Helgarpósturinn - 28.11.1996, Page 21
FIMMTUDAGUR 28. NOVEMBER1996
HH -
21
Hverjir
voru cp)
hvar
Iöllum framhaldsskólum, á börum, kaffihúsum og víðar,
verður ekki þverfótað fyrir skáldum sem eru að koma
boðskap sínum á framfæri. Og ekkert nema gott um það að
segja. Síðastliðið fimmtudagskvöld tróðu nokkur Máls &
menningarskáld upp á bókakaffinu Súfistanum, en þar
verður sneisafullt af skáldaupplestri á næstunni.
Elísabet iökulsdóttir
les upp úr örsagnabók-
inni um Eilu Stínu.
Magnea Hrönn Örvarsdóttir
Bluraðdáandi var meðal há-
degisgesta á Sóloni íslandusi
fyrir helgi. Þar staldraði einn-
ig við Hallgrímur
Helgason á leið til Akur-1E;
eyrar og í hornhjali að I »
undirbúa sinn menning- Imi- ,
arþátt voru svo dægur-
hetjurnar Valgerður
Matthíasdóttir og Helgi E
Pétursson. *
Ámi Einarsson,
verslunar- og hótelstjóri
hjá MM.
Á Kaffibarinn sama kvöld
kíktu vinirnir Davíð Þór
Jónsson, Gunnar Þorsteins-
son og Karl Th. Birgisson.
Átli Heimir Sveinsson tónskáld
hefur næmt eyra fyrir lýrískum
uppléstfi. í bakgrunni má sjá
ýmsa mæta menn.
Aðrir á frumsýningunni á
stóra sviði Þjóðleikhússins
■P™-voru Jónas
Wf Va Jónasson út-
i Pj varpsmaður,
|K« 1 Kári Jónasson
PBek 1 fréttastjóri
Rt/I Sjónvarps,
HÉSHZéXJ Þuríður Páls-
dóttir söng- r^“
kona, feðgarnir
Gunnar Har- jjfc
aldsson hag- Wfeyjgi
fræðingur og ^
óperusöngvara- 'T
efni og Haraid- k
ur Ólafsson t'
mannfræðingur.
nasaþefur
Cáttaþefir ís-
lands héldu
ekki vatni yfir nýju
uppskerunni af
Beaujolais Nou-
veau-víninu sem
smakkað var
með viðhöfn á
Kaffi Reykjavík i
um miðja síð- 1
ustu viku. Þar |
ríkti afar JF
heimsborg- íjj
araleg mj
stemmning ]jjj
eins og við 0!
var að bú- M
Á Kaffi List sáust Itin alsælu
hjón Sigurður A. Magnússon
■W'"-“"I rithöfundur og
Sigríður Frið-
M 4 jónsdóttir tón-
PÁ ' menntakennari
I ý. 'jfV í hveitibrauðs-
I lyfeHH skapi og kær-
ustuparið
Brynja Nord-
quist flugfreyja og Þórhallur
Gunnarsson leikari.
Hörkufjör var á skemmti-
staðnum Tetriz á laugardags-
kvöldið, svo mikið að fá orð
fá því lýst. Útgáfupartí var
hjá tölvunörðum Decode-
tímaritsins sem nú kom út í
fyrsta sinn á ...............
prenti. Þar 'íifcs.
skemmti sér ÉL
alit staff
tímaritsins, ^
eins og Sig-
mundur
Haildórsson
ritstjóri,
Sveinn Speight Ijósmyndari,
Arndís Kristjánsdóttir Titta,
systurnar Hrafnhildur og
hinar Hólmgcirsdætur,
Margeir Ingóifsson og fleira
hugsandi ungt fólk.
Guðfinnur ; | ^
bílasali af lífi og sál.
Og enn hlær frúin í betri bíl
Þessi grænlenska rækjutogaraáhöfn var að vonum hamingjusöm yfir að hafa
fiskað fyrir litlar 14 milljónir danskra króna í einum túr. Þeir létu þó ekki glepj-
ast af rauðvínsstemmningunni heldur drukku bara sinn bjór.
Tónlistarmaðurinn
Rúnar Þór er ekki af
baki dottinn þótt lent
hafi með ýmsu móti í klóm
fíknarinnar. Hann hélt fyrir
helgi útgáfupartí á Rauða
ljóninu vegna nýrrar plötu
sem hann var að senda frá
Áberandi í menningarlífi Ak-
ureyrar um síðustu helgi
voru félagarnir Halli & Halli,
eða Haligriinur Hclgason rit-
höfundur, sem reyndar er
ættaður frá þessum Itöfuð-
stað Norður- .............
lands, og Har-
aldur Jónsson vjJ&ÉjaL
myndhöggv-
ari. Þeir héldu '* y .
sigtöluvertí
Deiglunni og
gott ef jrað Æk
B sást ekki líka
til þeirra í Sjallanum, skíða-
rfebrekkunum, á Pollinum og
víðar — í KEA- stemmningu.
Rúnar Þór^L 1
Pétursson
nýsleginn, \
enda búinn að '
sigrast á hinum
ýmsu fíknum.
Rannveig Guðmundsdóttir,
fyrrverandi ráðherra, eins og
þeir eru venjulega titlaðir í
símaskránni, sótti splunku-
nýja veisluþjónustu sem kall-
ast Bonne Femme (Væn kona)
í Kópavoginum um helgina.
Það fyrírtæki framleiðir m.a.
annars hinn landsþekkta hun-
angs- og koníakslax, sem
sjálfsagt mun finnast víða
sem forréttur á jólaborðum
landsmanna.
Meira að segja Kaffi Reykja-
vík fær nú að fljóta með. Þar
mun hafa veriö hörkufjpr á
laugardagskvöldið. Meðai
gesta á Vesturgötunni var
hin alræmda Kaffi-Gurri, al-
ías Guðríður Haraldsdóttir
sjáandi, bókmennta- og kaffi-
spekúlant á Aðalstöðinni.
Aðdáandinn '
Sverrir Stormsker
hlustar af athygii.
Andrea Jónsdóttir er tíður gestur í útgáfupartíum þessa dagana.
Þama spjallar hún við Heimi Má Pétursson, nýkrýndan fram-
kvæmdastjóra Alþýðubandalagsins. Á milli þeirra stendur Jón Ámi,
þjónn og góðvinur Heimis.
OÍ'ÖCWSTB
■u£TjT M | !
i n 1 ■^iTl [>] 1
ÉHPk m
|lj|P j
1 Bf - w
■
wm m ah . m
a
I
iirai 1 1 ! I1 ,