Alþýðublaðið - 29.10.1970, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 29.10.1970, Blaðsíða 10
MOA MARTMSSON: MMM •|.í ; meina pabbi. Mamma lét málið ni'ður íaiBa. Og svo hefurðu eytt næiTÍ því allri sápunni. Já, þa@ em svo sem engin vandxæði að láta þig gæta hlutanna fyrir mann. Hverjum myndi geta komið til hugar að þú vserir svona óhiýðin, Mía? Ég þagði, því nú skildi ég, hversu ranglega ég hafði breytt. Það hafði sem sagt ekki verið tilætltm mömmu, að ég skyldi leifea mér á með- an þau væru að heiman, enda þótt ég yrði að vera <eán all- am da<ginn. Ég átti að vinn'a, gæta þús og barna og „hiegða mér vel og skynsaimiega.“ — Það hatfði sem sagt ekki verið meiningin, að ég fengi að leika mér við hania Hönnu mína. Að vísu hafði nú hvorki Hanna né kennslukonan mín verið hjá mér; svo vel lék nú ekki lífið við mann. Og ég haifði ekki geð í mér til þess að segju mömmu, að ég hefði bara verið að ímynda mér að hún Hantnia væri hjá mér, til þess að ég hefði þó einhvern til þess að tala við, þótt ekki væri annað. Nei; það var ekki um anníað að ræða en láta mömmu rífast og skammast eins og han'a lysti. Hún færi bráðum aftur í vinnuna og þá fengi ég frið fyrir henni. Hún bilaði, þreskivélin, Sagði mamma. Það verður efkki unnið meira í dag. Farðu nú og sæktu í eldinn, Mia. Ég lét á mig strigasvuntu, batt ullarhandklæði um hár- ið og höfuðið og gékk til dyra, löturhægt. Mömmu rann að jafnaði fljótt reiðin; hún var meira að segja vön að klappa mér á kinnina, þeg ar hún hafði reiðzt við mig, ekki sízt, ef henni fannst að hún hefði að eirihVerju leyti haft mig fyrir raingri sök. En það lei't ekki út fyrir að þetta ætlaði að verða svona núna. Hún bara stóð þarna og hneppti frá sér karlmanns- skyrturini. Hún var alvari'eg á ^fFTte? svipinn og starði fram fyrir sig. Eg drattaðist út. Þegar ég kom fram í anddyrið og gékk fram hjá Werbergisdyr- unum hjá Olgu, þá beyrði ég að hún var að taia við kralkk- ann. Ég opnaði dymar inn til hennar, ofur varlega. Hún sat á rúmfletónu og var að láta krakkann sjúga. Mér fannst það svo faileg sjón, að í mínum ,augum var ekki lengur ljótt þár iinni. Nei, það var meira að segja mikið heimilisiegra og nota- legra heldur en inni hjá okik- ur. Hún grét dálítið einu sinni. Það voru víst veggjalýs að bíta hana, hvíslaði ég, en ann- ars hefur hún verið svo góð. Olga kinkaði kolli. Svo brenti hún mér að koma nær sér. Flengdi hún þig? hvíslaði hún. Eg hristi höfuðið. Hún dró mig nær og klapp- aði mér á kimnina. Það vair hræðileg mjólkursýmlykt af henni, en ég reyndi að láta Sem ekkert væri, enda þótt mér ætlaði að slá fyrir brjóst. Ég var svo hrygg og lteið núna, að mér myndi uppörv- un að ofurlitlu klappi á kinn- iinia frá hvei'jum sem væri. Ef nógu margt gengur manni í mót getur manni verið til ósegjanlegrar gieði að hundur sleiki á manni andlitið. Þetta var nú ekki svo hættu legt með vísurmar, sagði Olga. En mundu að fara aldrei fram ar með þær. Viertu nú væn og náðu í brenni fyrir mömmu þína. Mér var ofuriít- ið léttara í skapi, þegax ég fór frá Olgu. Svona leið nú fyrsti dagur- inn minn í þjóniustu fullorðna fólksins. Sannast að segja gat ékiki árangurinn bafa verið ömurlegri. — Næsta dag var búið að gera við þreskivél- ina. f þetta skiptið átti mamiria uppástunguna *að því iað þær skyldu bera krakkanm inn til okkar. Mamma varð eftir um morguninn, eftir að k'arlirienn- imir og Olga voni farin í vinnuna. Hún hefur víst ekki verið viss um að mamman hafi gert honum nógu vel til góða, því hún klæddi krakk- ann úr öllum fötunum til að eftirlíta. En hainn var hreimn og fínn og púðiraður með muldu jafnafræi. Og svo ang- uði af hónum hvítlaukslyktin. Olga hafði svo sannarlega fylgt ráðleggingum mömmu eftir út í yztu æsar. Ég er viss um, að mamma var hreykim af þeirri breytingu, sem orð- in var á barninu. Hún sat með það í keltunrii án þeös að klæða það í aftur. Hún kleip í tæmiar á herini og tautaði . við sjálfa sig að telpan væri . orðin svo anzi ‘feit og patt- araffleg. Svo sveipaði hún að lokum krakkann í fötin. En rétt í þvi a‘ð hún ætlaði að fara að leggja hana í körf- una, bleytti hún sig þessi ó- sköp, litla stelpan. Mamma kipptist til. En hún varð ekk- ert reið. Bara brosti víð, vatt 'Svo af henni fötiin á ný og skipti á henni. Svo íagði hún. krakkann í körfuna. Sko. — Þarna gat maður séð. — Það var ekkext við þessu að segja. Hvað. — Þótt krakkinm pissáði á mömmu; það var nú ekki mikið. — En af því að ég fór með vísu. Var það svona, að vera stór? Eg var orðin stór; að vísu ekki eins stór og mamma, eri þó nógu stór til þess að vera skömmuð og barin fyrir hvað sem var. Fullorðna. fóikiö söng ljótar vísur og fékk ekk- ert bágt fyrir, og svo máttu htlu krakkarnir pissa á fólk. Víst var hann lítill, krakka- anginn, en mamma hefði þá' iekki þurft að víerða sVona xeið við mig; og látum^það þó vera, ef hún hefðí relðzt krakkanum Iítið 'éitt " fyrir það, sem hann gerði ,af sér. Nú var hún að leggja atf stáð og sagð.i bara bfflefe við migr • klappaði mér ekki éimu sinrii á kinnina; en -yfir kö'rifu* ræksnið grúfði hún sig og sagði: Vertu nú W'essuð; sáeta stúllu-stúlla,. og spfðu , nú HJOLSSTjLLÍNCAR. MÚTORSTILLINGAR Sími LátiS stilla I tima. 1 * ) i n h Ftjót og cirugg þjónusta. I % i 1 U Ua m Hver býður betur? i>að er hjá okknr sem þið getið fengið AXMINSTER teppi með aðeins 10% útborgun AXMINSTER — annað ekld, ANNAÐ EKKI Grensásvegi 8 — Sími 3067« Laugavegi 45B •— Sími 26288 Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðif — Vélarlok —Geymslulok á Volkswagen í all~ flestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð Reynið viðskiptin. Bflasprautun Garðars Sigmundssonar Skipholti 25, Símar 19099 og 20988. Áskriftarsíminn er 14900 BURSTAFELL RÉTTARKOLTSVEGI 3 - SÍMI 38840 PfPUR KRANAR O. FL. TIL HITA- OG VATNSLAGNA. E?autí[] C3 ® s 10 FtMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 1970

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.