Alþýðublaðið - 28.10.1970, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 28.10.1970, Blaðsíða 9
ÍÞRÓTTIR ✓ ÍV&ft if' ' *-: v ?' ’-;.. ' •■', ■ '/<>.- j'vT^ |I#!W ?;$?. ;• •-• : • .:.. • ;• ^Wt^zaSjfcK' •:; ^ríAVV'i 'ÍW?Í* ishokkí □ Þjóðverjar hafa staðið sig ágætlega í íshokkí, og ,þeir unnu Hollendinga í Evrópubikarkeppn inni í Briissel nýlega, 3:1. Þessi úrslitaleikur keppninnar vakti mikla athygli, og Iþótti leik ur beggja liða frábær, og mun hafa vakið mikla aíhygli á þess ari íþróttagrein. Til dæmis sagði Belgíska blaðið „Le Soir“ um þennan leik: „Vegna þess hve bæði liðin sýndu framúrskarandi fallegan leik upplifðu áhorfendur allt það bezta. sem fþróttakeppni hefur upp á að bjóða. Þessi leik: ur hefur gefið íshokkí-ílþróttinni nýtt gíldi“. Fyrirliði þýzka liðsins, Car- sten Keller, sem. sést til hægri á þessari mynd, lék þarna sinn 109. lanösleik og var b'ezti maður liðs- ins. I keppninni skoruðu Þjóðverj . ar 14 mörk, en fengu aðeins á sig 2. Á þessari mynd sést einn leik- manna V.-Þýzkalands, Baumgort, stökkva yfir 'hollenzka markvörð- in-n, Sikking. — Handbolti í kvöld □ Þrír leikir verða leiknir í meistaraflokki karla í R'eykjavík- urmótinu í kvöld. Eru leikirnir milli Þróttar og Fram, milli Vals . og KR og loks rnilli Ármanns og . Víkings. — □. Það voru kaldar kveðjur, Eseni n-írski dómarinn H. Wil- son iék.c frá áhorfendum að 'ieik ungilingalandsli'ða Skot- ilands og ísiands á Melaveliin luim í hádeginu í ga&r. Og það iofar ekki góðu þegar dómai’i, auk þsss að vera gróíl.ega hl'ut drægU', laetur viðgangast ruddabrögð og leik eins gi-óf* an cg xnaður sér verstan. N'ýlega fékk enska unglinga landiiliðið aiveg sérstakt hrós fyrir íamlheffidni og fágaða 'knaltspyrnti, svo það var talið merki þess að nú færi brezk iknattspyrna batnandi, og bú- >aist mætti við miklu af ungu mönnunum. En það má búast við því að menn eins og írski Wifson, sam ef til vill et' öllu vanur frá Londonderry spilli fyrir. Fyrsta mark leiksins skor- aði Örn Óskarsson, er fjórar mín_ vcipu ti'l loka fyrri hálf- ileiks, og 'hefði staðan því ver ið 1:0 íslendingum í vil, en írjki Wilson ékvað að hafa sina henti&emi og framfengdi hálflJeikinn um nokkrar mínút jur svo Skotiiim tókst áð jafna fyrir lok hálfleiksins. í síðari háilllieik bættu svo Skotarnir tveim mörkum við cg unnu leikinn með þrem mörkum gegn einu. Mátti þá merkja vonbrigði áhorfenda jafnt sem ístanzku leikmann- anna ,enda við atviinnumenn að glíma. Atvinnumenn, sem ákveðnir voru í að ganga eins l'angt og þeim yrði leyft, — dómara, sem leyfði þeim að ganga s;vo langt, sem þeir vildu og jafnvel hiáflþaði þeim til við það. Samsé: einhverri i'eiðinleg- ustu heimsókn eriends iiðs til íslands ‘er lokið, — heimsókn, seni hvorki var skozka ung- lingallandsiiðinlui né írska Wil- son ti;l sóma, en var þó lær- dómsrík fexía íslendingum. HELGI DANÍELSSON: Fæstir hefðu trúað því, að í síðústu viku náðu íslenzkiiv: „tippaxár" hváð beztum ár- angri, þvi flestir voru sam- Burnley—Crystal Palace 1 mála um að þá hafi getraunari ■ seðillinn yarið' hváð erfiðást- : ur. En það fór samt svo, að þá kóm seðill í áninað sinn í. sögu Getirauna með 12 rétta. 15 seðlar vorú með 11 rétta og 182 með 1.0 rétta. Ég yérð því. miður að játa, að árángur minn var ekki áð eama skapi göður, því ég hafði aðeins 6 rétta. Það er því biezt að hafa sem fæst örð um það, hvort getraunaðeðill 33 leikviku sé crfiður effa ekki, en snúa sér beirit að leikjunum. Arsenal—Derby 1 Areenal vahn góða-n sigur um síðustu helgi og eir liðið nú í 2. sæti á eftir Leeds. 'Nú leika þeir gegn Derby á Highbury og spáin mín ei' heimasigur. Þ'etta er erfiður leikur. '—T Barnley hefur ekki unn’ið leik það sem af er keppnistíma- bilinu, hvorki á heimavelli 'né að heiman. Fyrr eða síðar hlý'tur að korha áð því, að þeir vinni leik. Spurningin er þvi: Verður það um næstu hiélgi? Svar mitt ér nei, ög ég tippa á útisigur. Chelsea—SouthapiPton 1 Bæði þessi lið sigruðu um síðu'stú helgi. Chels'ea áttí í erfiðleikum m'eð Bláckpool í höírkuleik bg'tókst að merja sigur skömmu fyrir léikslok eftir að hafa verið þremur mörkum undir í fyrri hálf- léik. Þetta gæti orðið jafn Íeikur, en ég set triaust mitt á Chelsea og spái heimasigri. Leeds—Coventry 1 Þarna spái ég enn einum heimasigrinum, þar sem ég hef ekki trú á því, að Coven- try takist að halda í við Leeds, sem enn heldur for- vstunni í 1. deiid og þeilr háfa áreiðaniega ekki hug á að láta af henni í bili. Líverpool—Wolves x Úlfamir hafa staðið sig vel að undanfömu óg uhinið síð- ustu sjö leiki. Liverpóol tapaði .hins. • vegar um 'síð- ustu. iiel.gi 0—1 fýrir ípswich. Ég spái að þessuím lerk ljúki með jatfntefli, eða sömu'úrsíit og í leik þeirra í Livérpool í fyrra. Manch. City—Ipswich 1 Manch. City hefur áreiðan- lega fullan hug.á því, að hefna ófaránna frá því. um síðustu. helgi og leggja því allt kapp .á að vinna heima á laugar- dáginn, þótt. því sé ekki að neita, að jatfrvtefli komi sterk- lega tii greina í þessum leik. Frámh. á bls. 4 MtÐVIKUDAGUR 28. OKTÓBER 1970 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.