Alþýðublaðið - 29.10.1970, Blaðsíða 12
29. OKTÓBER
Rust - ban, ryðvörn
RYÐVARNARSTÖDIN H.F.
Ármúla 20 - Sími 8-16-30.
HVER
VERÐUR
HÉR
Á.MORGUN?
EITURLOFT
DRAR
RIGNINGU
□ f'réttir frá Houston í Tex- útiblásturslofti biifreiða, og
as hie'rima, að eiturlbft, sem eykst mengunai’hætta sífelit.
ruyndar skýjaflóka yfir austur Þetta kom fram í r-æðu lífeðl-
stiönd Bandaríkjanna, muni isÉraeðing-sins Williams Ourby,
innan skammt gjörbreyta lofts sem fiann hélt á ráðstefnu
laginu í Austurríkjunum. Um 'bandarískra sérfræði'nga í heil
ræddir . skýjafLókar þéttast 'brigðiismáílulm.
istöðugt unz þeir vorða að stöð Dr. Curby htífur nú um
ugr skýjaþykkni ytfir öllum [þriggja . ára slkeið sbarfað í
Auisturríkjunum. Begn nær nefnd sérfræðinga, aem rann
tíkki gegnum skýin, sem mynd sakað toafa áíhrif mengaðte lofts
azt hafa úr iðnaðarúrgangi og yfir Boston á veðurfarið Þar.
Ge/V Danne-
brogsmaður
! □ FBEDUIK IX Danakonung-
’ u r hefur sæmt hr. Geir Ilallgríms
son, borgarstjóra, kommandör-
1 krossi Dannebrogsorðunnar.
Sendiherra Dána liefur aflient
lioiuun heiðursmerkið. —
2 blaðamenn
drepnir í
Kambódíu
p Tveir stríðsfréttaritarar voru
AFLA-
TRYGGÍNGA-
SJÓÐUR
□ Eggert G. Þorsteinsson, sjáv-
anitvegsráðherra, mælti á fundi
efri deildar Alþingis í gær fyrir
tveim frumvörpum til laga um
aflatryggingasjóð sjávarútvegsias.
Fyrra frumvarpið fjallar um sjóð
inn sjálfan og er í þrem köflum,
— um aflatryggingar, um greiðsl-
ur fæðiskostnaðar' bátasjómanna,
og almenn ákvæði. Eins og ráð-
herra tók fram er frumvarp jþetta
að „mestu samhljóða frumvarpi,
sem lagt var fram á síðasta Al-
þingi. Gert. er ráð fyrir (því, að
Framh, á Ws. 11,
FriÖrik
efstur
drepnir í Kambodiu í gær meðan-
Iþeir ífylgdirlst með bardögum í ná-
vígi •mi-lii stj órnariíerman na ' og
skær.úliða. 'Fréttaritaramir voru
fcáðir stiarfandi jijá UPI fréttastof j
lunni, en hún hefur á sínum snær j
um ifjötmarga ifréttamenn. sem
fylgjasl nieð styrjöldinni í Kam-
btödia Lík fréttalmannanna
tveggja fundust illu Ifarin e’ftir
að þeir .höfðu lent í miðri skot-
Ihríð £t.i órnaröienmanna °S skæru
liðia á vígstöðvumum.
Hgifa þá al<ls sj ö stríðKfrétta-
iT'ern verið drepnir á jafnmörg-
■ um mlánuðum í Kambódíil, —
□ Staða fjögurra efstu fyrir
síðustu umferð á afmælismóti
Taflfélags Beykjavikur, sem
tefld verður í kvöld, er þann-
«g:
Friðrik Ólafsson 9 vinn.
Guðmundur Ágústson 7 —•
Stefán Briem 7 —
Hragi Kristjánsson 6tý> —
Friðrik liefur þegar tryggt
sér sigur á mótinu, eu síðasta
umferð hefst klukkau átta í
kvöld í félagsheimili T.B. að
Grensásvegi. —
VINSTRI VIÐRÆÐURNAR
Eins og kunnugt er sendi þmg-
flokkur Alþýðuflokksins þing-
flokkum Aíþýðubandalaguiim;'
og Samtaka frjálslyndra og
vinstri manna bréf fyrir réttri
viku þar sem spuri var hvort
þingflokkamir tveir væru reiðu-
búnir til þess að mæta á sam-
eiginlegum viðræðufundi um
stöðu vinstri-hreyfingarinnar. í
bréfj þingflokks Alþýðuflokks-
ins var gerð iiilaga um fundar-
tínia síðdegis í dag.
