Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 14.11.1996, Qupperneq 12

Helgarpósturinn - 14.11.1996, Qupperneq 12
12 RMMTUDAGUR14. NÓVEMBER1996 http: / / this. is / net Hvemig finnur maður Þorstein O Pálsson á íslenska Nethominu C — þarf maöur kannski aö fara í bandaríska gagnabanka til aö finna síöu sem hýst er í næsta húsi??!! Til að átta mig á því hvernig íslendingar leita á íslenska Nethorninu spurðist ég fyrir. Bæði spurði ég þá sem eru búnir að vera lengi á Netinu og þá sem eru rétt nýkomnir inn. Það helsta sem út úr því kom var að þeir sem hafa verið lengst nota persónulegar fyrir- spurnir mikið; bæði spyrjast þeir fyrir á IRC-inu og senda fyrirspurnir í tölvupósti. Þeir eru yfirleitt búnir að kanna er- lenda gagnagrunna það vel að þeir átta sig fljótlega á því hvar best er að leita. Aftur á móti nota þeir sem eru að koma nýir inn mest er- lendar leitarvélar og oft vita þeir ekki nákvæmlega hver þeirra hentar ----------------; best, svo leitin úifoseek* endar oft í blind- götu; þ.e.a.s. ekk- ert finnst. Netpósturinn Bragi Halldórsson netfang Netpóstsins er: np@this.is Seaiching for narne: Þorsteinn Pálsson in the Web Limited to doxnains: is Retumed 82 matches. © 1996-04-15 16:12:438 120 ib.tP 118.S10 ftnrtdtg, Schengeii-eanigtMáB.. til 19:04:001 L gert 99« [3ækÍaPo3tSciint^a rm-nta l’einnngi-i innan himll 11R fm er þá þegar búin að leita, en ekki er hægt að þrengja leitina nægjanlega mikið. Til dæmis gaf Yahoo mér upp að hún fyndi 950 síður á AltaVista og til gamans má geta þess að sú síða sem AltaVista fannst passa best við leitarorðið var ættfræðisíða um hreppstjóra frá sautjándu öld! Hún fann að vísu bæði ýmsa Þorsteina og ýmsa Pálssyni, en þannig komst ég ekki nema hálfa leið. HotBot aftur á móti kom með síðu úr gagnagrunni Alþingis. Eins er það með HotBot að ekki aðeins er hægt að leita samkvæmt stað og stund held- ur býður hún enn fleiri mögu- % , ffsr i ' *»j . wgMmy j ýisfmaej . WorMM*wt| '«** Ke«p wieye outfarthe nev look ai Iníoseek! Þorsteiim Pálsson RmuIu l - 3 (of 3), *or*4 by Z2£ ^ölHoo? SEARCH Powcrgi by — HÍBi Enginn nefndi íslenskan vef sem líklegan leitarstað og mik- ið var talað um hversu tilvilj- unarkennd leitin og þar með árangurinn væri. Þorsteinn Pálsson? Hvar á þá að leita? í erlend- um leitarvélum, sorry en satt. En þær eru misgóðar. Ég prófaði allar helstu leitarvélarn- ar og reynd- ist HotBot best. Hún skilaði mér 82 síðum sem inni- héldu nafn persónunnar Þorsteins Pálssonar á .is (valinn vegna þess að nafnið inniheldur íslenskt Þ og ég vissi að það var til á Netinu). & Scarcit bdore vou lurf! u*ia jÞorateinn Pálason TnteXWartHeimÆÆ- SsHaeai- N£L- ÍJM- IfflL No Yahoo Calegoiies - No Yahoo Sites - AltaYista Web Pages AltaYista Web Pages Found 950 matches containing Þozsteiam Diaplaymg rnathes 1-20. DocTHMnts 1-17 of 17 maetung l'orsie Vmrrmim 1°* ö*** íocumenB. ► 1267 Anna EvyýlfMómi (1 Jm 1959 - i - Níeb Haísteran Sveinsaon. BIRTH: 18 Oct 1876, á Læk á Skagaatrönd. ni7ATH- 7? IVt lfMfl fWjrrDATrriM- RArí hinaa-OTraeli Him r» qwajrm Við erum að leita að þessum manni, hefur einhver séð hann á Netinu? Mjög mismargar skráningar eru í hinum ýmsu leitarvélum, allt frá engri upp í meira en 1.000. Þetta segir samt ekki alla söguna, því þær skilja misvel að hverju maður er að leita. Margar aðrar leitarvélar skil- uðu mér miklu fleiri síðum, en engin önnur gat leitað bara á .is og erfiðlega gekk að láta þær skilja að ég vildi bæði nöfnin, ekki bara einhvern Þor- stein og einhvern Pálsson. Yahoo, sem er sú vinsæl- asta, átti engan Þorstein Páls- son á skrá hjá sér, en það góða við Yahoo er að hún leitar í öll- um hinum gagnagrunnunum líka. Svo ef hún finnur ekki það sem þú leitar að gefur hún þér upp aðra grunna þar sem hún Nelscape: I4Z9: NíeU Hnttteinn Sueinsvon (18 Ocl 1876 - 22 Oct 1830) | R.to,d | Itwyc ( Opm | Pml Loeitvor. |Mtp7/fin-h,Cjn.is/-h.lfdi,/r,tmr/d00Ql/q0000093.htn, Þorsteinn Pálsson I BIBTH. 