Alþýðublaðið - 29.10.1970, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 29.10.1970, Blaðsíða 8
tm ÞJODLEIKHUSIÐ EFTiRLITSMAÐURINN sýning í kvöld kl. 20 Næst síðasta sinn. ÉG VIL, ÉG VIL söngleikur eftir Tom iones og Harvey Schmidt Þýðandi: Tómas Guðmundsson. Leikstjóri: Errk Bidsted Hljómsveitarstj.: Garðar Cortes Leikmynd: Lárus Ingólfsson FRUMSÝNING laugardag 31. okt. kl. 20. Önnur sýning miðvikudag 4. nóv. kl. 20. Fastir frumsýningargestir vitji að- göngumiða fyrir fimmtudagskvöld. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. [A6< REYKJAYÍKUK^ GESTURINN í kvöld HITABYLGJA föstudag - 2. sýning JÖRUNDUR laugardag - uppselt KRISTNIHALDIÐ sunnudag - Uppselt. Aðgönguimiðasalan í Iðnó er op- in frá íki. 14 - Sími 13191_ Hafnarf jarðarfaíS Sími 50249 CASINO R0YALE Bráðskemmtileg gamanmynd í lit- um, um James Bond 007, íslenzkur ‘texti. Aðalhlutverk: Peter Sellers Orson Welles David Niven Deborah Kerr William Holdey Sýnd ki. 9. Snittur — Öl - SMURT BRAUÐ Gos Opið frá kl. 9. Lokað kl. 23.15 Pantið tímanlega í veixlur BRAUÐSTOFAN — MJÓLKURBARINN Laugavegi 162 - Sími 16012 ÓTTAR YNGVASON héroðsdómslögmaður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA Eiríksgötu 19 — Sími 21296 Laugarásbío Slml 3315f Mjög skemmtileg amerísk gaman- mynd í litum og cinemascope með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 9. Tónabíó Simí 3118: íslenzkur texti FRÚ R08INS0N (The Graduate) Heimsfræg og snilldar vel gerð og leikin ný, amerísk stórmynd í litum og Panavision. Myndin er gerð af hinum heimsfræga leikstjóra Mike Nichols og fékk hann Oscars verð- launin fyrir stjórn sína á myndinni. Sagan hefur verið framhaldssaga í Vikunni. Dustin Hoffman Anne Bancroft Sýnd kl. 5, 7 og 9,10 Bönnuð börnum. Képavogsbíó THE CARPETBAGGERS Hin víðfræga (og ef til vill sanna) saga um CORD fjármálajötnana, en þar kemur Nevada Smith mjög við sögu. Litmynd með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: Alan Ladd George Peppard Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Stjörnubíó Sfml 1893« VIÐ FLYTJUM Háskófabíó Slmi 22140 EKKI ER SOPID KÁLIÐ (The Italian job) Gólffeppi og efna laugar eru helzta Afar spennandi og bráðskemmtileg ný frönsk-ensk gamanmynd 1 litum og cinemascope. Með hinum vin- sælu frönsku gamanleikurum Louis De Tunés og Bourvil. Ásamt hinum vinsæla enska leikara Terry Thomas. Sýnd kl. 5, 7 og 9,10. Danskur texti. Einstaklega skenuiuiiug og spenn- andi amerisk litmynd í Panavision. Aðalhlutverk: Michael Caine Noel Coward Maggie Blye íslenzkur texti. Þessi mynd hefur allstaðar hlotið Sýnd kl. 5 Tónleikar kl. 9. DAGFINNUR DÝRALÆKNIR verður sýnd um helgina kl. 3 og 6. 2M> SINNUM LENGRI LÝSING neOex 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 L □ Margir urðu til þess að not- faera sér fyrsta kvörtunardag' - Neytendasamtakanna, en samtök in hafa tekið upp þann hátt að geia laugardaga að sérstökum ■ kvörtunardögum. Margir komu á skrifstofu samtakanna, aðrir hringdu og enn aðrir hringdu utan af Iandi. AS sögn Björns Baldurssonar, forstöðumanns Neytendasamtak- anna eru kvartanir í sambandi við teppakaup og viðskipti við efnalaugar aigengastar, og mun nú -unnið að því að setja á lagg- irnar sérstakar matsnefndir til að skera úr um þessi mál. Verða þessar nefndir skipaðar fulltrú- um seljenda og Neytendasamtak- ! anna, .en oddamaður verðui' hlut- j laus. Stfersta áhugamál samtakanna, að sögn Björns, er að sett verði j sérstök neytendalöggjöf. En Neyt endasarntökin eru fámenn og fé- vana, meðlimafjöldi aðeins um 3.000, og geta því lítið beitt sér. j Taldi Björn æskiiegt að lágmarks | fjöldi félaga væri 10.000, og til ; að ná því lágmarki hyggjast sam- jtökin hefja víðtæka kynningu á j strrfsemi samt'akanna og söfnun nýrra félaga. Því fleiri félagai’, j þeim mun meiri sé styrkur sam- takanna og þau um leið sterkara vopn í höndum neytenda. — ASÍ-sýning □ Á laugardaginn lýkur niál- verkasýningunni „íslenzkt lands- lag“, sem staðið hefur yfir í Listasafni A.S.Í. undanfarna tvrt mánuði. S.ýníngin er opin daglega millí kl. 3—6 e.h. — & Starfsmenn óskast Hafnarfjarðarbær óskar að ráða starfsmenn á næstunni: Trésmið aðalle'ga til viðhalds bygginga, verkamenn tii ýmissar útivinnu, verkamenn til sorphreinsunar. Nánari upplýsingar gefur yfirverkstjórinn, Bergsveinn Sigurðsson í Áhaldahúsi bæjar- ins við Vesturgötu. — Sími 50113. í MAT-INN . Búrfells - bjúgun bragðast liezt. Kjötverzlunin B Ú R F E L L Skjaldberg vig Lindargötu. VEUUM ÍSLENZKT- ISLENZKAN IÐNAÐ <H> VEUUM ÍSLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ <H> VEUUM ISLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ <H> ViS veijum PUldal bað borgar sig nmta 1 - OFNAR H/F. Síðumúla 27 . Reykjavík \ Síma :r 3-55-55 og 3-42-00 8 FIMMTöDÁGUR >29.u ÓKléBERí Í970

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.