau hafa gert fuB skil á hinum vangreiddu gjöldum ásamt áföllnum dráttar vöxtum og kostnaði. Þeir, sem viilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til tollstjóraskrifstofunnar, Amarhvöli, Lögreglustjórinn í Reykjavík, 21. okt. 1970.' Sigurjón Sigurðsson. TILRAuNASTÖÐIN Á KELDUM óskar e'ftir að ráða aðstoðarfólk á rannsókn- arstofu nú þegar. Stúdentspróf eða hliðstæð menntun æskileg. Upplýsingar í síma 17300. Hver býður betur? Það er hjá okknr sem þið getið fengið AXMINSTER teppi með aðeins 10% útborgua AXMINSTER — annað ekki, Grensásvegi 8 — Sími 30678 Laugavegi 45B — Sími 26280. RÉTTARHOLTSVEGl 3 - SÍMI 38840 PÍPUR KRANAR O. H. Tll HITA- OG VÁTNSLAGNA. fFQUTTa cn ® FIMMTUDAGUR 22. 0KTÚBER -1| '■ « I ®í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.