25Aprl764 I DEATTí. 9 Jhlt 1834 i 0CCUPA770N. ILsppstióri & Reyiqavölliim Fitmilyi . | 1. CL .ÍAU.3YS1USS7R. I I K r l_ Margar leitarvélarnar skiluðu þessari síðu sem „nákvæmustu" síðu miðað við leitarorð og var það vegna þess að nafnið kom tvisvar fyrír. Reyndar komu orðin oft fyrir hvort í sínu lagi (Þorsteinn og Pálsson), en það var ekki það sem við vorum að leita að. „Það helsta sem út úr því kom var að þeir sem hafaverið lengst nota persónulegar fyrirspurn- ir mikið; bæði spyrjast þeir fyrir á IRC-inu og senda fyrirspurnir í tölvupósti" leika á að þrengja leitina, svo líkurnar á því að finna ná- kvæmlega það sem að er leitað eru þar. Heildarniðurstaða: Jú, það er best að fara til Bandaríkj- anna til þess að leita að ís- lenskri vefsíðu sem er geymd í næsta húsi. Og finnist hverjum um það sem hann vill. Og finnst , þer eitthvað? Er þér kannski alveg sama? Láttu skoðun þína í ljós. Á netsíðu Netpóstsinns er spurningaeyðublað um þetta efni og hvet ég þig eindregið til að iáta skoðun þína í ljós. íslenska Nethornið þróast ekki og þroskast með því að ég þusi í mínu horni heldur með því að íslenskir Netverj- ar láti skoðanir sínar í ljós. PS. Heyrst hefur að í bí- gerð sé að gera íslenska leit- arvél. Hvort hún kemst í loft- ið eða dagar uppi á teikni- borðinu, eins og eldri hug- myndir sama efnis, skal ósagt látið. Við fylgjumst bara með. Fóstbræörasaga hin nýja Upphaf Þáttur Bubba kóngs, Dóra formanns og Tanna Það er upphaf þessa máls að Dóri formaður og Bubbi kóngur höfðu frægan sigur í mannskæðri fólkorr- ustu á vordögum 1994. Féll þá margt vaskra manna úr liði Baldvins vestangúlps og Ragn- ars gullinlokks. Undu þeir stór- illa, Baldi þó meir. Vildu gera sátt við Dóra formann gegn Bubba kóngi. Dóri bar kápu á báðum öxlum og svaraði ýmist já já eða nei nei. Nú er til máls að taka, að þá er Dóri hafði hvílst nokkuð eft- ir vopnaskakið gekk hann á fund Bubba kóngs. Hann var svo búinn að hafa á höfði vefj- arhött, selskinnsjakka yst fata og í vaðmálsbuxum slitnum. Um varir hans lék hægra bros, er þó eigi brosmildur. í þá mund er Dóri knúði hurðir í höllu Bubba kóngs gól Tanni. Bubbi kóngur fagnaði vel Dóra formanni, spurði tíð- inda og örendis. Dóri formaður: Það vii ég að við sameinum lið okkar gegn pólitískum Filíseum á vinstra væng. Flokkur vor búandkarla hefur lið djarft og dugmikið og fræg er vélhjóladeild vor. Bubbi kóngur: Vel líst mér liðsbón yðvar Frammara. En hvað um heróp yðvart fornt: Allt er betra en íhaldið? Dóri formaður: Löngu er það gleymt og heitir nú svo: Allt er verra en íhaldið. En hvursu hyggist þér skipa ráð- gjöfum yðvarr? Bubbi kóngur: Þar er skjótt frá að segja. Ég verð yfir öllu liðinu, líka yðvarr Dóri formað- ur. Friðrik minn mikli verður æðsti tollheimtumaður og skattpínari, þó ekki þeirra ríku. Steini verður sævarins stór- mógúil og verndari sægreifa. Halldór blöndungur sér um allar klippingar því enginn kann betur með skæri að fara. Auk þess er hann og verður hirðskáld vort. Dóri formaður: Hvaða starfa hafið þér hugað Ólafi Garðari hinum góða Garðbæjarkappa? Bubbi kóngur: Hann gerði mistök með Heimi klerk og fleira. Ég þoli ekki mistök. Ég geri aldrei mistök, aldrei. Svo- leiðis gera menn ekki. En ég mun bjóða Garðverja þá kosti sem hann má vera