Alþýðublaðið - 29.10.1970, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 29.10.1970, Blaðsíða 5
Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritatjóri: Sighvatur Björgvinsson (áb.). Prentsmiðja Aiþýðublaðsins. Sími: 14 900 (4 línur) Karl Guöjónsson Það eru mikil tíðindi í íslenzkum stjórnmálum, er jafn þekktur og þrautreyndur alþingismaður og Karl Guðjónsson segir skiiið við þingflc'kk Alþýðubanda- 'lagisins'og tiikynnir opinberlega, að hann sé nú utan ftokka. Telur Karl, að vinnubrögð innan þingflokks- ins hafi verið slík, að honum væri neitað um sjáíf- sagðasta rétt slem þingmaður. Keyrði svo urn þverbak í þ'essum efnum, er Lúðvílk Jósefsson knúði' fram synjun á viðræðuboði Alþýðuflokksins fyrir siðustu helgi, að Karl taidi það jafngiMa brottvísun sinni úr þingflokknum. Ákvörðun Karls Guðjóns'sonar var þó ekki tekin í skyndi. Hann segir svo frá, að um nokkurra ára skeið hafi sér mislíkað þróun mála innan Alþýðubanda- fagsins. Hafi þessi stjórnmálasamtök verið stofnuð í þeim tilgangi að sameina Menzka vinstrihreyfingu í samstarfi við verka'lýðshreyfinguna, enþað hafi orð- ið augljósara með hverju ári, að í Aliþýðubandalaginu komust til valda öfl, sem alls ekki stefndu að þessu marki. Sagan sýnir, að Karl hefur komizt að réttri niður- stöðu. .Þau öfl, sem hann .nú hefur snúizt gegn, eru hin sömu og stofnuðu Kommúnis'taflokk íslantdls, ekki til að sameina heldur sundra. Þetta eru sömu öfl og stofnuðu SameiningarfMkk alþýðu -— Sosáalistaflokk- inn, sem ekki reyndist til sam'einingar heldur sundr- ungar. Án efa var það von margra, sem stóðu að Alþýðubandálaginu, að það beindi kröftum sínum til sameiningar, en svo hefur þó ekki reynzt, eins og Karl nú hefur greint frá. Örlög Alþýðubandalagsins hafa verið harla dap- urlég á þessu kjörtímabili. Eftir síðustu kosningar hafði það 10 alþingismenn. Fyrst géngu þ'eir úr þing- Fokknum Hannibal Valdimarsson og Björn Jónsson, og stofnuðu sín eigin samtök eins og kunnugt er. Nú hefur Karl Guðjónsson sagt sig úr flokiknum og gerzt þingmaður utan fl'okka. Eru þá eftir sjö Alþýðubanda lagísmQnn á Alþingi, e!n sumir jþeirra -eru *taldir blendnir í trúnni. Raunverulegir kommúnistar eru aðeins fjórir í þinginu. Tveir stórir: Magnús Kjart- ansson og Lúðvík Jósefsson. Og tveir litlir: Jónas Árnason og Geir Gunnarsson. En stórkommúnist- arnir tveir ráða öllu — þess vegna sagði Karl Guð- jónsson skilið við flokkinn. Þeir viðburðir, sem gerzt ba'fa innan Alþýðubanda lagsir.s, sýna enri betur en áður var l.jóst, að bað eru 1 imabært að ræða um stöðu vinstri hreyfirgar á ís'Iandi á víðum grundvelli. Alþýðuflckkurinn hefur tekið frumkvæði urn slíkar viðræður meðal alþing- ismanna, en byí miður kaus Lúðvík Jósefsson að r;ara því beði neitandi og með pólitískum skætingi Fúndurinn mun þó verða haldinn, hvað sem Lúðvik cg menn hans k.jósa að. gera, þegar á hólminn kem- ur. Það er sögulegur atburður,- að. slíkur fimdur er haldinn, hver sém Tramvindía málanna kann áð verða. □ Níína um helgina í síöusíu frágangsferð Ferðafélags ís- lands á þessu bausti var komið fyrir ú.tsýnisskífu eða hringsjá á Valahnúk í Þórsmörk. A hingsjánni. eru rúmlega sjötíu staðir og kennileiti. Fei-ðfkélag ' íslands fer að ‘ jafnaði svokalláða fvágangs- • l'e-ö í -flest eða öll sæluhús sín . '•eft'ir'að sumarstarfseminni er lokið og dyttar að húsunum eft ir því sem þui'fa jþykir. Að þessu vínna eingöngu sjálfboða liðar, karlar og konur, og hef- ur svo jafnan venið, enda á Ferðafélagið marga v;ni og vel unnara, sem ekki. liggja á liði sínu, þegai' eitihvað þarf að gera (féfag.ið. . Að þessa sinni.var þ.6 eþki , . einungis tekið til í sæluhúsinu, bar.