Alþýðublaðið - 19.11.1970, Side 2

Alþýðublaðið - 19.11.1970, Side 2
★ Bezl að banna tóbaksaug- lýsingar alveg ★ Allar auglýsingar eru við- 1 sjárverðar, heimur þeirra er viðsjáll og falskur ★ iHvort eigum við heldur að flytja úr blávatn eða brugga bjór og selja útlenzkum? * ★ Vaxandi áhugi á heil- brjgðu Iifi 'ÉG FER SJALDAN í kvik- myndahús, en mér hefur ver- ið bent á að ósmekklegf sé hve tóbaksauglýsingar fá þar mikið rúm. í kvikmyndahúsum senj kenna sig við menntun og menningu, eins og Tónabíó og 'Háskólabíó, bæði rekin með báleit sjónarmið fyrir augum, tekur áróður fyrir reykingum fyrstu mínúturnar sem til sýn- jaigar eru ætlaðar þótt á eftir komi einhver stórmerkileg mynd. TÓBAKSFRAMLEIÐENDUR 'hafa átt í vök að verj-ast síð- ustu ár afþví tóbaksbrúkun er sannanlega lífshættuleg, sígai-- ettureykingar stundum kallað- w lar sjálfsmorð í áföngum. Þesa ’ vegha hafa þeir tekið áróð.urs- tækni n;útímans í þjónustu sína j; ’. og spara ekkert til. Þessar aug- lýsmgar’ eru.sttuidum hreinasti heilaþv.pttur, auglýsingar eru þ.að . oft. Menn ætla ekki að : veifa . þejm .athygli, en megin- atriði •. þeirra smeygja sér. ínn i vitundina pg ..grafa um sig til þess .-sí^ar að koma fi-am sem •tilh’neiging eða, einhver sn^f- iil af löngun. ■ Qg afþví. tóþaks- brúkun ,er stótihættuieg ætti.að .banna áJJan áróður fyrir henni. Sjpnvarp pg útv.arp leyfa, ekki Auglýsingasíminn er siikar auglýsin'gar og blöðin ættu að gera slíkt hið sama. V BEZT ER að gjaída yarhug við öllum áróðri, öllum augiýs- ingum. Sakleysislegar verzlun- arauglýsingar, um mismunandi tegundir af smjöriiki eða þvotta efni, læðast að fólki og fýita það, án þess það viti af alls konar fyrirfram skoðunum. Um það hefur verið rætt að stemma stigu við of miklu fréttafroðsi í upphlaupum og æsingum. — Hvers vegna þá ekki að athuga þessa geðbiiun sem við köllum auglýsingar? Fréttir ei-u þó bara kaldar frásagnir af þvi öem er að gerast, en auglýsing- ar eru ímyndun, hálfkveðnar vísur, draumar, sem oft eru til þess eins failnir að fleka fólk til að kaupa eitthvað sem það hefur ekkert með að gera, eða langa til eirthvers, sem það 'getur ekki öðlazt. Engimi heimur er falskari en heimur ■auglýsinganna, og enginn við- 'Sjálli. Þar má fullyrða hvað sem er, sýna hvað sem er í öði-u Ijósi en því sem á það skín í hversdagslegu lífi. ★ JÓN ÁRMANN Héðin'sson h’efur flutt á alþingi tvö mál sem eru sérstaks eðlis. Hann viil láta banna tóbaksauglýs- ingar, og hann vill flytja út tært íslenzkrt blávatn. Aðrir vilja brugga bjór til að selja útlenzkum. Ég skipa mér í flokk með Jóni. Auglýsingar um eitur-neyzlu eru ekki fal- leg iðja. Úr því við þykjumst vera á móti hassi og maríhvana — hvers vegna erum við þá ekki á móti tóbaki og brenni- víni? Mér er spurn. Getur nökkur maður fundið viðhlít- andi skýringu á því? Það er ó- neitanlega skiemmtiiegra að Vera eina þjóðin sem flytur út dásamlegt blávatn heldur en taka þátt í að reyna að selj a áfenga drykki, í heimi þarsem ailt vatii er að verða skemmt, en áfengi flýtur um borð og bekki. ★ Á ÞESSi; .LANDI ler a.ð skapast mikill áhugi á heil- brigðara lífi. Fjöldi manna sækir t. d. Heilsuræktina sem starfar í samvinnu yið Judo- déild Ármanns í Ármúla J2, og fjöldi manna sækir að stað- ialdri vörur til verziana einsog NLFÍ og annarrat sem gera gð séi-grein sinni að veirzla með vandaðar matvörur, eitt'hvað eem. talið er sérstakfega hpllt; Þetta er gleðileg bi'eyting, því fyrir fáum árum var hálfgert grín gert að þeim sem .ekki vildu leggja sér allt til munns. Og svo er það staðreynd að sá sem velur ,sér vandlega fæðu velur ýmistegt íleira vandlega, ; t. d. ■ framkomu- hætti, orð og hugsahir. Þrifn- aður er sálárástand, það ;vita tallir, sóði er ekki bara sóði með skrokk si nh, beldur líka rheð hug sínn. — Þetta er vert 'að muna. — Götu-Gvendur. HAPPDRÆTTI ALÞÝÐUBLAÐSINS ▲ Dregið 23. desember um Ivær bifreiðar Verð hvers mlða kr. 100,00 VINNINGAR 23. DESEMBER: 1. Bifreið, VAUXHALL Kr. 217.000,00 2. Bifreið, VOLKSWAGEN Kr. 209.000,00 Komið sem fyrsl að kaupa miða Söluumboð á skrifstofu Alþýðuflokksins, Hverfisgölu 8-10, sími 15020 H.A.B. H. L B. H. A. B. 2 FIMMTUDAGUR 19. NOVEMBER 1970 t ii ii-.'aU ;V0M »i HU3A0UTMMÍ1

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.