Alþýðublaðið - 19.11.1970, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 19.11.1970, Blaðsíða 5
 Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Siglivatur Björgvinsson (áb.). Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Sími 14 900 (4 línur) Lokun rækjumiðanna Þjóðviljinn birti í gær þriggja clálka frétt á forsiðu undir fyrirsögninni ,,enn ein árás ráðherra á sjómenn, — Eggert lætur loka rækjumiðum í ísafjarðardjúpi.1' í fréttinni er hins vegar aðaffega veitzt að einum helzta forvígismanni vestfirzkra útveg'smanna, G*uð- mundi Guðmundssvni og þar er því haildið fram, að lokun rækjumiðanna vestra hafi verið runnin undan hans rótum af þeim ástæðum að hann hafi haft af því persónulega hagsmuni, að rækjuveiðibátum yrði fækkað. Það er vægast sagt furðullegt, að Þjóðviljinn skuli láta hafa sig í það að birta slíka og þvílíka frétt ,um mál, sem jafn cfarlega hefur verið á baugi og þetta undanfarið. Blaðinu er fullkunnugt um það rétta varð andi aðdraganda málsihs (enda var m. a. rækilega frá því skýrt í blaðafrásögnum af nýloknu þingi Lands- sambands íslenzkra útvegsmanna, þar sem rækju- veiðin á þessum veiðisvæðum í ísafjarðardjúpi var mjög til umræðu. En svo virðist vera að sá einn til- gangur helgi öll meðöl hjá Þjóðviljanum, jafnvel í venjulegum fréttaflutningi, að koma höggi pieð ein- hverju rnóti á pólitíska andstæðinga sína. Hikar blað- ið ekki við að grípa til þes's1, sem forfeður okkar ís- lendinga nefndu klámhögg og þótti ekki sómi að. En Þjóðviljinn vil'l vitaskuld sjálfur ráða sínum orðstír. Eins og kunnugt er af fréttum ulm aðdraganda lok- unar rækjumiðanna í ísafjarðardjúpi þá hefur ver- ið milkið af fiiskaseiðum undanfarið í rækjuafla Ísa- fjarðárbáta, enda eru notuð smáriðin nét við rækju- veiðarnar. Af þés'sum sökum hefur Hafrannsóknar- stofnunin fylgst ýtarliega með þessum veiðum um nckkra hríð. Var rannsóknarskipið Hafþór við at'hug- aniír á þessu í Ísafjarðafdjúpi síðari hluta sumars og uim líkt leyti voru einnig tveir menn á vegum stofn- unarinnar um borð í rækjubátunum við rannsóknir. Á aðalfundi LÍÚ var þetta mál tekið til umræðu og samþykkt áskorun um lbkun rækjuimiðauna vegna óhemju mikils seiðadráps. Va'r þá framkvæmd enn ein rannsókn á þéssu af Hafrannsóknarstofnuninni og niðurstöður hennar voru að um svo mikið seiða- dráp væri að ræða. að allt að 40% af afla rækjubát- anna hefðu verið ýsu- og þo'rslkseiði á fyrsta ári Til þess að gefa nokkra hugmynd um, hvað hér er um að ræða má geta þess, að méða'lstærð þessara seiða mun hafa verið frá 10—13 cm. og þurfti frá 60 og upp í 95 seiði í hvert kíló. Þegar niðurstöður þessar lágu fyrir lagði Hafrann- sóknarstofnunin til, að rækjuveiði yrði bönnuð á Jökulfjarðasvæðinu og taldi, að ef veiðin héldi þar áfram mundi hún geta haft mjög neikvæð áhrif á framtíð þessa þorská?-gangs í ísafjarðardjúpinu. Eiri- dregið í sama sti’eng tck Fiskifé'lag íslands og að tifmælum þessara tveggja sérfræðistofnana ákvað sjávarútvEgsráðherra að grípa til þeirra verndunar- aðgerða, að láta lcka veiðisvæðinu fyrir rækjuveiði- bátum. En Þjóðviljinn hefði auðsýnilegá heldur ýilj- að að ráðherrá hefði hunzáð •eindregnar tilTögur fiski- fræðinganna og látið seiðadrápið halda áfram vestra. Erlingur Friðjónsson Halidór FriSjónsson Steindór Steindórsson 40 ára □ AlþyðVnnaðurinn, málgagn Alþýð'uflofcksins á Norðurlandi, á fjörutíu ára afmæli nú á þessu ári. í því ■tll'émf kom út s.l,- laug- iardag' sérstök