Alþýðublaðið - 28.10.1970, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 28.10.1970, Blaðsíða 12
k*yA' 28; OKTÓBER Rust - ban, ryövörn HVER VERÐUR m,É RYÐVARNARSTÖÐIN H.F. HÉR ff Ármúla 20 - Sími 8-16-30. Á MORGUN? m □ AÐ FRUMKVÆÐI danska Alþýðuflokksins vei'ður bráðlega lagt fyrir d'anska þingið frum- varp að lögum um baráttu gegn tóbaksrieykingum. Ivar Nörgaard fyrrverandi við- Kkiptaráðherra hefur þegar la'gt fmmvarp þetta fyfir þingflokk jafnaðai’manna og verður nú se'tt á stofn nefnd, sem á að semja frumvarpið. Ivar Norgaard var áður mikill reykingaímaðzzr, — reykti 30—40 sígai’ettur á dag, en 'Iiefur nú lagt reykingiair á hilluna. í opinberum dönskum skýrsl- um um skaðsemi sígai’ettureyk- ingá kemur fram, að tíundi hver Dani deyr af völdum reykinga. Á degi hverjum deyja 15 Danir fif sjúkdómum, sem rætur eiga' eð rekja til sígarettuiieykinga. í viðtali við sunnudagsblað Aktu- elts spyr dr. med. Táge Egsmose hjá heilbrigðisstofnun danska ríkisi-ns, hvers vegna í ósköpun- um ákveðin sígai’ettutegund sé mefnd „Life“ en ekki „Death“, Mörgum Dönum h’efur orðið eð spuz*n, hvernig fynverandi viðskiptairáðherra líti á það, ef iríkið tapi yfir tveggja millj- erða króna tekjum (ca. 24 miiljarðai' íslenzkra króna) á ari, sem tþað nú hefur af síg- arettum í dag, ef herferðin gegn tób&ksreykingum bæri slíkan / árangur. Ivar Nörgaard kveðst ekki hafa áhyggjur af því, þair sem hann telji, að þessir fjái’- munir muni sparast í reksti’i sjúki’ahúsa og öðrum rlkisút- gjöldum. Ef herferðin gegn tóbaksreykinguzp bæri árangur, myndi sjúkdómum fækka og takmörkun tóbaksileykinga myndi liafa í för með sér beíti’i nýtingu í starfi fólks á vinnu- stöðum. „Það sem gerist. er ó- sköp einfalt,“ segir Nörgaai-d, „þjóðarfraimleiðsil'an mun auk- ast svo verulega, að við höfum ctfni á að ,„tapa“ umi’æddum tveimur milljörðum króna.“ fMMWWWHHWHMtlMMMW 1-8° C ! > □ Skyldi sá næsti koina af j [ himnum ofan? Eitthvað þessu ;! líkt g:æti hvarflað að mönnu.ui ; | meffan þeir bíffa eftir strætó !! í átta stiga frosti og allir mögu «| leikar eru kaimaffir til þraut- j! ar. En, því miffur, það er eng- ; [ in vísbending til Þess aff krafta ! I verk gerist á þessari öld tækni !; og mengunar, og sá næsti mun ;! aff ölium líkindum koina, spú- !; andi kolsýringi. ei'tir 10 itnín- ; [ útur. — Alþýffublaffsmynd: — 1! Gunnar Heiffdal, NYTT MERKI Cl Á lirepþSnefndarfundi hjá 6eltj arnarne'shiteppi síðast i ágúst yar ákveðið að boða til sam- lceppni um merki fyrtr lii’eppinn £ samráði við félag íslenzkra' teiknara. 44 tillögur bárust og valdi nefnd skipuð fulltrúum frá Fél. £sl. teiknaira og fulltrúum skip- nðurn af lu’eppsnefnd 3 tillögur til verðlauna. I. verðlaun hlaut Gísli B. Björnsson og Sigurþór Jakobs- 8on, kr. 25.000,00. II. verðlaun hlaut Erna M. Bagnarsdóttir, kr. 10.000,00. II. verðla-un hlaut Magnús H. Ólafsson, kr. 5.000,00, Hreppsnefndin hetfur nú ákveð tð að efna til sýningar á tillög- um þeim er bárust, og fer hún tfram í anddyri íþróttahús3ins laugardaginn 31. okt. kl. 3«—7 og «unnudaginn 1. nóv. kl. 2—6. Ekki hefur verið ákvéðið hvert merkjanna verður endanlega valið, sem merki fyrir hreppinn. SEGJA □ í fréttatilkymiingu frá Félagi héraðsdómara, sem áður nefndist Féla'g dómarafulltrúa, kemur fram, að brátt kunni að því að líða, að dómarafulltrúar, sem nú hafa einhliða tekið sér dómara- naín, segi upp störfum hjá e'm- bættum sínum vegna óánægju með iaunakjör sín og réttarstöðu. í tilkynningunini er gerð gréin fyrir skoðunum , félagsmanina; á aöalfundi, sem haldinn var fs.L laugardag. Þar kemur fram, að þa’ð hafi verið einróma álit fundarmenha, að dómarar — eins og dómara- fulltrúar kafla sig nú — gætu ekki sætt sig við, að þeim væri mismunað í launum svo sem ver- i'ð haíi hingaö tfl, en nú væri á sveimi. orðrómur um að slíkt sé áfóimað í þeim kjarasamningum oþinberra starfsmanna, sem nú stenda yfir. Varðandi réttarstöðu dómara segir í fréttatilkynningunni, að stjóm féla'gsins. (þá Fél.: dómara- fulltrúa) hafi í janúar sl. ritað dómsmálaráðh'einna bréf, þar sem fram hrfði komið, að félagsmenn teldu ekki vanzalaust að draga lengur að breyta réttarfarslögum á þann Veg, að dómarafull'trúa- irerfið verði lagt niður í núveir- andi mynd. í framhaldi af um- ræddu bréfi til ráðuneytisins hafi félagið síðan skrifað bréf í febrú- ar til nefndar, sem skai fjalla um endurskoðun á dómakkipan í landinu, en sú nefnd heíði enn ekki komið samam til að fjalla um málið. Enníremur segh’ í tilkynning- unni, að félagsmenn telji það ekkert réttlæti, að þeir sem fara l| KJÖRIN ENN Á DAGSKRÁ með einm af þrem höfuðþáttum ríkisvaldsins dómsvaldið, sitji ekki allir við sama- borð, hvað réttarstöðu snertir. Félagsmenm hatfi skyldur dóma,ra og þeim beri réttindi í samræmi við það. Er vitn'að í ummæli í greinargerð með frumvarpi að lögum nr. 98/ 1901 þtessu til stuðnings: „. , . . Fjöldi einkamála, sem rekrn eru í Reykjavík, ei’ orðinn svo mikill, að dómarairnir hafa tekki urn lengri tíma gebað dæmt þau öll sjálfir. Þess í Stað hafa fulltrúai’ Framh. á bls. 4

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.