Alþýðublaðið - 19.11.1970, Síða 10

Alþýðublaðið - 19.11.1970, Síða 10
UTVARPIÐ (3) bor'garráðs um leyfi til að byggja kennsluhúsnæði úr stein- steypu á lóðinni nr. 2 — 4 — 6 við HjarÖarhaga. Stærð fyrir- hugaðs húsnæðis er 2.786,6 ter- metrar eða 29.252 rúmmetrar. Borgarráð hefur fallizt á beiðn- inia, en þó að því áski'ldu, að heilbrigðisráð samþykki hana einnig. Rannsóknarstofnun landbún- Laust embætti er forseti íslands veitir Héraðslæk'nisembættið í Raufarhafnarhéraði er laust til umsðknar. Laun samkvæmt launak'erfi starfsmanna ríkisins og önnur kjör samkvæmt 6. gr. læfcnaiskipunarlaga nr. 43/1965. Umsóknarfrestur er til 10. desember 1970 Embættið veitist frá 15. desember 1970. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 18. nóvember 1970. Laust embætti er forseti íslands veitir Héraðslæknisembættið í Ólafsvíkurhéraði er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins og önnur kjör samkvæmt 0. gr. læknaskipunarlaga' nr. 43/1965. Umsóknafrestur er til 20. desemfoer 1970. Embættið veitist féá 1. janúar 1971. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 18. nóvember 1970. Kaupmenn - Kaupfélög Höfum enn fyrirliggjandi yf ir 60 tegurfdir af ihnvötnum, hár- og andlitsvötnum. Verðið mjög hagstætt. Sýnishorn liggj'a frammi í Iðnaðardeild, •Borgartúni 7, föstudaginn 20. þ.m. fró kl. 13 til kl. 19 ög laugardaginn 21. þ.m. frá kl. 13 til kl. 17. Aðra daga á skrif- stofunni. Tekið á máti pöntunum á staðnum. Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins t ar Sonur okkar og bróðir, ÞÓR BIRGIR RAGNARSSON Hrauntungu 45, Kópavógi, lézt að heimili sínu 17. þ.m. Sijrríðúr Sólrún Jónsdóttir, Ragnar Signrður Sigurðsson, Sigurður Jón Ragnarsson, Ólöf Þuríður Ragnarsdóttir. aðai'ins, Keldnaholti, hefur sótt um leyfi til að hækka tengi- byggingu húsa stofnunarinnar að Keldnaholti um eina hæð, en borgarráð hafnaði beiðninni. Rannsóknanstofnun sjávarút- Vegsins hefur sótt um leyfi til að byggja tvær hæðir úr stein- steypu ofan á bákhluta hússins að Skúlagötu 4, stærð 2.300 rúm mletrar. Borgarráð- féllst á beiðn- ina. — HEILBRIGÐISRAÐ HAFNARFJARÐAR □ Heilbri'gðisráð Hafnarfjarð- ar hefur að undanförnu beitt sér fyrir fyrirl'estrahaidi um ýmsa veigamikla þætti félagsmálanna, svo sem eiturlyfj'aneyzlu og að- stoð við aldraða. Síðasti fyi’irl'esturinn, , sem heilbrigðísráðið í Hafnarfirði beitir sér fyrir að þessu sinni, fjallar um sál fr æðþ j ónu stv. sköla, og Verður hafdinn í Flens borgarskóla í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30. Frummælandi um þetta efni er Örn Helgason, sálfræðingur, en fundarstjóri á- fundinum í kvöld verður Sveinn Guðbjarts- son, heilbrigðisfulltrúi Hafnar- fjarð'ar, en formaðúr Heilbrigð- isráðs Hafnarfjarðar er frú Elín Eggerz Stefánsson. — TROLOfUNARHRJNGAR Fllót afgréfðsla Séndum gegn pósfkiíffc I OtfBM ÞORSTEINSSOH gfillsmRtur fianCéstrMf 11, legar bækur frá Erni og ÖrlygS □ Komið er út annað bindi Björgunar- og sjóslysasögu ís- ; fands „Þrautgóðir á ráunar-1 stund“ eftir Stein'ar J. Lúðvíks- j sen, blaðamann. Tokur þetta annað bindi til tímabilsins 1936 til 1942 að báðum árunum með- | töldum, en, fyrra bindið tók til timabilsins frá stofnun ,Slysa- vamafélags íslands 1'928 til árs- ins 1936. Útgefandi bókarinnar er Bókaútgáfan Hraundrangi — | Örn og Örlygur. í formálsorðum að bókinni segir höfundur m.á., að með þ'essu ritverki sé fyrst og fremst 1 ætlunin að reyna að safna á einn st'að þeim upplýsingum, slem fyrir hendi eru um bjargan- ir og slysfarir frá þeim tíma að Slysavarnáfélagið var stofn- að, og reyna á þann hátt að bjarga frá gleymsku unnum af- rekum þeirra, sem að björgun- araðgerðum hafa staðið, svo og geyma sögu þeirra, er urðu að lúta í lægra h-aldi í baráttunni við óblíð náttúruöfl eða urðu fórnarlömb átaka styrjaldar- þjóðan-na. Annað bindi Björgunar- og sjóslysasögu íslands ei’ rúmlega 200 bls. að stærð. Þá er koimin út hjá útgáfunni Hnaundrangi — Erni og Örlygi bókin „Ágúst á Hofi leysir frá skjóðunni“, en han-a reiddi frarn Andrés Kristjáns- son, ritstjóri. Á kápusíðu bók- arinnar segir m.a.; „Ágúst Jóns- son, á Hofi í Vatnsdal, k-ann frá mörgu að Segj-a, þegar. hann leys ir frá skjóðú-nni á kvöldi við- burðaríkrar ævi. Hann var hálfa öld gangn'aforingi á víðlendasta afrétti la-ndsinjs, þar Sem bænd- ur úr tveim landsfjórðun-gum áttu samleitir og sögufræg kynni. Hann ferðaðist um alla landsfjórðunga mieira eða minna í þrjá áratugi. Frá fjölþættum kynnum af fólki og fénaði segir hann í þess- ari lifandi bók. f þessari sér- stæðu og lífþrun'gnu bók segii’ Ágúst á Hofi frá kynnum sínum af mörg hundruð mönnum víðs vegar um la-nd og bregður upp af þeim ógleymanlegum mynd- um“. Bókin er 180 síður að stærð. - Þá er komin út hjá sömu út- gáfu ný skáldsaga eftir Halldór Sigurðsson og nefnist hún „Á heitu sumri“ og fj-allar um æsku í uppreisn, bilið milli kynslóð- anna og konuna og kynspreng- ingu-na, og inn'íþeittaal'Ufléttast vitanlega ástir. — FÉLAGSLÍF Féíagsstarf eldri borgara í Tónabæ: Miðvikudaeinn. 18. nóve,mber verður opið hús frá kl. 1,30— 5,30 e.h. — Auk venjulegra dagskrárllða verður kvikmynda- sýning 67 ára borgara og eldri velkomnir. TBkum að okkur breytingar, viðgerðir og húsbyggingar. Vönduð vinna Upplýsingar I síma 18892. VEUUM fSLENZKT- ISLENZKAN IÐNAÐ <H> VEUUMfcLENZKT- fSLENZKAN IÐNAÐ VEUUM fSLENZKT- ISLENZKAN IÐNAÐ <H> 10 FiMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1970 —----

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.