Helgarpósturinn - 13.03.1997, Blaðsíða 12
12
HMMTUDAGUR13. MARS1997
Jón Ólafsson þeirra Breta
er hataðasti maður þarlendra
fjölmiðla.
um Montgomery að blaða-
menn eru farnir að sakna Max-
wells, sem þó stal lífeyris-
sjóðnum þeirra.
an
en fyrri verk;
meira sé um
söng en eftir
standi þó
fullt af bein-
skeyttri
danstón-
list. Smá-
skífan
„Breath“
hefur nú
selst í
700.000 ein-
tökum í Bret-
landi einu sam-
Iiesendakosningu
tímaritsins Select er
Jcirvis Cocker (Pulp) í
fyrsta sæti yfir menn
ársins og einnig sá
best klæddi.
Louise Wen-
er (Sleeper)
er kosin
kona árs-
ins og
Björk í átt-
unda sæti
á þeim
lista. Plata
ársins líkt
og á fleiri víg-
stöðvum er „Ev-
erything must go“ með brjál-
uðu götupredikurunum —
Manic street preachers. Þeir
egar þeirra að ná samkomulagi
um hataðasta yfirmanninn.
Nick Cohen skrifar í vikuritið
Red Pepper að líklegasti kand-
ídatinn sé David Montgomery
sem sér um að reka Mirror-út-
gáfuna sem spillta hégiljan Ro-
bert Maxwell átti. Eftir lát
Maxwells eignuðust bankar út-
gáfuna og fengu Montgomery
til að veita henni forstöðu.
Blöðin undir hans stjórn eru
The Mirror, People, Sunday
Mirror, Independent og Inde-
pendent on Sunday.
Montgomery er gefið að sök
að eyðileggja ritstjórnir
blaðanna með
stórfelldum
niður-
skurði á starfs-
fólki og
rekstrarfé og
skamm-
tímahugsun.
Trúnaðarmað-
ur starfsmanna sem reyndi að
ræða við Montgomery sagði
að sér hefði liðið eins og full-
trúa frá gettóinu í Varsjá í við-
ræðum við SS-ofursta.
Blöð Mirror-útgáfunnar eru
samkvæmt hefð vinstra megin
við miðju og hliðholl Verka-
mannaflokknum. Forysta
flokksins vill núna fjarlægð frá
Montgomery og þeim blöðum
sem hann stýrir. Tony Blair og
félagar eru nægilega stórt for-
skot á íhaldsflokkinn í skoð-
anakönnunum til að þeir hafa
efni á að velja sér vini. Kannski
segir það allt sem segja þarf
sungið
og myndi aldrei
meika það á eigin spýtur. Ann-
að kom á daginn, Young hefur
nú skapað tónlist í bráðum
þrjá áratugi. Creation vonar
að sólóefni Butlers líti dagsins
ljós seinnihluta ársins. Hann
hefur samið um 30 lög undan-
farna mánuði og komið nokkr-
um á band. Sagt er að hér sé
um hreina snilld að ræða.
Bernard mun eiga tónlist í
væntanlegri breskri kvikmynd,
„The James Gang“, frá leik-
stjóranum John Hannah.
Suede, Manic Street Preac-
hers og Metallica eru nöfn
sem öll eru orðuð við hina ár-
legu tónlistarhátíð í Reading
sem haldin verður þetta árið
23.-.25 ágúst. Ash, Prodigy og
Kula Shaker verða hins vegar
á V97 í Leeds ásamt Blur.
Prodigy hefur gert samning
við Mauerick, útgáfufyrir-
tæki Madonnu í Ameríku, um
dreifingu þar eftir að þeir upp-
götvuðu að Evita-stjarnan er
mikill aðdáandi þeirra. Önnur
útgáfufyrirtæki voru einnig á
höttunum eftir sveitinni í kjöl-
far velgengni „Firestarter“ í
Bandaríkjunum. Hingað til
hafa vinsældirnar sem Prodigy
hefur notið alls staðar annars
stað-
ar en í
Ameríku
ekki skilað
sér þangað
þó að hlutirn
ir hafi verið
að þróast
hægt og bít-
andi. í upp-
hafi sumars
kemur nýja
platan út,
„The Fat of
the Land“.
Þar verða
topplögin
„Firestart-
er“, „Breath“
og afrakstur
samstarfs
Prodigy og
Crispian
Mills (Kula
Shaker).
Hljómsveitin er
nú í Earthband-
hljóðverinu í
Braintree að fín
pússa verkið.
Sagt er að
miklu meira
sé spunnið í
þessa plötu
OKKSÖGUR
Placebo gaf út frumburð
sinn í júní sl. Brian Molko,
söngvari og textasmiður þess-
arar sænsk/amerísku hljóm-
sveitar, viðurkennir að ekki
alls fyrir löngu hafi hljómsveit-
arfélögum fundist þeir vera
„lúserar". Það að koma fram á
sviði, birtast í tímaritum
o.s.frv. hafi aftur á
móti fyllt þá orku og
sjálfstrausti. Hljóm-
sveitin hefur öðlast
þann sess að birtast
sem andstæða „Brit-
poppsins". Á sínum
yngri árum vissu þau
ekki hvað „Top of the
Pops“ var og höfðu
ekki grænan grun um
að The Jam væri á vin-
sældalistum eða að
Dexi’s Midnight Runn-
ers fóru á toppinn. Þau
hafa ekki sömu innsýn
og bresku böndin.
Helsta nálgun Brians
Molko sem barns í Sví-
þjóð við heim tónlistar
var að hlusta á Abba
og er hún reyndar enn
í nokkru uppáhaldi.
