Alþýðublaðið - 19.11.1970, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 19.11.1970, Blaðsíða 9
P'ísöSTYS!! □ Það mun kosta 54 milljónir að stunda íþróttir á Islandi árið lí971, samkvæmt áætlun ISI, U'MFÍ og íþróttanefndar ríkis- ins, en þessnm aðilum var falið af hálfu Menntamálaráðunieytis- ins að gera þessa áætlun Vegna fjárhagsaðstoðar við íþróttaBtarf semina í landinu. Þessi áætlunargerð e>r sú fyrsta sem gerð hefur verið hér- lendis, um kostnað við íþrótta- líf, og er í grein.argerðinni að finna ítarlegar upplýsingair um kostnað árið 1969, sundurliðað eftir íþróttagreinum, eðli kostn- aðar o.s.frv. Þá ier einnig að finna í greinargerðinni þýðingu á kafla úr skýrslu sænskrar ‘ nefndar, sem gerði áætlun um fjáirstyrk ríkisins til íþrótta- hreyfingarinnar, ,en sá kafli fjall ar um íþró.ttir í öðrum löndum. í skýrslunni segir, að til þ.ess að íþróttalíf geti notið sín í nútíma þjóðfélagi þurfi meðal I. frá ríkissjóði II. frá bæjar og sveitarsj. III. - f rá íþróttahreyfin gunni 1) í peningum 2) i þegnskaparvinnu annars þetta þrennt: a) aðstöðú til íþróttaiðkana (íþróttam'annvii'ki), b) kennslu, þjálfun eða - leið- beiningar, c) íþrótta- og félagsleg sam- skipti innan byggðarlaga, milli byggðaxlaga og við aðrar þjóðir, einstök félög og samtök og þá alþjóðleg sambönd á sviði einnar eða fleh'i íþróttagreina. Ef undan er skilinn kostnað- ur við gerð íþróttamannvirkja var 23.2 milljónum kr. varið til íþróttaiðkana, og 14.3 millj. til íþróttalegra viðskipta á síðasta ári. Næsta ár er áætlað að upp- hæðin verði 36 millj. fyxir íþr,- iðkanir og 1>8 millj. vegna íþr,- legra viðskipta. Þessir tveir kostnaðarliðir hækka því úr 37.5 upp í 54 milljónir. Gerð er tillaga um eftirfarandi skiptingu á 'greiðslum þessa kostn'aðar: 13.280 millj. 10,780 — 21.940 - 8.000 — ki'. Nánari grein verður gerð fyrir síðu blaðsins næstu daga. þessari áætlunargerð á íþrótta- innuitjarspi S.ÍR3 Jiolcl Auglýsingasíminn er 14906 NÁMSKEIÐ □ Handknattleiksdómaranám- skeið verður haldið i Reykjavík, á vegum H.K.R.R. og befst það mánudaginn 23. nóvember, 1970, kcnnari verður Hannes Þ. Sig- urðsson. Væntsnlegir þáttíakendur hafi samband við formenn við- komandi handknattleiksdeilda sem gefa munu nánari upplýsing ar. — UPP, UPP! □ V-þýzka landsliðið, eíft af beztu liðum í heimi, varð að láta sér lynda jafntefli í leiknum við Tyrki í undan- keppni Evrópukeppninnar um síðustu mánaðamót. — Tyrkneska liðið kom þýzku leikmönnunum og 54 þúsund áhorfendum mjög' á með frábærum leik, sem end- aði verðskuldað 1:1, bæði mörkin skoruð í fyrri hálf- Ieik. A þessari stórskemmti- legu mynd er haráttan um boltann milli þýzka bakvarð- arins Wolfgang Weber (til vinstri) og Ziya Sengul. — Handbolti: fsland-USA □ Um næsíú halgi leika IslCnd handknattileikuf er í miikil'li fram- aukizt. Er því að vænta harðari ingar tvo lundsieiki i handknaii- leik gegn Bandaríkjamönnum í La u g a rd ailshödili n n i. B andarísk'Ur för, því síðan ákveðið var að taka hann á dagskfá Ólympíulei'kanna, hefur fjárstuðningur til hans stór- mótspyrnu af hálfu Bandaríkja- manna en verið hefur hingað fil í leikjum mi'Uli landanna. FIMMTUDABUR 19. NÓVEMBFR 1970 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.