Helgarpósturinn - 14.11.1996, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR14. NÓVEMBER1996
13
\
n
m
Norrænir dagar voru haldnir í Kaupmannahöfn
dagana 8.-10. nóvember. Fjölmörg atriöi voru á
dagskrá Norrænu daganna, þar á meðal áhuga-
vert spjall Vigdísar Finnbogadóttur, fyrrverandi
forseta íslands, og dönsku kvenréttindakonunn-
ar og rithöfundarins Suzanne Brogger.
Mikilvægast að
þekkja uppruna |
••sinn og menningu =
Vegna góðrar sölu AKAI i; .—. . . «
á íslandi, verðlauna framleiðendur okkur
með ríflegum afslætti af tveimur samstæðum. - FT1
Þennan afslátt færðu beint hjá okkur... mtnna
& Stafrænt FM/MW/LW útvarp me530 mi
• Þriggja diska geislaspilari með 30 minn
• Innstunga fyrir heyrnatól og hljóðnema
• Tónjafnari með 6 fDrstillingum
• Tvölalt Dolby segulband
• Tímastillari og vekjari
• Fullkomin fjarstýring
• lOOwatta magnari
AKAI TX-3DD
9
Kr. 34.900 stgr.
Var áður kr. 44.900 stgr.
9s
Vigdís hóf spjallið
á að lesa úr Völu-
spá. Hún las um von-
ina eftir Ragnarök og
ræddi um mikilvægi
þess að eiga sér von í
Íífinu. Suzanne fór
með sama vers á
dönsku, enda hefur
hún þýtt Völuspá, og
þakkaði Vigdísi um
Íeið fyrir stuðning
sinn við hana.
Þær komu víða við
í spjalli sínu og voru
sammála um mikil-
vægi þess að þekkja
uppruna sinn og
halda fast í þá menn-
ingu sem við erum al-
in upp við. í fram-
haldi af því ræddu
þær um hvað Danir
og Islendingar ættu
sameiginlegt. Nefndi
Suzanne að á heima-
slóðum sínum væru
mörg staðarnöfn
tengd norrænni goða-
fræði, svo sem Odense (Óðins-
vé). Reyndar gerðu fæstir Dan-
ir sér grein fyrir hvaðan nöfn
þessi væru komin og væri brýn
þörf á að fræða næstu kynslóð
um þetta til að viðhalda menn-
ingararfinum. En þótt ís-
lendingar hefðu vissu-
lega vinninginn í varð-
veislu gamallar tungu
hefðu þeir tapað gömlu
vikudaganöfnunum með
kristninni og tekið upp
ný. Danir kenndu sína
daga aftur á móti enn
við gömlu goðin; ons-
dag, torsdag (Óðinsdag-
ur, Þórsdagur) o.s.frv.
„Hæ“ og „bæ“
Þær Vigdís og Suzanne
lögðu áherslu á að varð-
veisla tungumálsins
væri aðalatriðið. Suz-
anne sagði að í framtíð-
inni yrði nauðsynlegt
fyrir ungt fólk að hafa á
valdi sínu fleiri tungumál
en sitt eigið og vera vel
að sér í menningu ann-
arra þjóða. Hún tók sem
dæmi Salman Rushdie,
sem hún sagði að vissi
meira um enska menn-
ingu en Englendingar
sjálfir.
Þær töluðu um breytt
þjóðfélag, aðrar kurteis-
isvenjur og talsmáta.
Vigdís sagðist sjá eftir
þeim tíma þegar fólk
heilsaði og kvaddi al-
mennilega, núna segðu
flestir „hæ“ og „bæ“.
Sama þróun á sér stað í
Danmörku; þar segir fólk
„hej“ bæði þegar það
heilsar og kveður.
Kvæði á dag...
