Helgarpósturinn - 22.12.1994, Blaðsíða 35
SMAAUGLYSINGAR MORGUNPOSTSINS
Einkaviðskipti í gegnum smá-
auglýsingar eru hluti af heil-
brigðu neðanjarðarhagkerfi.
Morgunpósturinn - smáaug-
lýsing næstum því gefins.
GS VARAHLUTIR Útsala, út-
sala. Bílavarahlutir í árg. '77-'84,
boddíhlutir og fleira t.d. hliðarlist-
ar kr. 1200 settið, mottur kr.
1800 settið. Vinnusloppar kr. 1
þús. settið, hjólbogalistar á
Mercedes Benz, BMW og Volvo
verð kr. 10 þús. Sjálfskipting
GM400 kr. 40 þús. (uppgerð) Að-
alljós í Citroen GSA kr. 6500,
topplúgur kr. 8500, húdd á Blazer
S5 kr. 15 þús., milligírkassi ÍTroo-
per, gírkassi í Ford Transit '87,
mótorar og gírkassar í VW Polo
og Charade '93 4 cyl og 1300 cc
og 16 ventla ofl.ofl. Uppl. í 91-
676744 og 91-671288.
Bílar
dekk og felgur
Hjólbarðaþjónusta. Ódýr og góð
þjónusta. Erum með ný dekk og
sóluð.
NÝJA BÍLAÞJÓNUSTAN,
Höfðabakka 9,
91-879340.
Til sölu á hálfvirði 4 nýleg snjó-
dekk með nöglum. Stærð 185/60 -
14. Uppl. í®91-13881. Andrés.
Tökum að okkur allt sem við-
kemur dekkjaviðgerðum. Ódýr en
vönduð vinna. Erum nýkomnir úr
skóla hjá Tech-Ohio í Bandaríkj-
unum.
HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR
GB
Drangshrauni 1, Hf.,
® 555-2222.
33" dekk á white spoke felg-
um. Passar á Range Rover og
Land- Rover. Uppl. í ® 91-
77551.
Bílar
þjónusta
Ódýrar viðgerðir - Fagmenn,
bifreiða-, vélhjóla- smávéla- og
vélsleðaviðgerðir. 1.000,- á klst.
Visa/Euro. Uppl. í ® 91- 671826
ogsímsvara 91-676322.
Ódýrar bremsuviðgerðir t.d.
skipti á bremsuklossum fyrir kr.
1800. Einnig demparar og kúp-
lingsviðgerðir ofl.ofl.
KVIKK ÞJÓNUSTAN.
® 91-621075.
Tek að mér rennismíði og al-
mennar bílaviðgerðir. Guðlaugur
Magnússon, Hvaleyrarbraut 3, ®
91-654685.
til sölu
Miðstöð vélsleðaviðskipta
AC Ext. spec. ‘92 450þ. AC Pant-
era '92 450þ. AC Prowler '91
350þ. AC Jag '89 240þ. AC Jag
'90 280þ. AC Panther '93 500þ.
AC Jag '92 390þ. AC Thunder
Cat '94 940þ Yamaha PZ-480
300þ.
Bifreiðar og landbúnaðar-
vélar,
Suðurlandsbraut 14, ■®
91-68120 og 91-814060.
Opið laugardaga 10-14.
Ódýrar viðgerðir - Fagmenn,
Bifreiða-, vélhjóla- og vélsleðavið-
gerðir. 1000 kr. á klst. eða tilboð.
Vísa/Euro Uppl. i ® 91-671826
og 91-676322.
Húsnæði
til leigu
Góð herbergi í Hafnarfirði
m/húsgögnum,handlaug og síma.
Innif. hiti og rafmagn, lín, vikuleg
þrif, o.fl. Sameiginlegt rými m. ör-
bylguofni, ísskáp, kaffivél og sjón-
varpi. Eins, tveggjamanna og fjöl-
skylduherbergi. Aðeins reglusamt
fólk. Verð frá 17.900. Heimilis-
hjálp gegn herbergi möguleg.