æfmælisútgáfá þlaðsins, 32 siður að ■ stærð. Á forsíðu afmælisútgáfun'nar ei' kveð.ja til Alþýðumannsins frá Gylfa Þ. Gíslasyni, formanni Alþýðúflokksins, og grein eftir Þorvald ■ Jónsson, bæj ái'fulltrúa á Akuréyri, þar sem' hann rekur nokkur höfuðatriði í starfs- og bWáttusögu Alþýðumannsins. AfmæÍLsblaðið er fjölþreytt að efni ög eru í því gheinar eftir ýmsá menn. Bir-t er m.a. ávarp úr fyrsta tölublaði, sem út kom árið 1930, undirritað af Erlingi Friðjónssyni, en hann og Hall- dór bróðir hans ritstýrðu Al- þýðumanninum frá stofnún og' fnam til ársbyrjunar 1947. Af þeim, sem greinar eiga í afmælisblaðinu má nefna þá I Braga Sigurjónsson, alþm., Jón ! Axel Pétursson, Steindór Stein- dórsson, Emil Jónsson, Alb'ert Sölvason, Jóhönnu Egilsdóttur, ifngibjörgu Bjairnadót'tur, Bárð! Halldórsson, Hrsggvið H:r- mannsscn, Kristján Sigurðsson, , Tryggva Sigtryggsson, E’.-u ! Axielsdóttur, Jón Þorsteinsson, jBjörn Friðfinnss., Jónas Stefáns son og Helgu Tryggvadóttur auk ■ þeirra, sem áður voru n'efndir. | Auk þess birtir blaðið afmælis- .gpeinur um Braga Sigurjónsson sextugan og frásögn af vígslu ný byggingar Elliheimilis Akureyr- ar. Ritstjórar Alþýðumánnsins ■fi'á upphafi hafa verið, auk þeirra bræðra, Bra'gi Sigurjóns- ■ :sort, Steindór Steindórsson og Sigurjón Jóhannsson. Af þeim 'hefur Bragi lengst gegnt rit- stjórastörfum, eða frá ársbyrjun •1947 allt fram á seinni hluta árs 1964, Þá tók við ritstjórninni Sigurjón Jóhannsson, núverandi Titstjóri Alþýðumannsins. Blaðið Alþýðumaðurinn hefur lengi v'erið eitt máttugasta mái- gagn jafhaðarstefnu á ísiandi og er stærsta og' útbreiddasta blað' 'ísienzkrn jáfnaðafmEnnia, — næst á eftir AÍ'þýðublaðinu. Al- þýðutnáðurinn hefur ætíð verið báráttublað, eins og máigagn jáfhaðarmanná á að vera, og hefur aétíð verið aðstandendum t síhum og jafnaðarstefnunni til sóma. A.l'þýðublaðið vili færa þessum baráttufélEga sínum ein- iæ'gar árnaðáróskir á þessum ! tím'amótum og óskar .Alþýðu- htanninum allra h'eilla á ókomn- um ái-um og góðs gengis í bar- j áttunni fyirir þjóðfélagi jafnað- 1 arstefnunnar á íslandi, — fyrir auknu frelsi, auknu iýðræði og : auknum mánnréttindum aik'ar alþýðu þessa lands. Sighv. Björgvinsson. Minningarord: SIGÞÓR BESSASON Ð. 11. F'ÓVEMBER 1970 □ Á vorin vákna blórr'i úr VatrardiVEila, b “ ða út k ’ónu- b!öð sín móii sumri og sól. Þju vaxa í m'sjöfnum 'jarðcegí, oi' mosjöfnum þroska og aidn, én öllum er þeim það samieigin- lieg’t, að elska birtuna. og..sójar-. ljóf-’ð. "Þ’fegar maðurinn með ljáinn bintist og bregðu:.- hon- um, er ekki spurt um aldur né annnð. . , . . .. Þú var t vorsins blóm, náðir góðum þrocka, enda sprottinn úr góðunr jarðvsgi, en aldur- inn var ekki hár, er maðurinn með ijáinn kom og gegndi hlut- verki sínu. . Sigþór Biéssason var fæddur 9. maí 1952. Foreldrar hans Erla Sigþórsdóttir og Bessi B.í airnáson voru honum góðir foreldrar, hann yar þeim og góður sonur, vel ’Íátinn af öll- um sem h'ann þekktu. Hann var vel g'efinn og þrosk aður, þótt ungur væri að ár- um, ,ý.av í fiipmta bé'kk ménnta- skóla, en var í Þýzkalandi á tungumálanámskeiði, er hann dó. Hann er nú harmaður af öllum, sem hann þaklktu, vin- Bragi Sigurjónsson Sigurjón Jóíiannsson Sigjiór: Bessason . itm og vapdamönnutn. En ör- lög sín getur enginn íorðast, „Lítið sjáum aftur, en e'kkefti; lT-an., skvggir Skuld íyrir.-sýri': Framh. á bls. 8. ' FlMMtlíffAG# 19. NÓVEMBER TÓto '5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.