Alþýðublaðið - 22.10.1970, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 22.10.1970, Blaðsíða 10
'I MOA MARTINSSON: mnm G1F TKT sléttuna langa hríð, ráðvillt og í slæmu skapi. Þá var það að mér flaug í hug að ég hefði ekká fengið kaffi, og þó lagði mamma á borðið haaida mér eins og Olgu. Ég tók á rás heim, og mér létti dáhtið í skapi. Úti í skúmum fyrir framian stofudymair stóð mamma með körfu í hiendinni og við hliðina á henni stóð Olga. Hún var á lteið inn til sín. Mamma vatr víst búin að kalla á mig lengi. Því hleypurðu svonia út í buskann án þess að láta'inig vita? Flýttu þér nú með kaff- ið handa honum pabba þín- um. i . Þetta var allt og sumt, sem ég fékk. Ekki einu sinni syk- urmola eða bolla fékík ég í ruesti. Ég lalgði af stað, þegjandi; fór ekki hratt. Komdu strax aftur, kallaði' mamma á eftir mér. En ég svaraði henni engu. Réttast væri, fannst mér, að segja honum að mamma hetfði setið í káiffiveizlu m'eð kerlingum lengi dags. — Þá myndi nú .heildur hvessa. En ég sagði honum ekkert. frá Olgu. Stjúpi minn var að aka höfrum utan af engi; ég fékk að sitja ofan á vagninum allt til hádegis. Þá héldum við heim á leið. Við vorum perlu vinir. Ég sá að mömmu var eitthvað órótt, þegar við kom- um heim. Þú hafðir ekkert leyfi til þess að vera svona lengi í burtu, sagði hún. Ég gaf henni leyfi, sagði stjúpi. Hún hefur engan til þess að leika sér við vesa- lingurinn. Þamia hefurðu það þá, — raamma kerlingin, hugsaði ég. En ég sagði ekkert upphátt. Annars hatfði ég aldrei vit- að mömmu og stjúpa vera eins alúðlteg hvort við annað og þetta haust; ekki einu sinni fyrst eftir að þau voru gift. Hann var svo hlýr og góð- ur í viðmóti við mig, að ég var ósjálírátt farin að kalla hann stjúpa minn bæði seint og snemma; hætti gersamlega að tala um Albert og hann stjúpa. Ekki vissi ég hvað olli þessari bi’eytingu, sem mér fannst hafa orðið á honum. Annað hvort var það amma eða lögreglan, hélt ég. Lög- reglan hafði einu sinni gert boð eftir honum, þegar við vorum í ValdimarShúsinu. Ég vissi lí'ka að amma hafði tekið í lurginn á honum, atf því að hann, eins og hún sagði, hafði leitt ógætfu og smán yfir fjöl- skylduna sína og ættmenn alla. En hvað sem það nú iann- ars var, þá var það staðreynd, að okkur leið miklu betur. Og sérstaklega voru horfum- ar góðar og bjartari framtíð, eftir að mamma fékk vinnu við mj altimar. Um kvöldið þennan sama dag, þegax Olga kom í heim- sókn, og fékk fötin á barnið sitt, þá kom maðurinn henn- ar í heimsókn. Hann barði að dyrum og gekk svo inn án þess að nokkur segði: Kom inn. Hann var lítill og svartur og líktiát Olgu mikið. Þau hefðu vel getað verið syst- kini. Sérstaklega voru þau lík til munnsins, bæði með svo þykkar varir. Tennurnar í honum sáust ekki vegna yfir- skeggsins. Og svo var hann líka með svo mikið tóbak upp í sér. Það voru taumar niður úr mimnvikunum. Gerðu svo vel að fá þér sæti, sagði pabbi. Hann var svolítið hissa. Hann sat og var að smyrja ósöltu smjöri á