Leigt frá 2.jan. 1995 og lengst til
l.mai 1995.
Gistihúsið Berg
Bæjarhrauni 4.
® 565-2220
Góð 4ra herbergja íbúð í suð-
urbæ Hafnarfjarðar til leigu frá 1.
jan. 1995. Uppl.í® 91-655587.
ibúðir til leigu:
Vallarbraut, einstaklingsíbúð.
Laugavegur, 2ja herb. íbúð.
Flúðasel, 4ra herb. íbúð
Unnarbraut, 4ra herb. íbúð.
Ásholt, nýleg glæsileg 110 fm
íbúð í lyftuh.
Gullengi, nýjar 4ra herb. íbúðir.
Lindarbyggð, raðhús, Mosfellsbæ.
Rangársel, raðhús.
Þingás, einbýlishús.
Ársalir-fasteignamiðlun,
® 91-624333.
Herbergi til leigu á 2. hæð í
vesturbæ Kópavogs, aðgangur að
eldhúsi, baðherbergi og síma.
Laust strax. Upll. í ® 91-43044
eða 91-44869. Jóhannes.
Teigahverfi. Gott forstofuher-
bergi með baði til leigu fyrir reyk-
lausan aðila. Tilvalin staðsetning
fyrir skólafólk. Uppl. í 0 91-
889675 e. kl. 17:00.
Húsnæði ^|a|
Forfallaþjónusta: Vantar/höf-
um á skrá starfskrafta í margs
konar afleysingastörf. Virka daga
kl. 14-18. ® 91-873729
Atvinna
óskast
19 ára stúlka óskar eftir vinnu
sem fyrst. Er vön afgreiðslustörf-
um. Uppl.íS‘91-12713.
Vanur kokkur óskar eftir afleys-
ingaplássi á sjó yfir jólin. Uppl. í
® 552-1682.
Forfallaþjónusta: Vantar/höf-
um á skrá starfskrafta í margs
konar afleysingastörf. Virka daga
kl. 14-18. ® 91-873729
FyrMæki fQkl
Höfum yfir 100 fyrirtæki á skrá í
öllum verðflokkum og gerðum.
FYRIRTÆKJASALAN
Borgartúni 1 A
® 91-626555
ÞJÓNUSTA
Ýmis þjónusta
Verkjar þig af hungri! Komdu
þá til okkar að Suðurlandsbraut 6,
þar færð þú girnilegar „subs"
grillbökur af ýmsum gerðum,
margskonar langlokur og nú get-
ur þú búið til þína eigin samlokur
úr áleggsborðinu hjá okkur. Líttu
við það borgar sig.
Stjörnuturninn,
Suðurlandsbraut 6,
S 91-684438.
Tek að mér að útvega og
koma fýrir kertum, Ijósum og
jólaskreytingum á leiði allan des-
embermánuð, td. yfir hátíðarnar.
Útfararþjónustan ® 567-9110.
Sigurður Rúnar.
Set upp og geri við úti Ijósaser-
íur, alhliða rafmagnsviðgerðir,
ennfremur viðgerðir á dyrasímum.
Hringið i ® 91-42622 eða 985-
27742. Guðmundur Þórðarson,
rafverktaki.
Innrömmun
Höfum til sölu tilbúna ramma og
spegla í antikstíl. Gott verð.
Remaco
Smiðjuvegi 4 (græn gata)
Kóp ® 91 670520
Myndlistarnámskeið í model-
og portrettteikning, málun og
höggmyndagerð. Geri einig við
málverk. ® 91-10180.
Ökukennslá
Guðlaugur Fr. Sigmundsson.
Ökukennsla, æfingatímar. Get
bætt við nemendum. Kenni á
Nissan Primera. EuroA/isa. Ippl. í
® 9177248 og 985-38760.
