Alþýðublaðið - 29.10.1970, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 29.10.1970, Blaðsíða 9
 ÍÞRÓTTIR PDAUFT LEIKKVÖLD ftWWWWMWVWWWWWWHW%WWWWWWW\WnwWMWW>WmWWWWWW / □ Þrír leikir fóru fram í Reykja víkurmótinu í handknattleik í gœr kvöldi. Frekar var dauft yfir iþessu leikkvöldi, áhorfendur fáir og áhugi leikmanna í algjöru lág- marki. Fram — Þróttur, 13:7 Fyrsti leikur kvöidsins var milli Fram og Þróttar, og í byrjun var DAGBOK Fimmtudaginn 29. okt. 1970. □ 70 ára er í dag- Jón Jónsson Hlíðarbraut 5 Hafnarfirði. Hann cr að heiman í dag. — 1 Kvenfélag I^ugarnessóknar. □ Saum-afundur verðuir í kvöld, íimmtudaginn 29. okt. kl. 8.30, í fundarsal kirkjunnar. Bazarnefndin. I Minnir.garepjö'Id Óháðasafnað- . arinis . f'ást á eftirtöldujn stöðum: Hjá Bjöv-gu Óiafsdóttui'i Jaðri, 'Brúnavegi 1, simi 34465, Guð- 'bjcrgu Pálidóttur, Sogavegi 176, sími 81838, Stefáni Árnasyni Fálkagötu 7, sími 14209, 'Bazar Systrafélagsins Alifa, verðiu' liaidinn að Ingólífsstræti 19, 8 nióv. kf. 2 le.h. — Stjórnin Félagsstarf eldri borgara í Tónabæ: Á morgun verður opið hús frá kl. 1.30—5,30 e.h. Dagskrá: Spiltað, teíflt, lesið, ikaf£i)veit|!n!gar, bóka'úU'án. Upp- lýsinga'pjónusta, skemmtiatriði 07 ára bor.garar og eldri vel- komnir. — □ ‘Iængholtssókn efnir til félags vistar í safnaðarheimilinu í vet- jur, alla fimimti-idaga kl. 9 stund- víslega. Fyrsta kvöid 29. okt. — Góð verðiaun, vanur spilaistjóri ATH: Félagsvist fyrir 'börn að 15 ára aldri tuppi), — Hússtjórn. varla hægt að greina hvort liðið vaeri fslandsmeistari eða öllu held u.r, að 'þarna væru íslandsmeistar ar að keppa. Svo slakir voru Fram arar. Má vel vera að þeir séu að spara kraftana fyrir viðureignina við Frakklandsmeistarana um næstu helgi. Þégar leið á leikinn tóku Fram- ararnir (þó örUgga forystu, og var það mest að þakka mjög góðum leik Gylfa Jóhannessonar, en hann gerði átta mörk, og var eini umtalsverði maðurinn í liðir^u. Hjá Þrótti var Halldór Bragason beztur. Valur — KR. 9:9 Þau merku ííðindi gerðust í þess- um leik, að Valur skoraði ekki mark í fyrri hálfleik, og ter það án efa einsdæmi hér á landi að meist araflokkslið geri ekki mark í rúm ar tuttugu mínútur. Var þeirra eig in klaufaskap mest um að kenna, en einnig varði Emil Karlsson alveg eins og htetja í fyrri hálfleik. í síðari hálfleik var sem Vals- menn vöknuðu af dvalanum, og tókst þeim að jafna stuttu fyrir leikslok. Beztur í liði Vals var Bjarni Jónason. en hann skoraði nokkur falleg mörk með gegnum- brotum. Hjá KR voru beztir Iþeir Emil markvörður og Björn Ottesen. en hann gerði flest mörk KR, 5 tals- ins . Ármar.n — Víkingur, 13:9 Armenningar höfðu undirtökin í leiknum allt frá byrjun og höfðu forystu allan tfmann. Enda var mótstaðan ekki mikil hjá æfingar lausu Víkingsliðinu, og verða þeir nú að taka sig verulega á, ef þeir ætla sér að ná langt í íslandsmót- ánu, sem byrjar innan skamms. Beztir hjá Ármanni voru Hörð- ur og Ragnar. Hjá Víking er eng- inn úmtalsverður, nema þá helzt Sturla markvörður, en hann lofar góðu. — COATES HJA BURNLEr LIFANDI ORKUSTÖÐ □ Það hefur vakiS athygli, að Burnley hefur ekki unnið leik þaff sem af er keppnis- tímabilinu, en Iiffiff hefur Ieik- iff alls 14 leiki. Burnley, sem af mörgum var talið lofa góðu í upphafi keppnistímabilsins, hefur átt við marga