Helgarpósturinn - 20.07.1995, Blaðsíða 6

Helgarpósturinn - 20.07.1995, Blaðsíða 6
6 'F(fflMT0DTrG’DRw2'0TTilfl:nr9T9’51 Fjöldi erlendra tónlistarmanna mun troða upp á tónlistarhátíðinni Uxa, sem fram fer að Kleifum við Kirkju- bæjarklaustur um verslunarmannahelg- ina. Nýjustu fregnir herma að Bobby Gillespie, söngvari hinnar dáðu bresku hljómsveitar Primal Scream, hafi boðað komu sína á hátíðina ásamt gítarleikara sveitarinnar, Andrew INNES. Þeir félagar ætla að stíga á svið með löndum sínum í rokksveitinni Chapt- erhouse og taka ein- hver lög en tilgangur þeirra með komunni mun ekki síður vera að skemmta sér rækilega að íslensk- um verslunarmanna- helgarsið undir tónleikum Bjarkar og annarra sem fram koma... . :s ■ . . INTERNET • E-MAIL • IRC • FAX (PASSW.) MAC + PC LITPRENTUN • FARTÖLVUTENGINGAR MULTIMEDIA (CD-ROM) OPINN 16-01 DAGA OG 12

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.