Alþýðublaðið - 29.10.1970, Blaðsíða 6
H V A Ð garist þegar einni
dj'rategund fjölgar um of?
Grípur eikiki móðir náttúra til
sinna ráða?
'i
Árið 1956 voru næstum 300
dádýr á eyðieynni James
Island skammt undan austur-
strönd Ameríku.
Þá bættist maður í hópinn.
Vísindamaðurinn John Christ-
ian. Hann er þeirrar skoðun-
ar, að dýr haífi eins konar
sjálfvirkt innbyggt stjórnkerfi
sem fai’i í gang þegar einni
tegund fjölgar um of.
Hann var staðráðinn í að
i'staðifésta þeissa skoðíun sína
með vísindalegum rannsókn-
um. Og hann fór að fylgjast
mdð dádýrunum á James
Island.
Hann þurfti ekki að bíða
lengi. Á fyrstu þremur mán-
uðum ársins 1958 dó meira en
helmingur dádýranna, Og
dauðsföllin héldu áfram. þang-
að til ekki voru eftir nema
um 80 dýr.
Úr hvertju dóu dádýfin?
I’au höfðu nóg æti, það var
um það bil hálfur hektari
lands handa hverju þeirra, og
þau voru heiibrigð og vel út-
lítandi. Feldurinn var þykkur
og gljáandi, vöðvarnir stinnir
Og fitulaigið mátulle'gt.
En þau dóu samt. Ekki af
neiinum sjúkdómi að því er
séð varð, og ekki gátu þau
hafa smitazt af öðrum dýrum,
þar eð þau voru sama sem
í fullkominni sóttkvi á eynni.
John Christian krufði nokk-
ur dýranna og bar þau saman
við dýr sem hann hafði skot-
ið ári'ð 1956 og krufið.
Það kom í ljós, að nýrna-
hettur dýranna sem dáið höfðu
hinum dularfulla dauðdaga,
voru hér um bil Welmingi
Stærri ien n ý rnah ettumar í
dýrunum sem Christian liafði
skotið tveimur árum áður.
Slík stækkun á nýrna'hett-
unum á rætur sínar að rekja
tii mikillar streitu. Dýrin gátu
nkki lifað lengur, vegna þess
að þeim fannst orðið öf þröngt
um sig. Þegar maður (eða
dýr) verður fyrir streitu eða
of miklu taugaálagi, framleiðla
nýmahetturnar aukið magn af
ad remalmi sem fer út í blóð-
Strauminn. Það er ágætt stöku
sinnum og gefur skjót við-
brögð ef hættu ber skyndilega
áð höndum, en til lengdar
verkað það ilia á hjartað og
aiJa líkamsstárfseminá.
EIN MESTA OGN-
IN SEM AÐ MANN-
KYNINU STEÐJAR
★ ÁHRIF ÞRENGSLA Á
TAUGAKERFI DÝRA
Sama stjórnkerfið og virtist
orsafca dauða dádýranná er
eiirnig að verki hjá læmingj-
unum. Þegax þeim fjölgar um
of, þjóta þeir hópum saman út
í sjó og synda þanigað til þeir
öimágnast af þreytu og
drukkna. En oft e£ru þeir í svo
yfirspemntu ástandi, áð katrl-
dýr getur dottið niður dautt
við það eitt að sjá kvendýr —
nýrnahetturnar þolá ekki þetta
aukma álaig of an á spennum'a
sem fyrir er. Og skyndilegur
hávaði getur haft sömu áhrif.
Stundum deyja snæhérar í
krampaköstum sem minna á
flogaveiki. Og það einikenni-
lega er,' að sumir bandarísku
fangarnir í herbúðunum í
Kóreu dóu á svipaðan hátt —
■af sjúkdómi sem skírður var
„uppgj af arsýki1 ‘.
Kanínur deyja ef of þröngt
er um þær, jafnvél þótt þær
h«fi nóg æti, og sama er að
segja um rottur og mýs sem
gevmdar hafa verið í rann-
sóknastöðvum þar sem of
stórir hópar liafa verið saman
í litlu pJássi (ekki af vangá,
héldur voru vísindamenn að
rannsalra áhrif þéttbýhs á
taugakerfi dýra).
Viss bjöllutegand framleiðk'.
gastegund i líkamia sínum ef of
þrömgt verður um hana, þann>-
i'g að lirfurnar deyja og kyn-
lrvötin dofnar.
Margar dýrategundh- frá
fxskum og kröbbum tíl nag-
dýra og ljóna drepa og meira
sagja éta stundum unga sína
þegar tegumdinni híefur fjölg-
að um of.