Molko var snortinn af
Sonic Youth, ekki af
Small Faces. Þegar
hún heyrði fyrst í PJ
Harvey hugsaði hún:
„Þetta er það sem ég
vil fást við.“ Smáskífulagið
„Nancy boy“ kom nýverið út
og hefur vakið mikla athygli.
Babybird gáfu á síðasta ári
út plötuna „Ugly beauti-
ful“, sem sjá mátti ofarlega á
listum gagnrýnenda yfir bestu
verk síðasta árs. Þeir troða
upp á tón-
leikum í
Skotlandi í mars; Glasgow 19.,
Aberdeen 20. og Edinborg 22.
Smáskífan „You’re georgious“
gekk firnavel, sást t.d. á topp-
tíu á íslenska listanum. Nýj-
asta smáskífulag plötunnar,
„Candy girl“, kom út í lok janú-
ar og hefur farið
eitthvað minna fyr-
ir því.
Bemard Butler,
fyrrv. gítarleik-
ari Suede, er að
hefja sólóferil og er
kominn á samning
hjá Creation. Hann
mun leika á gítar og
syngja en hefur ver-
ið að leita að hljóð-
færaleikurum sér til
aðstoðar. Butler
hefur nú þegar haf-
ið upptökur með
japönskum
trommuleikara sem
heitir Mako. Alan
McGee, einn af
toppunum hjá
Creation, segist sjá
í honum nýjan Neil
Young; þegar sá
yfirgaf Buffalo
Springfield á sínum
tíma sögðu allir að
hann gæti ekkert
Skáldsagan fær enn eitt dán-
arvottorðið í nýjasta hefti
Prospect sem David Goodhart
stofnaði fyrir hálfu öðru ári.
Kathryn Hughes, sem vinnur
að bók um ævi skáldkonunnar
George Eiiot, segir að ekki sé
lengra en aldarfjórðungur síð-
an skáldsögur kenndu okkur
um lífið. Við fundum til skyld-
leika við persónurnar og þær
bjuggu við kunnuglegar að-
stæður. Póstmódernisminn
gerði skáldsöguna framandi.
Forleggjarar gerðu í fyrra
samninga um tæplega 3.300
ævisögur og höfundar þeirra
fá hærri fyrirframgreiðslur en
skáldsagnahöfundar að öðru
jöfnu.
Á íslandi gætir áþekkrar þró-
unar. Bók Hannesar Hóim-
steins Gissurarsonar Benja-
mín H.J. Eiríksson í stormum
sinna tíða var metsölubók um
síðustu jól. Hughes varar við
ævisögum sem skrifaðar eru af
háskólakennurum er fýsir í
tveggja ára hvíld frá kennslu til
að hespa af eins og eina ævi.
Hannes afgreiddi Benjamín á
einum þremur til fjórum mán-
uðum.
Hraðsuðan gerir sögu Benja-
míns óekta. Benjamín kannast
ekki við sumt sem hann á að
hafa séð í Berlín og þótt sagan
sé öll skráð í fyrstu persónu er
sumt í henni sótt í aðrar heim-
ildir, bæði munnlegar og
skráðar, eins og kemur fram í
eftirmála Hannesar. Bókin er
vafasöm heimild um persónu-
lega reynslu Benjamíns en ber
afkastagetu Hannesar prýði-
legt vitni.
Hannes líkir samstarfi þeirra
Benjamíns við vinnu Þórbergs
Þórðarsonar og Áma prófasts
Þórarinssonar um miðja öld-
ina. Samanburðurinn er hæp-
inn. Eins og kemur fram í minn-
ingarorðum Þórbergs skrifaði
hann upp eftir Árna; Hannes
skrifaði ofan í Benjamín sem
stðan gaf samþykki sitt fyrir
textanum.
Ævisögur þola stundum að
getið sé í eyðurnar en blaða-
mennska miklu síður. Banda-
ríska vikuritið Time komst að
því fullkeyptu þegar það skrif-
aði opnugrein fyrir fjórum ár-
um um meintar njósn-
ir Duskos Doder. Á ní-
unda áratugnum var
Doder blaðamaður
The Washington Post
Moskvu og gat sér
orð fyrir að vera á
undan öðrum með
fréttir af leiðtogum
Sovétríkjanna,
t.a.m. andláti An-
dropovs 1984. Sög-
ur um gott sam-
band Doders við
skrifaði fréttina. Doder stefndi Cockburn,
og vann meiðyrðamál fyrir
rétti í London. Málinu
lauk ekki
þar. Alex- __iít«—
ander \ 9Hr'
Hannes s
Pall Vilhiálmsson
sem áður hefur
komið við sögu í
þessum dálki, og
Stanley W. Cloud,
fyrrverandi yfir-
maður á ritstjórn
Time, hafa síð-
ustu mánuði
skrifast á um Do-
der-málið á síð-
um vikuritsins
The Nation.
Cockburn er
sannfærður um
að Time hafi
reynt að negla
Doder vitandi
að hann væri
saklaus en
Cloud telur
að ströng
meiðyrða-
i löggjöf í
Bretlandi
hafi komið
Doder til
bjargar. Cloud
tók ákvörðun-
ina um að
birta fréttina
og hann situr
uppi með
skömmina.
Á meðan
bandarískir
blaðamenn
deila um
meinta
njósnara inn-
an sinna
raða eru
breskir koll-
Prospect
jarðar skáld-
söguna, ævi-
sagan kemur í
staðinn.
leyniþjónustuna KGB urðu til
þess að Time gerði út blaða-
mann til að komast að hinu
sanna. Blaðamaður Time taldi
sig geta sýnt fram á að Doder
hefði verið á mála hjá KGB og
Ævisagan og uolæði skáldsögunnag,
Hannes & Benjamín, Þórbergur & Ami,
hataðasti yfirmaður breskra dagblaða