vel sæmdur af og ekki mun hann fé skorta. Dóri formaður: Hver skal þá hinn útvaldi? Bubbi kóngur: Björn Engeyj- arkappi. Hann hefur verið mið- ur sín síðan kaida stríðinu lauk. Hann mun drífa upp her íslenskan oss til verndar. Raul- um nú hersönginn. Lagið er: Hættu að gráta Bjössi minn; Þennan mikla flokk sem fjöll fáum vér nú að líta, íturfríð er fylking öll, flærðarlaus og hrein sem mjöll. Ræst hefur spá um hersveit- ina hvíta. Dóri formaður: Já, þar ber vei í veiði, við lofuðum að skapa 12.000 ný störf fyrir at- kvæðin okkar. Þarna gætum Fríðrik minn mikli verður æðsti tollheimtumaður og skattpínari, þó ekki þeirra ríku. við fengið nokkur þúsund. Bubbi kóngur: Fár veit hverju fagna skal. En hvað um ráðgjafa yðvarr, kæri tilvon- andi vopnabróðir? Dóri formaður: Þar stendur kutinn í kúnni. Þrjár glæsik- vinnur bítast um einn stól. Ég læt Völu stjórna karlaklúbbn- um, Siv verður að ríða sinni Bubbi kóngur: Vel líst mér liðsbón yðvar Frammara. En hvað um her- óp yðvart fornt: Allt er betra en íhaldið? mótórmeri enn um sinn. Imba verður verndari hinna veiku og vanmáttugu og þar trú ég verði klippt og skorið. Páll vinur var búinn að bíða eftir stólnum í tuttugu ár og þoldi ekki lengri bið. Al-Finnur dröslaði Ólafi Grænlandsfara með sér í okkar glæstu Fram- marasveit, báðir eru metfé. Gvendur Bjarna bankaði uppá og kvaðst ómissandi, enda okkar besti axarskaftasmiður. Hann verður verndari bænda og náttúruminja. Bubbi kóngur: Mjök er lið Hvort sem þaö er vegna oröa minna um netútgáfu Morgunblaðs- ins í síöustu viku eða ekki, þá hefur Morgunblaðið „allra náðarsam- legast" ákveöið að veita „al- menningi" netaðgang aö mynd- um sínum af Skeiðarárhlaupinu. Eins veittu þeir þáttagerðar- mönnum Netlífs „ókeypis" að- gang að netútgáfu Morgun- blaðsins í heila viku. Vá hvað þeir eru næs, finnst ykkur ekki? Að öðru leyti er tilvist þeirra á Netinu óbreytt; þeir eru ekki til. Hvort þeir skilja það einhvern daginn eða ekki skal ósagt lát- iö... Alltaf eru menn að leita aö góðum vefjum. Ég held ég sé búinn að finna einn þann al- besta á íslandi, ef ekki þann besta. Hann er sköpunarverk Más Öriygssonar og hvet ég aila eindregið til þess aö skoða, — þið sjáið ekki á hverjum degi svona vinnubrögð á íslenska Nethorninu. Slððin á þennan vef, sem og aðra sem nefndir eru í þessum skrifum, er „http://this.is/net"... Þó aö sýningin Rocky Horror Picture Show í Noregi — sem Islendingar stóöu reyndar fyrir uppsetningu á — virðist ekki ætla að ná því að veröa stórt „hit“ þar í landi þá er vefurinn sem unninn var fyrir sýninguna á góðri leið með að verða það. Vefurinn er alfarið unninn og hýstur hér á landi og hlaut þaö mikla náð fyrir augum Richards O’Brien (sem heimsótti land- ann og tók eitt lag á hátíðarsýn- ingu verksins hér, sællar minn- ingar) að hann hefur gefiö leyfi til að útnefna hann The Official Rocky Horror Show Web. Til er opinber vefur sem leggur áherslu á kvikmyndina en þetta er fyrsti vefurinn sem leggur alla áherslu á sviðsetningar verks- ins. Til skemmtunar fyrir aödáendur sýningarinnar má benda þeim á að heimsækja vefinn og heyra hina norsku útgáfu af Sweet Transvestite; Deilig Transe, og skrifa í gestabók Riff Raff... Dórí formaður: Löngu er það gieymt og heitir nú svo: Altt er verra en íhaldið. En hvursu hyggist þér skipa ráðgjöfum yðvarr? þetta gæfusamlegt. Dóri formaður:Er þá víst foringi að vér megum njóta for- ystu yðvarr? Bubbi kóngur: Treysta má því formaður. Ég er maður valdsins, verð ekki farandfor- seti. Fellum nú talið. Við Tanni ætlum út að ganga. Suðri

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.