örðugleika að stríða. Margir af lykilmönn um liðsins eru meiddir og auk þess þurftu þeir að selja nokkra af sínum reyndu leik- mönnum í lok síðasta keppnis- tímabils vegna slæmrar fjár- bagsafkomu. Þaff komu færri áhorfendur til að sjá Burnley Ieika á heimavelli sínum, en hjá nokkru öffrn 1. deildarliði, á síðasta keppnistímabili, eða að meðaltali 16 þús. manns. Þetta er af lítil aðsókn til að rcka gott lið, enda hefnr Bumley á undanförnum árum verið nokk urskonar uppeldisstöð fyrir önnur lið og á síðustn 20 ár- um hefur liðið selt leikmenn fyrir um 240 milljónir króna. Það er því hægt aff skilja for- ráffamenn Burnley, þegar þeir tóku sér langan umhugsunar- frest, er Arsenal bauð þeim 44 milljónir króna fyrir Ralph Coates, einn helzta skipuleggj- ara liðsins. En þeir stóðust freistinguna og sögðu nei við Arsenal, enda hefði sala á Coates þýtt sama og 2. deild fyrir Burnley. Hver er þessi Ralph Coates, sem hið þekkta lið Arsenal bauð slíka fjárfúlgu fyrir að fá? Ralph Coates, sem er 23 ára, er oft nefndur „lifandi orku- stcff“ af enskum knattspyrnu- fréttamönnum, slíkur er kraft ur hans og yfirferð á knatt- spyrnuveJJinum. Coates hefur hin síðustu ár verið ein af styrkustu stóðum enska unglingalandsliðsins og á s. 1. vori var honum falið stærra og meira verkefni en áður. Hann var valinn í enska landsliðið og Iék á kantinum á móti Norffur-írlandi. Þá var hann valin.n í 28 manna hóp- inn sem lék í Suffur-Ameríku fyrir HM í Mexíkó, en var í hópi 6 leikmanna, sem sendir voru heim áður en keppnin hófst í Mexíkó, þar sem Sir Alf Ramsey lagði megináherzl- una á að nota leikmenn með mikla reynslu. En þau voru mörg ensku blöðin, sem gagn- rýndu þessa ráðstöfun einvalds ins. Það eru sjö ár síðan Ralph Coates kom til Burnley, sem „lærlingur“. Hann lék áður með unglingaliði í hehnabæ sínunt Hetton-Le-Hole, sem ér námubær í norff-austur Eng- landi. Eftir nokkra Ieiki meff unglingaliðinu var hann upp- götvaffur af „njósnara“ frá Burnley. Þrátt fyrir, aff Coates hafi alla txð dreymt um að leika með Sunderland, tók hann tilboðinu um að koma til Burnley. — Ég átti þann draum, að Ieika einhvem tíma með Sund erland, sagði Coates, enda voru þeir ekki margir heimaleikirn ir hjá þeim, sem ég sá ekki. Og þeir hjá Sunderland naga sig nú í hánd.arböldn fyrir að hafa, ekkki sent „njósnara“ til Hetion. Ralph Coates hefur nú ieikið uin 200 deildarjeiki fyrir Burnley. sem er há tala hjá 23 ára gömlum leikmanni. Knatt- spyrnusérfræðingar í Englandi eru sammála um aff Coates sé einn af knattspyrnum'önnum framtíffarinnar i Englandi, einn af leikmönnunum fyrir heimsmeistarakeppnina i Vest- ur-Þýzkalandi árið 1974. I augnablikinu er útlitið svart hjá Burnley, en það cr ekki sök Ralph Conáes, hann er aldrei betri en nú. — AWVVWWWWWWWWVVWWWVWWVWWWWVM ALÞÝDUFLOKKSFÉLAG RÉÝKJAVIKUR HÁDEGISVERDARFUNDUR verður haldinn laugardaginn 31. október kl. 12,15 í Iðnó, uppi. Fundarefni: Gylfi Þ. Gíslatvon, formaður Alþýðuflokk sins, talar um viðræður Alþýðuflokksins. Alþýðubandalagsins og Samtaka frjálslyndra, um stöðu vinstri hreyfingar á ís- Landi. Þátttaka tilkynnist í skrifstofu Alþýðuflokksins fyrir n.k. föstudag, sími 16724 og 15020. Stjórnin. FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 1970 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.