Bílar
BÍLALEIGA
Frábært jólatilboð Bílaleiga
Flugleiða býður allar gerðir bíla tíl
leigu yfir hátíðarnar á sérstöku til-
boðsverði. Notð tækifærið og
komist leiðar ykkar á eigin tíma-
töflu.
Bílaleiga Flugleiða
Reykjavíkurflugvelli.
óskast
Reglusamur sjómaður óskar
eftir 1-2ja herbergja íbúð á Stór-
Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í ®
91-811585.
Einstaklingur óskar eftir hús-
næði til leigu. Uppl. í ® 91-
34047 á kvöldin.
Maður á fertugsaldri óskar eft-
ir íbúð á leigu í austurborginni. ®
91-886556 eftirkl. 17.
Tvær stúlkur utan af landi óska
eftir 3 herbergja íbúð sem næst
miðbænum. Annað kemur einnig
til greina. Öruggar greiðslur. Uppl.
í ® 92-11297 e. hádegi. eða
91-10993
Atvinna \
í boði
bækur, blöð
Gamli heimurinn er í Hafnar-
stræti 4. Þar eru bækur gamlar og
nýjar, húsgögn og smáhlutir í
miklu úrvali. Við kaupum bækur
og muni, einnig húsgögn og
myndir, gömul póstkort og ís-
lenska smíðisgripi.
BÓKAVARÐAN,
Hafnarstræti 4, Reykjavík.
91-29720.
Það leynast verðmæti í
geymslunni. Drýgið tekjurnar
fyrir jólin með smáaugiýs-
ingu í Morgunpóstinum. Birt-
ingin kostar einungis kr. 500.
fatnaður
Til sölu 2 nýlegir leðurjakkar í
stærðunum 42-44. Uppl. í S. 91-
672822.
Fjölskylduklúbburinn óskar eftir
sölufólki í dag- og kvöldvinnu.
Góðir tekjumöguleikar. Uppl. í ®
588-0290.
Til sölu handprjónaðar lopa-
peysur úr tvíþræddum plötulopa
á 2-12 ára. Módel munstur. Uppl.
í ® 91-42458.
námskeið
Sundnámskeið Innritun hafin í
hin sívinsælu sundnámskeið Ár-
manns. Aldur: Ungbarnasund og
uppúr. Uppl. í ® 557-6618 (-
Stella)
Hjól
Einkaviðskipti i gegnum smá-
auglýsingar eru hluti af heil-
brigðu neðanjarðarhagkerfi.
Morgunpósturinn - smáaug-
lýsing næstum því gefins.
Tek að mér breytingar og
viðgerðir á öllum hjólum. Bý til
frábært götuhjól úr gamla kapp-
reiða- eða fjallahjólinu þínu.
HJÓLAMAÐURINN
Hvassaleiti 6, fyrsti bíl-
skúrtii hægri. •B’688079.
Til sölu 21 gírs fjallahjól, nýtt
og algerlega ónotað af gerðinni
KHS. Meiri háttar hjól. Kostaði
nýtt kr. 37 þús. Selst á kr. 27 þús.
Uppl. í ® 91-22211 (innanhúss-
sími 230)
sumarbústaðir
Óska eftir sumarbústað innan
við 40 km frá Reykjavík, má þarfn-
ast viððgerðar og þarf ekki að
vera stór hitaveita eða auðveld
lögn. Lóð lágmark 0,5 ha. Verð
um 1 millj. Staðgr.
Til sölu 40-50 fm fokhelt heilsárs
sumarhús á ótrúlega lágu verði.
1,5 millj. Uppl.í® 91-672602.
Tek að mér að smíða hlið i
sumarbústaðinn, pípuhlið, hand-
rið og stiga, einnig innkeyrslu-
hurðir og margt fleira. Uppl. í ®
91-654860 og 984-61914.
Ferðaþjónusta
ÁSHEIMAR á Eyrarbakka Haf-
golan er afslappandi í skammdeg-
inu. Leigjum út fullbúna, glæsi-
lega íbúð með svefriplássi fyrir
fjóra. Opið allt árið. 4 þús. kr. sól-
arhringurinn, 18 þús. kr. vikan.
