Helgarpósturinn - 14.11.1996, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR14. NOVEMBER1996
21
—M
Komu jólanna má merkja
með ýmsum hætti, ekki
bara á börnunum sem nota
nú síðasta tækifæri til að
vera óþekk eða fólkinu sem
streymir til útlanda í inn-
kaupaferðir, heldur líka á
ýmsum vertum bæjarins,
sem flestir leggja sig í líma
við að ná upp hjá sér skálda-
jólastemmningu. Teikn þess
að skammdegið er skollið á
mátti heyra og sjá í Djúpinu
síðastliðið sunnudagskvöld
þar sem saman komu nokk-
ur eðalskáld og lásu úr verk-
um sínum.
Elísabet Jökulsdóttir skáldkona er eins
og aðrir íslendingar greinilega komin í
notalegt skammdegiskertaljósalestrar-
skap.
Bassaleikarinn og Ijóðskáldið Bragi Ólafs-
son las upp úr nýútkominni bók, Nöfnin á
útidyrahurðinni, fyrstu ekkiljóðabók sinni.
Þarna er ekki annað
að sjá en.Bryndís
Schram háfi tekið
gleði sína á ný. Er
sjáffsagt fegin að
Elur Jakeb Magnússon’
með sér formanns-
drauma? Hann ber það
altént utan á sér að
vera nútímakrati. Ein-
staklega áhugasamur
er Þröstur Olafsson,
framkvæmdastjóri
flokksins^ineð Armani-
IfesSHugun.
Áþeimta karlinn heilan
V af vígvelli stjórn-
málanna.
Kristófer Már Kristinsson og Valgerður Bjarnadóttir brugðu sér frá Bruss^J
á flokksþingið, en létu sig fljótt hverfa aftur. • . “■
* — m * • ** *
Þótt mikið hafi
gengið á á flokks-
þingi kratanna, mjótt
hafi verið á munum
og svo framvegis, var
ekki sjáanlegt að
neinn tæki þá niður-
stöðu svo nærri sér
að hann færi yfir
strikið á dansleiknum
í Perlunni á laugar-
dagskvöld. Það var
frekar að menn
sýndu hug sinn með
því að láta sig hverfa
af vettvangi. Þannig
munu nokkrir hafa
látið sig hverfa sem
voru ýmist óánægðir
með að Guðmundur
Árni náði ekki kjöri
eða það hve varafor-
maðurinn fyrrver-
andi fékk mikinn byr
þrátt fyrir allt.
Nú getur Sighvatur sagt endanlega
við Karvel Pálmason: „Farvel Kar-
vel,“ en þeir tveir hafa háð marga
hildina fyrir vestan.
Brosað í gegnum tárin. Guð-
mundur Arni fær klapp á bak-
ið frá stuðningsmanni. Þeir
reyndust þegar upp var staðið
fjölmargir.
Nýi formaðurinn,
Sighvatur Björg-
vinsson, ásamt
frúnni, Björgu
Melax. Sá nýi
segist nútímakrati
þótt það sjáist
kannski ekki utan á
honum.
Nokkuð til í því
Fengur
hjá Faco
Allir fínni fatakaupmenn bæjar-
ins, eins og Sævar Karl og Pétur í
Faco, hafa komið sér upp sýning-
arsal fyrir myndlistarmenn. Sá síð-
arnefndi stendur þessa dagana
fyrir sýningu á verkum Lawrence
Weiner, sem flestum íslenskum
myndlistarmönnum finnst mikill
fengur í að fá til landsins.
Þórunn Hafstein, deild
arstjóri í menntamála-
ráðuneytinu.
Listamaðurinn Lawrence spjallar ákaft við menntamálaráðherra, sem
hefur ekki undan þessa dagana, fremur en á Listahátíð í sumar.
Birgir Andrésson
sallarólegur eins
og hinir lista-
mennirnir í
skammdeginu.
''
Óperukjallarinn, fyrir fólk
yfir þrítugt, var opnaður
með trukki og dýfu um
helgina. Auk allra hinna
létu sjá sig fínpússuð á
opnuninni þau Karl Stein-
grímsson og Ester í Pels-
inum, Eiríkur Jónsson og
Katrín Baldursdóttir,
Eggert feldskeri, Ánnann
Reynisson
fyrrverandi
kaupaltéðinn,
Súsanna Svav-
arsdóttir rit-
höfundur,
Pilla Sautján-
systir óg Hell-
en fyrirver.-’- .
andi eigandi
Plexiglers.
Fimmtugsafmæli voru út
um víðan völl í liðinni
viku. Meðal þeirra sem
loks urðu fullorðnir var
Katrín
Fjeldsted
læknir.
Meðal gesta
í afmæii
hennar,
sem haldið
var á heirn-
ili hennar á
Hólatorginu, voru Einar
Thoroddsen háls-, nef-,
eyrna- og vínlæknir og
frændi afmælisbarnsins,
Tómas A. Tómasson í
Kaffibrennslunni og
frændi sömuleiðis, Jón-
ína Ólafsdóttir leikkona,
Jórunn Viðírn tónskáld og
móðir afmælisbarnsins,
Guðrún Pétursdóttir og
Ólafur Hannibalsson og
Guðríður Haraldsdóttir á
Aðalstöðinni.
Þá fréttist af öðru afmæli
vestur á Seltjarnarnesi
sem í voru séra Heimir
Steinsson fráfar-
andi útvarps-
stjóri, Ögmund-
ur Jónasson for-
maður BSRB og
alþingismaður,
Ingólfur Hannes-
son yfirmaður
íþróttadeildar
Sjónvarps, Björn Emils-
son framleiðandi og fullt
af öðrum kunnum andlit-
um þar á bæ. Sá sem
; þetta fólk samgladdist var
Guðmundur Þorkelsson
yfirsmiður til margra ára
hjá Sjónvarpinu.
Þá er komið að sjálfum
Kaffibarnum. Hann sóttu
á föstudagskvöld félag-
arnir og hinir harðgiftu at-
hafnamenn
lngvar
Þórðarson
og Baltasar
Kormákur,
þar var svo
þulan og
yngsti miðstjórhárfúlltrúi I
Sjálfstæðisflokksins Jó-
hanna Vilhjálinsdóttir
ásamt vinkonum sínum
þeim Hrönn Marinósdótt-
ur blaðamanni og Sig-
K rúnu Magnúsdóttur Ijós-
myndara. Á barnum var
■ líka Palli Ban-
I ine myndlistar-
, 1 L nenii, Stepiian