Alþýðublaðið hafði tal af
formanni Alþýðuflokksins, Gylfa
Þ. Gíslasyni, í morgun og
spurði frétta af fundinum. —
Gylfi sagði:
-- Eins og komið hefur fram
í blöðum svaraði formaður
þingflokks Alþýðubandalagsins
bréfi okkar m. a. þannig, að
hann og fleiri þingmenn Ai-
þýðubandalagsins gætu ekki
mætt á fundi í dag, þar sem
þeir hefðu þegar ráðstafað tíma
sínum.
ÞingfLokkur Samtaka frjáls-
Iyndra og vinstri rnanna svar-
aði, að hann væri fús til þess
að mæta á slíkum fundi en ósk-
aði jafnframt eftir öðrum fund-
artíma vegna miðstjómarfundar
i Alþýðusambandi íslands, sem
halda á í dag á sama tíma og
fuiidurinn ’ úm málefni vinstri
hreyfingarinnar var fyrirhugað-
ur. ,
Fi’amh. bls. 11
I I
NEYTENDA-
SAMTÖKIN
TOFLUR
ERU VARASA
□ Ástæðan fyrir sjóveiki, flug-
veiki og bíiveiki er erting líf-
færa jafnvægisskynjunar, sem
orsakast af samíeildri hreyfingu,
sem er einstaklingnum óvenju-
leg, segir í fréttabréfi Neytenda-
samta'kanna, þar sem rætt er um
hættur af sjóveikitöflum.
Segii- þar að sjóveíkitöfiur
dragi úi' þessari erfingu, og beri
að hafa eftirfarandi í huga í sam-
Ein rjúpa
150 kr.
D Þær eru fáar verzlanimar,
sem hafa rjúpur á boðstólum
um þessar mundir.
Alþýðublaðið hringdi í nokkr
ar kjötveiv.ianir til að athuga
um framboð á rjúpum en fékk
sama svarið hjá öllum nema
einni: Engar rjúpur. í þeirri
einu, sem gaf jákvætt svar, var
sagt, að veiði væri með ein-
dæmum lítil þó vom nokkur
stykki til af þessum eftirspurða
fugli og kostaði 150 kr. stykkið.
Verð mun þó lækka strax og
eitthvað glæðist hjá rjúpna-
skyttum. —
bandi við þær; „Allar sjóveiki-
töflur eru að eihhverju leyti
taugaróandi og geta valdið sljó-
leika. Ökumenn ættu þvr alls
ekki að neyta þeirra. Sjóveiki-
töfiur verður að meðhöndla var-
lega þegar börn eiga hlut að
máli, og alls ekki gefa börnum
innan þriggj a ára aldux-s slíkar
töflur.“
l>á er barnshafandi Ikönum
sérstaklega ráðlagt að hafa sam-
band við lækni, ef þær vilja fá
lyf við sjóveiki.
„Áfengi og sjóveikitöflur fara
ekki saman,“ segh’ í tilkynning-
ur.rii, „og lítið magn áfengis
getur verið varasamt ef þess er
neytt ásamt töflunum“.
í sjö lyfjabúðum í Reykjavík,
sem athugaðai’ voru, fengust ýms
ar tegundir sj óveikitaflna. Al-
mennt stóðu þessi fyrirmæli á
umbúðum taflnanna: „1 tafla
klukkustund áður en ferð er haf-
in, rnest 2 töflur á sólarhring
handa fullorðnum.“ Engin sér-
stök aðvörun var á umbúðunum
um að töflurnar kynnu að vera
hættulegar börnum, barnshaf-
andi konum og ökumönnum, —
né að notkun þeirra ásamt vín-
neyziu kynni að vea’a hættuleg.