Uppl. í ® 98-31112 eða 985-
41136/41137
Landsmenn á leið um Reykja-
vík. Fjölskylduherbergi á fjöl-
skylduverði. Stór og björt her-
bergi. Morgunverðarhlaðborð.
Bilaleigutilboð, eróbikk, Ijós og
gufubað. Flugrútan stoppar fyrir
utan. Notalegt fyrir alla fjölskyld-
una.
Gistihúsið BERG,
Bæjarhrauni 4, Hafnar-
firði.
"S 5652220.
iðnaðarmennJ^
pípulagninga-
menn
Get bætt við mig verkefnum. Til-
boð eða tímavinna. HREIÐAR
ÁSTMUNDSSON, löggiltur pípu-
lagningameistari. ® 91-881280,
985-32066
trésmiðir
Eldhúsinnrétttingar, baðinnrétt-
ingar og fataskápar á mjög hag-
stæðu verði. íslenskt, já takk. Öll
trésmíðavinna, parketlagnir frá
kr. 650 á fermeter. Uppl. í ‘3’
553-5833.
HAGSMÍÐI,
Kársnesbraut 114,
Kópavogur.
» 91-46254.
Trévinnustofan Eldhús- og bað-
innréttingar smíðað eftir þínum
óskum, svefnherbergishúsgögn ofl.
Trévinnustofan Smiðju-
vegi 54 kj.s 91-870425.
Lokast hurðin illa? Lekur
glugginn? Veitum alhliða viðgerð-
arþjónustu við skrár, lamir, hurða-
pumpur, glugga, tréverk og fleira.
Seljum og setjum upp öryggis-
keðjurog reykskynjara. LÆSING.
® 91-611409, 985-34645.
Tökum að okkur alla tré-
smíðavinnu úti og inni. Tilboð
eða tímavinna. Visa/Euro. Uppl. í
® 91-20702 og 989-60211.
Franskir - sprautun. Setjum
franska glugga í hurðir. Sprautum
hurðir, notum eingöngu níðsterk
polyúretan lökk, seljum hurðir og
allt tilheyrandi.
NÝSMÍÐI hf,
Lynghálsi 3.
® 91-877660
Skilrúm í stofur og ganga.
Handrið, stigar og fl. Stuttur af-
greiðslufrestur. Gerum verðtilboð.
® 91-15108 símsvari.
Húsgagnasmiður tekur að sér
alls konar viðgerðir og smíða-
vinnu í heimahúsum. Lakkvinna
og margt fleira. Vönduð og góð
vinna.® 91-657533 e. kl. 17.00.
rafvirkjar
Öll raflagnaþjónusta, nýlagnir,
viðgerðir. Endurnýjum töflur og
lagfærum gamalt. Þjónusta allan
sólarhringinn.
UÓSIÐ sf.
® 985-32610,
984-60510, 671889.
Set upp og geri við úti Ijósas-
eríur, alhliða rafmagnsviðgerðir,
ennfremur viðgerðir á dyrasímum.
Hringið í ® 91-42622 eða 985-
27742. Guðmundur Þórðar-
son, rafverktaki.
járnsmíði
Tek að mér að smíða hlið í
sumarbústaðinn, pípuhlið, hand-
rið og stiga, einnig innkeyrslu-
hurðir og margt fleira. Uppl. í ®
91-654860 og 984-61914.
Einkamál
Trúnaður Ertu einhleyp/ur, viltu
komast í varanlegt samband við
konu eða karl. Uppl. í ^ 91-
870206.
MIÐLARINN. Hvort sem þú ert
að leita að tilbreytingu eða varan-
legri kynnum þá er Miðlarinn
tengiliður þinn við það sem þú
óskar eftir. Hringdu í ® 91-
886969 og kynntu þér málið.
EFTIRFARANDI
AUGL YSENDUR
. SELJA
ISLENSKA
FRAMLEIDSLU!
