Alþýðublaðið - 28.10.1970, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 28.10.1970, Blaðsíða 10
MOA MARTINSSONi MMM <fFTKT Skúlagötu 32 LJÓSASTILLINGAR - -HJOLASTILLINCAR IVIOTORSTILLIHGAR Simi Látið stilla i tíma. 4 * i n Fljðt og örugg þjónusta, 1 % 1 “I l 1 II Hver býður betur? I>að er hjá okkpr sem þið getið fengið AXMINSTER teppi með aðeins 10% útborgun AXMINSTER — annað ekld, in væri öf sterk fyrir þær, kornnai’ beint út úr afhellum steinaldarinnar, og alltaif með lófann fyrir ofan augun, eins og til þess að verja leka dropum að detta í þau. Og maganum skutu þær al'ltaf fx'am, hvort sem heldur h'ann vax stór eða lítiiU. Ég lifði mig svo inn í 'hlut- Viesek miit, að ég kom ekki auga :á gamlan mann, sem fór um veginn rétt hjá húsinu, fyrr heldur ,en ég sá í bakið á honum og hann var feominn fram hjá. En þá varð ég dauð sicelfd og hraðaði mér i«if í ofboði. Ég var n'efnilega íilt- af hrædd við gaanla menn. — Samfcvæmt minni i1eyns(lu Vair tóbak og brennivín, blót og foa'mælingar og il.lindi alltaf í fylgd með gömlum mönnum, . að minnsta kosti þetta allt og þaðan af venra. Gamílar konur voru miklu betri. Þær höfðu þó að minnsta kosti stundum framan á sér hi-einJa svuntu og sjal með 'kögri á öxlunum, ög þær tófeu ekki í nefið né drukku; brennivín. Ég læsti dyrunum. Niam svo staðar fyrir innan hurðinla og ■hlustaði. Stóð ég kyrr í sömu sporum, þar til ég hleyrði að þreskivélin var á ný kom'in í gang. I>á varð allt svo frið- sælt og róiegt aftur. Næstu tvo tímana að minnsta kosti myndi eniginn trufla mig. Eg í va!r alveg búin að gleym'a fyrirskipuninni um að sitja inni hjá ferakkanum allan dag- inn. — Það la'gði sólargeisla inn um gluiggakytr-una. Eg fór að þvo af brúðunm minni. Og svo datt mér „sykuri’ófan“ í hug og ég fór að gera hfenni upp málið. Þú ert lagieg telpa ieða hitt þó heldur. — Dx'ullug og skítug upp fyrir haus. Það verður víst laglegt upp- ■eldið á börnjunum þínum, ef þú getur aldrei lært að halda þér upp úx- skítnum. Svo fór ég að rifja upp í huganum visu, sem ég hafði hieyrt. Orðin voru voða ljót; það vissi ég, enda þótt ég skildi þau varla. Þau voru svo ljót, að ég hafði aldrei þorað að bafa vísuna yfir í áheyrn niömmu jninnar. Ég strengdi snúi’u úr rörihu upp af eldavélinni og í nagla í horninu andspænis. Og svo söng ég fullum hálsi: „Vex'tu ekki sotrgmædd, yæna litla L,otta. í nótt skaltu fá leyfi tíl að liggja hjá mér“. — — — Ég vai'ð að stíga upp á stól til þess að geta liengt þvottinn minn á snúnma. Ég yar búin að fá góðan eld í eldavélina; hún var orðin íuuðglóandi og það var yel notalegt í her- berginu. Ég söng visuna aift- ur og aftur uppi á stóhmm. Hxin var mikið Lengri og síð- ari helminigurinn hálfu mtergj aðri þeim fyrri. Mér fannst ég vera eins og sirkusstúlkla eða .eins og leikarinin, Se(m ég sá á vex'kamannafélagsskemmt uniinni í fyrravetur. Og ég hélt áfram að syngj a ög syngja hverja vísuna á fætur ann- arri. Þar á meðal var gömul hei'mannavísa. Haha söng ég hvað eftir annað. Allt í einu var drlepið