sprungu milli þumalfingurs og vísifingurs. Stjúpi hafði ljót-.r ustu hendur, sem ég man eftir að hatfa séð. Allar íy sprungum og rifum þvers og. kruss. Og sprungurnar gátu bókstafl’ega ekki gróið. — Þ^er gréru ekki einu sinni, þégar hann var atvinmulaus og gerði ekkert annað en að drekka og slæpast. Ég ætla ekki að, dvtelja Iengi, sagði Karlberg.' Það hét hann. En hamn settist nú saimt. Mamma fór að fitia við kaffikönnuna. Þið eruð búin að hreiðra vel um ykkur, þykir mér, —• sagði hann — og litaðist um í herberginu. Jú, jú. Það er hieldur minni skítur hér hmi en þegar við fluttum inn, sagði stjúpi. Það er verst með kakkalakkana. Maður verður að troða upp í stútinn á kaffikönnunni á kvöldin, annairs tfær maður sterkara katffi á morgnana heldur en góðu hófi gegnir, sagði hann kíminn. Maðurinn hennar Olgu vair svo kurteis að hlæja að fyndninni. Já, það er nú svo, sagði hann og varð alvairlegri. Það má nú þykja gott nú á tím- um, ef maður getúr aflað hins daglega brauðs, hvað Sem svo verður um tfínheitm, iságði' hann og hatfði ekki augun gf gipsmyndinni af froskinum-óg drengnum. Við eigum engin fínheit, sagði mamraa dálítið höst. Nlei; það má guð vita að við eigum ekki, sagði stjúpi. En viltu anhars ekki þiggja kaffisopa? • Kaffið var stehkt og gott: . Mamma hafði komið með héiTt' kíló af „gufubrenndu“ káffi,. úr kauþstaðnum. Það vár. jiokkuð,. sitem fólkið í sveifiniíiV. aldrtei sá; það brtenndi álitaf baunirnar sínar sjálft, og kaff- ið þótti mikið betra, etf var ’brennt með nýju, aðfef^-v*. inni. Og svo v&i' drukkið kaffi úr/ hverjum bollanum á ^fætuí' i; öðrum, enda þótt komíð -yært/ iiangt fram ,yfir háttátíma^1" < - Svb .fengu þek- sér væria tuggti’ ,.-af skrqi uppú sig a.éitir.hverj-. um bólla,-karlámirv Ég hteyrðí1.ö að Olga var á • kri^éSiki •fi-ájiiijnj' í anddýrinu. Þá stóð gesttwS. inri á fasbs^,iJötatori«^él*-»69Pí J dyranna nam staðar og sagði: Ég kom annars til þess að_ þakka henni Hedvig fyrir það; sem hún gerði fyrir krakkanrt ' okkar. Og líka fyrir ráðitegg- ingarnir, sem hún gaí kon- - íT" ‘. r- i... •*.■■—i Sá Rs Allt á a5 seljast Gerið góð kaup í buffetskápum, blómasúlum, klukkum, rokkum og ýmsum öðrum hús- gögnum og húsmunum í mörgum tilfellum, með góðum greiðsluskilmálum. FORNVERZLUN og GARDÍNUBRAUTIR Laugavegi 133 — Sími 20745. GLUGGATJALDASTANGIR FORNVERZLUN o e GARDINUBRAUTIR Laugavegi 133 — Sími 20745 Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok —Geymslulc* á Volkswagen í all- flestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptinj Bflasprautun Garðars Sigmundssonar Skipholti 25, Símar 19099 og 20988. Tökum aö okkur breytingar, viðgerðir og húsbyggingar. Vönduð vinna Upplýsingar í síma 18892. Gluggatjal d abrautir úrval viðarlita. GARDÍNUSTANGIR og allt tilheyrandi. FGRNVERZLUN og GARDÍNUBRAUTIR Laugavegi 133 — Sími 20745. Auglýsingasíminn er 14906 Áskritrarsíminn er 14900 10 FIMMTUDAGUR 22. 0KTÓBER 1970

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.