Handunnir íslenskir skart-
gripir úr kopar, messing, járni,
leðri, beinum, leir, tré og silfri.
Hálsmen frá kr. 490. Meira úrval
en áður og hagstæðara verð.
Verslunin ARTÍ PARTÝ,
Laugavegi 42,
® 91-626355.
Til sölu 40-50 fm fokhelt
heilsárs sumarhús á ótrúlega
láguverði. 1,5 millj. Uppl. í®91-
672602.
Ódýrt, ódýrt, ódýrt. Verk-
smiðjusala frá 9 - 17 alla virka
daga. Flúor lampar, skápalampar,
5 lengdir, bílskúrslampar, skyggn-
islampar innfelldir, útilampar,
bátalampar. Tökum öll kort. Send-
um í póstkröfu. Veljum íslenskt.
IÐNLAMPAR
Skeifan 3b
® 91-814481 91-814480
fslenskir fánar, fánalengjur í
ýmsum stærðum, tertufánar, hús-
freyjufánar og blómafánar á tré-
fæti. Hagstætt verð. Uppl. í ®
91-653517 eða í ® og fax 91-
653571.
★ ★★★★
Góð tilboð og
athyglisverðar vörur
TILBOÐ TILBOÐ Til sölu mjög
góð myndbandstökuvél Panason-
ic MS1 SUPER-VHS Vélin ernýyf-
irfarin og hreinsuð. Selst á 38.000
® 91-644675 e. kl. 19.
Af sérstökum ástæðum nýr ónot-
aður GSM sími af gerðinni Sie-
mens S 3. 20% lægra verð en
nýr. Uppl. í ® 91-18620 e. kl.
21:00 og í ® 91-12815. Hall-
grímur.
ÁSHEIMAR á Eyrarbakka Haf-
golan er afslappandi í skammdeg-
inu. Leigjum út fullbúna, glæsi-
lega íbúð með svefnplássi fyrir
fjóra. Opið allt árið. 4 þús. kr. sól-
arhringurinn, 18 þús. kr. vikan.
Uppl. í 'B' 98-31112 eða 985-
41136/41137
Iðnaðarfyrirtæki geta sparað
raforku frá 20-50%. Ein besta
fjárfesting í viðskiptaheiminum í
dag. Fyrir utan orkusparnað leng-
ist líftími tækja og rafbúnaðar um
a.m.k. 30% og viðhaldkostnaður
minnkar um 1/3. 5 ára ábyrgð er á
tækinu og líftími þess er 35 ár.
Stuttur afgreiðslufrestur. Uppl. í
Ð 91- 24665 og 989-64464.
HJÁ MAGNA Leiktölvan Ensku-
kennarinn kennir þér ensku á
auðveldan hátt. Bæði stafsetn-
ingu og framburð. Jólatilboð!
kr. 3.920,- rafhlöður fylgja.
HJÁ MAGNA
Laugavegi 15 ® 91-23011
ALFRÆÐI! ALFRÆÐI! AL-
FRÆÐI! á CD-ROM. Nokkur
dæmí af miklu úrvali af alfræði-
efni: All Music Guide, Explor-
ing/Art, Great Mystery Classics,
Movies on TV and Video, The
Bible Reference, Voyage Solar
System, King James Bible, World
Cup 1930-1994, Library of Fut-
ure, Oxford English o.fl. o.fl.
MEGABÚÐ
Skeifan 7,
® 91-811600.
HUGSKOT Ódýrar passamynda-
tökur á föstudögum kr 700,-
Handstækkum litmyndir eftir
35mm negativum. ® 91-878044
Opið 10-19
Gagnabankinn Villa [ gegnum
gagnabankann Villu hefurðu að-
gang að neti með nánast óteljandi
möguleikum, m.a. tölvupósti, ráð-
stefnum og forritum. Auðvelt í
notkun, allt umhverfi á skjá á ís-
lensku.
Gagnabankinn Villa.