ðar dýnur . og allt þvegið hátt og lágt, heldur var nú einnig rekið smiðshöggið á byggingu hringsjár á Valahnúk, sem unnið hei'ur verið að að undanförnu.. En Valahnúkur, sem er 458 m. yfir sjávarmáli, ■er hinn ákjósanlegasti útsýn- isstaður yfir Þórsmörk og um- hverfi hennar. A 'skífuna eru skráð öli helztu fjöll og kennileiti, sem sjast af hnúkskollinum, en auk þess getið um hæð margira þeirra og fjarlægð frá staðn- um. Lengst í bu 'tu þeirra slaða sem m'erktir eru á hringsjána eru Móg.'lshöfðar í um 39 km. fjarlægð. Skífan er jaínframt sólúrog á hana m.erktar e'yktir og áttír, 'svo að þarna ættu menn aaðveldlega að geta kom izt í aiian sannleika um réttar átiir og stefnu, ,en á því vill stundum .verða misbresíur. SjS tíu og ’eiit örnefni er á hring- sjánni. Þetta mun vera áttunda hringsjá Ferðafélagsins.. éf með eru táldar sk-ífur íélags- deildanna á Ak-ureyri og í Kefíavik.- Fyrsta útsýnísskífan var reist á Valhúsahæð á Sel- tjarnarnesi og átti Skúli Slcúla son ritstjóri- hugmyndina að þessu nýrriæli. Ferðafélagsins, en síðan hafa ýmsir komjð í ’ slóðina, enda eru hringsjárnar mikil þaríaþing. Jón. Víðis teik.naði. hring- sjána á Valahnúk. eins og ílesL . ar fyrri skífúr Ferðalélagsins, en Ágúst Hákonscn.sá um let- urgröftinn. Ekki er. að efa, að Þórsmerlc . urfarar kunna -.Ferðáíélagin.u þakkir fyrir framtal\3s,Jir.ina. og' notfæra sér ósp.art. þá.lanja fræðiþ'ekkingu, sem þafiaa r.er unnt að afla sér a auðyeldan og íyrirhafnarlUinirhÁttiviðiat hugun hringsjárinnar á -Va4a- hnúk. — i flm. Jónas Pétursson. Ereyting- in er á-þá lund að í stað. þess afS, 1 stefnt sé að byg.gingu m'ennta- | skólia á Austíjörðum, eins og í : lögunum segir, þá sku]i í -lögin sett, að sá skóii skuii rísa á.Eið- j um í Fijótsidalshéraði, — þ.e.a.s-. ; ákvæði um staðsatningu mennta- Þingsályktunartillaga um leit arfélög fa&a og endmlána hér- að braeðslutjski, flm. Eysfainn aðsi'Efm&gnsveitum í því skyni Jónsson o.fl. Tiltern .er. á bá i að flýta fyrir dr.eifingu raforku lund, að Alþingi alykfi að. fela um heimabyggð. ríkisstj.cminni að láta.efia skipu- | iöga leit og raim' óknir áspmt j vl&iðrvífæiia- og vejðitilr: unum í því skyni, að aulia veiðar á bræðslufiski og gera þær fjöl- brsyttari. I Frumvarp til laga um Inxyt- j ingu á m'kiiiögum, f.lm. Vilhjálm- 1 ur 'Hjálma.'vron o.fi. Frumvarpið felur í sér 'nýtt ákvse'ði í orku- lögúm þass efnis, áð orkusjoóm' skuli endurgreiða vexti af lán- ! um, sem einstaklingar eða sveit- Þingsályktunartiltaga um skipulag vörnfHilnsnga og jöfnun flutningskqstnaöar, flm, Vil- hjálmur Hjálmarsson.. o.fl. Til- lagan er á þá luncí, að Alþingi áiykti að kjósa 5' mánna miHi- þingan.sfnd til þess að. gsra til- lögur um' bætta skipan vöru- fluininga og leita leVða um join- un á flutningsko'stnaSi. — Frumvarp til laga um nreyt- ingn á iögúm um menmaskóla, i skcVTa á Austfjörðum komr inn j í Tögin og skuli sá ;skóli jrísa á Eiðum; • ■ ■ j FYRIRSPIIRNIR: . Frá Ásgeiri Bjarnasyni! til j Tð'n:','i: • ráðh cí’ra um undirbúning j.lah'.vei'kgmiðju i Dalasj^Ju,. .' _Frá Bsnedikt Gcvndpl Hih féf. !: ' r.'ál á>h na unj \ ,nxi' rr. »gi vænta þéss, ao Atvir.-.r-u- ! .jðfeun■■' : 'jóður láti ljú&ja. gsrð Vesturiaindsáætiunar. Krá H’aJldóri E. Álýj'.ðsiyni' 0.11. ti’ mennlamálaráíj'hérti a ', u m j enclurhæýur á sjcnýa.i;þ: mcáiöku ' í ýmsum by.ggðuni á Snæfs'iis- I nasi. F’tóMTIiDftntR 2**: nKTÍDBER '19$ S

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.