á dvr. Opnaði, stelpuskratti. — Ég þekkti að þar var mamm'a kömin. Ég varð svo skelkuð, að mér bókstaflega datt ekki í hug að stíga niður af stólnum. — Bara Stóð eins og negld við stólinn, mállaus ög hrleyfing- arlaus, mseðan mamma hélt á- fram að bei’j'a og bex-ja ög skammast þessi lifandis ó- sköp. Þú hefur gert hana hrædda, Hedvig, heyrði ég Olgu segja. Krakkinn 'Sefur og það er hlýbt inni hjá honum ög hún hefur gert allt svo vel, Sem hún var beðin. Hvað gíer- ir til, þótt hún syngi þessar vísur; hún skilur hvort sem er ekki orð af þvi, sem í þeim stendur. Hún hefur bai’a hleyrt karlana kyrja þær og lært þær eins og páfagaukur. Hún er svo fljót að læra vísur, hún Mia litla. Hún er orði’n nógu stor til þess að hafa vit á að hegða sér almemiilega, hún er þó orðin átta ária, sagði mamma. Ég heyrði greinilega, að hún var æfax-eið. Ætlarðu syo að ’ Ijúk'a ypp, eða ekki? Á ég að þurfa að brjóta hui'ðina eða sækja hann pabba þinn? Þá var eins ög ég ralknaði úr öngyiti. Ég steig niður aí stólnum og lauk upp. Fut-h-h. — En sú svækja. Ég sagði þér, að þú mættir ekki kveikja upp í -vélinni. Og hvað vai'stu að svngja, teipa? . Þér þykir' vxst ekki xnikið fyxix- þyí að yerða for- eldrunum þínum til háþorinn- ar skammar. Aldrei hefði ég trúað þessu á þig, Miá'. Af hverju leggur þú eyrun að þessari forsmán? Hver hefur kennt þér þessar vísur.. Svax’- aðu mér, eilegar--------- Enda þótt mamma hefði barið mig eins og fisk, þá hefði ég ekki getað svarað henni; það h'afði en>ginn k'ennt mér vísumar bein'línis,- ég hafði bara heyrt þær- hingað o'g þangað. Stundum hafði ég * hieyrt stjúpa minn synigja þær og kunningjama hanls, þegar þeir voru fullir. Aðrar hafði ég heyrt strákama á götunni syngja. Það voru falleg lög við sumar þeirra; þess yegna fannst mér líka svo gott að læra þær. Og svo lærði ég þær líkia baa'a vegnia þess að ég hafði gaman af að raula, lögin, — það er mieira gam- an að raula lög, .ef þeim fylgir einhver texti. Svo heyi'ði ég hanm föðurbróður minn fara með sumar þeima. Hann var að vísu aldrei fullur, en bamn fór stundum með ljótar.-.yís- ur. Ég vissi Vel, að orðin vórui. ljót, en. það hafði enginn á- kveðinn kennt mér þær. .v''w‘',X Ætlarðu að .svara, et^i; ,.. ? fi Þeir syngja bara svoi'.a visur,' þeit bára '. . stamað! ég- i... .Þeir bverjir? Bættu nú. ekki gráu /pfan á svait xntélfjf því að skrpkva. Fx-ændi-og — og Alb — ég ANNAÐ EKKI Grensásvegi 8 — Sfmi 30676 Laugavegi 45B — Sími 26286. ! H!. _ ‘h - r- Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok —Geymslul<úr á Volkswagen í all- flestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin,’ Bflasprautun Garðars Sigmundssonar Skipholtí 25, Símar 19099 og 20988, | r t - r C?>. ■ r r ■ v !■'■ Óskum eftir oð kaupa notaða rafmagnsþilofna, hitablásara og oMuofna. BREIÐHOLT H.F. Lágtoúla 9 — Sími 81550. E IURSTAFEÍL RÉTTARHOLTSVEGI 3 — SÍMi 38840 * ” í PÍPUR | HITA- OG VATNSLAGNA. s a 3 í d m m §■ 10 MIÐVfKUDAGUR 28. OKTÓBER 1970

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.