Uppl. í ® 588-9900
Til sölu. Jólamatarpottar. Allir
þurfa stóran pott undir jólamat-
inn. Við hættum og seljum því 10
- 20 I. potta. Verð frá kr. 3000.
Takmarkað magn - heimsending-
arþjónusta. Upplýsingar alla daga
frá kl. 9-22 í 0 91-668404.
Islenskir fánar, fánalengjur í
ýmsum stærðum, tertufánar, hús-
freyjufánar og blómafánar á tré-
fæti. Hagstætt verð. Uppl. í ®
91-653517 eða í ® og fax 91-
653571.
Tek að mér að teikna andlits-
myndir eftir Ijósmyndum tilvalin
jólagjöf, er einnig með mikið úrval
af handteiknuðum jólakortum. ®
91-871090
Jól, jól Jólaföndur og jólaskreyt-
ingar til jólagjafa. Uppl. í ® 91-
629697 og 91-675863.
Til sölu. Jólamatarpottar. Allir
þurfa stóran pott undir jólamat-
inn. Við hættum og seljum því 10
- 20 I. potta. Verð frá kr. 3000.
Takmarkað magn - heimsending-
arþjónusta. Upplýsingar alla daga
frá kl. 9- 22 í'3 91-668404.
Bílabrautir og úrval annara
leikfanga á góðu verði.
Tómstundahúsið
Laugarveg 178
® 588-1901
Fjarstýrðir bílar og úrval ann-
ara leikfanga á góðu verði.
Tómstundahúsið
Laugarveg 178
® 588-1901
Barna-leðurstígvél í st. 24 -4
35. SMÁSKÓR er sérverslun
með barnaskó.
SMÁSKÓR
Suðurlandsbraut 52
® 683919
Seljum lítið gölluð gervijólatré
með 50% afslætti. Um er að
ræða lítilsháttar galla á fæti,
sem ekki hefur áhrif á útlit
trésins. Takmarkað magn.
Verðdæmi: 1.20 m. kr. 1.990,
1.80 m. 2.490.
JÓLABÓNUS,
Laugarvegi 25
®15053
RayOvac rafhlöður, 6V fyrir Ijós á
leiði og allar gerðir af rafhlöðum.
ISELCO,
Skeifunni 11,
■3 5686466.
Tek að mér að útvega og
koma fyrir kertum, Ijósum og
jólaskreytingum á leiði allan des-
embermánuð, t.d. yfir hátíðarnar.
Útfararþjónustan ® 567-9110.
Sigurður Rúnar.
Set upp og geri við úti Ijósaser-
íur, alhliða rafmagnsviðgerðir,
ennfremur viðgerðir á dyrasímum.
Hringið í B 91-42622 eða 985-
27742. Guðmundur Þórðar-
son, rafverktaki.
Rjúpur til sölu á kr. 700 stk.
Uppl.í» 95-24587.
Keramik jólatré til sölu á góðu
verði. Listsmiðjan, Dalshrauni 1,
Hafnarfirði. ® 91-652105.
Vandaðar og fallegar styttur í
miklu úrvali. Tilvalið í garðin
eða garðskálann. Póstsend-
um.
VÍKURVAGNAR hf
Siðumúla 19
® 684911
íslenskir trévörubílar og önnur
skemtileg tréleikföng. Á mjög
góðu verði.
BÓKABÚÐ ÁRBÆJAR
HRAUNBÆ102
"3 873355
LEIKFANGASMIÐJAN,
BÍLDSHÖFÐA (bakhús)
3 873993
(slenskir dúkkuvagnar og önn-
ur skemtileg tréleikföng. Á
mjög góðu verði.
BÓKABÚÐ ÁRBÆJAR
HRAUNBÆ102
3 873355
LEIKFANGASMIÐJAN,
BÍLDSHÖFÐA (bakhús)
3 873993
og fáöu
smáauglýsingu
fynip
500 kali
Paö leynast
verömæti í
geymslunni.
Drýgiö tekjurnar
fytir jólin meö
smáauglýsingu í
Morgunpóstinum
P^unbn