★ SJÖ MILLJARÐAR UM
NÆSTU ALDAMÓT?
Maðurinn er eklti svo frá-
brugðinn öðrum dýrátegund-
um ,að hann geti liifað þegar
orðið er alltof þröngt um
hann, en hingað til h'efur hon-
um oftast veirið unnt að flytj-
'aist til annarra landsvæða þar
sem rými var rneira.
Það verðui' stöðugt erfi'ð'ara,
og nú eru menniimir að troð-
así saman í stærri og stærri
borgir þar sem hVer einstak-
lingur hefur minna og minna
oinbogarúm.
Frá því að maðurinn kom
fram á sjónarsviðið á jörð-
inni og til ársins 1859 fjölgaði
mannkyninu ekki örar en svo,
að þá var íbúatala hnattar-
ins einn milljarður.
Árið 1930 var hún orðin tveir
niilliarðar, árið 1960 þrír. —
Árið 1975 er áætlað, að hún
verði komin upp í fjóra mi'llj-
arða.
Og því fjölmennara sem
mannkynið verður, þeim mun
liraðar eykst fjöldinn. Um
1985 er búizt við, að fimmti
milljarðurinn verði kominn,
1993—6 sá sjötti, og um næsta
aldamót er talið, að mannlcyn-
ið verði um sjö milljarðar.
Sem stendur fjölgar mann-
kyninu um tæplega- hundrað á
m í n ú t u .
* TAUGAVEIKLUN, KYN-
VILLA OG MORÐÆÐI
í ÞRENGSLUNUM
Offjölgunin kemur greini-
legast fram í stórborgunum.
Tölcum Kalkútta á Indlandi
sem dæmi. í fyrra var íbúatal-
an um þrjár yrfittljórui'. En
fjölgunin er rúmlega 300 þús-
und á ári, og um aldamótin er
áætlað, að íbúaitala borgaiinn-
ar verði komin upp í eitthvað
milli 36 og 66 milljónir.
Og New York sem er þó
eklri ne.na 12 milljónir, er að
verða stjórnlaus á öllum svið-
um. London með sínar átta
milljónir fyrir utan útborg-
irnar er heldur ekkert grín.
Rannsóknir brezla'a og
bandarískra vísindam'anna
sýna, að stórborgir njóta 15%
minni sólar en sveitahéruðin,
en hafa 30% meiri þoku á
sumrin og 100% meiri á vet-
urna.
Sjúkdómstilfelli eiru fTeiri,
lungnakrabbi tvisvar sinnum
algengari. Þá er kvef og háls-
bólga, lungnakvef og alTir
sjúkdómar í öndunarfærum
tíðari. Að elcki sé minnzt á
taugaveiklun, strei'tu, spennu
og geðsjúkdóma.
Ef til vill verður streita
nútímalífsins manninum lráska-
legri ógnun en hungrið með
tímanum.
Þegar rottur eru látnar búa
við jafnmildl þrengsli og
mennirnir í þéttbýlustu hverf-
um stórborganna, koma mörg
markverð einkenni í ljós.
Taugaveiklun grípur um sig,
morðæði, stærri rotturnar ráð-
ast. á þær minni og drepa þær,
mæður sinna ekki afkvæmum
sínum, og kynvilla verður tíð,
karlrottur skipta sér ekki af
kvenrottunum og öfugt, held-
ur aðeins af sama kyni. Þær
verða árásargjaimar, uppstökk-
ar og tryllaSt við hvaða smá-
ræði sem er, eða sihræddar og
titrandi, Jéggja á flótta óg
liggja jafnvel líkt og í móki
tímunum saman.
Margt virðist benda til, að
mannkynið eigi álíka erfitt
með að þola þrengslin.
★ BJÖRGUN EÐA
GLÖTUN?
Paul Leyhousíen, kunnur
þýzkur visindamaður, segir:
,,Mörg félagsleg vandamál
eiga rætur sínar að r,ekja til
offjölgunar og rúmleysis.
Það sem hver eðliliegur mað-
ur þráir er að geta búið með
fjöTslcyldu sinni í einbýlishúsi
með sæmiTega stórum gai’ði
og hafa nágrannana nógu ná-
Jægt til að geita haft samband
við þá ef þörf gerist, en nógu
langt í burtu til að geta iifað
út af fyrir sig að vild“.
H’
inni
mög
nem
þrej
tölu
sem
ar?
hiald
jafn
6 FIMMTUDAGUR 29. OKTdfiER 1970