Utanbókarlærdóm bar
það fyrir venju að
lesa og læra eitt
kvæði á hverju
kvöldi til að þjálfa
heilann! Þessa
venju sagðist hún
hafa ákveðið að
taka upp strax og
hún kæmi heim,
en framkvæmdin
hefði verið heldur
erfiðari en hún átti
von á.
Vigdís og Suz-
anne töldu mikil-
vægt að fólk
missti ekki sjónar
á gildum lífsins í
hraða nútímans
og Vigdís sagðist
sjá fyrir sér að
myndaðir yrðu
hópar hugsandi
manna í heiminum
sem hittust reglu-
lega til að ræða
saman um lífið og
tilveruna, trúmál
• Stafrænt FM/MW/LW útvarp með 30 minnu
• Þriggja diska geislaspjlarí með 30 minnum
Innstunga fyrir heyrnatól og hljóðnema
• Tvölalt Dolby segulband m. síspilun gm
Tónjafnari með 6 forstillingum
■ Tímastillari og vekjari
• Fullkomin fjarstýring
• Surround hljóðkerfi
• T40 watta magnari
AKAI TX-5QQ
Kr. 44.900 stgr.
Var áðuf kr. 54.900 stgi.
Umhoösmenn um land allt:l/ESIIIRLAND: Hlinmsýn. Akranesi. kauofélag Bnroliröinga. Borgamesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Eiilni Hallgrimssnn, Grundartiröi.VESTflBÐIR: Balbúð Jónasar Mrs, Palreksfiiði. Póllinn. Isalirli. NOBBUBLAND: If Steingrímsfjaröar, Hiliaiik.;
If V Húnverninga, Hvammslanga. [f Húnvetninga. Blönduósi. Skagfirðingabúð. Sauðárkróki. [fA Daliik. Hljómver, Akurevri. Öryggi. Húsavik. Ilri. Baufarhöfn AUSTURLAND: [f Héraðsbúa. Egilsslöðum. [fVopnlitilnga,Vognalirði. Nf Héraðsbúa, Seyðislirði. [f fáskrúðsljarðar. i
Fáskrúðslirði KASK. Diúoaungi [ASIL Höfn Homafirði. SUBURLAND: IF Arnesinga .Hvolsvelli. Mosfell. Hellu. Heimstækni. Selfnssi. Radiúrás. Selfossi. If Ámesinga. Selfossi. Rás. hnrlákshöfn. Brimnes.Veslmannaeyjum. RfYKJANES: Rafhorg. Grindavik. Rafmætti. Halnarfirðr.
á góma og voru þær stöllur
sammála um að það hefðu ver-
ið mistök að láta börn hætta að
læra utan að. Vigdís sagði sögu
af heimsókn sinni til borgar-
stjóra í Frakklandi sem hefði
og siðfræði, og mundu
síðan miðla þeirri umræðu til
fólks til að minna það á mikil-
vægi þessara mála í daglegu
lífi. Suzanne tók undir þetta og
taldi Vigdísi sjálfkjörinn full-
trúa í slíkan hóp.
„Islands svar pá Abba“
Eftir að þær Vigdís og Suz-
anne höfðu lokið máli sínu
söng Tjarnarkvartettinn úr
Svarfaðardal við góðar undir-
tektir. Það vakti kátínu meðal
íslendinganna að í auglýsing-
um var sagt að Tjarnar-
kvartettinn væri „Islands svar
pá Abba“ og áttu menn erfitt
með að sjá líkindin með hin-
um hjarnbjörtu norðlensku
röddum og skallapoppurun-
um sænsku.
Einar Már Guðmundsson
las úr verkum sínum seinna
þennan sama dag og 10. nóv-
ember söng Egill Ólafsson
með sænsku djasssveitinni
Ánglaspel.
ATH! N Ý TILBOD í SAL
V)^S
r
rO^
\*
öPAVOc</
^55 44444
o*<**'s
tflb-
TILBOD: ÞÚ PANTAR * V I f> CERUM KLART
ÞÚ SÆKIR , SMIDJUVEC 6 , VELKOMIN